Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Qupperneq 40
I Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 27022 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990. Hjörleifur hélt efsta sætinu Hjörleifur Guttormsson fékk flest itkvæöi í fyrsta sæti í forvali Al- rýöubandalagsins á Austurlandi um íelgina. Fékk Hjörleifur 368 atkvæði fyrsta sæti eða 529 atkvæöi alls. Á íæla honum kom Einar Már Sigurð- irson meö 372 atkvæöi í fyrsta og mnað sæti, þar af 296 í fyrsta sæti ;n 484 alls. Björn Grétar Sveinsson 'ékk síðan 318 atkvæði í fyrsta til >riðja sæti og 427 atkvæði alls. 766 treiddu atkvæði en 751 atkvæði var þlt. Einungis kosning í fyrsta sæti >r bindandi. „Ég get ekki veriö annað en mjög iáttur við þessa niðurstöðu. Þetta er íiðurstaða sem ég vænti að yrði í cjördæminu og hún hefur verið stað- 'est í forvalinu. Ég hef í huga þakk- æti til þeirra sem studdu mig. Þaö com margt ágætisfólk við sögu og íú er verkefni okkar að snúa bökum •aman og vinna að góöum árangri í ;omandi alþingiskosningum," sagði Ijörleifur við DV í morgun. -hlh Laxaleit í dag Ræddu þingrof og kosningar í morgun í morgun klukkan 9 hófst fundur þvi hvort starfsstjórn, sem sitja meirihluti sé fyrir hendí í deild- formanna stjórnarflokkanna. Þar mundi eftir þingi-of, getur sett inni. Þetta þýðir í raun að einhver átti aö ræða stöðuna sem upp er bráðabirgðalög á samninga BHMR. eðaeinhverjirþingmennSjálfstæð- komin í stjómmálunum vegna af- Verði bráðabirgöalögin ekki af- isílokksinsverðaaðlýsayfirstuðn- greiðslu bráðabirgðalaganna og af- greidd fyrir þingrof taka kjara- ingi við frumvarpið eða hjásetu stöðu Sjálfstæðisflokksins til samningar BHMR gildi á nýjan þegar það kemur til afgreiðslu í þeirra. Formennirnir munu ræöa leik, Þaö myndi setja verðbólgu- neðri deild. alvarlega þann möguleika að rjúfa hjóhð af stað aftur og þjóðarsáttin Fulltrúar Vinnuveitendasam- þing, jafnvel strax á morgun, og væri þar með úr sögunni. bandsins hafa beðiö um fundi meö boöa til kosninga i næsta mánuði. Eftir samtöl við ráðherra stjóm- fulltrúum þingflokks Sjáifstæðis- Hefur 12. janúar verið nefndur í arflokkanna í morgun er ljóst að flokksins í dag, rikisstjórninni og því sambandi. Fyrir þessuerfullur samningar við Sjálfstæöisflokkinn Stefáni Valgeirssyni á morgun. vilji meðal flestra æðstu manna vegna afgreiðslu bráðbirgðalag- Hugsanlegt er að þessir fúndir séu stjómarflokkanna. anna koma ekki til greina. Eins er of seint á ferðinm nema þingflokk- Þaö sem einnig átti að skoða í orðið ljóst að ríkisstjórnin mun ur eða einhverjir þingmenn Sjálf- morgun voru nokkur tæknileg at- ekki láta frumvarpið um bráða- stæðisflokksins lýsi því yflr strax í riöi varöandi þingrof nú. Ráðherr- birgðalögin koma til afgreiðslu í dag að þeir muni veita bráða- ar vilja fá traust lögfreeðilegt álit á neðri deild þingsins nema öraggur birgðalögunum brautargengi. Samkvæmt heimildum DV eru sjálfstæðismenn tilbúnir til samn- inga viö ríkisstjórnina um aö sitja hjá við afgreiðslu bráðabirgðalag- anna gegn því að ríkisstjómin hætti við öll áform um hátekju- skatt og aukna skatta á