Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Síða 40
52
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1991.
Smáauglýsingar - Sírrú 27022 Þverholti 11
Til sölu mjög góðar og kröftugar
bílgræjur. Geislaspilari + útvarp, 2
kraftmagnarar og tvö sett af hátölur-
um. Nánari uppl. í síma 612486.
Nýleg Philips samstæða til sölu, verð
40.000. Uppl. í síma 91-19042 e.kl. 16.
■ Teppaþjónusta
Teppa- og húsgagnahreinsun Rvik.
Hreinsum teppi og húsgögn, vönduð
vinna, yfir 20 ára reynsla og þjónusta.
Uppl. í s. 91-18998, Jón Kjartansson.
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélum sem við leigjum út
(blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og
góðar vélar, viðurkennd hreinsiefni.
Opið laugardaga. Teppaland-Dúka-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
, $
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
óskar eftir 2ja herberja íbúð frá 1. ágúst nk.
helst í nágrenni Landspítalans.
Nánari upplýsingar í síma 33201/621974.
Kennarar
Okkur vantar íþróttakennara, smíðakennara og al-
menna kennara við grunnskólana á Hvolsvelli. Þró-
unarverkefni í gangi í list- og verkgreinum.
Húsnæði í boði. Upplýsingar veita skólastjórar, Guð-
jón Árnason í síma 98-78301 og Halldóra Magnús-
dóttir í síma 98-78384.
Lausafjáruppboð
Eftir kröfu Tryggva Guðmundssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hrl., Bjarna
Stefánssonar hdl„ Skúla J. Pálmasonar hrl„ Ævars Guðmundssonar hdl„
Steingríms Þormóðssonar hdl„ Innheimtustofunnarsf., GunnarsSæmunds-
sonar hrl., Ólafs Axelssonar hrl„ Fjárheimtunnar hf„ Jónatans Sveinssonar
hdl„ Tómasar Heiðar lögfr., Símonar Ólafssonar hdl„ Lögheimtunnar hf„
Arnmundar Backman hrl„ Reynis Karlssonar hdl„ Hróbjarts Jónatanssonar
hrl„ Jóns Kr. Sólness hrl„ Andra Árnasonar hdl„ Guðmundar Kristjánsson-
ar hdl. og sýslumanns Barðastrandarsýslu verða eftirtaldir lausafjármunir
seldir á nauðungaruppboði sem haldið verður á lögreglustöðinni að Aðal-
stræti 92, Patreksfirði, miðvikudaginn 19. júní 1991 kl. 15.00 eða þar sem
þessir munir finnast.
Y-14827, R-72478, HJ-169, B-442, Y-15765, R-21778, B-204, B-790,
B-1550, B-1757, G-21113, B-1179, FÓ-091, B-738, B-1705, FÞ-956,
R-23830, vörulyftari af gerðinni Clark, árg. '68, Desta DVHM 2522 LX
vörulyftari, serialnr. 7956, Technics orgel, Luxor sjónvarpstæki, AEG ís-
og frystiskápur, Saloria sjónvarpstæki, Technics hljómflutningstæki, Luma
sjónvarpstæki, Finlux sjónvarpstæki, gervihnattadiskur, kassaþvottavél.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaður Barðastrandarsýslu
14. júní 1991
SMÁAUGLÝSIN G ADEILD
OPIÐ
laugardag 15. júní frá kl. 9-14,
sunnudag 16. júní frá kl. 18-22
LOKAÐ
mánudag 17. júní
kemur næst út þriðjudaginn 18. júní
SÍMINN ER 27022
Teppi- og húsgagnahreinsun. Erum
með fullk. vélar sem skila góðum ár-
angri, einnig bónþjónusta. Ódýr og
örugg þj. Margra ára reynsla. S. 74929.
■ Húsgögn
Gerið betri kaup. Sérversl. með notuð
húsgögn og heimilistæki í góðu standi.
Stór og bjartur sýningarsalur. Ef þú
vilt kaupa eða selja átt þú erindi til
okkar. Komum heim og verðm. yður
að kostnaðarl. Ódýri húsgagnamark.,
Síðumúla 23 (Selmúlam.), s. 679277.
Eldhúsborð/borðstofuborð + 6 stólar,
stofuskápur/skenkur (lituð eik), garð-
húsgögn (borð + 4 stólar), hvít komm-
óða (2 stórar og 4 litlar skúffur), 4
blómakassar (massíf fura) og gos-
brunnur til sölu. Sími 91-74402.
Ódýri kjallarinn. I ódýra kjallaranum
er mikið úrval af húsgögnum: rúmum,
hillum, skápum og borðum, einnig
hreinlætis- og blöndunartæki. Opið
virka daga 9-18 og 9-13 laugardaga.
