Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991. 59 sl6 w fr ©KFS/Distr. BULLS TfögsfÆ '2 ib RdiNgR Ég ætti nú að fara heim til konu minnar og tengdamóður... .. .en ég vil frekar vera hér í ró og næði. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11§66, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 17. maí til 23. mai, að báöum dögum meðtöldum, verður í Garðsapó- teki. Auk þess verður varsla í Lyfjabúð- inni Iðunni kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið i þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11000, Hafnarijörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Líflínan, kristileg simaþjónusta, sími 91-676111 allan sólarhringinn. Krossgáta 7— ÍTH ! - 3 r I u /0 J r i_ — J l ií> i? J * vr lo J J L Lárétt: 1 sameina, 7 félaga, 9 karlmanns- nafn, 10 eUegar, 11 gröm, 13 meninu, 15 birta, 16 tryUt, 17 ólykt, 18 orka, 20 emn- ig, 21 tijóna. Lóðrétt: 1 par, 2 grandi, 3 gljufur, 4 hest, 5 lengdarmál, 6 tré, 8 glúrinn, 12 yfirgef- inn, 14 skjögra, 15 mylsna, 16 þjálfi, 19 féU. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 slöpp, 6 Sk, 8 vit, 9 áana, 10 æður, 11 túr, 12 kalinn, 15 juUa, 17 at, 19 aöa, 21 aura, 22 bauk, 23 mók. Lóðrétt: 1 svækja, 2 Uð, 3 ötuU, 4 pári, 5 pat, 6 snúnar, 7 karl, 13 auða, 14 naum, 16 íak, 18 tak, 20 au. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aUa virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitaíans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. F æðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt.-maí. Safnkennari tekur á móti skólabömum. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: opið laug- ar- og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmynda- garður: opinn daglega kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180, Seltjarnarnes, sími 27311, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 18. maí: Ný þýsk friðarsókn. Blöðin í París stinga upp á því, að Roosevelt beiti sér fyrir samkomulagsfriði. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. mai Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Notfærðu þér upplýsingar sem þér bjóðast, þér til framdráttar. Það gætu orðið breytingar í peningamálum þínum. Happatölur eru 8, 23 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það er ekki víst að þú náir þeim árangri í dag sem þú vonaðist til. Útkoman er andleg og Kkamleg þreyta. Reyndu að slaka á og byggja þig upp. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það þarf lítið til þess að hleypa öllu upp í dag. Farðu þess vegna varlega og gættu tungu þinnar. Hafðu í huga að oft má sagt kyrrt liggja. Nautið (20. april-20. mai): / Það reynir mikiö á þig bæði andlega og líkamlega í dag. Þú verð- ur að sýna þolinmæði til að ná árangri. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Langtímaáætlanir þínar eru þér ofarlega í sinni með tilliti til ferða- lags. Láttu öfund eða kjaftagang annarra ekki hafa áhrif á þig. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gerðu allt sem þú getur til að halda umræðum gangandi um málefni sem þér hafa fundist ganga mjög hægt. Félagslífið er mjög ánægjulegt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú hefur í mörg horn að líta í dag og færð litla hvíld. Raðaðu verkefnum upp eftir mikilvægi. Happatölur eru 3,16 og 34. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú stendur eiginlega á krossgötum um þessar mundir, annað- hvort í vináttu eða persónulegum metnaði. Einbeittu þér að því að taka rétta ákvörðun. Vogin (23. sept.-23. okt.): Reyndu að taka málin eins og þau koma fyrir og gera ekki of mikið úr hlutunum. Kvöldið verður afar ánægjulegt. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það getur reynst erfitt fyrir þig að halda áætlun í dag. Haltu þig við það sem þú hefur stjórn á og láttu annað vera. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hugusn þín er mjög skýr og þú ættir að nota hana þér til fram- dráttar. Notaðu persónutöfra þína og skapaðu þér velvild. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það gætu verið einhver svik í taíli varðandi ákveðið mál. Gakktu á viðkomandi aðila og fáðu réttar upplýsingar, annars máttu búast við vandræðum. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 20. maí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Leggðu þig niður við að gera öllum heimilismeðlimum til hæfis. Þú nýtur þín og leikur á als oddi í návist gesta. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það gætu orðið seinkanir hjá þér í dag ef þú tefur þig á því að reyna að sætta stríðandi öfl. Athugaðu vel í hvaða farveg þú vilt fara áður en þú gerir eitthvað. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert eirðarlaus og óánægður með tilveruna. Hugsaðu þín mál því þú færð lítinn stuðning frá þínum nánustu. Happatölur eru 5, 13 og 29. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú getur haft mjög ákveðnar skoðanir á fólki. Taktu tillit til ráð- legginga annarra. Víkkaðu sjóndeildarhring þinn. Happatölur eru 10, 21 og 32. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú ert dálítið tilfmningasamur og lætur aðra hafa of mikil áhrif á þig. Félagslífið lofar góðri skemmtun í kvöld. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú veist hvað þú vilt og ef þú notar persónutöfra þína gagnvart fólki nærðu langt. Einbeittu þér að viðskiptum og þér gengur vel. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Háttvísi eru einkunnarorð dagsins. Segðu eins lítið og þú kemst upp með varðandi persónuleg málefni þín. Ákveðni hefur góð áhrif á fólk. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú hefur gaman af að sjá ný andlit. Sláðu þvi ekki hendinni á móti því að hitta áhugavert fólk. Þú nærð góðum árangri í hagnýt- um störfum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gleymdu ekki einhverju sem þú hefur lofað, þótt þú sért önnum kafrnn í öðru núna. Happatölur eru 2,16 og 32. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú mátt búast við því að hlutimir fari að snúast hraðar en að undanfórnu. Fjölskyldumálin eru ofarlega á baugi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Málefni dagsins einkennast af ruglingi og vonbrigðum. Nýtt sam- band getur breytt afstöðu þinni til ákveðinna mála. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Kuldalegt viðmót ákveðins einstaklings kemur þér á óvart. Gefðu þér tíma til þess að ræða frí og ferðalag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.