Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.1991, Blaðsíða 54
62
LAUGARDAGUR 18. MAÍ 1991.
Laugardagur 18. maí
SJÓNVARPIÐ
13.45 íþróttaþátturinn. 14.00 Bein út-
sending frá úrslitaleik Tottenham
og Nottingham Forest í ensku bik-
arkeppninni í knattspyrnu. 16.00
Íslandsmótiö í snóker - úrslit.
17.00 íslandsmótiö í knattspyrnu
1991. 17.50 Úrslit dagsins.
18.00 Alfreö önd (31) (Alfred J. Kwak).
Hollenskur teiknimyndaflokkur,
einkum ætlaður börnum að 6-7
ára aldri. Þýöandi Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir Magnús
Ólafsson.
18.25 Kasper og vinir hans (4) (Casper
& Friends). Bandarískur teikni-
myndaflokkur um vofukrílið Ka-
sper. Þýöandi Guöni Kolbeinsson.
Leikraddir Fantasía.
18.55 Táknmálsfréttír.
19.00 Lífriki á suðurhveli (2) (The Wild
South). Nýsjálensk þáttaröö um
sérstætt fugla- og dýralíf þar syöra."
Þýðandi Jón O. Edwald.
19.30 Háskasióðir (8) (Danger Bay).
Kanadískur myndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 ’91 á Stöðinni. Þetta verður í síö-
asta skiptið aö sinni sem ærsla-
belgirnir á Spaugstofunni
skemmta sjónvarpsáhorfendum.
Stjórn upptöku Tage Ammendrup.
21.00 Skálkar á skólabekk (6) (Parker
Lewis Can't Lose). Bandarískur
gamanmyndaflokkur. Þýöandi
Guöni Kolbeinsson.
21.25 Fólkiö í landinu. Meö fallbyssu-
leyfi. Sigrún Valbergsdóttir ræöir
viö Halldór Baldursson lækni og
áhugamann um fallbyssur.
.21.50 Kveldsett ár og síð (1), fyrri hluti
(Always Afternoon). Myndin ger-
ist á austurströnd Ástralíu á tímum
fyrri heimsstyrjaldarinnar og fjallar
um ástir ungrar bakaradóttur og
þýsks fiöluleikara í skugga stríös-
ins. Leikstjóri David Stevens. Aðal-
hlutverk Lisa Harrow, Tushka
Bergen og Jochen Horst. Þýöandi
Jóhanna Þráinsdóttir. Seinni hluti
myndarinnar er á dagskrá 19. maí.
23.40 Þrælasalar (Slavhandlarna).
Sænsk sakamálamynd frá 1989,
um rannsóknar-lögreglumanninn
Roland Hassel. Aöalhlutverk
Lars-Erik Berenett. Þýöandi Þuríð-
ur Magnúsdóttir. Atriði í myndinni
eru ekki viö hæfi barna.
1.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
~~ X_______________________________________
9.00 Meö Afa. Afi hlakkar óskaplega
mikiö til að fara í sveitina en af því
að hann kemur til með aö sakna
ykkar svo mikiö þá ætlar hann að
skrifa ykkur bréf reglulega. Svo
þarf hann líka aö fá einhvern til
að gæta Pása, blómanna og fisk-
anna fyrir sig. í dag ætlar Afi að
sýna ykkur nýja teiknimynd um tvo
agnarsmáa skógarálfa sem vilia að
öll dýr séu vinir. Handrit: Örn Árna-
son. Stjórn upptöku. María Mar-
íusdóttir.
10.30 Regnbogatjörn.
10.55 Krakkasport. Umsjón: Jón Örn
Guöbjartsson.
11.10 Táningarnir í Hæðargeröi.
1.30 Geimriddarar.
11.55 Úr ríki náttúrunnar. (World of
Audoborn). Athyglisveröur dýra-
li'fsþáttur.
12.45 Á grænni grund. Endurtekinn
þáttur frá síöastliðnum miöviku-
degi.
