Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Side 7
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990.
7
13 V
Viðskipti
Hlutabréf Akranesbæjar í SFA:
Skeljungur vill kaupa
bæjarbréf in á 48 milljónir
Siguröur Sverrisson, DV, Akranesi:
Olíufélagið Skeljungur hefur boðist
til þess að kaupa hlutafé Akranes-
kaupstaðar í Síldar- og fiskimjöls-
verksmiðju Akraness fyrir tæplega
48,2 milljónir króna. Félagið er eini
aðilinn sem sendi inn tilboð um kaup
á öllu hlutafénu áður en frestur rann
út á miðvikudagskvöld í síðustu
viku.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 2-3 Ib
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2.5-3 Allir
6mán. uppsögn 3,5-4 nema Bb Ib.Sb
12mán. uppsögn 4-5 Ib
18mán. uppsögn 10 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb
Sértékkareikninqar 2-3 Ib
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir *
Innlán með sérkjörum 3-3,25 nema Ib Ib
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,5-7 ib
Sterlingspund 12,25-12.5 Ib.Bb
Vestur-þýskmörk 7-7,1 Sp
Danskarkrónur 8,5-8,8 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir vixlaríforv.) 12,25-13,75 Bb.Sp
Viðskiptavíxlarfforv.) (1) kauogenqi
Almennskuldabréf 12,5-14,25 lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 15.5-17,5 Bb
Utlan verðtryggð
Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb
Utlán til frarnleiöslu
isl. krónur 12,25-13,75 Lb.Sþ
SDR 10,5-11,0 Lb.Sb
Bandaríkjadalir 9,5-10 Lb.SB
Sterlingspund 15,25-15.5 Lb.Sb
Vestur-þýskmörk 10-10,2 Allir
Húsnæðislán 4.0 nema Sp
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. nóv. 90 12.7
Verðtr. nóv. 90 8.2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig
Lánskjaravísitala des. 2952 stig
Byggingavisitala nóv. 557 stig
Byggingavísitala nóv. 174,1 stig
Framfærsluvísitala nóv. 148,2 stig
Húsaleiguvisitala óbreytt l.okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,186
Einingabréf 2 2,813
Einingabréf 3 3,412
Skammtimabréf 1,744
Auðlindarbréf 1,007
Kjarabréf 5,129
Markbréf 2,726
Tekjubréf 2,027
Skyndibréf 1,524
Fjölþjóðabréf 1,270
Sjóðsbréf 1 2,487
Sjóðsbréf 2 1,805
. Sjóðsbréf 3 1,730
Sjóðsbréf 4 1,488
Sjóðsbréf 5 1,043
Vaxtarbréf 1,7575
Valbréf 1,6480
Islandsbréf 1,076
Fjórðungsbréf 1,051
Þingbréf 1,076
Öndvegisbréf 1.068
Sýslubréf 1,082
Reiöubréf 1,059
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 688 kr.
Eimskip 572 kr.
Flugleiðir 245 kr.
Hampiðjan 180 kr.
Hlutabréfasjóður 181 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 189 kr.
Eignfél. Alþýðub. 142 kr.
Skagstrendingur hf. 420 kr.
islandsbanki hf. 180 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Olíufélagið hf. 630 kr.
Grandi hf. 225 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
Skeljungur hf. 667 kr.
Ármannsfell hf. 240 kr.
Útgerðarfélag Ak. 330 kr.
Olís 204 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb = Búnaðarbankinn,
lb = Islandsbanki Lb= Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sín-
um í vikunni að fela bæjarstjóra að
ganga til viðræðna við Skeljung um
kaupin. Samkvæmt tilboðinu er
gengi bréfanna 3,1 en bærinn á um
15,5 milljónir að nafnvirði í fyrirtæk-
inu. Bréf sem seld voru fyrir stuttu
við hlutafjáraukningu í SFA fóru á
genginu 3.
Tilboð Skeljungs hljóðar upp á
greiðslu þriðjungs viö undirritun
samnings, þriðjungs með víxli 1. júlí
1991 og þriðjungs með skuldabréfi til
5 ára.
t 06
IN
ÍÍG
n
n jlxj
n* liálfa væri nóg, lífssaga Þórarins Tyrfingssonar, yfirlæknis SÁÁ.
Guðrún Ciuðlaugsdóttir Uaðamaður skráði. Mannlíf í Aðalvík og fleiri
minningakrot eftir Gunnar Friðriksson. Atkyglisverð frásögn af korfnu
mannlífi við ysta kaf. Ævisag'a Margrétar Þórkildar Danadrottningar.
Einlæg og opinská frásögn, skráð af Anne Wolden-Rætkinge.
Minningar úr. Mýrdal eftir Eyjólf Guðmundsson ritköfund
og kónda á Hvoli í Mýrdal. Hluti af Jrjóðarsögu.
Kr, 2.500
m
mm
Kr. 1.990,
JÍT •