Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990. 47 Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen virðast vinna öll mót sem þeir taka þátt í þessa dagana. Reykjavíkurmótið í bridge: Jón og Aðalsteinn unnu Reykjavíkurmótið í tvímenningi var haldiö um helgina í Sigtúni 9. Öruggir sigurvegarar í mótinu urðu þeir Aðalsteinn Jörgensen og Jón Baldursson, en þeir tóku forystuna þegar skammt var á mótið liðið og létu hana ekki af hendi. Sigurinn var langþráöur hjá Jóni Baldurssyni því honum hefur aldrei áður tekist að höndla fyrstu verðlaunin í þessari keppni á löngum og viöburðaríkum ferli. Þeir Jón og Aðalsteinn skoruðu 190 stig, en mikil barátta var í lokin um annað sætið. Því sæti náðu þeir ísak Örn Sigurðsson og Sigurður B. Þor- steinsson með 120 stig, en fast á hæla þeim komu Guðmundur Páll Arnar- son og Guðmundur Sveinsson með 114 stig. Aðeins 30 pör skráðu sig til leiks í Reykjavíkurmótið og því var engin undankeppni spiluð heldur einungis úrslit 30 para. Keppnisstjóri á mótinu var Agnar Jörgensson og Kristján Hauksson sá um tölvuútreikning. Fréttir Tvær íkveikjur með stuttu millibili Eldur var lagður að öskutunnum í tvö skipti með stuttu millibili að- faranótt laugardagsins. Slökkviliðið í Reykjavík fór að Grjótagötu um klukkan hálffimm um nóttina. Talið var fullvíst aö um íkveikju hefði ver- jö að ræöa. Fimmtán mínútum síöar var tilkynnt um eld í öskutunnu í nálægu hverfi eða við Ásvallagötu. Ekki varð teljandi tjón af þessum sökum. Slökkvilið fór einnig í raðhús í Laxakvísl síðdegis í gær en þar haföi íbúð fyllst af reyk. Ástæðan var sú að kveikt hafði verið upp í arni en reykurinn náði ekki að komast út um skorsteininn af einhverjum or- sökum. Unglingar voru á heimilinu og var beðið um aðstoð slökkviliðs- manna sem komu og ræstu reykinn út með tækjum sínum. -ÓTT Eyjafiörður: Alvarlegaslasaður eftir bílveltu Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Karlmaður á þrítugsaldri slasaðist alvarlega er bifreið hans valt út af veginum við Melgerði í Saurbæjar- hreppi aðfaranótt sunnudags. Maðurinn var einn í bifreiðinni og missti stjórn á henni með þeim af- leiðingum að hún valt út fyrir veginn og er ónýt. Maðurinn er mjög mikið slasaður og m.a. virðist vera um ein- hverja lömun að ræða. ___________ Meiming Messiaen Tónlistarfélagið í Reykjavík og Tónlistarfélag Akra- ness héldu tónleika í íslensku óperunni á laugardag. Gruneberg-tríóið lék en það skipa Karin Boerries, fiöla, Ulf Tischbirek, selló, og Ulrich Koneffke, píanó. Þá bættist í hóp tónlistarmannanna klarínettleikarinn Ib Hausmann í verkinu Kvartett um endalok tímans eftir Oliver Messiaen. Auk þess verks var á efnis- skránni Tríó í C-dúr eftir Jóhannes Brahms. Þetta trío Brahms hefur bjartara yfirbragð en mörg önnur verk hans og er sérlega vel gerð og skemmtileg tónsmíð. Brahms stillir lengst af fiðlu og sellói saman gegn píanóinu og nær þannig ágætu jafnvægi milli hljóðfæranna. í heild einkennist verkið af hugmynda- auðgi og góðri samsvörun. Það sem flestum lék mest forvitni á að heyra þarna var hinn frægi Kvartett Messiaens, sem saminn var og frumfluttur í fangelsi á vanstOlt upprétt píanó og selló sem vantaði streng í en áheyrendur voru stríðs- fangar af öllum þjóðfélagsstigum og ýmsu þjóðerni. Messiaen sagði síðar að hann hefði ekki í annan tíma haft betri eða skOningsríkari áheyrendur. í þessu verki Tóitiist Finnur Torfi Stefánsson má heyra flest af því sem gert hefur tónlist Messiaens svo áhrifamikla og vinsæla. Þarna eru áhrif af Greg- orssöng og fuglasöng og hljóðfalli Hindúa. Síðast en ekki síst er verkið þrungið trúaráhuga Messiaens og er þar að finna kjarna þess. Kvartett þessi er