Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 50
‘58 LAUGARDAGUR 18. MAÍ1991. Mánudagur 20. maí SJÓNVARPIÐ 15.00 Þar sem vopnin tala. Sjónvarps- menn voru á ferð um ísrael á dög- unum og kynntu sér stöðu mála í átökum ísraelsmanna og Palest- ínumanna. i þættinum er rætt við ýmsa forystumenn beggja fylk- inga. Umsjón Árni Snævarr. Áður á dagskrá 26. apríl. Þátturinn verð- ur sýndur með skjátextum. 15.45 Bólur (Zits). Ný bandarísk ungl- inga- og fjölskyldumynd um tán- ingana Denver og Erskine, fyrstu skref þeirra á leið til nánari kynna og æsileg ævintýri sem þau lenda í ásamt vinum sínum. Þýðandi Reynir Harðarson. 17.20 Tónlist Mozarts. Salvatore Ac- cardo og Bruno Canine leika són- ötu í B-dúr eftir Wolfgang Amad- eus Mozart. 17.50 Töfraglugginn (3). Blandað er- lent barnaefni, einkum ætlað börn- um. að sjö ára aldri. Umsjón Sigrún Halldórsdóttir. 18.15 Sögur frá Narníu (3). Leikinn breskur myndaflokkur, byggður á. sígildri sögu eftir C. S. Lewis. Eink- um ætlað börnum á aldrinum 7-12 ára. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá í desember 1989. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulíf (82) (Families). Ástralskur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Zorro (15). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur um svart- klæddu hetjuna Zorro. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Byssu-Brandur. Bandarísk teiknimynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Simpson-fjölskyldan (20). Bandarískur teiknimyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Ól- afur Bjarni Guðnason. 21.00 Nöfnin okkar (3). Ný þáttaröð um íslensk mannanöfn, merkingu. þeirra og uppruna. í þessum þætti verður fjallað um nafnið Kristín. Umsjón Gísli Jónsson. 21.10 Líknarstörf í Landakoti. i þættin- um er fjallað um líf og starf Sankti Jósefssystra. Umsjón Sigrún Stef- ánsdóttir. 21.50 Sagnameistarinn (3) (Tusitala). Þriðji þáttur bresks framhalds- myndaflokks í sex þáttum um stormasama ævi skoska rithöfund- arins Roberts Louis Stevenson. Aðalhlutverk John McEnery og Angela Punch. McGregor. Þýð- andi Óskar Ingimarsson 22.45 íslandsmótið i knattspyrnu. Fjallað verður um fyrstu umferð, sem leikin var fyrr um daginn, en einnig verða sýndar svipmyndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu. 23.10 Suðrænar syndir (Blame it on Rio). Bandarísk bíómynd frá 1984. Tveir vinir fara í frí til Ríó ásamt dætrum sínum og fyrr en varir leys- ir borgin seiðmagnaða af þeim all- ar hömlur. Leikstjóri Stanley Don- en. Aðalhlutverk Michael Caine, Joseph Bologna,. Valerie Harper, Michelle Johnson og Demi. Mo- ore. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 0.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 14.30 Konungborin brúöur (Princess Bride). Hér segir frá ævintýrum fallegrar prinsessu og mannsins sem hún elskar í konungsríkinu þar sem allt getur gerst. Aðalhlutverk: Robin Wright, Fred Sayage, Peter Falk, Cary Elwes og Billy Crystal. Leikstjóri: Rob Reiner. 16.05 Lánlausir labbakútar (Hot Paint). Létt spennumynd með gamansömu ívafi fyrir alla fjöl- skylduna. 17.35 Geimálfarnir. 18.05 Hetjur hlmingeimsins. 18.35 Rokk. 19.19 19.19. 20.00 Dallas. 20.50 Mannlíf vestanhafs (American Chronicles). 21.15 Lögreglustjórinn (The Chief). Þetta er lokaþáttur um lögreglu- stjórann. 22.10 Joan Baez. Upptaka frá hljómleik- um þessarar kunnu þjóðlagasöng- konu frá 1989. 23.05 Bjartar nætur (White Nights). Myndin segirfrá rússneskum land- flótta ballettdansara sem er svo óheppinn að vera staddur í flugvél sem hrapar innan rússneskrar land- helgi. Bandarískur liöhlaupi er fenginn af KGB til að sjá til þess að dansarinn eigi ekki afturkvæmt. Aðalhlutverk: Mikhail Barys- hnikov, Gregory Hines, Isabella Rossellini og John Glover. 