fyrirtæki. Eins og málin standa á þessari stundu virðist hugmyndin and- vana fædd. Svo virðist sem stjórnarflokkarn- ir lítí. svo á að þingflokkur Sjálf- stæðisflokksins hafi rétt þeim upp í hendurnar mál sem auðvelt sé að vinna á kosningasigur. -S.dór I Rannsóknadeild lögreglunnar í teykjavík hóf í dag leit að aöiium em stóðu að ólöglegri vinnslu og Ireifmgu á sjálfdauðum laxi sem íuminn var á brott úr frystigeymslu Hafnarfirði í síðustu viku án leyfis íeilbrigöisyfirvalda. Gera má ráð fyrir að aðilar frá íeilbrigðisyflrvöldum með aðstoð ögreglu muni fara í verslanir í dag il að ganga úr skugga um hvort þar eynist skemmdur fiskur. Lögregla ér að öðru leyti um að finna þá að- la sem stóðu að því að koma laxinum vinnslu og dreifmgu. -ÓTT - sjá einnig bls. 6 Gísli Sigurðsson: Flutturtilsendi- herra Svíþjóðar Gísli Sigurðsson, læknir i Bagdad, r fluttur af hótelinu sem hann Ivaldist á og heim til sænska sendi- íerrans. Finnbogi Rútur Arnarson í itanríkisráðuneytinu sagðist hafa engið skeyti um þetta í morgun. Finnbogi Rútur segir að þessi flutn- ngur sé líklega vegna þess að flestir ívíarnir séu farnir frá írak og þeir ,em eftir eru séu hjá sendiherranum. ,Ég þori ekkert að segja um hvort >etta flýti fyrir brottfararleyfi Gísla. ig held að þetta sé eingöngu af prakt- skum ástæðum." Finnbogi Rútur vill ekki segja ívaða leiðir menn hafa í huga til að á brottfararleyfi fyrir Gísla. -ns „Mér var ekki kalt á meðan á athöfninni stóð og brúðhjónin báru sig vel miðað við að það var kalsaveður og rok,“ segir séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, sóknarprestur í Grindavík, en h'ún gaf Hinrik Grétarsson baðvörð og Cynthia S. Benner frá Chile saman í Bláa lóninu á laugardaginn. „Vigslan tók rúmar 20 mínútur og var hún held- ur lengri en venja er þvi hún fór bæði fram á íslensku og sænsku þar sem brúðurin skilur ekki íslensku," segir Jóna Kristin. DV-mynd Ægir Már Kona kærði nauðgun Kona kærði nauðgun til lögregl- unnar í Reykjavik rétt fyrir klukkan sjö í gærmorgun. Atburðurinn gerð- ist á Leifsgötu. Málið er í höndum Rannsóknarlögreglu ríkisins. -ÓTT ísland í 5.-8. sæti ísland og England gerðu jafntefli, 2-2, í 13. umferð ólympíuskákmóts- ins á laugardag þar sem Jón L. vann Nunn í frábærri skák. í lokaumferð- inni í dag teflir ísland viö Sovétríkin sem eru efst með 36,5 v. England er með 33,5 v., USA 32,5 v. og Júgóslav- ía 31,5. Þá kemur ísland með 31 v. i 5.-8. sæti. Sjá viðtal við Þráin Guð- mundsson á bls. 4. Þrírmeðfimmrétta Fyrsti vinningur í lottó var þrefald- ur síðast liðinn laugardag og nam hann um 12,8 milljónum króna. Það er með hærri vinningum í lottóinu frá upphafl. Þrír skiptu með sér fyrsta vinningi og komu tæpar 4,3 milljónir króna í hlut hvers og eins. Tveir vinningsmiðanna voru keyptir í Reykjavík og einn í Búðardal. -J.Mar LOKI Stjórnarherrarnir eru þá hættiraðtreysta á huldumenn! Veðrið á morgun: Stinnings- kaldi og rigning Á morgun verður sunnan- og suðaustanátt, víðast kaldi eða stinningskaldi og rigning víða um land. Hiti verður á bilinu 2 til 7 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.