12.50 Skólameistarinn. (The George
McKenna Story). Þessi sjónvarps-
mynd er byggö á sannsögulegum
atburöum og segir frá einstakri
baráttu skólastjóra í grunnskóla
nokkrum í Los Angeles borg. Aðal-
hlutverk: Denzel Washington,
Lynn Whitfeld, Akasua Busia og
Richard Masur. Leikstjóri: Eric
Laneuville. Tónlist: Herbie Han-
cock. Framleiðendur: Allan Lands-
burg og Joan Barnett. 1986.
14.20 Bítlarnir. (Birth of the Beatles).
Fjórmenningarnir í Bítlunum nutu
á slnum tíma þvílíkra vinsælda að
annað eins hefur tæpast átt sér
staö í tónlistarsögunni. í þessum
þætti verður rakin saga þeirra frá
upphafi.
15.55 Inn vlð beinið. Endurtekinn þáttur
þar sem Edda Andrésdóttir tók á
móti Jóhönnu Kristjónsdóttur
blaöamanni. Umsjón: Edda Andr-
ésdóttir. Stjórn upptöku: Erna Ósk
Kettler.
17.00 Falcon Crest.
18:00 Popp og kók. Hressir strákar meö
skemmtilegan þátt. Umsjón: Sig-
uröur Hlööversson og Bjarni
Haukur Þórsson.
18.30 Bílasport. Endurtekinn þáttur frá
síöastliönum miövikudegi.
19.19 19:19.
20.00 Séra Dowling.
20.50 Fyndnar fjölskyldumyndir.
21.20 Tvídrangar.
22.10 Dagsins Ijós. (Light of Day).
Myndin segir frá systkinum sem
eiga sér þann draum aö slá í gegn
meö hljómsveit sem þau leika
meö. Þaö er ekki alltaf tekið út
meö sældinni að reyna að koma
sér áfram. Aöalhlutverk: Michael
J. Fox, Gena Rowlands og Joan
Jett. Leikstjóri: Paul Schrader.
Framleiðandi: Doug Claybourne.
23.50 Nú drepur þú elnn. (Murder
One). Átakanleg mynd byggö á
sönnum atburðum um örlög Isaac
bræöranna. Aðalhlutverk: Henry
Thomas, James Wilder og Step-
hen Sheller. Leikstjóri: Graeme
Campell. Framleiðandi: Syd
Cappe. 1987. Stranglega bönnuö
börnum.
1.20 Með ástarkveðju frá Rússlandi.
(From Russia with Love). Sígild
James Bond mynd þar sem hann
er sendur til Istanbul í þeim til-
gangi aö stela leynigögnum frá
rússneska sendiráöinu. Aöalhlut-
verk: Sean Connery, Robert Shaw
og Daniela Bianchi. Leikstjóri: Ter-
ence Young. Framleiöendur: Al-
bert R. Broccoli og Harry Saltz-
man. 1964. Bönnuð börpum.
Lokasýning.
3.10 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hjalti
Hugason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Á laugardagsmorgni. Morgun-
tónlist. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá
lesin dagskrá og veóurfregnir
sagðar kl. 8.15. Aö þeim loknum
verður haldið áfram að kynna
morgunlögin. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og Helga
Rut Guðmundsdóttir. (Einnig út-
varpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldið.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Fágæti. Horntríó í Es-dúr ópus
40 eftir Johannes Brahms. Audrey
Brain leikur á horn, Adolf Busch á
fiðlu og Rudolf Serkin á píanó.
11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Har-
aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams Guömundar Andra
Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan. Staldraö viö á kaffihúsi,
tónlist úr ýmsum áttum, aö þessu
sinni veraldlegir söngvar frá sautj-
ándu öld.
15.00 Tónmenntir, leikir og læröir
fjalla um tónlist: Arablsk alþýðu-
og fagurtónlist. Annar þáttur af
þremur: Tónlist Noröur-Afríku.
Umsjón: Völundur Óskarsson.
(Einnig útvarpað annan miöviku-
dag kl. 21.00.)
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna,
framhaldsleikritið: Tordýfillinn
flýgur í rökkrinu eftir Mariu Grip>e
og Kay Pollak. Tíundi þáttur:
Sundursagaöa trébrúðan. Þýö-
andi: Olga Guörún Árnadóttir.
Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leik-
endur: Jóhann Siguröarson, Aöal-
steinn Bergdal, Guörún Gunnars-
dóttir, Jón Júlíusson, Sigurveig
Jónsdóttir, Margrét Helga Jó-
hannsdóttir, Baldvin Halldórsson,
Pétur Einarsson, Róbert Arnfinns-
son, Guömundur Ólafsson og
Ragnheiður Arnardóttir. (Áöur
flutt 1983.)
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friörik
Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. George Feyer, Count
Basie og Oscar Peterson leika.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli.
Árnason. (Endurtekinn frá þriðju-
dagskvöldi.)
20.10 Meöal annarra oröa. Undan og
ofan og allt um kring um ýmis
ofur venjuleg fyrirbæri. Umsjón:
Jórunn Siguröardóttir. (Endurtek-
inn frá föstudegi.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Úr söguskjóöunni. Umsjón:
Arndís Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Einar Júlíusson tónlistarmann.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
22.07 Gramm áfóninn. Umsjón: Margr-
ét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
02.05 aöfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpaö
aöfaranótt laugardags kl. 01.00.)
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
föstudagskvöldi.)
4.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
■ samgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri). (Endurtekiö úrval
frá sunnudegi á rás 2.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flug-
samgöngum. (Veöurfregnir kl.
6.45.) Kristján Sigurjónsson held-
ur áfram að tengja.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Laug-
ardagsmorgunn aö hætti hússins.
Afmæliskveöjur og óskalögin í
síma 611111. Tipparar vikunnar
spá leiki dagsins.
12.00 Fréttir.
12.10 Snorri Sturluson og Siguröur Hlöö-
versson meö laugardaginn í hendi
sér.
13.00 Snorri Sturluson og Siguröur Hlöö-
versson með laugardaginn í hendi
sér.
15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiöir
hlustendur í sannleikann um allt
sem er aö gerast í íþróttaheiminum.
16.00 íslenski listinn. Bjarni Haukur
Þórsson kynnirsplunkunýjan lista.
18.00 Haraldur Gíslason.
22.00 Kristófer Helgason alveg á fullu á
kvöldvaktinni. Óskalögin og kveöj-
urnar beint í æð og síminn opinn,
611111.
3.00 Björn Sigurösson fylgir hlustend-
um inn í nóttina.
FM 102 a. 104
9.00 Jóhannes B. Skúlason alltaf léttur,
alltaf vakandi Ef eitthvaö er aö
gerastfréttirðu það hjá Jóhannesi.
13.00 Lífiö er létt Klemens Arnarson og
Siguröur Ragnarsson taka öðruvísi
á málum líðandi stundar en gegnur
og gerist.
17.00 Amar Bjarnason Topp tónlist sem
kemur til með aö kitla tærnar þfnar
fram og til baka.
20.00 Guðlaugur Bjartmarz, réttur maður
á réttum staö.
22.00 Stefán Sigurösson sér um nætur-
vaktina og veröur við öllum óskum
meö bros á vör. Síminn er 679102.
0.30 Ljúfir næturtónar.
FM<#957
09.00Jóhann Jóhannsson er fyrstur fram
úr í dag. Hann l^ikur Ijúfa tónlist
af ýmsum toga.
13.00 Hvaö ert’aö gera? Valgeir Vil-
hjálmsson og Halldór Backman.
Umsjónarmenn þáttarins fylgjast
með íþróttaviðburöum helgarinn-
ar, spjalla við leikmenn og þjálfara
og koma aö sjálfsögöu öllum úr-
slitum til skila.
14.00 Hvaö ert’aö gera í Þýskalandi?
Slegið á þráöinn til íslendings í
Þýskalandi.
15.00 Hvaö ert’aö gera í Svíþjóö? Frétta-
ritari FM í sænsku paradísinni læt-
ur í sér heyra.
17.00 Auðun Ólafsson kemur þér í sturtu.
Auöun hitar upp fyrir kvöldiö.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er komin
I teinóttu sparibrækurnar því laug-
ardagskvöldiö er hafið
22.00 Póll Sævar Guöjónsson er sá sem
sér um aö koma þinni kveðju til
skila.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson er rétt nývakn-
aöur og heldur áfram þar sem frá
var horfið.
