Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Síða 19
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990. Fréttir 19 Ný flugstjómarmiöstöö: Framkvæmdir fyrir 500 milljónir - mjögaukinflugumferð yfirlandinu Til umíjöllunar er nú hjá Alþjóða- flugmálastofnuninni hugmynd um byggingu nýrrar flugstjómarmið- stöðvar hér á landi sem myndi kosta um 500 milljónir króna. Talið er nauðsynlegt að bygging slíkrar stqðvar yrði gerð á næstu tveimur árum en ekki er ljóst hvernig þessi kostnaður muni skiptast á milli ís- lenska ríkisins og Alþjóðaflugmála- stpfnunarinnar. í athugun er aö taka í notkun svo- kallaða flaeðisstjóm flugvéla, eða sjálfvirka flugstjórn, á leið frá Evr- ópu til Ameríku. Ástæður þess eru einkum þær að aukning flugumferð- ar hefur verið mikil undanfarin ár, eða um 62% síðstu 5 ár, og síðan sú •tilhneiging flugstjórnarmiðstöðva í nágrannalöndum okkar undanfariö • að beina umframflugumferð sinni inn í íslenska flugstjórnarsvæðið. Flugmálastjórn telur það neyðar- úrræði að taka upp sjálfvirka flug- stjórn og ekki eru flugstjórar ánægð- ir með það heldur. Ástæða þess er að sjálfvirk flugstjórn þykir verri þjónusta en sú persónulega sem nú er. Það þykir hins vegar ekki verj- andi út frá öryggissjónarmiðum aö vera ekki undir það búinn að geta dregið úr mesta álaginu frá óvæntri flugumferð. Haukur Hauksson varaflugmála- stjóri segir að flugumferð sé orðin það mikil að nauðsyn gæti borið til að taka sjálfvirka flugstjórn í notkun næsta sumar. „Framtíðaruppbygg- ing á tækjabúnaði yrði hins vegar væntanlega tilbúin 1992. Málið er til umræðu í þingi og samgönguráöu- neytinu núna, þannig að þetta er ekki ákveðið." segir Haukur. -ns Það er oft friðsælt i Innbænum á Akureyri þar sem gömlu húsin standa þögul og virðuleg, t.d. i Aðalstræti þar sem þessi mynd var tekin. DV-mynd GVA JÓLAK0RT MEÐ FALLEGRI LJÓSMYND SEGIR MEIRA 15% afsláttur til 30 nóvember. Teikningar eftir Jón Reykdal. Öll okkar jólakort eru til styrktar Krabbameinsfélaginu. ...við bjóðum meira að segja fallegar myndir í jólakortin. v» 1 HfiNS PETERSEN HF Bankastræti 4 • Glæsibæ • Austurveri Lynghálsi 1 • Kringlunni Þú getur ennþá slegist í hóp þeirra þúsunda íslendinga sem hafa keypt Lífsbjörg vegna sinna nánustu. Þér er treystl MEÐ VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF. AÐ BAKHJARLI'*%M/ÍF ÁRMÚLA 3, SÍMI: 60 50 60. PÓSTHÓLF 8400, 128 REYKJAVÍK ''wW? J I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.