Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Síða 24
32
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
■ Til sölu
Ofnæmi? Exem? Sóriasis? Ör? Sár?
Hárlos? BANANA BOAT græðandi
línan. Fáðu, bækling. Nýtt! Sól-
brunkufestir 'T. ljósaböð, Hárlýsandi
næring, Brún-án-sólar. M.fl. Heilsu-
val, Barónstíg 20, s. 11275. Baulan,
Borgarf., Stúdíó Dan, ísaf., Flott form,
Hvammst., Blönduósapótek, Ferska,
Sauðárkr., Hlíðarsól, Ólafsf., Sól &
Snyrting, Dalvík, Heilsuhornið, Ak-
ureyri, Hilma, Húsav., SMA, Egilsst.,
Sána & Sól Astu, Reyðarf., Sólskin,
Vestmeyjum, Heilsuhomið, Selfossi,
Bláa lónið, Sólarlampinn, Vogum,
Heilsubúðin, Hafnarf., Bergval, Kóp.,
Árbapót., Breiðhapót., Borgarapót.
Gerið betri kaup. Athugiö við erum að-
eins með notuð húsgögn og heimilis-
tæki í góðu standi. Dæmi um verð:
sófasett frá kr. 15.000, svefnbekkir frá
kr. 5000, svefnsófar frá kr. 15.000,
borðstofuborð og stólar frá kr. 18.000,
fataskápar frá kr. 8.000, sófaborð frá
4.000, ísskápar frá 9.000, hljómtæki frá
13.000. Þið gerið betri kaup hjá okk-
ur. Ódýri markaðurinn (húsgögn),
Síðumúla 23 (Selmúlam.), s. 679277.
Sambyggðar trésmíðavélar.
• Samco.
• Robland.
• Minimax.
• Omega.
Iðnvélar og tæki, Smiðshöfða 6, sími
91-674800.
Ný-Magasín, Hverfisgötu 105,
á h/Snorrabr. Listrænar og vandaðar
gjafavörur á mjög sanngjömu verði.
Styttur, vasar, kertastjakar. Eyrna-
lokkar, nælur og fl. nýtsaml. vörur.
Bækur, hljómplötur. Jakkaföt, skyrt-
ur, peysur, kven- og karlmannabuxur
á fullorðna og unglinga. Jogginggall-
ar á l-3ja ára. Bílaáklæði (cover) á
japanska bíla. Allt á ótrúl. lágu verði.
Næg bílast. v/húsið, Skúlagötumegin.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Jólagjafaúrval: Útskurðarfræsarar,
módel-rennib., tréföndurbækur, lóð-
byssur, átaksmælar, topplsett, rafs-
tæki, smergel, slípirokkar, hjólatjakk-
ar, rafverkfæri, Thule toppgrindabog-
ar. Ingþór, Kársbr. 100, s. 44844.
Frimerki - trimmhjól. Safn frímerkja
og fyrsta dags umslaga til sölu, einnig
lítið notað trimmhjól. Uppl. í síma
91-28711 og 91-27621.________________
Gervihnattakerfi fyrir fjölbýlishús eða
einstaklinga, 1,8, 1,5 og 1,2 m diskar.
Stereo móttakarar. Gott verð. Uppl. í
síma 91-678552.
Gólfdúkar í úrvali (þarf ekki að líma).
Mjög hagstætt verð. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Commodore 64 leikjatölva til sölu m/
segulbandi, stýrip. og leikjum. V.
13.500. + samb. ferðasjónv. 12", útv.,
og segulb. fyrir 220 W og 12 W, v.
11.500 og biluð frystik. á 5 þ. S. 74078.
Franskir gluggar, smíðaðir og settir í
gamlar og nýjar innihurðir o.fl. Allar
st. Hvítlakkað eða viður. Tökum einn-
ig að okkur lökkun, allir litir, getum
bætt við fyrir jól. Nýsmíði, s. 687660.
Gömul eldhúsinnrétting, í ágætu
standi, til sölu, ásamt góðum AEG
tækjum og eldhúsborði. Upplýsingar
í síma 91-652383.
Gömul, amerísk frystikista, rúmlega 300
1 og ca 120 1 fiskabúr á fótum, ásamt
fylgihlutum, til sölu. Upplýsingar í
síma 91-611866.
Þj ónustuauglýsingar
SJALFVIRKAR RENNIHURÐIR
Fyrir stórmarkaði, verslanir,
banka, skrifstofur, sjúkrahús og
elliheimili.
HRINGHURÐIR
Handvirkar eöa sjálf-
virkar úr gleri eða áli.
SJALFVIRKUR OPNUNARBUNAÐUR
Á gamlar sem nýjar huröir innihuröir,
útihuröir, álhurðir, tréhuröir. Einnig
fáanlegar með fjarstýringu fyrir
fatlaöa.
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAViK - SiMI 681077 - TELEFAX 689363
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
Sími 91-74009 og
985-33236.
STAPAR
Steinsteypusögun,
kjarnaborun, múrbrot.
Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann.
FYLLIN G AREFNI •
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, f rostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í þeðin.
Mölídren og beð.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
L0FTNETS- 0G SJÓNVARPS ÞJÓNUSTA
Loftnetsuppsetningar og
viðgerðir.
Sjónvarps- og
videotækjaviðgerðir.
Opið alla virka daga frá kl. 9-18.
wpiw aiia vui\a uaya na r
^ KapahækniM.
Ármúla 4, sími 680816.
Verktaka- og ráðgjafaþjónustan
VAILVMH 626069
Flísalagnir - Múrviðgerðir
Parketlagnir - Sprunguviðgerðir
Málning o.fl.
Þið nefnið það,
við framkvæmum það!
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Sími 626645.
Steinsteypusögun
JQ. - kjarnaborun
STEINTAEKNI
Verktakar hf.,
■w simar 686820, 618531 mmmm
JbL og 985-29666.
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboö eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjami
Hs. 29832 og 20237.
Sf.
Áfs HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Pakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
Verkpantanir i símum:
681228 stórhöfða’9
674610 B^ldshofóa írIUn
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, .heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
HUSAMALUN 0G MURVERK
Háþrýstiþvottur, sílanböðun, málun, steypuviðgerðir,
sandblástur og allar almennar húsaviðgerðir.
Vilhjálmur Húnfjörð , Friðgeir Eiríksson
málarameistari múrarameistari
Símar 91-676226 og 985-25551
SMAAUGLYSINGAR
OPIÐ: MÁhUDAOA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00.
LAUQARDAQA 9.00 - 14.00 OQ SUhhUDAQA 18.00 - 22.00.
ATH! AUQLÝSIHQ í HELGARBLAÐ ÞARF AÐ
BERAST FYRIR KL. 17.00 Á FÖSTUDAQ.
)AQA
c
27022
Verð frá kr. 48.000.
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36
Vélaleiga
Böðvars Sigurðssonar.
Sími 651170.
Bílasímar 985-25309
og 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
Véla- og tækjaleigan
ÁHÖLD SF„
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar. Leigjum flísaskera og sagir, bónhreinsivél-
ar, teppahreinsivélar, vatnssugur, ryksugur, rafstöðvar, borvélar,
rafmagnsfleyga, hjólsagir, loftpressur, vatnsháþrýstidælur, slípi-
rokka, parketslípivél, suðuvélar o.fl.
Js. Opið um helgar. ■■■■
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC ;örum, baökerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888060985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baökerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanír menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
dS
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og möurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssmgla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260