Málarinn, Grensásvegi.
Gamla krónan. Kaupum vel með farin,
notuð húsgögn, staðgreiðsla. Seljum
hrein húsgögn í góðu standi. Gamla
krónan, Bolholti 6, sími 679860.
Gerið betri kaup. Opið laugardag
11 14. Góð þjónusta, gott verð. Ódýri
húsgagnamarkaðurinn, Síðumúla 23,
sími 91-679277.
Tveir fínir leðurhornsófar, svartur og
brúnn, upplagðir í sjónvarpshornið,
og 2 stórir, fínir eikarstofuskápar til
sölu. Uppl. í s. 91-680398 næstu daga.
Barnarúm, fataskápur, hillur, borð og
stóll, bleikt og hvítt frá Ikea, til sölu.
Uppl. í síma 91-29771 eftir kvöldmat.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar á verk-
stæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120.
Rúm með skúffu, kommóða og vegg-
hilla til sölu, brúnt að lit og allt í stíl.
Uppl. í síma 91-651045.
Sófasett og litsjónvarp óskast gefins
eða á ódýru verði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-9045.
Til sölu furusófasett, áklæði þarfnast
viðgerðar. Einnig til sölu furuhillu-
samstæða. Uppl. í síma 91-678466.
Til sölu sófasett 3 + 2 + 1 + 2 borð.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-18051.
■ Bólstrun
Liobani - A pure being of the sky.
I tell you a story Will you listen?
Verð 16,80 DM. Fyrirspurnir/pantanir
sendist til: Universal Life, Postbox
5643, D-8700 Wuerzburg, Germany.
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urh'ki og leðurlux á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Fágætt úrval
innfl. antikhúsgagna og skrautmuna.
Hagstæð greiðslukjör. Ópið kl. 12 18
virka daga og 10-16 lau. Sími 91-22419.
Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm.
■ Málverk
Listinn, gallerí - innrömmun, Síðumúla
32. Olíu-, vatnslita-, krítar- og grafík-
myndir eftir þekkta ísl. höfunda. Opið
9-18,10-16 lau., lokað á sun. S. 679025.
■ Ljósmyndun
2 Chinon CP 7 M myndavélar og lins-
ur, 28, 35x70 og 70x210, dagabak og
doblari. Uppl. í síma 98-33593 eftir kí.
19.
Minolta Dynax 3000Í, með flassi, til
sölu. Uppl. í síma 91-19042 e.kl. 16.
■ Tölvur
Tölvuleikir, tölvuleikir. Mjög mikið úr-
val tölvuleikja fyrir Atari, PC,
Commodore, Ámstrad CPC, Ámiga,
Sinclair spectrum, Nintendo og LYNX
ferðaleikjatölvuna. Nýir tölvuleikir í
hverri viku, pósts. út á land. Tölvu-
deild Magna, Laugavegi 51, s. 624770.
Til sölu Macintosh II CX með 5 Mb
minni, 40 Mb hörðum diski, 12" Apple
svart/hvítum skjá, skjástand og stóru
lyklaborði. Aldur 1 Zi ár. Verð 320.000.
Uppl. í síma 91-621010.
Erum með úrval af tölvum og jaðartækj-
um í umboðssölu. Hjá okkur færðu
réttu tölvuna á góðu verði. Sölumiðl-
unin Rafsýn hf., Snorrab. 22, s. 621133.
Macintosh SE 30 2/40, m/PC lyklab. og
Image Writer prentara. Frumeintök
af Adobe Type Manager, Type Align,
Word og Page Maker 3.5. S. 22249.
Nýleg Hyundai Super 286X til sölu, með
VGA litasjá, 40 Mb hörðum diski, 1
Mb minni, mús, Windows, verð kr.
101.900. Uppl. í síma 91-43621.
Til sölu AT tölva 16 MHz, 40 Mb harður
diskur, 2 Mb innra minni, 2 drif og
Super VGA skjár. Uppl. í síma
97-81663 til kl. 18, Viðar.
Til sölu Hyundai tölva, með 20 Mb hörð-
um diski og nálaprentara. Tilboð ósk-
ast. Uppl. í síma 91-24828 á kvöldin
og um helgar.
Amiga 501, með Mb, 150 diskum,
stýripinna og mús. Uppl. í síma
91-52276.
Victor VPC II til sölu, með 20 Mb hörð-
um diski og litaskjá. Upþlýsingar í
síma 91-71316.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkarreynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Myndb.-, myndl.- og sjónvarpshreinsun.