1.15 Dagskrárlok. 8.00 Fréttir. 8.07 Bæn, séra Hjalti Hugason flytur. 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Segðu mér sögu. „Flökkusveinn- inn" eftir Hector Malot. Andrés Sigurvinsson les þýðingu Hannes- ar J. Magnússonar (15). 9.40 Tónlist. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist. - Konsert í d-moll fyrir flautu, strengi og fylgirödd eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Marc Grauwels leikur á flautu með Dall- 'Arco kammersveitinni í Búdapest; Jack Martin Hándler stjórnar. - Dúett í E-moll fyrir flautu og fiðlu eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Marc Grauwels leikur á flautu og Ulka Goniak á fiðlu. - Aríur úr óra- tóríunum „Jósúa" og „Salómon" eftirGeorg Friedrich Hándel. Kath- leen Battle syngur með St. Mart- in-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. - Konsert í g-moll fyrir óbó eftir Georg Fried- rich Hándel. Bruce Haynes leikur á óbó með barokksveitinni Fíl- harmóníu; Nicholas McGegan stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Af hverju hringir þú ekki? Jónas Jónasson ræðir við hlustendur í síma 91 -38 500. 11.00 Messa í Fíladelfíu. Prestur séra Sam Glad. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá annars í hvítasunnu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hratt flýgur stund. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson (frá Akureyri). 14.00 „Sauðlauks upp i lygnum dali“ Finnbogi Hermannsson fer í Sauð- lauksdal í Rauðasandshreppi meö feðgunum á Hnjóti, Ólafi Magnús- syni og Agli Ólafssyni. Einnig skyggnist hann í heimildir um Sauðlauksdal sem á sér merka sögu (frá ísafirði). (Einnig útvarp- að fimmtudag kl. 23.00.) 15.00 „íslands þúsund ár“, kantata eftir Björgvin Guðmundsson. Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sólveig Björling, Magnús Jónsson, Krist- inn Hallsson, Söngsveitin Fíl- harmonía og Sinfóníuhljómsveit íslands flytja; Páll P. Pálsson stjórnar. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Á Suðurlandi með Ingu Bjarnason. 17.00 Á heimleiö. 17.30 Léttir tónar á tyllidegi. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 „Þannig líða dagarnir“ Dagskrá með Nils Aslak Valkeapáá. Um- sjón: Þorgeir Ólafsson og Sigrún Björnsdóttir. (Áöur á dagskrá 31. mars sl.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. - „Sígaunabarón- inn" eftir Johann Strauss. Rudolf Schock, Eberhard Wuachter, Benno Kusche, Erzebeth Hazy, Lotte Schdel og feiri syngja með kór og hljómsveit Þýsku ópierunnar í Berlín; Robert Stolz stjórnar. Kynnir: Guðmundur Jónsson. - Etýður ópus 10 eftir Fréric Chopin. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. Umsjón: Knútur R. Magnússon. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Af örlögum mannanna. Fimmti þátturaffimmtán: Líkamserfðir, hið einstæða og ófyrirsjáanlega. Um- sjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni Steinunn S. Sig- urðardóttir. (Endurtekinn þátturfrá sunnudegi.) 23.10 Á krossgötum. Þegar alvara lífs- Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 ins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. Annar í hvítasunnu 7.00 Morguntónar. 8.00 Fréttir. - Morguntónar hjóma áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunþáttur. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Voriö er komið. Umsjón: Lísa Páls. 16.00 Fréttir. \ 16.03 Bob Marley and the Wailers á tónleikum. Kynnir: Árni Matthías- son. 17.00 Bentu í austur. Valdimar Örn Flygenring leikur tónlist sem hann -kynntist á ferð sinni um Austur- Evrópu. (Áður á dagskrá 31. mars.) 18.00 Söngleikir í New York: „For- boðna plánetan". Árni Blandon kynnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu. íþróttafréttamenn fylgjast með og lýsa leikjum í fyrstu umferð fyrstu deildar karla. