Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 33
LAUGARDAQUR 18. MAÍ 1991. 41 Iþróttir ungliitga Reykjavíkurmót 5. flokks: ÍR-ingar mættu til leiks á Fylkis- velli 4. maí sl. og máttu þola tap í A-liði, 3-1, en B-liðin gerðu jafntefli, 2-2. - Báðir þessir leikir voru þrungnir mikilli baráttu. Sérstaklega þó B-leikurinn. Töluverð spenna var einnig í leik A-liða í upphafi síðari hálfleiks þegar staðan var 2-1 fyrir Fylki. A-lið: Fylkir-ÍR3-1 Fylkisstrákarnir byrjuðu af miklum krafti og komust í 2-0, með mörkum Jóhannesar Ásbjörnssonar og Hjalta Gylfasonar (víti). ÍR-ingar náðu að Umsjón Halldór Halldórsson minnka muninn í 2-1 með laglegu marki Jóns Auðuns Sigurbergssonar eftir laglega stungusendingu. Færð- ist nú mikið fjör í leikinn og bjargaði Róbert Gunnarsson í marki Fylkis oft meistaralega. Fylkir náði betri tökum á leiknum og bætti við 3. markinu eftir laglegt gegnumbrot og fast skot Guömundar Einarssonar sem hafnaði í bláhomi ÍR-marksins. Staðan var orðin 3-1 fyrir Fylki sem verður að teljast réttlátt eftir gangi leiks. Bæði lið eru skipuð mörgum góð- um strákum. Fylkisstrákarnir léku af meira öryggi og sóttu meir. ÍR- strákarnir geta miklu meira en þeir sýndu í þessum leik - það er enginn vafi. En það var eins og þeir tryðu Hér er 3. mark A-liös Fylkis í uppsiglingu. Guðmundur Einarsson, klemmd- ur milli tveggja ÍR-inga, skorar með tilþrifum. DV-mynd Hson einfaldlega ekki á sigur í leikn- um. B-lið: Fylkir-ÍR2-2 Leikur B-liðanna var mjög tvísýnn og spennandi. Þar var það sama sag- an og í leik A-liða. Fylkir komst í 2ja marka forystu með mörkum þeirra Óla Sævars Ólafssonar og Hermanns Grétarssonar. Barátta ÍR-strákanna var mjög mikil í þessum leik og upp- skáru )>eir jafntefli 2-2, fyrir vikið. Mörk IR-inga gerðu þeir Arnar Úlf- arsson og Guðmundur Kristjánsson. Hér mættust tvö góð lið og sigurvilji beggja var mikill. Leikurinn var því mjög skemmtilegur á að horfa. Þjálfarar Fylkis eru þeir Þorsteinn Geirsson og Ólafur Ingi Stígsson. Þjálfarar ÍR-strákanna eru bræðurn- ir Sigurður og Halldór Þorsteinssyn- ir. -Hson B-lið Fyikis og Hverjir eru bestir? - Ja, það var aftur á móti ekki alveg á hreinu. DV-mynd Hson Grenivíkurskóli besti borðtennisskóli landsins - hefur sigrað frá upphafi Valur hélt mjög fjölmennt afmælismót i innanhússknattspyrnu á dögunum og tóku þátt um 1200 strákar og stelpur á aldrinum 6-16 ára. Þetta er þvi eitt stærsta innanhússmót í knattspyrnu sem haldið hefur verið. Keppendur voru af Reykjavikursvæðinu og auk þess Akranesi, Selfossi og Keflavík. - Myndin er af 5. flokki Fram sem sigraði í mótinu. DV-mynd Hson Úrslit leikja í Reykjavíkurmótinu 5. flokkur: ÍR-KR............A 2-0, B 2-5, C 7-9 Mikil spenna. KR komst í 6-1 en ÍR náði aö jafna, 6-6. 