Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Qupperneq 33
LAUGARDAQUR 18. MAÍ 1991. 41 Iþróttir ungliitga Reykjavíkurmót 5. flokks: ÍR-ingar mættu til leiks á Fylkis- velli 4. maí sl. og máttu þola tap í A-liði, 3-1, en B-liðin gerðu jafntefli, 2-2. - Báðir þessir leikir voru þrungnir mikilli baráttu. Sérstaklega þó B-leikurinn. Töluverð spenna var einnig í leik A-liða í upphafi síðari hálfleiks þegar staðan var 2-1 fyrir Fylki. A-lið: Fylkir-ÍR3-1 Fylkisstrákarnir byrjuðu af miklum krafti og komust í 2-0, með mörkum Jóhannesar Ásbjörnssonar og Hjalta Gylfasonar (víti). ÍR-ingar náðu að Umsjón Halldór Halldórsson minnka muninn í 2-1 með laglegu marki Jóns Auðuns Sigurbergssonar eftir laglega stungusendingu. Færð- ist nú mikið fjör í leikinn og bjargaði Róbert Gunnarsson í marki Fylkis oft meistaralega. Fylkir náði betri tökum á leiknum og bætti við 3. markinu eftir laglegt gegnumbrot og fast skot Guömundar Einarssonar sem hafnaði í bláhomi ÍR-marksins. Staðan var orðin 3-1 fyrir Fylki sem verður að teljast réttlátt eftir gangi leiks. Bæði lið eru skipuð mörgum góð- um strákum. Fylkisstrákarnir léku af meira öryggi og sóttu meir. ÍR- strákarnir geta miklu meira en þeir sýndu í þessum leik - það er enginn vafi. En það var eins og þeir tryðu Hér er 3. mark A-liös Fylkis í uppsiglingu. Guðmundur Einarsson, klemmd- ur milli tveggja ÍR-inga, skorar með tilþrifum. DV-mynd Hson einfaldlega ekki á sigur í leikn- um. B-lið: Fylkir-ÍR2-2 Leikur B-liðanna var mjög tvísýnn og spennandi. Þar var það sama sag- an og í leik A-liða. Fylkir komst í 2ja marka forystu með mörkum þeirra Óla Sævars Ólafssonar og Hermanns Grétarssonar. Barátta ÍR-strákanna var mjög mikil í þessum leik og upp- skáru )>eir jafntefli 2-2, fyrir vikið. Mörk IR-inga gerðu þeir Arnar Úlf- arsson og Guðmundur Kristjánsson. Hér mættust tvö góð lið og sigurvilji beggja var mikill. Leikurinn var því mjög skemmtilegur á að horfa. Þjálfarar Fylkis eru þeir Þorsteinn Geirsson og Ólafur Ingi Stígsson. Þjálfarar ÍR-strákanna eru bræðurn- ir Sigurður og Halldór Þorsteinssyn- ir. -Hson B-lið Fyikis og Hverjir eru bestir? - Ja, það var aftur á móti ekki alveg á hreinu. DV-mynd Hson Grenivíkurskóli besti borðtennisskóli landsins - hefur sigrað frá upphafi Valur hélt mjög fjölmennt afmælismót i innanhússknattspyrnu á dögunum og tóku þátt um 1200 strákar og stelpur á aldrinum 6-16 ára. Þetta er þvi eitt stærsta innanhússmót í knattspyrnu sem haldið hefur verið. Keppendur voru af Reykjavikursvæðinu og auk þess Akranesi, Selfossi og Keflavík. - Myndin er af 5. flokki Fram sem sigraði í mótinu. DV-mynd Hson Úrslit leikja í Reykjavíkurmótinu 5. flokkur: ÍR-KR............A 2-0, B 2-5, C 7-9 Mikil spenna. KR komst í 6-1 en ÍR náði aö jafna, 6-6. 