Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Blaðsíða 38
50 I.AUGARDAGUR 15. JÚNÍ1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18 22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað D V verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Gömul eldhúsinnrétting til sölu ásamt vaski, blöndunartækjum, eldavél og viftu. Einnig notað baðkar, 2 stk. WC og 2 handlaugar ásamt blöndunar- tækjum. Verðtilboð, selst ódýrt. Fjar- lægist af kaupanda. Uppl. í símum 91-30744 og 91-45033 um helgina. Til sölu stór Coke kælir í fínu standi, kr. 40 þús. 2 stykki frístandandi sturtuklefar með öllu, seljast á 15 þús. stykkið eða báðir á 25 þús. Einnig Klippan sófi frá Ikea á 15 þús. Uppl. í síma 91-620662. Amiga 500 tölva með skjá, mús, stýri- pinna og leikjum, 65 þ. Gamalt tölvu- borð, 2 þ. Rautt 12 gíra fjallahjól, 1 árs, f. 10-12 ára, 11 þ. S. 91-26659. Tilboðsverð, rólur! Nú bjóðum við mjög vandaðar, heilgalvaníseraðar rólur á tilboðsverði til 20. júní. Sýnishom á staðnum. Pantið strax. Vélsmiðja Hrafns Karlssonar, Skemmuvegi 34N, sími 670922. Hjá okkur færöu barnais á 59 kr., ís i brauðformi á 99 kr. og mjólkurhristing á 199 kr. Sennilega ódýrasta ísbúð á Islandi. Bónusís, Armúla 42. Isbúð fjölskyldunnar. Til sölu vegna breytinga kæliaf- greiðsluborð og tvö rafdrifin Mertens kassaborð. Einnig þrír frístandandi hillurekkar með glerhillum. Sími 53312 frá kl. 10-13 og 39238 á kv. 3 flugmiðar, Keflavík Kaupmanna- höfn 24 júní nk. Seljast saman eða hver í sínu lagi. Afar hagstætt verð. Uppl. í síma 91-34695 eftir kl. 19. AM/FM CB talstöðvar, President PC 40 nýkomnar, loftnet o.fl., einnig bretta- kantar á flestar gerðir þýskra bíla o.fl. Dverghólar, s. 680360. Vegna flutnings er eitt og annað til sölu, örubylgjuofn og margt fleira. Uppl. í síma 91-54464 eftir kl. 13. Barnavagn + myndlykill. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn og myndlykill. Uppl. í síma 91-667264. Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275X225 á hæð, á komin m/járnum og 12 mm rás, krossv., kr. 58.000. S. 627740,985-27285. Dunlop Graphite golfsett til sölu, poki og vagn með, lítið notað. Upplýsingar í síma 91-666935 e.kl. 20 virka daga og alla helgina. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Er með til sölu sima með sjálfvirkum símsvara á kr. 6.000. Einnig á sama stað er til sölu Tec stereo hljómtæki á kr. 10.000. Sími 91-41449. Flaggstangir. Til sölu 6 metra álflagg- stangir, hvítar, með innbrenndu lakki, hagstætt verð. Málmtækni sf., Vagn- höfða 29, símar 91-813045 og 91-672090. Til sölu eldhúsborð, 70x100 cm, á fæti, nýlegt. Uppl. í síma 91-23935 á kvöldin. Franskir gluggar smiðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir, til sölu eikar- og beykihurðir, einnig sprautun og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660. Fururúm, ársgamalt, vel, með farið, til sölu, ein og hálf breidd, einnig furu- kommóða og 2 stólar. Úpplýsingar í síma 91-678976 e.kl. 19. Glænýtt sjónvarp til sölu. Nokkra mán. gíunalt 16" sjónvarp til sölu, lítið not- að. Verð kr. 30.000. Uppl. í síma 92-12969. Kaupum og seljum hljómplötur, geisla- diska, myndbönd, bækur, frímerki og póstkort. Opið 14-18. