Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1990, Síða 35
MÁNUDAGUR 3. DESEMBER 1990.
Spakmæli
43
Skák
Jón L. Árnason
Enski stórmeistarinn John Nunn hefur
nýlokiö viö aö endurskoða bók sína um
sigurleiðir hvíts gegn Sikileyjarvörn sem
fyrst kom út fyrir fáum árum. Á Lloyds
banka mótinu í Lundúnum í haust nægöi
þekking hans þó ekki til að klekkja á Sik-
ileyjarvöm Mikhai Suba - Rúmenans
landflótta er nú býr meö enskum. Nunn,
með hvítt, tefldi of djarft og Suba tókst
að hrekja fómir hans í þessari stööu:
1. - Rb3 +! 2. Kbl Rd2 +! 3. Bxd2 Eöa 3.
Dxd2 Dxfl + og vinnur. Hvítur er glatað-
ur. 3. - Dxd5 og meö tvo menn yfir var
Suba ekki í erfiðleikum að innbyrða
vinninginn.
Bridge
ísak Sigurðsson
Aðalsveitakeppni Bridgefélags Hafnar-
fjarðar stendur nú yflr og er hörð barátta
um efstu sæti. Bridgefélag Hafnarfjaröar
spilar á mánudagskvöldum og síðastliðið
mánudagskvöld vom spilin venju fremur
villt. B.H. hefur þann háttinn á að for-
gefa sín spO og reikna út Butlerárangur
paranna. Þetta spil var eitt af þeim fjör-
ugri og algengast var aö NS spiluðu 3
grönd á suðurhöndina sem fóra niður ef
vestur spilaði út spaða, en ef austur var
svo ólánsamur að koma hjartalitnum að
áður en NS sögðu sig upp í geimiö, þá
kom vestur út með hjarta sem gefur
geimið. Á einu borðinu var austur, Oskar
Þráinssori, ekki á því að gefa eftir samn-
inginn. Austur gjafari, AV á hættu:
♦ 954
¥ 9875
♦ G9865
+ 2
♦ 87
¥ DG
♦ D43
+ DG10985
♦ ÁDG32
¥ K10643
♦ --
+ Á73
* K106
¥ Á2
♦ ÁK1072
+ K64
Austur Suður Vestur Norður
14 1 G pass 3 G
4 ¥ dobl p/h
Suður gat ekki ímyndað sér annað en að
fjögur hjörtu austurs yröu nokkra niður
úr því félagi í norður gat stokkið í 3
grönd. En það gekk ekki eftir. í ljós kom
að fjögur hjörtu eru gersamlega óhnekkj-
andi á 15 punkta samlegu. Þess má geta
aö á hinu borðinu vom spiluö þrjú grönd
og útspilið var hjarta, svo um var að
ræða tvöfalda geimsveiflu á spilinu.
Krossgáta
4 1T~1 T~ •f S-
7- , 1 7
10 J ispai
n *
)S )k J _
1 ,? 18 19
20 J EJ
Lárétt: 1 glys, 7 tala, 8 fugl, 10 blaö,
11 lengju, 12 fant, 14 eins, 15 algeng-
ari, 17 gripina, 20 kveikur, 21 svar.
Lóðrétt: 1 vilsa, 2 nema, 3 stunduðu,
4 kroppa, 5 gegnsæ, 6 rómur, 9 tóns-
ins, 13 eldstæði, 16 dimmviðri, 18 átt,
19 samtök.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 steinka, 8 óvit, 10 áru, 11
líkir, 13 ás, 15 ósa, 16 fast, 18 straumi,
20 árla, 22 lág, 23 ris, 24 flag.
Lóðrétt: 1 sól, 2 tvístri, 3 ei, 5 nára,
6 krá, 7 au, 9 tifa, 12 karl, 14 stig, 15
ósár, 17 smáa, 19 ull, 21 af.
Hann hefur aldrei lært að gera neitt annað en
að slaka á.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 30. nóvember til 6. des-
ember er í Vesturbæjarapóteki og Háa-
leitisapóteki.
Það apótek sem fym er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar i síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alia daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá ki. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 3. desember
Metsala í „áfenginu"
Það er mikið að gera í flestum verslunum bæjarins þessa
dagana. Bæði eru jólaannir um það bil að byrja hér í bæ
og auk þess stóraukin sala í mörgum verslunum hér vegna
breska setuliðsins.
Það eina sem getur yfirgnæft hávaða
heimsins - er þögnin.
V. Ekelund.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt- maí. Safnkennari tek-
ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 3627Ó.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina. - ,
Sögustundir fyrir börn: \
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, sírni 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
V atnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjarnarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir ki. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seitjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum
er svarað alian sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamái að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Líflínan,.Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 alian sólarhringinn.
Stjöm.uspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 4. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu að aðlaga þig breyttum aðstæðum. Taktu tillit til ann-
arra. Leystu vandamálin og þá stendur ekkert í veginum fyrir þér.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það gætu orðið dálitlar breytingar í kringum þig í dag. Reyndu
að halda þig við þínar skoðanir og fyrirætlnair.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Vertu gætinn í fjármálum og láttu ekki aðra plata þig með gylli-
boðum. Taktu ekki neina áhættu í dag. Happatölur eru 5,23 og 27.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ert ákafur og hugmyndaríkur og smitar út frá þér. Varastu
þó að ýta ekki um of á eftir þeim sem minni áhuga hafa.
Tviburarnir (21. maí-21. júní);
Þú stendur andspænis frekar leiðinlegum verkum. Ef þú tekur
þig tökum ganga hlutirnir vel. Skemmtun er fyrirsjáanleg.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Dagurinn verþur líflegur og skemmtilegur.. Mikilvæg ákvörðun
gæti frestað hefðbundnum verkefnum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Það vænkast þinn hagur, þú færð endurgoldinn greiða. Gættu
að þér að gera engin mistök.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú gerir yfirleitt meira en til er ætlast af þér. Þú skalt ekki fær-
ast of mikið í fang svo gölskyldan þín líði fyrir það.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur mikla persónutöfra. Fólk leitar til félagsskapar þíns og
vill fá hjá þér ráð. Gættu þess að lenda ekki í deilum við vini þína.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér gengur best ef þú ert einn með sjálfum þér. Þetta líður þó hjá
og kvöldinu eyðir þú meðal vina.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú vinnur vel undir þrýstingi og útkoman verður góð. Njóttu
rólegs kvölds í faðmi fjölskyldunnar. Happatölur eru 3,16 og 19.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Mættu á réttum tíma, stundvísi er mikilvæg. Ef þú ert spurður
skaltu svara strax. Reyndu að sjá ekki eftir hlutunum.