Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Side 40
48
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Subaru Justy J-10 ’88 til sölu. Uppl. í
síma 91-628790 og á Bílamarkaðinum,
við Reykjanesbraut, sími 91-671800.
Subaru station, árg. ’86, til sölu, góður
1 bíll, vel með farinn. Uppl. í síma
91-74302 e.kl. 17.
Suzuki ST90 '85, bitabox, til sölu, ekinn
96 þús. km. Góður bíll. Upplýsingar í
síma 91-84358.
Suzuki Swift GL ’88 til sölu, ekinn
44.000 km. Skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 91-51760.
Toyota Corolla ’83 til sölu, í góðu
standi, ekinn 116 þús. km. Upplýsing-
ar í síma 91-41137.
Toyota Hilux, árg. ’82, til sölu, upp-
hækkaður, ný 36" dekk, krómfelgur,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 93-12278.
Vel með farinn Saab 1980 til sölu, skoð-
aður ’92, vetrardekk fylgja. Úppl. í
síma 91-73344.
Volvo 244 GL ’82 til sölu, góður bíll,
lítið keyrður, góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Úpplýsingar í síma 91-659164.
Ódýr, góður bill. Mazda 323 ’81, með
skoðun út árið, til sölu, selst á 65
þús. staðgreitt. Úppl. í síma 91-72091.
Ódýrt, ódýrt! Toyota Cressida ’82 til
sölu, í heilu lagi eða til niðurrifs.
Upplýsingar í síma 98-31460.
Colt, árg. ’81, til sölu. Uppl. í síma
91-78475 eftir klukkan 19.
Daihatsu Charade, árg. ’84, ný kúpling,
nýjar bremsur. Uppl. í síma 91-43770.
Dodge Ramcharger ’79til sölu, 8 cyl.,
sjálfskiptur. Uppl. í síma 91-673556.
Lada Lux station, árg. '88, vínrauð, til
sölu. Uppl. í síma 91-667124.
Lada Sport, árg. ’84, til sölu, 140.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-671432.
Mazda 323, árg. '80, til sölu, góður bill,
skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-45522.
Saab 900 GLS, árg. ’82, til sölu, verð
120 þús. Uppl. í síma 98-33798.
Subaru 1800 4x4 '87 til sölu, vel með
farinn. Uppl. í síma 91-50256.
Subaru 1800, 4x4, árg. 1987, sjálfskipt-
ur, til sölu. Uppl. í síma 91-20553.
. Suzuki Samurai ’89 til sölu, skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-673274.
Suzuki Swift, árg. '89, til sölu, mjög vel
með farinn. Uppl. í síma 91-29135.
Til sölu mjög vel með farinn Ford
Escort 1100 ’85. Uppl. í síma 91-623282.
Toyota Corolla ’88, ekin 24.000 km, til
sölu. Uppl. í síma 91-73646.
VW Golf ’84, verð kr. 350.000, góður
staðgreiðsluafsláttur. Sími 91-76668.
Vélavörð vantar pláss strax, er vanur.
Upplýsingar í síma 92-13488, Bjarni.
Skoda, árg. '85,75.000 kr. Sími 91-50261.
■ Húsnæði í boði
Los Angeles. Til leigu í sumar frá 1.
júlí-1. október stór 2ja herb. íbúð á
góðum stað, 10 mín. frá Hollywood.
Ibúðinni fylgja öll nauðsynleg þæg-
indi, bílageymsla, sundlaug, heitur
pottur og góð sólbaðsaðstaða. Leiga
750$ á mánuði. Til greina koma skipti
á íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í
síma 91-40301, Arndís, og (í Los Ange-
les) 901-818-753-1239, Arnar.________
Gisting í Reykjavik. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, leiga kr. 4000 á sólarhring.
Uppl. í síma 91-672136.
Góð 2 herb. ibúð til leigu frá 1. júlí á
Seltjarnanesi. Aðeins reglusamt fólk
kemur til greina. Tilboð sendist DV
fyrir 31. maí, merkt „Nes 8585“.
Leiguskipti. Til leigu í haust 150 m2
einbýlishús með bílskúr í Borgamesi,
skipti á íbúð eða húsi í Reykjavík.
Uppl. í síma 93-71167.
l*Leiguskipti. Óska eftir 3-4 herb. íbúð
á leigu á höfuðborgarsvæðinu í skipt-
um fyrir 3 herb. íbúð á ísafirði +
milligjöf. S. 91-46908 eða 94-4698.
Ný, glæsileg 70 m2 íbúð í Skógarási til
leigu, m/eða án innbús, eingöngu
reglufólk kemur til greina. Leigutími
júní, júlí og ágúst. Sími 91-676935.
2ja herb. ibúð til leigu. Tilboð óskast,
reglusamt og reyklaust fólk. Uppl. í
síma 91-673443 eftir klukkan 16.
4-5 herb. ibúð til leigu. Allt sér. Uppl.
um greiðslugetu og fjölskyldustærð
sendist DV, merkt "Ró-8609".
Falleg 2ja herb. ibúð til leigu við Víði-
hlíð. Tilboð sendist DV, merkt „V
8594“.
Herbergi til leigu i austubænum, með
aðgangi að eldhúsi. Leigist frá 1. júlí.
Sími 91-26350.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Snotur 2ja herb. fbúð á góðum stað
miðsvæðis til leigu í sumar, leiga
33.000 með öllu. Uppl. í síma 91-628891.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Morgunverður í ráðstefnusal
i