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll
Sveinsson. (Endurtekinn þátturfrá
sunnudegi.)
9.03 Á laugardagsmorgni með Gyðu
Dröfn Tryggvadóttur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þóröur
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tíð. (Einnig útvarpað miðvikudag
kl. 21.00.)
17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpaö í næturútvarpi aðfara-
nótt miövikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónlelkum meö Siouxsle and
The Banshees. Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur frá þriðju-
dagskvöldi.)
20.30 Safnskífan. Kvöldtónar.
/ C >
Sumir
spara sérleigubíl
adrir taka enga ábættu!
Eftireinn
-ei aki neinn
UMFEROAR
RAD
FMf909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Elns og fólk er flest Laugardags-
magasín Aöalstöðvarinnar í umsjá
Evu Magnúsdóttur, Inger Önnu
Aikman og Ragnars Halldórsson-
ar. Léttur þáttur fyrir alla fjölskyld-
una.
15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son og Berti Möller. Rykið dustaö
af gimsteinum gullaldaráranna.
17.00 Sveitasælumúsík. Aöalstööin sér
um grillmúsíkina.
19.00 Á kvöldtónar aö hætti Aöalstööv-
arinnar.
20.00 í dægurlandi. Endurtekinn þáttur
frá sl. sunnudegi í umsjón Garöars
Guðmundssonar.
22.00 Viltu meö mér vaka? Dagskrár-
gerðarmenn Aöalstöövarinnar
halda hlustendum vakandi og leika
fjöruga helgartónlist.
Hlustendur geta beðið um óskalögin í
síma 62606.
2.00 Næturtónar. Umsjón Randver
Jensson.
FM 104,8
12.00 Menntaskólinn viö Hamrahiíö.
14.00 Laugardagsfiðringur. Umsjón
Sigurður rúnarsson F.B.
16.00 Menntaskólinn í Reykjavík.
18.00 Partý-Zone Dúndrandi danstón-
list í umsjón Helga Más Bjarnason-
ar MS og Kristjáns Helga Stefáns-
sonar FG.
22.00 Fjölbraut í Ármúla. Stuötónlist
fyrir þá sem eru á leiö út.
24.00 Næturvakt Útrásar. Þú hjálpar til
viö lagavalið í gegnum síma
686365.
ALrA
FM 102,9
10.30 Blönduö tónlist.
12.00 ístónn.
13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn
Eysteinsson.
15.00 Eva Sigþórsdóttir.
17.00 Blönduð tónlist
18.00 Meö hnetum og rúsinum. Um-
sjón Hákon Möller.
19.00 Blönduö tónlist.
22.00 Sálmistarnir hafa oröiö. Umsjón-
armaður er Hjalti Gunnlaugsson.
5.00 .Elephant Boy.
5.30 The Flying Kiwi.
6.00 Fun Factory.
10.00 The Bionic Woman.
11.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
12.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk-
ur.
13.00 Fjölbragöaglíma.
14.00 Monkey.
15.00 Big Hawai.
16.00 The Magician.
17.00 Parker Lewis Can’t Lose.
17.30 The Addams Family.
18.00 TJ Hooker.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops.
20.30 Fjölbragöaglíma.
21.30 Freddy’s Nightmares.
22.00 The Happening.
23.30 The Last Laugh.
24.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
7.00 Hjólreiöar. La Vuelta Cycling
Tour.
7.30 Hjólreiðar. Tour Dupont.
8.00 Hafnabolti. St. Louis-Houston.
9.00 Kappakstur. Indy Car.
10.00 Listdans á skautum.
11.00 Trukkakeppni.
12.00 Knattspyrna í Argentínu.
13.00 Hjólreiöar. Vuelta Cycling Tour.
14.45 Kappreiöar.
15.30 Powersport International.
16.30 Íshokkí. NHL-deildin. Úrslita-
keppnin.
18.30 Golf. Bein útsending frá Memorial
Tournament.
20.30 Hjólreiöar. Vuelta Cycling Tour.
21.00 KappreiÖar.
22.00 Hjólrelöar.Tour Dupont.
22.30 Hnefalelkar.
23.30 Íshokkí. NHL-deildin. Úrslita-
keppnin.