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morg- unsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 7.00 Eiríkur Jónsson og morgunvakt Bylgjunnar. Nýjustu fréttirnar og undirbúningurinn í fullu gangi. 9.00 Páll Þorsteinsson í sínu besta skapi. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gislason. 14.00 Snorri Sturluson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson taka á málum Kðandi stundar. 17.17 frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 18.30 Sigurður Hlööversson á vaktinni. Tónlist og tekið við óskum um lög í síma 611111. 22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að skella á. 23.00 Kvöldsögur. Stjórnandi í kvöld er Haukur Hólm. 0.00 Haraldur Gíslason á vaktinni áfram. 2.00 Heimir Jónasson er alltaf hress. Tekið við óskum um lög í síma 611111. 7.30 Páll Sævar Guðjónsson. Hress og skemmtilegur morgunhani sem sér um að þúfarir réttu megin fram úr á morgnana. 10.00 Ólög Marín ÚHarsdóttir. Góð tón- list er aðalsmerki Ólafar. 13.00 Siguröur Ragnarsson stendur uppréttur og dillar öllum skönkum. 16.00 Klemens Arnarson lætur vel að öllum, konum og körlum. 19.00 Guölaugur Bjartmarz frískur og fjörugur að vanda. 20.00 Arnar Bjarnason og kvöldtónlistin þín, síminn 679102. 24.00 Guölaugur Ðjartmarz, næturhrafn- inn sem lætur þér ekki leiðast. FM#957 7.00 A-ö. Steingrímur Ólafsson og Kol- beinn Gíslason í morgunsárið. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Nú er það morgunleikfimin og tónlist við hæfi úti- og heimavinnandi fólks á öllum aldri. 10.00 Fréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel býður. 11.00 íþróttafréttir frá fréttadeildd FM. 11.05 ívar Guömundsson í hádeginu. ívar bregður á leik með hlustend- um og hefur upp á ýmislegt að bjóða. 12.00 Hádegísfréttir FM. 13.00 Ágúst Héðinsson. Glæný tónlist í bland við gamla smelli. 16.00 Fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 18.00 Kvöldfréttir. Sími fréttastofu er 670-870. 18.05 Anna Björfc heldur áfram og nú er kvöldið framundan. 19.00 Bandaríski og breski vinsældalist- inn.Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40 vinsælustu lögin á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Hann fer einnig yfir stöðu mála á breiðskífulistan- um og flettir upp nýjustu fréttum af flytjendum. 22.00 Auðunn G. Ólafsson á kvöldvakt. Óskalögin þín og fallegar kveðjur komast til skila í þessum þætti. 1.00 Darri Ólason á næturvakt. And- vaka og vinnandi hlustendur hringja í Darra á næturnar, spjalla og fá leikin óskalögin sín. FMT909 AÐALSTÖÐIN 9.00 í helgarskapi. Umsjón Jóhannes Ágúst Stefánsson. 12.00 Hádegistónar aö hætti Aöalstööv- arinnar. 13.00 Leítin aö týnda teitinu. Léttur spurn- ingaleikur í umsjón Kolbeins Gísla- sonar. 15.00'í dægurlandi. Garðar Guðmunds- son leikur lausum hala í landið ís- lenskrar dægurtónlistar. Sögur, viðtöl, óskalög og margt fleira. 17.00 í helgarlok. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 Blár mánudagur. Pétur Tyrfings- son leikur blústónlist. 22.00 í draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Eyjólfsdóttir. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Rendver Jensson. FM 104,8 16.00 Fjölbraut i Garöabæ. 18.00 Menntaskólinn vlð Hamrahliö. 20.00 Menntaskólinn í Reykjavík. 22.00 Menntaskólinn við Sund. 1.00 Dagskrárlok. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 ístónn. íslensk tónlist. 