4. flokkur karla: KR-Fram..............A 3-0, B 5-1 KR-Víkingur.................16-0 ÍR-Víkingur.................11-0 3. flokkur: Víkingur-Valur................3-2 Fram-Fjölnir.................9-1 Fram-Þróttur.................9-0 Ranglega var farið með úrslit í leik 3. flokks karla milli Fylkis og Fram. Það voru Fylkisstrákarnir sem unnu, 3-1, en ekki Fram eins og sagt var á síðustu unglingasíðu. Fylkir hefur öflugu liði á að skipa í þessum flokki sem hefur forystu. Strákarnir hafa ekki tapað stigi til þessa. Hson Grunnskólamót Borðtennissam- bands íslands fór fram í íþróttahúsi Hrafnagilsskóla laugardaginn 4. maí. Þetta er í þriðja sinn sem þetta mót er haldið. Til leiks mættu sigurlið úr kjördæmamótum í Reykjavík, Reykjanesi, Vesturlandi og Norður- landi eystra, alls 18 hð. Úrsht urðu sem hér segir. Drengir, 8,-10. bekk: 1. Seljaskóh.............Reykjavík (Ársæll, Ólafur, Jón, Þorsteinn, Geir) 2. Heiðarskóli.........Vesturlandi 3. Breiðholtsskóli.......Reykjavík 4. Hlíðaskóli............Reykjavík 5. Grenivíkurskóli.Norðurl. eystra Drengir, 5.-7. bekk: 1. Hlíðaskóli............Reykjavík (Tryggvi, Torfi, Gunnar, Stefán) 2. Breiðholtsskóli........Reykjavík 3. Breiðagerðisskóli......Reykjavík 4. Grenivíkurskóh...Norðurl. eystra 5. Garðaskóh.............Reykjanesi Stúlkur, 8.-10. bekk: 1. Grenivíkurskóh.Norðurl. eystra (Margrét, Elín, Elva, Berghnd, Hjör- dís) 2. Seljaskóli...........Reykjavík 3. Heiðarskóli........Vesturlandi 4. Ölduselsskóli........Reykjavík Stúlkur, 5.-7. bekk: 1. Grenivíkurskóh.Norðurl. eystra (Margrét, Sveinlaug, Sandra, Anna, Ingunn, Vala) 2. Seljaskóh..........Reykjavík 3. Hvanneyrarskóli....Vesturlandi 4. Hlíðaskóli...........Reykjavík Sportvöruverslunin Sparta í Reykjavík gaf verðlaunapeninga í mótið. Sporthúsið á Akureyri gaf far- andbikar fyrir stigahæsta skólann og Borðtennissambandið gaf tennis- borð. Eftir harða keppni við Seljaskóla frá Reykjavík, sem hlaut 16 stig, sigr- aði Grenivíkurskóh með 1 stigi, hlaut 17 stig og hlaut þar með allt í senn, Sporthúsbikarinn, borðtennisborðiö og sæmdarheitið „Besti borðtennis- skóh landsins". Grenivíkurskóli hef- ur þar með unnið þessa keppni í öll skiptin sem hún hefur verið haldin. •Unglingasíðan þakkar Birni Ingólfs- syni, Grenivík, fyrir góða umfjöllun um mótið. Afmælismót Týs Draumurinn rættist því Týrarar í Vestmannaeyjum vígðu nýtt íþrótta- hús á 70 ára afmæhsdegi félagsins 1. maí sl. Klukkan 16.00 var vígsluat- höfn í félagsheimhinu. Pétur Stein- grímsson, ritari Knattspyrnufélags- ins Týs, sagði í samtali við DV að bygging íþróttahússins hefði lengi verið fjarlægur draumur - sem hefði þó ræst að lokum. Hann taldi hið nýja hús eiga eftir aö verða mikla lyftistöng fyrir félagið. - í tilefni af- mæhsins var haldið veglegt knatt- spyrnumót í yngri flokkum karla og kvenna milli Týs og Þórs og fóru leik- ar þannig. Piltar: 7. flokkur: Týr-Þór........A 4-5, B1-2 6. flokkur: Týr-Þór......A 2-0, B 2-1 5. flokkur: Týr-Þór......A4-1.BH 4. flokkur: Týr-Þór...............5-2 3. flokkur: Týr-Þór...............2-1 Stúlkur: 4. flokkur: Týr-Þór..............11-0 3. flokkur: Týr-Þór...............3-1 2. flokkur: Týr-Þór...............8-0 Okkur urðu á þau mistök sl. þriðjudag i umfjöhun okkar um Reykjavíkurmótiö í knattspyrnu að segja leik KR og Þróttar, sem end- aði 17-0 fyrir KR, vera í 4. flokki en hið rétta er aö leikurinn var i 3. öokki og biðjum við strákana í 4. öokki afsökunar á þessu. Faxaflóamótið í DV nk. miðvikudag verður ít- arleg umfjöhun um Faxaflóamót- ið í 5. og 6. flokki karla sem fram fór í Mosfellsbæ um siðustuhelgi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.