Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Page 39
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1991. 51 dv _____________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Úrval af spilakössum og leiktækjafor- ritum til sölu/leigu. Tökum notað upp í nýtt. Hentar sölutumum/söluskálum um land allt. Varahlutaþj. S. 91-18834. Nýlegur 25 lítra örbylgjuofn með kjöt- hitamæli til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 670604. Flugvélasæti. Hef til sölu sæti úr flug- vél, tilvalið í stærri bíla og báta. Uppl. í síma 91-73874. Fyrir gervihnattadiska til sölu Sky movie, Filmnet og Rai Uno afruglar- ar. Uppl. í síma 91-666806. Safn Halldórs Laxness. Til sölu 47 binda safii eftir Halldór Laxness. Uppl. í síma 98-33847. Seglbretti til sölu. Vel með farið Hi-fly 600 bretti og þurrbúningur til sölu, verð 50 þúsund. Uppl. í síma 91-656350. Sjóræningjaafruglari fyrir Stöð 2, ekk- ert númer, ekkert rugl. Upplýsingar í síma 91-666806. Til sölu Akai video, stereo, hi-fi, nokkr- ir húsmunir og saumavél. Uppl. í síma 91-40366.___________________________ Til sölu Yaesu 180A SSB gufunestal- stöð. Uppl. í síma 91-43105 eða 985-31630.___________________________ Tilvaliö i sumarbústaðinn. Furusófa- sett, 3 + 1, og fumsófaborð til sölu. Nánari upplýsingar í síma 91-34404. Habbard hrærivél til sölu, 20 I. Uppl. í síma 91-78004. Til sölu afruglari. Uppl. gefur María í símum 91-678393 og 91-651657. ■ Oskast keypt Hokus Pokus barnastóll óskast, einnig Dux dýna, 1,20x2 m og gamall bóka- skápur. Á sama stað fæst amerískt gasgrill gegn greiðslu þessarar aug- lýsingar. Sími 91-31474. 80 vel með farnir samhæfir fundarstólar óskast keyptir aðeins ef vömvöndun stenst. Uppl. gefnar há Teiknistofunni Örk, Keflavík, sími 92-14140. Slidesmyndasýningarvél. Óska eftir notaðri, ódýrri slidesmyndasýningar- vél, helst hringekju (carousel) en ekki skiíyrði. Uppl. í síma 91-615851. Vantar allt - sem ódýrast - í eldhús og bað, þ.m.t. vaska, blöndunartæki, sturtubotn, baðkar, eldavél og inn- réttingar. Uppl. í síma 9145492. Ódýr hornsófi með ljósu áklæði og borð óskast í sjónvarpshol, einnig basthúsgögn. Upplýsingar í síma 91- 677265 milli kl. 13 og 17.___________ Óska eftir fyrir verslun eftirlitsmynda- vél eða eftirlitsspegli. Einnig óskast ísvél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-9104._____________ Óska eftir að kaupa hausapressu, má gjarnan vera pressa frá vélsmiðjunni Traust en allt kemur til greina. Hafið samb. við DV í síma 91-27022. H-9062. Óskum eftir 30-60 m2 færanlegan skúr, helst með töflu, má þarfnast viðgerð- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9077._______________ Er nokkur sem getur séð af gamalli saumavél á smíðajámsgrind. Uppl. í sfma 98-11716. Ása. Vantar uppþvottavél fyrir mötuneyti, ennfremur stóra kjötsög. Uppl. í sím- um 96-52140 og 96-52161 á kvöldin. Golfkerra óskast, með eða án poka. Uppl. í síma 91-689605. ■ Verslun Barnafatarverslunin Bimbo, Háaleitis- braut, sími 38260. Fallegur, góður barnafatnaður frá 0-14 ára, t.d. Kiddy, X-teens, Steffens, Biyadoo