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 91-27275. Minolta myndavél með 35 mm aðdrátt- arlinsu, 6 manna hústjald, Novax gjaldmælir og Maxon handtalstöð. Uppl. í síma 91-78705 og 985-27073. Nýuppgerður rafmótor, 90 kílóvatta, til sölu, 50 Hz, 415 volt, 975 sn./mín. Upp- lýsingar í símum 91-676913, 985-23980 og 91-641798. Þvottavél til sölu. Philco, ca 10 ára gömul, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-40043. Plusssófasett, verð kr. 20 þúsund, Yamaha orgel, verð kr. 25 þúsund, og BMX hjól, verð kr. 2 þúsund, til sölu. Upplýsingar í síma 91-667772. Radarvarar. Passport, Vantage 3, Legend 3, nýja kynslóðin fyrir X, K og KA geislann til sölu. Uppl. í síma 91-72856 e.kl. 17. Til sölu v/flutnings:sófasett, drappl., 3 + 2 + 1, 2 sófaborð, hringl. og horn- borð, hjónarúmsgrind (gullálmur) og Baldwin píanó. S. 91-679362 e.kl. 18. Til sölu vegna flutninga eru: Bonanza stofuskápar + þorðstofuborð, hjóna- rúm, 2 svefnbekkir og frystikista, 400 1. Símar 91-624886 og 91-43832. Til sölu: fram- og afturhásingar, upptek- in vél, 302, og flækjur, gírkassi, milli- kassi og 40" Grand Town dekk. Uppl. í síma 98-76526. Tilboð. Ódýrt 10 tíma kort á 200C kr. Allir tímar í 27 mín. Verið velkomin! Nýjar perur. Sólbaðsstofan Á Spáni, Grettisgötu 46. Sími 91-620662. Þvottavél. Philco þvóttavél, 10 ára, til sölu, verð kr. 5.000. Uppl. í síma 91- 675753. Þjónustuauglýsingar Steinsteypusögun ^ - kjarnaborun STKINTÆKNI SÍMAR 686820,618531 og 985-29666. STEINSTEYPUSÓGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: starfsstöð, Stórhöfóa 9 skrifstofa verslun Bildshofða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. 681228 674610 • Múrbrot - ffleygun - sögun Múrbrot - fleygun. { ★ veggsögun Tilboð eða í ★ gólfsögun tímavinna. { ★ raufasögun Snæfeldsf. t ★ malbikssögun Uppl. ísíma í 29832 og 12727, t MagnúsogBjarnisf. bílas. 985-33434. í Uppl. ísíma 20237. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN !S. 674262,74009 og 985-33236. ★ STEYPUSÖGUN ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun * raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUM ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Krisfján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 ' jjf HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Símar 23611 og 985-21565 Háþiýstiþvottur Votblástur og allar almennar viðgerðir og vlðhald á húselgnum. Sandblástur Hreinsun Pyrasímaþjónusta Öll almenn dyrasímaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Fljót og góð þjónusta. Rafvirkjameistari Sími 626645 og 985-31733. Geymið auglýsinguna. Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir.O Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar I • Salt- og sanddreifingarbílar • Malbikskassar • Alls kon- ar möl, fyllingarefni og mold • Tímavinna • Akvæðisvinna • Odýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 <*<S$ GRÖFUÞJÓNUSTA fSf00" bíls. 985-28345. Gísli Skúlason sími 685370, ,,bílas. 985-25227. Gröfur með opnanlegri framskóflu og skotbómu. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR . ' , ^ *j Til leigu gröfur með s 1 : 4x4opnanlegrifram- í j _ V-\ ■ | skóflu ogskotbómu. I;/ , ÉÉrm I Vinnumeinnigá í mjm ' kvöldin og um helgar. Uppl. ísíma 651170, 985-32870 og 985-25309. SiiOK—as xtarxlaro GRÖFUÞJONUSTA Bragi Bragason, íh, sími 91-651571, > < 5 bílas. 985-31427. Grafa meö opnanlegri framskóflu, skotbómu og 4x4. SMAAUGLYSINGAR OPIÐ: MÁMUDAGA - FÖSTUDAGA 9.00 - 22.00. LAUGARDAGA 9.00 - 14.00 OG SUriMUDAGA 18.00 - 22.00. ATH! AUGLÝSIMG í HELGARBLAÐ ÞARP AÐ BERAST FYRIR KL. 17.00 Á EÖSTUDAG. 27022 II iwm mM m GLOFAXIHE ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 Leigjum út vinnupalla, hjólapalla og veggjapalla. Pallaleíga Óla & Gulla Eldshöfða 18 ■ 112 Reykjavík ■ Sími 91-671213 ■ Kt. 130646-3369 Loftnef/gervihnattadiskar Efnissala, nýlagnir og viðgerðir. Fullkomin mælitæki. Eina sérhæfða fyrirtækið á íslandi í loftnets- og kapalkerfum. V Kapaltækni hf. r • ■ - - ----------- Ármúla 4, sími 680816. Skólphreinsun Erstíflað? dK Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan í Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnlgla. Vanir menn! Anton Aöalstelnsson. sími 43879. Bilasími 985-27760.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.