Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991. pv________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 99-6272 -talandi dæmi um þjónustu! SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: AMC-Honcho, árg. 79, 33" Dick Cepek, nýbólstraðir Recarostólar, vél 360. Uppl. í síma 91-676309. Ýmislegt Sun - Lite Camperhús, árg. 1991, voru að koma. Húsin eru niðurfellanleg á keyrslu en há í notkun. Svefnpláss fyrir 4-5, hitaofn, fullkomið eldhús með ísskáp, fataskáp og fleira. Fljót- sett á eða tekið af með tjökkum sem fylgja. Tækjamiðlun Islands, Bílds- höfða 8, sími 91674727. Þjónusta Gifspússningar - Knauf - alhliða múr- verk. Löggiltur múrarameistari, heimas. 650225 og 985-25925. Húsbill til sölu. VW ’82, Westfalia inn- rétting, ekinn 60 þús. km. Upplýsingar í símum 91-667558, 985-21419 og sím- boði 984-58412. MMC L-300, minibus, 4x4, árg. ’90 til sölu, 8 manna. Einnig Galant hlað- bakur, árg. ’90, sem nýr. Uppl. í síma 93-11331 og 93-12191. MMC Lancer hlaðbakur, GLXi 4x4 ’90, til sölu, ekinn 26 þús. km, aðeins bein sala, enn í ábyrgð. Upplýsingar í síma 91-680832 e.kl. 16. Til sölu Ford Sierra, árg. ’88, ekinn 26.000 km, rauður, topplúga, útvarp. Góður afsláttur fyrir staðgreiðslu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-30373 eftir hádegi. Feroza, árg. ’89, til sölu, fallegt eintak, æskileg skipti á L300 4x4, árg. '89-90, stærri jeppi kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-79865. Til sölu þessi glæsilegi Range Rover, árg. '78, skoðaður '92, skipti + skulda- bréf. Upplýsingar í símum 91-642109 og 91-671076. Benz 309 ’87 til sölu, ekinn 230 þús.km. Uppl. í símum 91-652812, 985-22098 og 985-35553. Honda Civic GL ’90 til sölu, ekinn 9 þús. km, brúngrár, bein innspýting, 1500, vökvastýri, sóllúga og rafhituð sæti. Uppl. í síma 91-71878. Til sölu húsbill, Toyota Coasder, ný innrétting, ísskápur, eldavél, vaskur, gasmiðstöð, C.B. talstöð, allt þetta og fleira til fyrir 1800 þús. Uppl. í síma 93-35826. Til sölu Pontiac Trans Am 79, afmælis- týpa, keyrður 100 þús. km, gullfallegur og kraftmikill. Uppl. í síma 91-672929 á kvöldin virka daga. Ford Mercury Topaz 4x4 ’88 til sölu, ekinn 42 þús. km, dökkgrár að utan, rauður að innan, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-657363. Önnumst alla smíðavinnu. Gerum verðtilboð. Góð og vönduð vinna. BMW 320 ’81, ekinn 110 þús. km. Vél úr árg. ’87, keyrð 30 þús. km. Verð kr. 290 þús. (250 þús. staðgr.). Til sýnis á Bílasölu Matthíasar. Uppl. í síma 97-81717. Volvo 240 GL, árg. ’88, til sölu, silfur- grænn, sjálfskiptur, útvarp/segul- band, kúla, ekinn 49 þús., verð 1250 þús., ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-22864. Ford Bronco II '84 Eddie Bauer til sölu, möguleg skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-670583. wmrnmmfammmm Scrambler. Til sölu Jeep Scrambler með plasthúsi, árg. ’82, 6 cyl., 4 gíra, 4,56 hlutföll, 38" radial, álfelgur, no spin að aftan, þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-679141. Toyota Extra Cab '87, ekinn 73 þús. km, upphækkaður, sérskoðaður, 36" radial dekk, lækkuð drif. Sjón er sögu rík- ari. