Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 56
F R É T r A S Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Rítstjórn - Auglýsingar - Askrift - Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991. Hveragerði: Fólkverðurað vera viðbúið ' ittii' II t> „Það hefur verið smáfiðringur síð- asta sólarhring. Harðasti skjálftinn, sem komið hefur í þessari hrinu, var 2,0 á Richter. Annað hefur verið minna. Skjálftarnir eiga upptök sín nálægt byggðinni í grennd við Sel- fiall, því hafa menn fundið fyrir þess- um skjálftum,“ segir Páll Halldórs- son eðlisfræðingur. „Þetta er ekkert einstakt. Það eru dæmi um að slíkar jarðskjálftahrin- ur hafi áður gengið yfir á þessum slóðum án þess að stærri skjálftar hafl fylgt í kjölfarið. En þetta er á svæði þar sem fólk verður að vera viðbúiö því að eitthvað geti gerst, það segir sagan okkur einfaldlega." Almannavarnir ríkisins sendu í gær frá sér tilkynningu vegna skjálftanna í Hveragerði. í henni seg- ir meðal annars að frá því jarð- skjálftahrinan hófst sunnudaginn 12. maí hafi orðið vart óróleika hjá fólki og því fundist það vanta upplýsingar. „Eins og þessi jarðskjálftahrina hefur þróast fram að þessu hefur hún verið innan þeirra marka sem þekkt eru frá fyrri jarðskjálftahrinum við Hveragerði. Því hafa neyðaráætlanir Almannavarna ekki verið settar á viðbúnaðarstig, en samband hefur verið milli Almannavarna ríkisins og almannvarnarnefndar Hvera- gerðis og Ölfushrepps vegna þessa.“ -J.Mar DV kemur næst út þriðjudaginn 21. maí. Smáauglýsingadeild DV er opin í dag, laugardag, frá kl. 9-14. Lokað á morgun, hvítasunnudag. Opið mánudag frá kl. 18-22. Síminn er 27022. V VAKTÞJÓNUSTA Oryggisverðir um alla borg... ...allan sólarhrinainn Vönduð og viðurkennd þjonusta @91-29399 Allan sólarhringinn Öryqqisþjónusta síðan 1969 LOKI Jafnvel hörðustu bindind- ismenn hljóta að fara að kippa í Hveragerði! Stefnuræða forsætisráðherra sem flutt verður á þriðjudaginn: Boðar vaxtahækkanir í stað skattahækkana í stefnuræðu Davíðs Oddssonar hafi valið fyrri leiðina, vaxtahækk- „Fjórða meginverkefni stjórnar- lenskra sjávarafurða á Evrópu- forsætisráðherra, sem flutt verður un. innar verður aö framkvæma þá mörkuðum. Það kemur ekki til á Alþingi næstkomandi þriðjudag, Forsætisráðherra talar um að stefnu sem mörkuð hefur verið af greina af rikisstjórnarinnar hálfu er að sjálfsögðu fjallað um helstu gefa vexti alveg frjálsa. Það sé bændum og stjórnvöldum í sam- aðgefaeftirforræöiííslenskrifisk- málin í atvinnu-og efnahagslífinu. stefna ríkisstjórnarinnar. eíningu hín siðari ár.“ veiöilögsöguískiptumfyriraðgang Þar sem fjallað er um Qárhags- . Varðandi niðurskurð rikisút- Varðandi sjávarútvegsstefnuna að erlendum mörkuðum.“ Síðan er vanda ríkissjóðs segir að varðandi gjalda, sem Jón Baldvin Hannibals- og kvótamálið segir í ræðunni að visað til umræðna sem átt hafi sér ríkisfjármálin komi einkum tvennt son sagði við stjórnarmyndunina skipuð verði nefnd til að yfirfara stað á Alþingi um málið á siðustu til álita, vaxtahækkun og hins veg- að gengið yrði í, segir forsætisráð- og skoða það mál. dögum og því ekki ástæða til að ar skattahækkanir. Segir i ræðunni herra að það mál verði skoðaö í Um evrópska efnahagssvæðið orðlengja um málið frekar. að aðrar leiðir, eins og niðurskurö- sumar. segir: „Rikisstjórn leggur sérstaka Þetta er það sem segir í stefnu- ur ríkisútgjalda og sala ríkisfyrir- Þar sem hann ræðir um land- áherslu á þátttöku landsins í evr- ræðu forsætisráðherra um helstu tækja, taki lengri tíma og sé hæg- búnaðarstefnuna segir í ræðunni ópska efnahagsvæöinu, ekki síst til máliníefnahags-ogatvinnumálum virkari. Síðansegiraðríkisstjórnin aðhúnverðióbreytt. Orðréttsegir: að tryggja hindrunarlausa sölu ís- landsins. -S.dór Það var mikið fjör hjá börnunum í og við Laugardalslaugina i gær. Þau láta það ekki á sig fá þótt veðrið hafi verið heldur leiðinlegt að undanförnu. Þessar ungu stúlkur sýndu fimi sína á grasbalanum við laugina. Það gladdi ungviðið einnig í gær að rennibrautin var tekin í gagnið á ný eftir viðgerðir. DV-mynd Brynjar Gauti Umhleyp- ingasamt um hvíta- sunnuna Egilsstaðabúar og aðrir þeir sem búa austan- og norðaustanlands geta að öllum líkindum baðað sig í sól og hita í dag því þar er spáð bjartviðri. Suðvestan- og vestanlands mun ganga á með skúrum. Á morgun, hvítasunnudag, verður hins vegar komið leiðindaveður um allt land. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar verður veðrið þó einna verst suðvestanlands, suðvest- an-strekkingur og rigning. Á mánudag léttir til á Suðurlandi en á höfuöborgarsvæðinu má búast við rigningarskúrum við og við. Versta veðrið verður að öllum lík- indum á Noröurlandi en Norðlend- ingar mega búast við skúrum eða slydduéljum og kólnandi veðri. -J.Mar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.