og Vendi. Föndur fyrir sveitina. Ævintýralegt úr- val af litasettum. Andlitslitir í felulit- um, upphleyptir fatalitir og T-bolir. Völusteinn, Faxafeni 14, s. 679505. Útsala - útsala. Verðlækkun á garni og handavinnu. Póstsendum. Hann- yrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 91-13130. Útsala - ódýr efni. Vegna flutninga, fataefni kr. 250-600 pr. metri, bútar, eymalokkar, slæður o.fl. Pósts. Álna- búðin, Þverholti 11, Mos., sími 666388. ■ Fatnaöur Svartur, siður kvenleðurjakki til sölu. Lítið notaður. Verð 10 þús. kr. Uppl. í síma 91-679327. Gallajakki, stærð medium, til sölu. Uppl. í síma 91-43862. ■ Bækur Porsche 924, árg. ’82, til sölu, rafmagn í rúðum og speglum, leðursæti, skipti á ódýrari, góð kjör. Upplýsingar í síma 91-678008 eða 91-15092 á kvöldin. Hæstaréttardómar og regístur til sölu frá 1920 til 1968, einnig lagasafh 1965, 1. og 2. bindi. Uppl. í síma 92-15673. ■ Fyiir ungböm Steingrár Emmaljunga barnavagn til sölu, notaður eftir 1 bam, innkaupa- grind, net og yfirbreiðsla fylgir, verð 25 þúsund. Uppl. í síma 91-19109. Til sölu burðarrúm, kerra, rimlarúm með dýnu, einnig til sölu BMX reið- hjól. Uppl. í síma 91-813657. ■ Heimilistæki Vantar gamla, heila og fallega eldavél fyrir lítið. Uppl. í síma 91-15255. M Hljóðfæri_____________________ Nýi gitarskólinn. Sumamámskeið hefj- ast fljótl. Rokk, blús, djass, þjóðlög, þungarokk o.fl. Gítarsnillingurinn Harry Jacobson frá USA leiðbeinir. Innritun og uppl. í s. 73452 frá 17-20. Trommuleikari og bassaleikari með reynslu óska eftir að komast í starf- andi danshljómsveit eða hljóðfæra- leikurum til samstarfs. Uppl. í síma 91-652805 og 98-22937. Eins árs Casio Professional VZ1 (digit- al) synthisizer með effect, hljómborð. Taska fylgir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9105. Mesaboogle, 100 W, Stages, 100 W, og gítarmagnarar, Fender Stradocaster, gott verð. Á sama stað óskast Poly- tone gítarmagnari. Uppl. í s. 91-651483. Til sölu píanó, Roland Rhods MK 60, 64 nótna píanó. Til sýnis í Hljóðfæra- versluninni Rín. Upplýsingar í síma 91-626055. Vantar káta og fjöruga hljóðfæraleikara til að stofna kántríhljómsveit. Uppl. hjá Olgu Dís í síma 91-21672 allan laugardaginn og e.kl. 18 á þriðjudag. Vanur bassaleikari óskar eftir að kom- ast í starfandi danshljómsveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9117. Yamaha A 505 orgel til sölu, í topp- standi, verð 30 þús. Upplýsingar í síma 91-53171 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Pianó til sölu. Zimmerman þýsk gæða- vara, 6 ára, lítið notað. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-22319 og 91-689062. Yamaha rafmagnsorgel PSR-60 til sölu. Uppl. í síma 91-29447 eða 91-686922. ■ Hljómtæki Hágæða bilahljómflutningstæki til sölu, Concord 2x75 magnari og 140 vatta Sony hátalarar, ónotað og nýinnflutt frá USA. Uppl. í síma 91-670601. DAGSKRÁ 17. JÚNÍ 1991 ÞJÓÐHÁTÍÐ í REYKJAVÍK HATIÐARDAGSKRA: mLÚTÍM Dagskráin hefst. Við Austurvöll. (þróttir. Kl. 955. Samhljómur kirkjuklukkna ( Reykjavík. Kl. 10°°. Forseti borgarstjórnar, Magnús L. Sveinsson leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Lúðrasveit Verkalýðs- ins leikur: Sjá roðann á hnjúkun- um háu. Stjórnandi: Malcolm Holloway. Lúðrasveit Verkalýösins leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Kl. 1040. Hátiðin sett: Július Hafstein, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir voru ættarlandi. