Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 42
Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Skólinn óskar að ráða táknmálstúlk í fullt starf á næsta skólaári. Nánari upplýsingar eru veittar í skól- anum, sími 685140. Umsóknarfrestur er til 25. maí nk. Rektor KENNARAR - KENNARAR Kennara vantar aó Heppuskóla, Höfn. Aðalkennslu- grein er enska í 8.-10. bekk. Góð vinnuaðstaða í skólanum. Starfinu fylgir húsnæði á lágu verði og flutningsstyrkur. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-81321. Skólastjóri Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi - sími 623020 Reiðskóli íyrir 10—15 ára unglinga Útreiðar og bókleg kennsla um hesta og hestamennsku 9 daga námskeið með fullu fæði Reiðskólinn Hrauni Þar sem hestamennskan hefst! Höfum til leigu fallega nýja brúðar- og brúðarmeyja- kjóla í öllum stærðum, einnig á sama stað smókingar í svörtu og hvítu. Skyrta, lindi og slaufa fylgja. Efnalaugin, Nótaúni 17 s. 16199 Dagana 21.-28. maímun umboðsmaður okk- ar frá Danmörku halda námskeið með Iréne gervineglur. Skírteini að loknu námskeiði. Ath., íslenska töluð. Nánari upplýsingar veittar í síma 51923 mánudaginn 20.5. og þriðjudaginn 21.5. kl. 18-20. Takmarkaður fjöldi nemenda. Iréne Fashion LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv Reglusamur, miöaldra maður óskar eft- ir herbergi á leigu, góð umgengni og skilvísar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8619 Starfsmaður DV og læknanemi óska eftir 2ja- 3ja herb. íbúð. Heiðarleiki og snyrtimennska í fyrirrúmi. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-8599. Sölumaður að norðan óskar að taka á leigu herb. í 2-3 mánuði. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8613. Tvær systur óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík, frá 1. júní eða fyrr. Uppl. í síma 45315 eða 44194. Ung kona óskar eftir 3 herb. ibúð í gamla bænum eða nágrenni. Hafið samband við auglþj. DV fyrir 24.5. í síma 91-27022. H-8610. Þrjár reyklausar og prúðar háskóla- stúlkur óska eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð á leigu í júní (í að minnsta kosti eitt ár). Uppl. í síma 91-31313. Ég er arkitekt og hún er næringarráð- gjafi, við óskum eftir að leigja 2 3ja herb. íbúð í Rvík írá 1/8, helst nálægt miðbænum, S. 91-37062 og 96-21108. 3ja herb. íbúð óskast á leigu, tvennt í heimili. Algjör reglusemi. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-43727. 4-5 herbergja ibúð, einbýlishús eða raðhús óskast- til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 91-45500 eða 985-33634. Reglusöm kona óskar eftir snoturri íbúð á hagstæðu verði, mánaðarlegar greiðslur. Uppl. í síma 91-629738. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 98-33913. Elín. Óska eftir 3-4 herb. ibúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-623564. Óska eftir 50-60 m2 ibúð til leigu sem fyrst, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-678299. Óskum eftir 3 herb. ibúð til leigu, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 91-620221 og 91-611043. Óskum eftir 4 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Þrjú í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8564. Óskum eftir rúmgóðri 4 herb. ibúð, helst í Hafnarfirði, frá og með 1. júlí. Uppl. í síma 93-66731 á kvöldin. ■ Atvinnuhúsnæói Glæsilegt verslunarhúsnæði i hornhúsi við Laugaveg með stórum útstilling- argluggum, húsnæðið er ca 103 m2, auk 50 m2 geymslulofts, verð 12 millj- ónir, laust nk. áramót. Fasteignaþjón- ustan, sími 26600 og 985-27757. í fjölbýlishúsi við Skúlagötu 40 er til leigu húsnæði fyrir rekstur, t.d. sjúkraþjálfun, læknastofu, sólbaðs- stofu, fótsnyrtingu eða skyldan rekst- ur, mjög góð aðstaða. Uppl. í síma 622991 eða 626812 á skrifstofutíma. Til leigu 200 ma húsnæði að Reykja- víkurvegi í Hafnarfirði, nýtt ónotað húsnæði með mikilli lofthæð og stór- um innkeyrsludyrum, góð lóð. Fast- eignaþjónustan, s. 26600 og 985-27757. 