Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Side 42
Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð
Skólinn óskar að ráða táknmálstúlk í fullt starf á
næsta skólaári. Nánari upplýsingar eru veittar í skól-
anum, sími 685140. Umsóknarfrestur er til 25. maí
nk.
Rektor
KENNARAR - KENNARAR
Kennara vantar aó Heppuskóla, Höfn. Aðalkennslu-
grein er enska í 8.-10. bekk. Góð vinnuaðstaða í
skólanum. Starfinu fylgir húsnæði á lágu verði og
flutningsstyrkur.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-81321.
Skólastjóri
Reiðskólinn Hrauni
Grímsnesi - sími 623020
Reiðskóli íyrir 10—15 ára unglinga
Útreiðar og bókleg kennsla
um hesta og hestamennsku
9 daga námskeið með fullu fæði
Reiðskólinn Hrauni
Þar sem hestamennskan hefst!
Höfum til
leigu fallega
nýja brúðar-
og brúðarmeyja-
kjóla í öllum
stærðum, einnig
á sama stað
smókingar í
svörtu og hvítu.
Skyrta, lindi og
slaufa fylgja.
Efnalaugin,
Nótaúni 17
s. 16199
Dagana 21.-28. maímun umboðsmaður okk-
ar frá Danmörku halda námskeið með Iréne
gervineglur. Skírteini að loknu námskeiði.
Ath., íslenska töluð.
Nánari upplýsingar veittar í síma 51923
mánudaginn 20.5. og þriðjudaginn 21.5. kl.
18-20.
Takmarkaður fjöldi nemenda. Iréne Fashion
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv
Reglusamur, miöaldra maður óskar eft-
ir herbergi á leigu, góð umgengni og
skilvísar greiðslur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8619
Starfsmaður DV og læknanemi óska
eftir 2ja- 3ja herb. íbúð. Heiðarleiki
og snyrtimennska í fyrirrúmi. Hafið
samb. við DV í s. 27022. H-8599.
Sölumaður að norðan óskar að taka á
leigu herb. í 2-3 mánuði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-8613.
Tvær systur óska eftir að taka á leigu
3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík,
frá 1. júní eða fyrr. Uppl. í síma 45315
eða 44194.
Ung kona óskar eftir 3 herb. ibúð í
gamla bænum eða nágrenni. Hafið
samband við auglþj. DV fyrir 24.5. í
síma 91-27022. H-8610.
Þrjár reyklausar og prúðar háskóla-
stúlkur óska eftir að taka 3ja-4ra
herb. íbúð á leigu í júní (í að minnsta
kosti eitt ár). Uppl. í síma 91-31313.
Ég er arkitekt og hún er næringarráð-
gjafi, við óskum eftir að leigja 2 3ja
herb. íbúð í Rvík írá 1/8, helst nálægt
miðbænum, S. 91-37062 og 96-21108.
3ja herb. íbúð óskast á leigu, tvennt í
heimili. Algjör reglusemi. Meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 91-43727.
4-5 herbergja ibúð, einbýlishús eða
raðhús óskast- til leigu í Reykjavík.
Uppl. í síma 91-45500 eða 985-33634.
Reglusöm kona óskar eftir snoturri
íbúð á hagstæðu verði, mánaðarlegar
greiðslur. Uppl. í síma 91-629738.
Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja
herb. íbúð eða einstaklingsíbúð. Uppl.
í síma 98-33913. Elín.
Óska eftir 3-4 herb. ibúð. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl.
í síma 91-623564.
Óska eftir 50-60 m2 ibúð til leigu sem
fyrst, öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 91-678299.
Óskum eftir 3 herb. ibúð til leigu, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í símum 91-620221 og 91-611043.
Óskum eftir 4 herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Þrjú í heimili. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8564.
Óskum eftir rúmgóðri 4 herb. ibúð, helst
í Hafnarfirði, frá og með 1. júlí. Uppl.
í síma 93-66731 á kvöldin.
■ Atvinnuhúsnæói
Glæsilegt verslunarhúsnæði i hornhúsi
við Laugaveg með stórum útstilling-
argluggum, húsnæðið er ca 103 m2,
auk 50 m2 geymslulofts, verð 12 millj-
ónir, laust nk. áramót. Fasteignaþjón-
ustan, sími 26600 og 985-27757.
í fjölbýlishúsi við Skúlagötu 40 er til
leigu húsnæði fyrir rekstur, t.d.
sjúkraþjálfun, læknastofu, sólbaðs-
stofu, fótsnyrtingu eða skyldan rekst-
ur, mjög góð aðstaða. Uppl. í síma
622991 eða 626812 á skrifstofutíma.
Til leigu 200 ma húsnæði að Reykja-
víkurvegi í Hafnarfirði, nýtt ónotað
húsnæði með mikilli lofthæð og stór-
um innkeyrsludyrum, góð lóð. Fast-
eignaþjónustan, s. 26600 og 985-27757.