2.30 Kappakstur.
3.30 NBA-körfuboltinn. Úrslitakeppn-
in.
4.30 Strandblak. Kvennakeppni.
5.30 Golf. Keppni manna, 25 ára og
yngri.
Kanónur Halldórs sóma sér vel á sinum stað á Akureyri.
Sjónvarp kl. 21.25:
Fólkiö í landinu
í þætti kvöldsins kynnir Sigrún Valbergsdóttir leikstjóri
sjónvarpsáhorfendur fyrir manni sem á sér sérstætt áhuga-
mál. Halldór Baldursson, skurðlæknir á bæklunardeild
Landspítalans, hefur haft frumkvæði að því að gamhr
bryggjupollar á Akureyri, sem reyndust vera forn fall-
stykki, voru leystir frá þeim störfum og hafnir til fyrri vegs
sem kanónur. Víðar á landinu hafa fallstykki hlotið þau
örlög að halda fleyjum við bryggju og var vegleg kanóna
austur á Seyöisfirði sett í sjtt gamla hlutverk fyrir nokkrum
árum.
Hólkum þeirra norðanmanna hefur hins vegar verið kom-
ið í vörslu Minjasafnsins á Akureyri eftir að smíðaðir voru
undir þá vagnar að erlendri fyrirmynd. Útvegaði Halldór
teikningar til þeirra framkvæmda. Fallbyssurnar eru nú
við bestu heilsu og hefur verið skotið úr þeim við hátíðleg
tækifæri.
í þættinum ræðir Halldór nánar um þetta hugðarefni sitt
en hann er trúlega eini íslendingurinn sem hefur „fallbyssu-
leyfi“. •-
Rás 1 kl. 17.00:
Hafið og sjómennskan i tekist á við þennan þátt í
íslenskum samtímabók- menningu okkar íslend-
menntum er viöfangsefni inga. í þættinum verður
Leslampans að þessu sinni. spáð í sjómennsku og bók-
Þaö virðist nefnilega svo aö menntir í samtimanum
þrátt fyrir að við tölum um meöal annars út frá þessari
fiskveiðar sem „undirstöðu- brennandi spurningu: er
atvinnugrein þjóðarinnar“ fiskurinn tabú? Umsjónar-
hefur skáldskapur undan- maöur Leslampans er Frið-
farinna áratuga ríæsta litið rik Rafnsson.
Roland Hassel fæst að þessu sinni við óprúttna glæpa-
menn sem selja innflytjendur í vinnu.
Sjónvarp kl. 23.40:
Þrælasalar
AUt frá áramótum hefur sænski lögreglumaðurinn Roland
Hassel gert sig heimakominn á skjánum en myndimar
gerðu Svíar fyrir nokkrum ámm eftir sögum rithöfundarins
Olovs Svedelids. Bækur Svedehds lýsa hinni sænsku „and-
hetju“, lögreglumanni í Stokkhólmi sem tekur verkefni sín
ómjúkum höndum, á við margvíslegar flækjur að stríða í
einkalífinu og leitar af og til huggunar hjá flöskunni.
Að þessu sinni er ekkert sem heitir elsku mamma hjá
Roland vini vorum því hann kemst í krappan dans við ó-
prúttna glæpamenn í Stokkhólmi sem hagnast vel á því að
selja ólöglega innflytjendur í vinnu. Þeir kumpánar eru
ekki á því að gefa þessi arðvænlegu viðskipti upp á bátinn
og feha þvi mann og annan áður en yfir lýkur.
Stöð 2 kl. 22.10:
Dagsins ljós
Þau Michael J. Fox og Joan Jett eru hér í hlutverki systk-
ina. Hann vinnur á daginn sem verkamaöur í jámverk-
smíðju en á kvöldin leikur hann á gítar í rokkhljómsveit
og systir hans syngur. Þau eiga þann draum heitastan að
slá 1 gegn en leiöin til frægðar og frama er grýtt. Tónlistin
skipar stóran sess i þessari mynd og í henni eru lög eftir
Bruce Springsteen, Ðave Edmunds, Motley Cme og Bon
Jovi Lögin syngja þau Joan og Michael sjálf ásamt hljóm-
sveitínni Barbusters.