60 m2 lager- eða geymsluhúsnæði til leigu í Garðabæ, góð aðkeyrsla. Uppl. í síma 91-653181 á daginn og 91-38674 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði óskast, 50-100 m2 undir litla fiskverkun, helst með að- gangi að sem mestum tækjabúnaði til fiskverkunar. Uppl. í síma 91-678794. Ca 120 m2 verslunarhúsnæði, sem gefur miklar tekjur, er til leigu. Hægt að skipta í tvennt. Tilvahð skrifstofuhús- næði fyrir vandláta. S. 84152 e. kl. 20. Hjálp! Æfingarhúsnæði vantar fyrir hljómsveit, helst lítið eða um það bil 20 m2. Uppi. í síma 91-71927 og 91- 676376. Skrifstofuhúsnæði til leigu að Hamra- borg 1, Kópavogi, stærðir 50-200 m2, aðgangur að eldhúsi á hæðinni. Uppl. í síma 91-610666. Til leigu að Stórhöfða 17 við Gullinbrú 60 m2 jarðhæð, hentug fyrir ýmsa þjónustu eða verslun. Uppl. í símum 91-652666 og 91-53582 (Þorvaldur). Verslunarhúsnæði, um 100 m2, í Hamraborg 1 3, Kópavogi, til leigu. Uppl. í síma 91-610666. Hljómsveit vantar litið æfingarhúsnæði. Uppl. í síma 91-33545. ■ Atviima í boði Hálfsdagsstarf. Starfsmaður óskast á Sendibílastöð Kópavogs. Starfssviðið er að mestu símavarsla og upplýsinga- miðlun. Leitað er eftir aðila sem getur unnið sjálfstætt og er samviskusamur, ekki yngri en 30 ára. Uppl. í síma 91-79090 eða 642451 og 675476 e. kl. 18. Píanókennara vantar við Tónlistar- skóla Borgarfiarðar næsta skólaár. Vinsamlegast hringið milli kl. 13 og 17 í síma 93-71279. Guðmundur. Erobikk-kennari. Líkams- og heilsu- ræktarstöðin Alheimskraftur óskar eftir erobikkkennara til starfa strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8607. Ráðskona óskast i sveit á bæ sem hefur ferðaþjónustu, þarf að kunna ensku og þýsku, má hafa með sér barn. S. 97-29983 e. kl. 20 og 97-29942 á daginn. Óska eftir starfsmanni til sölu og kynn- ingarstarfa á snyrtivörum fyrir 1. júní. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8604. Ráðskona óskast i sveit á Norðurlandi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8608. Matreiðslumann vantar á þekkt veit- ingahús í bænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8587. Matráðskona óskast á lítið hótel úti á landi, frá ca 15. júní, í tvo mánuði. Upplýsingar í síma 95-14037. Vantar starfskraft i þrif hjá Lauga- vegsapóteki. Þetta er hálfsdagsvinna frá kl. 7 12. Uppl. í sima 91-24055. Óska eftir krökkum til að bera út auglýs- ingabæklinga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8611. Matsmann vantar á rækjufrystiskip. Upplýsingar í síma 91-641160. ■ Atvinna óskast 26 ára nýútskrifaður rekstrarfræðingur óskar eftir sumarstarfi, getur byrjað strax, flest kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8617. 33 ára gamall maður óskar eftir vel launaðri vinnu, t.d. lagervinnu, sölu- mennsku eða útkeyrslu, ýmislegt ann- að kemur til greina. Er reglusamur bindindismaður. Sími 91-12528. Atvinnumiðlun námsmanna. Atvinnu- miðlunin hefur hafið sitt 14. starfsár. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varðar menntun og reynslu. Uppl. á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 621081. Mig bráðvantar sumarvinnu allan dag- inn. Stunda nám í íslensku og fiöl- miðlafr. við Hl. Er um þrítugt og hef mjög fiölþætta starfsreynslu. Get útv. meðmælendur. S. 91-26953. Rakel. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu við sveitastörf í sumar, helst á Norður- landi, er vön úti- og inniverkum. Upp- lýsingar i síma 96-31192 e.kl. 20. Kennslukona óskar eftir sumarvinnu, hálfan eða allan daginn. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-27022. H-8535.