60 m2 lager- eða geymsluhúsnæði til
leigu í Garðabæ, góð aðkeyrsla. Uppl.
í síma 91-653181 á daginn og 91-38674
á kvöldin.
Atvinnuhúsnæði óskast, 50-100 m2
undir litla fiskverkun, helst með að-
gangi að sem mestum tækjabúnaði til
fiskverkunar. Uppl. í síma 91-678794.
Ca 120 m2 verslunarhúsnæði, sem gefur
miklar tekjur, er til leigu. Hægt að
skipta í tvennt. Tilvahð skrifstofuhús-
næði fyrir vandláta. S. 84152 e. kl. 20.
Hjálp! Æfingarhúsnæði vantar fyrir
hljómsveit, helst lítið eða um það bil
20 m2. Uppi. í síma 91-71927 og 91-
676376.
Skrifstofuhúsnæði til leigu að Hamra-
borg 1, Kópavogi, stærðir 50-200 m2,
aðgangur að eldhúsi á hæðinni. Uppl.
í síma 91-610666.
Til leigu að Stórhöfða 17 við Gullinbrú
60 m2 jarðhæð, hentug fyrir ýmsa
þjónustu eða verslun. Uppl. í símum
91-652666 og 91-53582 (Þorvaldur).
Verslunarhúsnæði, um 100 m2, í
Hamraborg 1 3, Kópavogi, til leigu.
Uppl. í síma 91-610666.
Hljómsveit vantar litið æfingarhúsnæði.
Uppl. í síma 91-33545.
■ Atviima í boði
Hálfsdagsstarf. Starfsmaður óskast á
Sendibílastöð Kópavogs. Starfssviðið
er að mestu símavarsla og upplýsinga-
miðlun. Leitað er eftir aðila sem getur
unnið sjálfstætt og er samviskusamur,
ekki yngri en 30 ára. Uppl. í síma
91-79090 eða 642451 og 675476 e. kl. 18.
Píanókennara vantar við Tónlistar-
skóla Borgarfiarðar næsta skólaár.
Vinsamlegast hringið milli kl. 13 og
17 í síma 93-71279. Guðmundur.
Erobikk-kennari. Líkams- og heilsu-
ræktarstöðin Alheimskraftur óskar
eftir erobikkkennara til starfa strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8607.
Ráðskona óskast i sveit á bæ sem hefur
ferðaþjónustu, þarf að kunna ensku
og þýsku, má hafa með sér barn. S.
97-29983 e. kl. 20 og 97-29942 á daginn.
Óska eftir starfsmanni til sölu og kynn-
ingarstarfa á snyrtivörum fyrir 1. júní.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8604.
Ráðskona óskast i sveit á Norðurlandi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8608.
Matreiðslumann vantar á þekkt veit-
ingahús í bænum. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8587.
Matráðskona óskast á lítið hótel úti á
landi, frá ca 15. júní, í tvo mánuði.
Upplýsingar í síma 95-14037.
Vantar starfskraft i þrif hjá Lauga-
vegsapóteki. Þetta er hálfsdagsvinna
frá kl. 7 12. Uppl. í sima 91-24055.
Óska eftir krökkum til að bera út auglýs-
ingabæklinga. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-8611.
Matsmann vantar á rækjufrystiskip.
Upplýsingar í síma 91-641160.
■ Atvinna óskast
26 ára nýútskrifaður rekstrarfræðingur
óskar eftir sumarstarfi, getur byrjað
strax, flest kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-8617.
33 ára gamall maður óskar eftir vel
launaðri vinnu, t.d. lagervinnu, sölu-
mennsku eða útkeyrslu, ýmislegt ann-
að kemur til greina. Er reglusamur
bindindismaður. Sími 91-12528.
Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu-
miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár.
Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað
varðar menntun og reynslu. Uppl. á
skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 621081.
Mig bráðvantar sumarvinnu allan dag-
inn. Stunda nám í íslensku og fiöl-
miðlafr. við Hl. Er um þrítugt og hef
mjög fiölþætta starfsreynslu. Get útv.
meðmælendur. S. 91-26953. Rakel.
25 ára stúlka óskar eftir vinnu við
sveitastörf í sumar, helst á Norður-
landi, er vön úti- og inniverkum. Upp-
lýsingar i síma 96-31192 e.kl. 20.
Kennslukona óskar eftir sumarvinnu,
hálfan eða allan daginn. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-8535.______________________________
Maður vanur málningarvinnu óskar eft-
ir vinnu hjá traustum aðila. Uppl. í
síma 91-24227.
Stúlka á 22. ári óskar eftir vinnu strax.
Uppl. í síma 91-620817. Bryndís.
■ Bamagæsla
13 ára stúlka óskar eftir starfi við
barnagæslu á Seltjarnarnesi eða ná-
grenni í sumar, hálfan eða allan dag-
inn. Uppl. í síma 91-611818.
