Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991. --------------------------\ Utboð Hálidan 1991 Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagningu 3,3 km kafla á Bíldudalsvegi um Bíldudal. Helstu magntölur: Bergskering 1 2.0003, fyllingar 39.0003 og burðarlag 14.000 m3. Verki skal lokið 1. nóvember 1991. Otboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á ísafirði og i Reykjavik (aðalgjaldkera) frá og með 21. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 3. júni 1991. Vegamálastjóri * Fallegt og friðsælt * Þessi sumarbústaður er til sölu. Góð staðsetning á fallegum og friðsælum stað við Skorradalsvatn með útsýni yfir vatnið. Allt skógi vaxið. Miklir möguleikar. Upplýsingar í vinnusíma 621177. STERK OG FALLEG ÁL> GARÐHÚSGÖGN sem geta verið úti allt árið Einnig plastgarðhúsgögn á góðu verði Opið 10-19 Lokað á morgun, hvítasunnudag við Fossvogskirkjugarð - símar 16541 og 40500 Matgæðingur vikuimar Fljúgandi Jakob Stefanía Stefánsdóttir. Kjúklingauppskriftin sem Stef- anía Stefánsdóttir heimilisfræði- kennari í Ölduselsskóla lét okkur í té er ættuð frá einum nemenda hennar og þykir gómsæt í meira lagi. Stefanía vinnur auk kennsl- unnar að verkefni sem felst í því að aðlaga mataruppskriftir að breyttum manneldismarkmiðum og hefur Stefanía fengið til þess styrk frá heilbrigðisráðuneytinu. „Þetta er afskaplega skemmtilegt og er að verða býsna mikið að vöxt- um. Samkvæmt breyttum mann- eldismarkmiðum þurfum við ís- lendingar að draga úr fituneyslu og sykurneyslu. Að þessu vinn ég með mínum nemendum og hef meðal annars farið höndum um þessa uppskrift með þessum hætti.“ Stefanía segist fyrst og fremst hafa lært að búa til mat af móður sinni og frænku og með að hggja í bókum og blöðum um matargerð. „Svo á ég góða o| jákvæða fjöl- skyldu sem tekur þátt í mínum matargerðartilraunum af heilum hug sem neytendur.“ Fljúgandi Jakob 1 kjúklingur 1 tsk kjúklingakrydd 1 tsk salt 'h tsk sítrónupipar 3/ dl chihsósa 3 msk tómatsósa 1 /2 dl kafFirjómi 'h dl salthnetur (má sleppa) 1/2 banani 6-7 sneiðar beikon Kjúkhngurinn er þveginn, þerr- aður og hlutaður í sundur. Bitun- um raðað í eldfast mót og þeir kryddaðir og síðan bakaðir í ofni við 200° C í hálftíma. Gott er að ausa safanum, sem kemur í mótið, yfir bitana 1-2 sinnum á meðan á steikingu stendur. Khppið beikonið í htla bita, steik- ið það vel á heitri pönnu og færið síðan upp á tvöfaldan eldhúspappír svo fitan drjúpi af. Hrærið saman chihsósu, tómatsósu og kaffnjóma og bætið salthnetum og beikon- bitum út í. Takíð fatið úr ofninum (eftir hálf- tíma) og fleytið alla fitu ofan af soðinu. Helhð blöndunni nú yfir kjúklingabitana og brytjið banan- ana yfir. Steikið í 10-15 mínútur í viðbót. Khppið ferska steinselju yfir réttinn áður en hann er borinn fram með soðnum kartöflum, hrís- grjónum og gulrótum. Stefanía gaukaði einnig að okkur góðri hugmynd að ljúffengum sunnudagseftirrétti: Sunnudagseftirréttur 1 dós ferskjur, hitaðar að suðu 1 peh þeyttur rjómi og yfir hann muldar nokkrar möndlumakkar- ónur og brytjað suðusúkkulaði. Borðað meöan ferskjurnar eru heitar. Með makkarónukökunum og suðusúkkulaðinu er þetta afar Ijúffengt. Stefanía ætlar að skora á Guð- mund Jóhannsson lækni að vera næsta matgæðing vikunnar. „Guö- mundur er hstakokkur, mikill pottasnihingur.