4. flokkur karla: KR-Fram..............A 3-0, B 5-1 KR-Víkingur.................16-0 ÍR-Víkingur.................11-0 3. flokkur: Víkingur-Valur................3-2 Fram-Fjölnir.................9-1 Fram-Þróttur.................9-0 Ranglega var farið með úrslit í leik 3. flokks karla milli Fylkis og Fram. Það voru Fylkisstrákarnir sem unnu, 3-1, en ekki Fram eins og sagt var á síðustu unglingasíðu. Fylkir hefur öflugu liði á að skipa í þessum flokki sem hefur forystu. Strákarnir hafa ekki tapað stigi til þessa. Hson Grunnskólamót Borðtennissam- bands íslands fór fram í íþróttahúsi Hrafnagilsskóla laugardaginn 4. maí. Þetta er í þriðja sinn sem þetta mót er haldið. Til leiks mættu sigurlið úr kjördæmamótum í Reykjavík, Reykjanesi, Vesturlandi og Norður- landi eystra, alls 18 hð. Úrsht urðu sem hér segir. Drengir, 8,-10. bekk: 1. Seljaskóh.............Reykjavík (Ársæll, Ólafur, Jón, Þorsteinn, Geir) 2. Heiðarskóli.........Vesturlandi 3. Breiðholtsskóli.......Reykjavík 4. Hlíðaskóli............Reykjavík 5. Grenivíkurskóli.Norðurl. eystra Drengir, 5.-7. bekk: 1. Hlíðaskóli............Reykjavík (Tryggvi, Torfi, Gunnar, Stefán) 2. Breiðholtsskóli........Reykjavík 3. Breiðagerðisskóli......Reykjavík 4. Grenivíkurskóh...Norðurl. eystra 5. Garðaskóh.............Reykjanesi Stúlkur, 8.-10. bekk: 1. Grenivíkurskóh.Norðurl. eystra (Margrét, Elín, Elva, Berghnd, Hjör- dís) 2. Seljaskóli...........Reykjavík 3. Heiðarskóli........Vesturlandi 4. Ölduselsskóli........Reykjavík Stúlkur, 5.-7. bekk: 1. Grenivíkurskóh.Norðurl. eystra (Margrét, Sveinlaug, Sandra, Anna, Ingunn, Vala) 2. Seljaskóh..........Reykjavík 3. Hvanneyrarskóli....Vesturlandi 4. Hlíðaskóli...........Reykjavík Sportvöruverslunin Sparta í Reykjavík gaf verðlaunapeninga í mótið. Sporthúsið á Akureyri gaf far- andbikar fyrir stigahæsta skólann og Borðtennissambandið gaf tennis- borð. Eftir harða keppni við Seljaskóla frá Reykjavík, sem hlaut 16 stig, sigr- aði Grenivíkurskóh með 1 stigi, hlaut 17 stig og hlaut þar með allt í senn, Sporthúsbikarinn, borðtennisborðiö og sæmdarheitið „Besti borðtennis- skóh landsins". Grenivíkurskóli hef- ur þar með unnið þessa keppni í öll skiptin sem hún hefur verið haldin. •Unglingasíðan þakkar Birni Ingólfs- syni, Grenivík, fyrir góða umfjöllun um mótið. Afmælismót Týs Draumurinn rættist því Týrarar í Vestmannaeyjum vígðu nýtt íþrótta- hús á 70 ára afmæhsdegi félagsins 1. maí sl. Klukkan 16.00 var vígsluat- höfn í félagsheimhinu. Pétur Stein- grímsson, ritari Knattspyrnufélags- ins Týs, sagði í samtali við DV að bygging íþróttahússins hefði lengi verið fjarlægur draumur - sem hefði þó ræst að lokum. Hann taldi hið nýja hús eiga eftir aö verða mikla lyftistöng fyrir félagið. - í tilefni af- mæhsins var haldið veglegt knatt- spyrnumót í yngri flokkum karla og kvenna milli Týs og Þórs og fóru leik- ar þannig. Piltar: 7. flokkur: Týr-Þór........A 4-5, B1-2 6. flokkur: Týr-Þór......A 2-0, B 2-1 5. flokkur: Týr-Þór......A4-1.BH 4. flokkur: Týr-Þór...............5-2 3. flokkur: Týr-Þór...............2-1 Stúlkur: 4. flokkur: Týr-Þór..............11-0 3. flokkur: Týr-Þór...............3-1 2. flokkur: Týr-Þór...............8-0 Okkur urðu á þau mistök sl. þriðjudag i umfjöhun okkar um Reykjavíkurmótiö í knattspyrnu að segja leik KR og Þróttar, sem end- aði 17-0 fyrir KR, vera í 4. flokki en hið rétta er aö leikurinn var i 3. öokki og biðjum við strákana í 4. öokki afsökunar á þessu. Faxaflóamótið í DV nk. miðvikudag verður ít- arleg umfjöhun um Faxaflóamót- ið í 5. og 6. flokki karla sem fram fór í Mosfellsbæ um siðustuhelgi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.