vandmeðfarinn í flutningi og því miður skorti stundum nokkuð á að hljóðfæraleikurinn næði að koma tónlistinni til skila. Sama má segja um flutninginn á tríói Brahms. Hljóðfæraleikararnir voru þýsna ójafnir að getu. Þannig lék t.d. Ib Hausmann frábærlega vel á klarínettið og píanóleikarinn Ulrich Konefike sýndi oft ágæt tOþrif. Strengjaleikararnir stóðu sig því miður töluvert lakar. Heildin var eftir því heldur ójöfn. Fjölmiðlar Bókin bjargaði kvöldinu Þeim hjá Sjónvarpinu tókst næst- um því að eyðfleggja fyrir mér fóstu- dagskvöldið. En ekki alveg. Þegar ég kom heim á fostudaginn, þreytt eftir vikuna, settist ég fyrir framan sjónvarpið mitt ogbjóst við aðdag- skráin yrði sæmfleg. Þetta væri nu föstudagur. En, viti menn. Eftir hin- ar heföbundnu fréttir, tónbstar- myndbandaþátt og hinn trygga Derrick kom bíómynd kvöldsins. CaliforrflaDreaming hét hún, eða Ströndin. Ég held að ég hafi sjaldan séð annaö eins. Ef eitthvað er tfl sem heitir A-mynd eða B-mynd, þá var þetta þriðjaflokks C-mynd. Það var allt sem hjálpaöíst að viö að gera myndina lélega, leiöinlega og lang- dregna. Hún var illa leikin og hand- ritið ömurlega hallærislegt. Ég hreinlega skil ekki að Sjónvarpið skuli leyfa sér að sýna þetta. Eftir að hafa æst mig upp úr öllu valdi ýfir myndinni ákvað ég að beita skynseminni. Ég stóð upp úr hægindastólnum mínum og slökkti á tækinu. Það er nokkuð sem maður gerir alltof sjaldan. Maður hefur jú val. Ég vissi að á eftir þessari banda- rísku þvælu kæmi hinn vemmilegi ryksuguvælari Julio Iglesias. Og þolinmæðin mín hefði ekki úthald í hann lika. Þess vegna náöi ég mér í góða bók, settist aftur í hæginda- stólinn minn og las. Maöur ætti að gera það miklu oftar þegai’ Sjón- varpið gengur yfir mann með yfir- máta lélegri dagskrá. Og það gerist alltofoft. Nanna Sigurdórsdóttir IBINGÓI Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti __________100 bus. kr._____________ Heildarverðmæti vinninqa um _ TEMPLARAHÖLUN _________300 þús. kr. Ein'ksgötu 5 — 5. 200/0 FAGO LISTINN - 49. VIKA Góðar jólagjafir á góóu verói! Panasonic útvarpsvekjari á 3.800 Panasonic símar frá 5.680 Panas. símsvari/jólatilboð! á 9.980 Panasonic diktafónar frá 6.400 'Sony vasaútvarpá 2.990 Sony útvarpstæki frá 4.500 Sony og JVC vasadiskófrá 3.900 Sony bamasegulbönd frá 5.980 Casio vasasjónvörp frá 16.900 Casio vasatölvur frá 690 JVCmyndbönd,3ípakka, á 1.890 JVCogaðrirgeisladiskarfrá 690 Nýja fótboltaspilið á 2.500 Alvöru Teddy bangsar frá 2.575 Keystone ljósmyndavél á 2.450 Viewfux og aðrir sjónaukar frá 4.490 Einnig diktafónar (upplestrartæki) á 6.400, Casio úr, skápar fyrir geisladiska o.fl. Vídeóljós, linsur, þrífætur, hljóðnemar, ljóssíur, kennslubók og kaplar fyrir myndatökumanninn frá JVC og Vivit- ar. Allir sem versla í Faco fyrir jólin fá vandaða JVC dagbók í jólagjöf meðan birgðir endast. JVC myndbandstæki 1.990 Stgrverð HR-D540 .......2H/Fulihlaðið/Text/NÝTT 43.900 HR-D580........3H/Fullhlaðið/text/NÝTT 52.200 HR-D830 ...............3H/HI-FI/NICAM 80.900 HR-D950EH...........4H/HI-FI/NICAM/JOG 89.900 HR-S5500EH...........S-VHS/HI-FI/NICAM 119.900 HR-D337MS............Fjölkerfa/SPLP/ES 98.900 Nýja Súper fjölskylduvélin JVC VideoMovie GR-AI...................VHS-C/4H/FR 74.900 GR-S70E...SVHS-C/8xSÚM/Blöndun/NÝ 119.900 GR-S99E ...S-VHSC/8xSúm/Hi-Fi/Teikn/NÝ 129.900 GR-S707E...........S-VHS-C/Semi-Pro 1&4.900 GF-S1000HE......S-VHS/stór UV/HI-FI 1&4.600 BH-V5E...............hleðslutœki í bíl 10.300 C-P6U...snælduhylki fyrir Videomovie 3.000 CB-V35U..............taska f. A30, S77 6.900 CB-V57U.................taska f. S707 12.900 BN-V6U..............rafhlaða/60 mín. 3.500 BN-V7U.........endurrafhlaða/75 mín. 4.100 BN-V90U.....rafhlaða/80 mín/GF-SlOOO 5.700 MZ-350........stefnu virkur hlj óðnemi 8.900 MZ-707....stefhuvirkur stereo-hljóðnemi 16.900 VUV8961SE...........afritunarkapall 1.800 VC-V826E............afritunarkapall 1.600 GL-V157U.............JVC linsusett 8.900 7&3..................