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91- 651225 og 91-650202. Allir þurfa að nota ENDURSKINSMERKI! (53 _________________Menning Great White - Hooked Eftir bókinni Þær skipta þúsundum rokksveitirnar í Bandaríkjunum sem framleiða rokk sem er mitt á milli þess að kallast alvöru þungarokk og léttara rokk. Great White er ein þessara sveita og ekki geri ég mér fyllilega grein fyrir því hvers vegna henni hefur lukkast að vekja á sér athygli nema ef vera skyldi fyrir þá sök að liðsmenn sveitarinnar semja sum laganna sjálfir. Annars er þetta algjört formúlurokk og hvorki verra né betra en fjöl- Kjómplötur Sigurður Þór Salvarsson margar aðrar svipaðar hljómsveitir bjóða upp á. Lögin eru prýðilega melódísk og ballöðurnar angurværar eins og vera ber, söngvarinn hæfi- lega rámur og þar fram eftir götunum. Gítarleikarinn Mark Kendall og hljómborðsleikarinn Michael Lardie virðast vera drifíjaðrirnar í þessari sveit og standá vel fyrir sínu og vís- ast að án þeirra væri sveitin hvorki fugl né fiskur. Tilkyimingar Sjúkranuddarafélag íslands 10ára Hinn 23. maí 1981 var Sjúkranuddarafé- lag íslands (SNFÍ) formlega stofnað. Að stofnun félagsins stóðu nokkrir sjúkra- nuddarar sem allir höfðu lært í sjúkra- nuddskólum erlendis. Tilgangurinn var að sameina alla skólalæröa sjúkranudd- ara, sækja um löggildingu sem heilbrigð- isstétt, vinna að menntunarmálum stétt- arinnar, efla heilbrigðisþjónustu í landinu og glæða félagslegan áhuga og samvinnu við aðrar heilbrigöisstéttir. Eftir 6 ára baráttu fengu sjúkranuddarar löggildingu sem heilbrigðisstétt og rétt til að starfa samkvæmt tilvísunum frá læknum. En hálfu ári síðar var löggild- ingin felld úr gildi vegna andstöðu sjúkraþjálfara og unnið var að endur- skoöun reglugerðarinnar. í april 1987 var núgildandi reglugerð gefm út og starfa sjúkranuddarar samkvæmt henni. Eftir aö löggildingin fékkst sótti félagið um inngöngu í Samtök heilbrigðisstétta (SHS) og var umsóknin samþykkt. Einnig hefur Sjúkranuddarafélag Islands barist fyrir því frá upphafi að Tryggingastofnun ríkisins taki þátt í greiðslu fyrir meðferð sem sjúkranuddarar veita samkvæmt til- vísun lækna. Ekki hefur enn náöst árang- ur í því máli þrátt fyrir loforð tveggja heilbrigðisráðherra. Mikil áhugi er hjá félaginu á að stofna skóla hér á landi og hafa þegar verið gerð drög að námsskrá sem liggja fyrir hjá landlækni. Nú sitja í stjórn félagsins Vilhjálmur Ingi Árnason formaður, Hilke Hubert varaformaður, Harpa Harðardóttir ritari, Bóthildur Hauksdóttir, gjaldkeri og Jón Gunnar Arndal meðstjórnandi. AUSTUR Ný kirkja og safnaðarheimili íKópavogi Á hvítasunnudag, þann 19. mai, mun dr. Sigurbjörn Einarsson biskup taka fyrstu skóflustungu að nýrri kirkju og safnaðar- heimili í Hjallasókn í Kópavogi. Athöfnin hefst kl. 14 með hátíðarguðsþjónustu í messusal Hjallasóknar. Að lokinni bless- un verður gengið frá messusalnum að kirkjulóð að Álfaheiði 17. Þar mun for- maöur sóknamefndar, Hilmar Björg- vinsson, flytja ávarp og sunginn verður lokasálmur guösþjónustunnar. Aö því loknu mun dr. Sigurbjörn flytja ritning- arorð og bæn og taka fyrstu skóflustung- una að hinni nýju kirkju og safnaðar- heimili. Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, flytur blessunarorö og helgar staðinn. Athöfninni lýkur með því að sunginn er sálmur. Skólahljómsveit Kópavogs, undir stjóm Jónasar Bjöms- sonar, annast hljóðfæraleik ásamt organ- istanum, Elíasi Davíðssyni, sem jafn- framt stjórnar kór Hjallasóknar. Að at- höfn lokinni er öllum viðstöddum boðið til kaffidrykkju í salarkynnum Digranes- skóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.