6 mán. ábyrgð á viðgerðum. Kaup-
um/seljum notuð sjónv.-, videot.,
myndl. Opið 10-18, 10-14 ld. Radiovst.
Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Loftnetaþj. og sjónvarpsviðgerðir. Allar
almennar loftnetsviðgerðir. Árs-
ábyrgð á öllu efni. Kv,- og helgarþj.
Borgarradíó, s. 76471 og 985-28005.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðaþjón. á sjónvörpum, video-
tækjum, hljómtækjum o.fl. Sala og
þjón. á loftnetum og gervihnattadisk-
um. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660.
Ferguson og Supra, ný litsjónvörp, not-
uð tekin upp í, toppmyndgæði. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, ráðstefnur o.fl.
Hljóðriti, sími 680733, Kringlunni.
■ Dýrahald
Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni-
og útistía f/hvern hund. Hundagæslu-
heimili HRFÍ og HVFÍ, Arnarstöðum
v/Selfoss, s. 98-21031 og 98-21030.
Hundasálfræðinámskeið. Fyrirlesari
Dr. R. Mugford, B.Sc., Ph.D. dýrasál-
fræðingur. Skráning hjá Goggum &
Trýnum, sími 91-650450.
7 Golden retriever hvolpar til sölu á
20.000 kr. hver. Uppl. í símum 96-43142
og 96-43134.
Tveir fallegir, bröndóttir kettlingar fást
gefins. Eru kassavanir. Uppl. í síma
91-17333.
Voff - voff,- 7-8 mánaða poodlehundur
óskar eftir góðu heimili. Uppl. í síma
91-53348.________________________
Ársgamall golden retriever hvolpur til
sölu. Uppl. í síma 91-71803 milli kl. 17
og 20 næstu daga.
Svartir poodle hvolpar til sölu. Uppl. í
síma 985-32463.
■ Hestamennska
Þolreiðakeppni er tiltölulega ung
keppnisgrein á íslandi en á tvímæla-
laust framtíð fyrir sér því vinsældir
hennar aukast ár frá ári. Nú fer hin
árlega þolreiðakeppni fram helgina
27.-28. júlí í sumar. Að þessu sinni
verður farið frá Laxnesi í Mosfells-
sveit að Skógarhólum og til baka að
Laxnesi daginn eftir. Vegleg verðlaun
verða í boði, m.a. ferðavinningar inn-
anlands og utan. Hægt er að skrá
þátttöku hjá Þórarni í síma 91-666179.
Skráningargjald er kr. 1.700.
Landslið íslands valið.
Landslið íslands til keppni á heims-
leikunum í Norköping 12. 18. ágúst
nk. verður valið á úrtökumóti sem
haldið verður á Sörlavöllum í Hafnar-
firði dagana 4. og 5. júlí. Skráning fer
fram á skrifstofu HlS og LH í Bænda-
höllinni, símar 91-29899 og 91-19200.
Skráningargjald kr. 7400. Skráningu
lýkur mánudaginn 1. júlí kl. 17. Sjá
nánar í Eiðfaxa, 6 tölublaði ’91.
Hross til sölu. Allt á að seljast. 35-40
hross til sölu, þar af eru 25 4ra vetra
eða yngri. Tilvalið fyrir mann sem er
að hefja hrossarækt. Helst einn kaup-
andi að öllum hrossunum. Góð kjör.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-9103.
Brúnskjóttur hestur tapaðist frá
Hvassahrauni aðfaranótt fimmtudags.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
91-666788.
Sjö básar til sölu í Gusti i Kópavogi.
Einnig til sölu tveir hestar, annar fékk
verðlaun í vor, geta gengið fyrir flesta.
Sími 91-672082.
Skemmtilegir reiðtúrar í fallegu um-
hverfi, fyrir alla fiölskylduna, opið
alla daga, aðeins hálftíma keyrsla frá
Reykjavík. Sími 91-666096.
Sérhannaðir hestaflutningabílar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími ,91-614400.
12 hross til sölu, á aldrinum 1-7 vetra,
magnafsláttur. Uppl. í síma 93-41447
e.kl. 20.
5 hestapláss i Faxabóli til sölu, kaffi-
stofa, wc og hnakkageymsla. Uppl. í
síma 93-56757 á kvöldin.
6 vetra alþægur fjölskylduhestur til sölu
og mjög efnileg 6 vetra alhliða hryssa.
Uppl. í síma 98-21019.
Hestar til sölu. 3 fallegir 6 vetra, hálf-
tamdir klárhestar, sem sýna tölt, til
sölu. Uppl. í síma 92-46807.