______________________________ Maður vanur málningarvinnu óskar eft- ir vinnu hjá traustum aðila. Uppl. í síma 91-24227. Stúlka á 22. ári óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 91-620817. Bryndís. ■ Bamagæsla 13 ára stúlka óskar eftir starfi við barnagæslu á Seltjarnarnesi eða ná- grenni í sumar, hálfan eða allan dag- inn. Uppl. í síma 91-611818. Barnapía óskast til að gæta 4ra ára drengs í júní og júlí aðra hverja viku frá kl. 16-20. Er í Skógarási í Árbæ. Upplýsingar í síma 91-672398. Barngóð 11 ára stúlka óskar eftir að passa barn í sumar á Seltjamarnesi, hefur sótt RKÍ-námskeið. Sími 91- 612489. Mótum trölladeig, málum, gerum hand- brúður daglega og lærum útileiki. Hef börn 4-8 ára, tek yngst 2ja ára, er dagmóðir með leyfi. Sími 91-678829. Ég er fædd 1978, bý í Vogahverfi og óska eftir því að gæta barns eða barna í sumar, hef námskeið frá RKÍ. Uppl. í síma 91-38539 eftir kl. 18. Óska effir 12—13 ára barngóðri barnapiu til að gæta 1 'A árs stráks í Háaleitis- hverfi 3-4 tíma á dag. Uppl. í síma 91-84807.________________________ Óskum eftir 13-15 ára unglingi til að gæta 2ja bama fyrir hádegi í sumar, erum í miðbænum. Upplýsingar í síma 91-622731. M Vélar - verkfæri Trésmiðavél. Vantar lítinn þykktar- hefil fyrir einfasa rafstraum til kaups eða leigu í sumar. Uppl. í síma 72900. ■ Parket Slípun og lökkun á gömlum og nýjum gólfum. Viðhaldsvinna og parketlögn. Uppl. í síma 43231. M Veisluþjónusta Vinalegt 19. aldar umhverfi. Dillonshús er til leigu fyrir minni veislur (40-60 manns) og torfkirkjan fyrir athafnir. Uppl. á Arbæjarsafni í s. 91-84412. Tek að mér börn í pössun, allur aldur kemur til greina, get byrjað strax, bý í Flúðaseli. Uppl. í síma 91-79640. Óskum eftir góðri dagmömmu frá 10. júní fyrir tæplega 2 ára barn, þarf helst að hafa leyfi og búa austan Kringlumýrarbrautar. Sími 675680. Barngóð stelpa á 13. ári óskar eftir að komast út á land í sumar til þess að passa. Upplýsingar í síma 91-31396. Barngóð stúlka á 14. ári vill passa börn í Garðabæ eða nágrenni i sumar. Uppl. í síma 91-656312. Dagmamma með leyfi getur bætt við sig helst heilsdags börnum, er við miðbæinn. Upph í síma 91-611472. ■ Ymislegt Hvítasunnan Logalandi. Tveir stór- dansleikir um hvítasunnuna, fostu- daginn 17. maí, Ný Dönsk spilar, og sunnudaginn 19. maí, Stjórnin spilar. Sætaferðir frá Reykjavík, Akranesi' og víðar. Upplýsingasími 985-24645. Félagsheimilið Logaland, Borgarfirði. Öðiist vitneskju um: framtíðina, fyrri líf og leysið dagleg vandamál með því að skilja drauma ykkar. Bandarískur sálfræðingur heldur draumanám- skeið. 8 í hóp. S. 13076 og 612127. Ofurminni. Þú getur munað allt, s.s. óendanlega langa lista yfir hvað sem er, öll nöfn, öll númer. Orrugg tækni. Námskeið. Símar 676136 og 626275. Reiki-námskeið verða í Reykjavík og út um land allt næstu mánuði. Uppl. í síma 91-653277, Bergur Björnsson reikimeistari. Langar þig í sólina á Spáni? Ef svo er þá hringdu strax í síma 620662. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi regíus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. Unga og efnilega konu langar að kynn- ast karlmenni að vestan, helst frá Suðureyri, 20-30 ára. Tilboð sendist DV, merkt „Gleði 8588“. ■ Kennsla 15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og 3svar í viku í 4 v. Grunnur: íslensk stafs. og málfr., stærðfr. og enska, sænska, spænska og íslenska f. útlend. Fullorðinsfræðslan hf., s. 91-71155. Píanókennara vantar við Tónlistar- skóia Borgarfiarðar næsta skólaár. Vinsamlegast hringið milli kl. 13 og 17 í síma 93-71279. Guðmundur. ■ Spákonur Spái i spil og bolla. Tímapantanir í síma 91-680078, Halla. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar - teppahreinsun. Tök- um að okkur smærri og stærri verk, gerum tilboð ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-84286. Teppi- og húsgagnahreinsun. Erum með fullk. vélar sem skila góðum ár- angri, einnig bónþjónusta. Ódýr og örugg þj. Margra ára reynsla. S. 74929. ■ Skernmtanir Diskótekið Deild, sími 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn- framt ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Öm í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Brýnum hnifa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og íleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.