Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Side 13
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990. 13 <T r>v Viðtaliö ,Égánú bara Lödu Sport“ V----------- Nafn: Sveinn Jakobsson Aldur: 51 árs Staða: Jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Sveinn Jakobsson jaröfræð- ingur hefur unnið að rannsókn- um vegna mangansýnanna sem fundust í leiðangri Hafrann- sóknastofnunar á Reykjanes- hrygg nýlega. Sveinn er fæddur og uppalinn í Reykjavík en á ættir aö rekja bæði til Mýra- sýslu og Danmerkur. Faðir Sveins er Mýramaður en móðir hans er frá Fjóni i Danmörku. Sveinn gekk heföbundinn menntaveg og útskrifaðist úr Menntaskólanum í Reykjavík árið 1960. Eftir þaö fór hann til Kaupmannahafnar til að stunda jarðfræðinám og vann þar að auki við jarðfræðisafhið í Kaupmannahöfn. Sveinn kom aftur heim til íslands 1969 og réðst þá til Náttúrufræðistofn- unarinnar sem deildarstjóri jarðfræðideildar. Forstöðu- maður stofnunarinnar var Sveinn árin 1972-74,1981-83 og svo frá síðustu áramótum. „Þetta er starf sem við skipt- umst á að taka,“ segir Sveinn. Doktorspróf í jarðfræði tók hann frá háskólanum í Kaup- mannahöfn 1980. Manganfundurinn Leiðangur Hafrannsókna- stofnunar var farinn vegna fregna um að hugsanlega heföi orðiö eldgos á Reykjaneshrygg eftir skjálftahrinu á svæðinu. Bergsýni voru tekin á 12 stöð- um um 112 kílómetra suðvestur af Reykjanestá og á einu svæð- inu fannst mjög merkilegt berg. Það var setberg sem í var tölu- vert af málminum mangan og líklegt er talið að þessi málmur sé á töluvert stóru svæði. Mang- an er meðal annars notað til herslu í málmblöndur og þykir nokkuð verðmætt. „Þetta er með meiriháttar málmfundum á landinu og ástæða til að rann- saka þetta betur. Hins vegar er þessi rannsókn í fullum gangi og of snemmt að fullyrða nokk- uð um þetta. Niðurstöður fást ekki fyrr en eftir nokkrar vikur eða mánuöi,“ segir Sveinn. Bókmenntir og tónlist aðaláhugamálin Áhugamál Sveins fyrir utan jarðfræðina eru klassísk tónlist og djass og bókmenntir. „Ég les ýmsar skáldsögur, bæði íslen- skar og erlendar." Sveinn er ekki mikill bílaá- hugamaður. „Ég á nú bara Lödu Sport. Mér finnst ekki mikil ástæða til að eyða miklu fé í bifreiðar." Uppáhaldsmatur Sveins er, eins og margra ís- lendinga, rjúpur. „Þótt ég fái þær bara einu sinni á ári, á jól- unum.“ Sveinn er fráskilinn en á þrjár dætur á aldrinum 15-24 ára. -ns Fréttir Hvammstangi: Nýja vatnsveitu- æðin tengd ÞórhaBur Ásmundsson, DV, Norðurl. vestra: Nýja aðveituæðin, sem lögð var 11,5 km leið ofan úr Vatnsnesfjalli í haust, var tengd vatnsveitu Hvammstanga fyrir stuttu. Með til- komu hennar verða íbúar Hvamms- tanga vel birgir af neysluvatni. Frágangi lagnarinnar í jörð er að fullu lokið og nú er verið að tappa af henni lofti og óhreinindum. Reikn- að er með að hún verði búin að hreinsa sig fljótt eftir mánaðamótin. Kostnaður við vatnslögina mun vera hátt í 20 millj. króna. ANITECH'éöoi HQ myndbandstæki Árgerð 1991 ,,LONG PLAY" ANITfCH 14 daga, 6 stöðva upptökuminni, þráð- laus Qarstýring, 21 pinna „EuroScart" samtengi „Long play" 6 tíma upptaka á 3 tíma spólu, sjálfvirkur stöðvaleit- ari, klukka + teljari, ísl. leiðarvísir. Sértilboð 29.950 •“ stgr. Rétt verð 36.950,- stgr. E5 Afboigunarskilmálar UMHVERFISVÆNT. Af ARIELultra notar þú helmingi minna þvottaefni og stuðlar að hollara umhverfi. Pakkningin er helmingi venjuleg msM* m «:--^iminniogspararpappa ÞV0TTAEFNI wEBBLaeaÆ .. í UmbÚðÍr. s ^ ORKUSPARANDI -- - Styttri þvottatími. Einkaumbod: f/f.... íslensk///// Ameriska WWF ARIEL ULTRA VINNUR MEÐ UMHVERFIS- VERNDARSAMTÖKUM. Tunguháls 11 ■ simi 82700 vo'ty \>\ o >33 ÞATTASKIL framleiðslu þvottaefnis Þægileg skömmtun. Kúla í stað óhreinna hólfa. VENJULEG ÞVOTTAEFNI ARIEL ULTRA Áhrifaríkara en áður hefur þekkst. Helmingi minna magn er notað hverju sinni. Sannkallaður blettabani. Forþvottur óþarfur. ÞÆGILEGRA í NOTKUN Auðveldara í meðhöndlun. HELMINGI MINNA ÞVOTTAEFNI. í ARIELultra eru einungis notuð bestu fáanlegu hráefni, sem hafa verið hreinsuð af öllum óþarfa aukaefnum. Þvottaduftsagnirnar eru smáar, þjappast vel saman og leysast strax upp í vatni. Skömmtunarkúlan auðveldar að mæla rétt magn og tryggir að þvottaefnið dreifist strax í allan þvottinn. Þvottatíminn nýtist að fullu. Sparar geymslupláss. n f JxP% v y ■'EJ í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.