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson. Forseti Islands, Vigdis Finnboga- dóttir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakór Reykjavíkur syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar. Karlakór Reykjavíkur syngur: Island ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit Verkalýðsins leikur: Eg vil elska mitt land. Kynnír: Valgerður A. Jóhanns- dóttir. Kl. 11'5. Guðsþjónusta i Dómkirkjunni’. Prestur séra Jón Dalbú Hróbjarts- son prófastur. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðriks- sonar. Einsöngvari: Signý Sæmundsdóttir. ATH! Vegna gatnaframkvæmda og lokana veröur akstur aö Alþingishúsi og Dómkirkjunni um Suöurgötu og austur Kirkjustræti. Kl. 0830. Friðarhlauþ frá Þingvöllum í Hljómskálagarð. Forseti borgar- stjórnar tekur á móti hlaupurununT- á sviði í Hljómskálagarði um kl. 1350., Kl. 1355. Landshlaup FRl. Hlaup hefst í Hljómskálagarði og hlaupið verður umhverfis Island. BLÖNDUÐ DAGSKRA: SKRUÐGONGUR - Skrúðgöngur frá Hlemmi og Hagatorgi. Kl. 13”. Safnast saman á Hlemmi. Kl. 13w. Skrúöganga niður Laugaveg að Laekjartorgi. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur undir stjórn Eiriks Stephensen. Kl. 1330 Safnast saman við Hagatorg. Kl. 1345. Skrúðganga frá Hagatorgi i Hljómskálagarð. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Roberts Darling. Skátar ganga undir fánum og stjórna báðum göngunum. Hallargarðurinn og Tjörnin. Kl. 13°°.-1800. I Hallargarði verður minígolf, leiksýning, fimleikasýning, leiklæki, trúðar o.fl. Á Tjörninni verða róðrabátar frá Siglingaklúbbi iþrótta- og tómstundaráðs. Sýning módelbáta. Hljómskálagarður. Kl. 1400.-1800. Skátadagskrá, tjaldbúðir og útileikir. Skemmtidagskrá, skemmtiatriði, míní-tívolí, leikir og þrautir, skringidansleikur, 17. júní lestin o.fl. Brúðubíllinn. Kl. 1500. Leiksýning við Tjarnarborg. Akstur og sýning gamalla bifreiða. KI.1245. Hópakstur'Fornbílaklúbbs Islands frá Hötðabakka 9 vestur Miklubraut. Kl. 13”. Sýning á Laugavegi við Hlemm. Kl. 1335. Ekið niður Laugaveg. Kl. 14°°-1500. Sýning á Bakkastæði. Götuleikhús. ' Kl. 1600. -1700. Sýning götuleikhússins, Leikur einn, hefst i Lækjargötu kl. 1600 og mun ferðast þaðan suður Frikirkjuveg og í Hljómskálagarð. Reykjavíkurhöfn. Víkingaskip kemur til hafnar i Reykjavik á leið sinni frá Noregi til Vesturheims til að minnast landafunda Leifs heppna. Hátíðardagskrá. Fram koma íslenskir og norskir tónlistarmenn m.a. barnakór, hljómsveitin Islandica, Valgeir Guðjónsson, Norskur fiðlukvartett, Ludviksen, Lúðrasveit o.fl. Kl. 1705. Ávarp forseta borgarstjórnar, Magnúsar L. Sveinssonar. Kl. 17’5. Forseti Islands, Vigdís Finnboga- dóttir gefur skipinu nafn. Skipið verður til sýnis almenningi að athöfn lokinni. Arbæjarsafn - Hátíðardag- skrá. Kynnt verða vinnubrögð fyrri tima. Safnið opið frá 10°°-1800 Aðgangur ókeypis. Veitingar í Dillonshúsi við harmonikkuspil. Sjúkrastofnanir. Landsfrægif skemmtikraftar heimsækja barnadeildir Landa- kotsspitala og Landsspítala og færa börnunum tónlistargjöf. Fyrir eldri borgara. Kl. 1400.