Barnapía óskast til að gæta 4ra ára
drengs í júní og júlí aðra hverja viku
frá kl. 16-20. Er í Skógarási í Árbæ.
Upplýsingar í síma 91-672398.
Barngóð 11 ára stúlka óskar eftir að
passa barn í sumar á Seltjamarnesi,
hefur sótt RKÍ-námskeið. Sími 91-
612489.
Mótum trölladeig, málum, gerum hand-
brúður daglega og lærum útileiki. Hef
börn 4-8 ára, tek yngst 2ja ára, er
dagmóðir með leyfi. Sími 91-678829.
Ég er fædd 1978, bý í Vogahverfi og
óska eftir því að gæta barns eða barna
í sumar, hef námskeið frá RKÍ. Uppl.
í síma 91-38539 eftir kl. 18.
Óska effir 12—13 ára barngóðri barnapiu
til að gæta 1 'A árs stráks í Háaleitis-
hverfi 3-4 tíma á dag. Uppl. í síma
91-84807.________________________
Óskum eftir 13-15 ára unglingi til að
gæta 2ja bama fyrir hádegi í sumar,
erum í miðbænum. Upplýsingar í síma
91-622731.
M Vélar - verkfæri
Trésmiðavél. Vantar lítinn þykktar-
hefil fyrir einfasa rafstraum til kaups
eða leigu í sumar. Uppl. í síma 72900.
■ Parket
Slípun og lökkun á gömlum og nýjum
gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn.
Uppl. í síma 43231.
M Veisluþjónusta
Vinalegt 19. aldar umhverfi. Dillonshús
er til leigu fyrir minni veislur (40-60
manns) og torfkirkjan fyrir athafnir.
Uppl. á Arbæjarsafni í s. 91-84412.
Tek að mér börn í pössun, allur aldur
kemur til greina, get byrjað strax, bý
í Flúðaseli. Uppl. í síma 91-79640.
Óskum eftir góðri dagmömmu frá 10.
júní fyrir tæplega 2 ára barn, þarf
helst að hafa leyfi og búa austan
Kringlumýrarbrautar. Sími 675680.
Barngóð stelpa á 13. ári óskar eftir að
komast út á land í sumar til þess að
passa. Upplýsingar í síma 91-31396.
Barngóð stúlka á 14. ári vill passa börn
í Garðabæ eða nágrenni i sumar. Uppl.
í síma 91-656312.
Dagmamma með leyfi getur bætt við
sig helst heilsdags börnum, er við
miðbæinn. Upph í síma 91-611472.
■ Ymislegt
Hvítasunnan Logalandi. Tveir stór-
dansleikir um hvítasunnuna, fostu-
daginn 17. maí, Ný Dönsk spilar, og
sunnudaginn 19. maí, Stjórnin spilar.
Sætaferðir frá Reykjavík, Akranesi'
og víðar. Upplýsingasími 985-24645.
Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði.
Öðiist vitneskju um: framtíðina, fyrri líf
og leysið dagleg vandamál með því
að skilja drauma ykkar. Bandarískur
sálfræðingur heldur draumanám-
skeið. 8 í hóp. S. 13076 og 612127.
Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s.
óendanlega langa lista yfir hvað sem
er, öll nöfn, öll númer. Orrugg tækni.
Námskeið. Símar 676136 og 626275.
Reiki-námskeið verða í Reykjavík og
út um land allt næstu mánuði. Uppl.
í síma 91-653277, Bergur Björnsson
reikimeistari.
Langar þig í sólina á Spáni? Ef svo er
þá hringdu strax í síma 620662.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi regíus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
Unga og efnilega konu langar að kynn-
ast karlmenni að vestan, helst frá
Suðureyri, 20-30 ára. Tilboð sendist
DV, merkt „Gleði 8588“.
■ Kennsla
15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og
3svar í viku í 4 v. Grunnur: íslensk
stafs. og málfr., stærðfr. og enska,
sænska, spænska og íslenska f. útlend.
Fullorðinsfræðslan hf., s. 91-71155.
Píanókennara vantar við Tónlistar-
skóia Borgarfiarðar næsta skólaár.
Vinsamlegast hringið milli kl. 13 og
17 í síma 93-71279. Guðmundur.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla. Tímapantanir í
síma 91-680078, Halla.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Hreingerningar - teppahreinsun. Tök-
um að okkur smærri og stærri verk,
gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar
í síma 91-84286.
Teppi- og húsgagnahreinsun. Erum
með fullk. vélar sem skila góðum ár-
angri, einnig bónþjónusta. Ódýr og
örugg þj. Margra ára reynsla. S. 74929.
■ Skernmtanir
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn-
framt ferskleika? Óskir þínar eru í
fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Öm
í síma 91-45636 og 91-642056.
■ Þjónusta
Brýnum hnifa, skæri, garðáhöld, skófl-
ur, kantskera, tráklippur og íleira.
Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími
91-27075.