úrvals þrífótur 9.300 European video camera ’90—’91 GR-S707 verðlauriavélin JVC hljómtæki 1991! AXJfl.....................2x60 W/MA 23.500 AX41t......................2x70 W/MA 27.400 AX-Z1010...K2/UÓSL/8xOVERS./2xl00- 84.700 SW/MA RX403 ..................2X60W/ÚTV.MA 33.900 RX-503...:...............2x70W/ÚTV.MA 39.900 RX-701 .................2x80W/ÚTV.MA 62.900 RX-801..................2xl0pW/ÚTV.MA ■ 82.300 RX-1010.................2X120W/ÚTV.MA 111.100 XL-V231...............18BlT/8xOVER/CD 20.800 XLZ331 ....8B1T/8xOVER/CO AX/5 ar/CD 22.700 XLZ431.....18BIT/8xOVER/COAX/5ar/CD 26.500 XLZ6U................18Bit/4xOvers/CD 37.900 XLZ1010—x............18Bit/8xOvers/CD 51.900 XLM400...............16Bit/2xOvere/CD 37.300 TD-X331..............Dolby HX-PRO/B/C 21.800 TD-R431......Dolby HX-PRO/B/C/Autorev 24.600 FX-331....................40minni/útv 15.300 AL-A151............Hálfsjólfv/Plötusp 11.500 DR-E51..............2x50/Midi Samstæða 59.900 1 ammmm c S Súpersjónvörpin: fc AV-S280, AV-S250 K600 línur, ■ S-inngangur J teletext V stereo... i SÖLUDÁLKURINN óskast: JVC RX-1001 útv. magnari. S. 611902 (Sigmar). Til sölu: GR-45 VideoMovie. S. 91-35176 (Har- ald). Til sölu: GR-45 VideoMovie. S. 91-17878 (Hanna). Heita línan í FACQ 91-613008 Sendum í póstkröfu Sama verð um allt land Veður Norðvestanstinningskaldi og éljagangur norðaustan- lands fram eftir morgni en annars hægari vestlæg átt i dag, smá skúrir suðvestanlands en þurrt og víðast bjart veður í öðrum landshlutum. Snýst i heldur vax- andi sunnanátt og þykknar upp í nótt. Rigning vest- anlands með morgninum. Veður fer smám saman hlýnandi í dag. Akureyri snjókoma -2 Hjardarnes léttskýjað 2 Galtarviti léttskýjað -1 Kefla vikurflugvöllur skúr 3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 2 Raufarhöfn skafrenning- -A Reykjavik léttskýjað 3 Sauðárkrókur snjóél -2 Vestmannaeyjar slydduél 4 Bergen skúr 6 Helsinki skýjað 5 Kaupmannahöfn þokumóða 7 Osló léttskýjað n Stokkhólmur léttskýjað 8 Þórshöfn skýjað 7 Amsterdam þokumóða 8 Barcelona heiðskírt 1 Berlin súld 4 Chicago rigning 3 Feneyjar heiðskírt 0 Frankfurt þokumóða 2 Glasgow rigning 10 Hamborg súld 6 London mistur 5 LosAngeles heiðskírt 17 Lúxemborg skýjaö 3 Madrid hálfskýjað -2 Malaga skýjað 13 Mallorca léttskýjað 0 New York heiðsídrt 6 Nuuk haglél 0 Orlando léttskýjað 18 Paris alskýjað 5 Róm skýjað 5 Valencia þokumóóa 3 Vin snjókoma -8 Winnipeg snjókoma -13 Gengið Gengisskráning nr. 231.-3 .. des. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 .00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 54.900 55,060 54,940 Pund 106.358 106,668 107,339 Kan.dollar 47,114 47,252 47,209 Dönsk kr. 9,5578 9,5857 9,5299 Norsk kr. 9,3846 9,4120 9,3515 Sænsk kr. 9,7800 9,8085 9,8011 Fi.rnark 15,2861 15,3306 15,2675 Fra.franki 10,8471 10,8787 10.8599 Belg.franki 1,7730 1,7781 1,7664 Sviss. franki 42,9342 43.0594 42,9924 Holl. gyllini 32,4939 32,5886 32.2598 Vþ. mark 36.6550 36,7618 36.3600 ít. lira 0,04875 0.04890 0.04854 Aust. sch. 5,2124 5,2276 5.1684 Port. escudo 0,4164 0,4176 0,4129 Spá. peseti 0,5766 0,5783 0.5804 Jap.yen 0,41170 0.41290 0.43035 irskt pund 97,857 98,142 97,519 SDR 78,4444 78,6730 79.0306 ECU 75,4957 75,7158 75,2925 Simsvati vegna gengisskráningar 623270. Hætta! / / EINSTAKT A ISLANDI BLAÐSÍÐUR FYRIR KRONUR Úrval TÍMARIT FYRIR ALLA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.