-1800. Félagsstarf aldraðra [ Reykjavik gengst fyrir skemmtun fyrir etlilífeyrisþega á Hótel Islandi. SKEMMTIDAGSKRA: Hallargarður. Kl. 1400. Lúðrasveitin Svanur. Kl. 14'°. Fimleikatrúðar sýna, Fimleika- deild Ármanns. Kl. 1430. Dixiebandið Stalla-hú. Kl. 1445. Tóti Trúður. Kl. 1455. Kór Austurbæjarskóla. Kl. 1505. Gamanleikhúsið sýnir þátt úr Grænjöxlum. Kl. 1525. Leikhús í tösku sýnir Engilblíð og Dfsa galdranorn. Kl. 1545. Knattspyrnuþrautir, ungir knatt- spyrnumenn sýna. Kl. 1605. Söpgsystur úr Hólahverfi. Hljómskálagarður. Kl. 1400. Tóti Trúður. Kl. 14'°. Spaugstofan sýnir leikþátt fyrir alla aldurshópa. Kl. 1430. Kór Austurbæjarskóla. Kl. 1440. Hljómsveitin Ber að ofan leikur. Kl. 1455. Bjartmar Guðlaugsson syngur barnalög. Kl. 15'°. Hljómsveitin Fjörkarlar leikur. iu tiletni er vakin i þvi aö oll lausasala Idum og á ■rsvæöinu er bönnuö. Ath.l Týnd börn verða i umsjón gæslufólks á Fríkirkjuvegi 11. Upplýsingar i síma 622215. Kl. 1525. Möguleikhúsið sýnir Fríðu fitubollu. Kl. 1545. Gamanleikhúsið sýnir þátt úr Grænjöxlum. Kl. 1600. Dansleikur, hljómsveitin Fjörkarlar leikur. Kl. 1700. Dagskrá lýkur. Lækjartorg - Þjóðlega sviðið. Kl. 1400. Lúðrasveit Reykjavikur leikur hátíðarlög. Kl. 14'°. Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir úrval þjóðdansa við söng og hljóðfæraslátt. Kl. 1455. Hljómsveitin Islandica. Kl. 1515. Islensk sönglög. Kór Flensborgar- skóla. Kl. 1545. Harmonikkufélag Reykjavíkur ásamt dönsurum. Kl. 1620. Barnakór syngur. Kl. 1635. Karatefélagið Þórshamar. Kl. 17os Glímusambandið sýnir fslénska glimu. Kvöldskemmtun í Lækjargötu. Kl. 2100. Sálin hans Jóns míns. Kl. 2145. Fjallkonurnar. Kl. 2155. Síðan skein sól. Kl. 22”. GCD, hljómsveit Bubba Morthens. Kl. 2305. Sálin hans Jóns mins. Kl. 2335 Fjallkonurnar. Kl. 2345. Síðan skein sól. Kl. 00’5. Skemmtun lýkur. Hátíðardagskrá i Lækjargötu. Kl. 1400. Bubbi Morthens syngur. Kl. 1415. Jóhanna Linnet syngur. Kl. 1425. Möguleikhúsið sýnir Fríðu fitubollu. Kl. 1445. Leikhús í tösku sýnir Engilblíð og Disu galdranorn. Kl. 1500. Spaugstofan sýnir leikþátt fyrir alla aldurshópa. Kl. 1520. Danshópur frá danskeppni Tónabæjar. Kl. 1525. Mai stjarnan, JSB. Kl. 1535. Atriði úr Söngvaseiði. Kl. 1550. Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilmarsson syngja. Kl. 1605. Götuleikhúsið, Leikur einn, í Lækjargötu og á sviði. Kl. 1630. Hljómsveitin Júpiters. Kl. 17'5. Sororicide, sigurhljómsveit músiktilrauna Tónabæjar. Kl. 1730. Stjórnin! Kl. 1§°°. Dagskrá lýkur. Á Þórshamarsplani. Kl. Zl00.^00. Gömlu dansarnir, Hljómsveitin Neistar o.fl. leika fyrir dansi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.