10.30 Blönduð tónlisl 23.00 Dagskrárlok. Stöð 2 kl. 22.10: Á tónleikum með Joan Baez Aðdáendur bandarísku þjóðlagasöngkonunnar Jo- an Baez verða ekki sviknir af þessari upptöku af tón- leikum sem hún hélt í Kali- forníu árið 1989. Þar rifjaði ’ hún upp mörg sín þekktustu lög en ferill hennar spannar nærri þrjá áratugi. Meðal annars fytur hún lög á borð við Diamonds ög Rust, The Night They Drove Old Dixie Down og Forever Young auk þess sem hún flytur tvö Joan Baez á tónleikum á lög með söngvaranum Jack- íslandi 1986. son Browne. Sjónvarp kl. 21.10: -w rt . •• á Landakoti St. Jósefssystm' hafa unn- hafnfirskra barna. Oft á tíð- íð merkilegt uppbyggingar- um mætti starf þeirra toi'- starf á sviði heilbrigðismála tryggni og jafnvel andstöðu. hérálandi.Þærbyggðuupp í þættinum Liknarstörf á Landakotsspitala og St. Jó- Landakoti fiallar Sigrún sefsspítala, auk þess sem Stefánsdóttir um líf og störf þær lögðu hönd á plóg við St. Jósefssystra á íslandi. uppfræðslu reykvískra og Fyrsta ástin og önnur unglingavandamál eru viðfangsefni bíómyndarinnar Bólur. Sjónvarpkl. 15.45: Bólur unglingabíómynd 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.40 Mrs Pepperpot. Barnaefni. 7.50 Panel Pot Pourri 9.00 Here’s Lucy. 9.30 The Young Doctors. 10.00 The Bold and The Beautlful. 10.30 The Young and The Restless. 11.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 12.00 True Confessions. 12.30 Another World. 13.20 Santa Barbara. 13.45 Wlfe of the Week. 14.15 Bewitched. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Punky Brewster. 16.30 McHale’s Navy. 17.00 Fjölskyldubönd. 17.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 Alf. 19.00 Princess Daisy. Síðari hluti. 21.00 Love at First Sight. 21.30 Anything for Money. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 6.00 Powersport International. 7.00 Körfubolti. NBA-deildin. Undan- úrslit. 9.00 Trukkakeppni. 10.00 Kappakstur. Swedish World Championship. 11.00 Rall. Tour of Corsica. 12.00 Hafnabolti. St Louis-Houston. 13.00 Wlndsor Horse Show. 14.00 Íshokkí. NHL-deildin. Úrslita- keppnin. 16.00 Wrestling. 17.00 íþróttafréttir. 17.00 Go. Bifreiðaíþróttir í Evrópu. 18.00 Kappakstur. Formula One Grand Prix Film. 18.30 Spánski fótboltinn. 19.00 Hnefaleikar. Keppni í Miami. 20.30 Rugby. Franska deildin. 22.00 Tennis. Phillips Open. Úrslita- keppnin. 23.30 Kappakstur. Félagar hins virðulega strengjakvintetts sem kem- ur saman undir röggsamri stjórn ungfrú Maple tónlist- arkennara eiga allir við vandamál og heimsósóma að etja. Öll eru þau á ungl- ingsárunum þegar vanda- mál fílapensla og fyrstu ásta gerir tilveruna flókna og hugmyndir og metnaður varðandi framtíðina setur mark sitt á uppvaxtarskeið- ið. Þar kemur að stöðugum strengleikum er fórnað fyrir Sauölauksdalur í Rauða- sandshreppi á sér merka sögu sem kirkjustaður og þar hefur verið kirkja síðan aðra tónlist og fjörugri. Krakkarnir taka að leika saman rokktónlist og það er sem höft hinna feimnu og pasturslitlu unglinga bresti, Uppátækjunum fiölgar og ástin tekur að blómstra. En gamanið kárnar þegar ungfrú Maple verður fyrir fólskulegri árás ræningja og þarf að gangast undir upp- skurð sem kostar litlar 100 þúsundir dala. Hinn óvigi. strengjakvintett tekur til sinna ráða. am mági sínum, Eggerti 01- afssyni. Fimibogi Hermannsson heimsótti Sauðlauksdal og með í íor voru feðgarnir á Hnjóti, Ólaíur Magnússon 1512 en það er ekki fyrr en um miðja 18. öld sem orðstír staðarins fer að vaxa. 1752 kemur Björn Halldórsson í Sauðlauksdal og vinnur þar að margvislegum umbótum meðal annars i garörækt og er talið að hann hafi fyrstur manna ræktað kartöflur á íslandi. Hann var eitm af forystumönnum upplýs- ingastefnunnar á íslandi ás- og Eggert Olafson og þar viröa þeir meöal annars fyr- ir sér sandfoksgarðinn Ranglát sem bændur voru skyldaðir til þess að hlaöa og einnig staldra þeir vlð í Akurgerði þar sem matjurt- argarðar Björns voru og lystihúsið fræga sem Eggert kvað um „Lystihúsakvæði" Rás 1 kl. 14.00: Sauðlauks upp í lygnum dali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.