“ -Pá Hinhliðin Stefni á frekari sigra - segir íslandsmeistarinn í hárskurði Guðjón Þór Guðjónsson varði tit- il sinn sem íslandsmeistari í hár- skurði fyrir skömmu en keppnin fór fram í Breiðvangi. Guðjón seg- ist ætla að taka þátt í keppni í hár- skurði í Lúxemborg í september, en síðan liggur leiðin í Norður- landakeppni og heimsmeistara- keppni að ári. Guðjón segist æfa sig stöðugt til að halda sér í þjálfun og endurmenntun sé mjög mikilvægt. Nýjustu tísku í herraklippingu seg- ir hann vera frjálsa línu en umfram allt snyrtilega. „Hártískan er alltaf í samræmi viö fatatískuna," segir íslandsmeistarinn. Fullt nafn: Guöjón Þór Guðjónsson. Fæðingardagur og ár: 1. júní 1954. Maki: Halla Hjaltested. Börn: Ég á tvö börn og eina fóstur- dóttur. Bifreið: Lúinn Range Rover. Starf: Hárskurðarmeistari. Laun: Breytileg, fara vonandi batn- andi eftir titilinn. Áhugamál: Allt sem viðkemur hári. Annað áhugamál er nýtil- komið en það eru laxveiðar - reyndar í ám þar sem ekki þarf aö borga. Hvað hefur þú fengið margar réttar tölur í lottóinu? Eg spila stundum með en hef mest fengið þij ár tölur. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst mjög skemmtileg að vera með í hárgreiðslukeppni, einnig heillar mig að hugsa um garð sem ég er nýbúinn að eignast og að vera í algjörum rólegheitum heima með fjölskyldunni. Guðjón Þór Guðjónsson, íslands- meistari i hárskurði. DV-mynd Brynjar Gauti Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Annast bókhaldið. Uppáhaldsmatur: Blóðug nauta- steik. Uppáhaldsdrykkur: Gin og tónik með sítrónuberki í. Hvaða íþróttamaður stendur fremstur í dag að þínu mati? Æth þaö sé ekki Bjarni júdómeistari. Uppáhaldstímarit: Mannlíf og Hár og fegurð. Hver er fallegasta kona sem þú hefur séð fyrir utan eiginkonuna? Ég fæ mjög margar fahegar konur hingað inn á stofuna tU mín aUa daga sem viðskiptavini og get varla gert upp á mUli þeirra. Ertu hlynntur eða andvígur ríkis- stjórninni? Mjög hlynntur. Hvaða persónu langar þig mest að hitta? Davíð Oddsson. Uppáhaldsleikari: Róbert Redford. Uppáhaldsleikkona: Meryl Streep. Uppáhaldssöngvari: Pavarotti. Uppáhaldsstjórnmálamaður: Þor- steinn Pálsson. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: Snoopy. Uppáhaldssjónvarpsefni: AUar leiknar þáttaraðir. Ertu hlynntur eða andvigur veru varnarliðsins hér á landi? Hlutlaus. Hver útvarpsrásanna finnst þér best? Valið stendur á miUi Eff emm og Bylgjunnar. Uppáhaldsútvarpsmaður: PáU Þor- steinsson og Þorsteinn Ásgeirsson. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið eða Stöð 2? Stöð 2. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Það er reyndar Bogi Ágústsson. Uppáhaldsskemmtistaður: Studio Hallgerður en það er eini staðurinn sem ég fer á fyrir utan heimihð. Uppáhaldsfélag í iþróttum? Víking- ur. Stefnir þú að einhveiju sérstöku í framtíðinni? Já, að tvennu. í fyrsta lagi að s’gra Evrópumeistaramótið í hárskurði og í öðru lagi að ná fimmta sætinu í heimsmeistara- keppninni. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- inu? Ég ætla að rækta garðinn minn. -ELA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.