Rauður, 6 vetra, tvístjörnóttur, klárhest-
ur með góðu tölti, undan Heði frá
Hvoli, til sölu. Uppl. í síma 93-71758.
Til sölu 2 brúnskjóttar hryssur, 4 og 5
vetra. Tamdar og þægar. Uppl. í síma
95-12554.
Ættbók. Ættbókarfærð hryssa til sölu.
Uppl. í síma 91-681793.
■ Hjól
Kawasaki 1991. ZZR -1100, kr. 1080 þ.,
ZZR 600, 795 þ„ GPZ-900, 849 þ„ ZR
750 Zephyr, 667 þ., GPZ 500, 535 þ„
Vulcan 750, 741 þ„ Vulcan 500, 528
þ„ KDX 125, 334 þ. 3 vikna afgreiðslu-
frestur á Kawasakihjólum. Á lager
AR-50, kr. 184 þ. Vélhjól og sleðar,
Stórhöfða 16, sími 91-681135.
Kawasaki Ninja 900 til sölu, nýir
Wiseco stimplar, stærri nálar og síur
í blöndungi, allt nýtt í framdempurum,
ný dekk, stálbarkar, flækjur báðum
megin o.fl., fallegt hjól. Uppl. í síma
98-21807 e.kl. 18.
Full búð af mótorhjólum, leðurfatnaði,
hönskum, skóm og SHOEI hjálmum.
Komdu og skoðaðu úrvalið. Það borg-
ar sig. ftal íslenska, hjólagallerí Suð-
urgötu 3, sími 91-12052.
Reiðhjólaviðgerðir. Gerum við allar
gerðir reiðhjóla, seljum reiðhjólastat-
íf. Öll vinna í umsjón vélvirkja. Opið
á laugardögum. Visa/Euro. Reiðhjóla-
verkstæðið, Hverfisgötu 50, s. 15653.
Til sölu Husqvarna WR-400 enduro nýtt
hjól. Verð aðeins kr. 330.000, skipti á
ódýrari bíl ath. Á sama stað óskast
afturhásing undir Suzuki Fox 410 eða
Willys hásingar. S. 14884 og 985-32880.
Ch. Monza XLE 1,8, árg. ’87, til sölu,
bíll í góðu lagi, skipti möguleg á ódýru
mótorhjóli, milligjöf lánuð. Uppl. í
síma 91-656049._____________________
GF mótorsport.
Tökum í umboðssölu mótorhjól, fjór-
hjól, jetski og allt sem við kemur
mótorsporti. Stapahraun 6, s. 54033.
Leðurfatnaður, hanskar, hjálmar, cross-
peysur, nýrnabelti, dekk fyrir 50 cc
og margt fleira. Póstsendum. Karl H.
Cooper & Co, sími 91-10220.
Reiðhjól! Vegna mikillar esp. vantar
allar gerðir af hjólum .fyrir fullorðna
(26-28") í umboðssölu. Sportmarkað-
urinn, Skipholti 50c, sími 91-31290.
Til sölu tvö mjög lítið notuð hjól, 26", 3
gíra, kvenhjól á kr. 16.000 og 26", 10
gíra fiallahjól á kr. 19.000. Uppl. í síma
91-79375.
Honda XR 600R, árgerð ’89, til sölu,
topphjól. Einnig Honda MT, árgerð
’82, skoðað ’92. Uppl. í síma 91-687659.
Mótorkrosshjól til sölu. Yamaha YZ
250, árgerð ’87, hjól í topplagi. Uppl.
í síma 91-45661.
Reiðhjól! Tökum notuð reiðhjól í um-
boðssölu, mikil eftirspurn. Sportmark-
aðurinn, Skipholti 50c, sími 91-31290.
Suzuki Dakar 600 til sölu, úrvalshjól,
árg. ’88, skoðað út árið ’92, góður stað-
greiðsluafsl. Sími 96-81152 e.kl. 19.
Suzuki DR Big 750 S ’88. Ekið 10.500
km, lítur út sem nýtt. Uppl. í síma
92-13591.
Suzuki GS-700 ES, árg. ’86, til sölu, lít-
ið keyrt, góður staðgreiðsluafsláttur.
Upplýsingar í síma 91-653027.
Til sölu Dakar 600, árg. ’88, kom á göt-
una ’89, ekið 10.000 km. Uppl. í síma
666611.
Óska eftir Hondu MT eða MTX ’82-’84.
Uppl. í síma 97-41264 um helgina.
Baldur.
Óska eftir skellinöðru í góðu ástandi
fyrir kr. 25-30.000 stgr. Uppl. í síma
91-78796.
Suzuki Dakar 600, árg. ’87, til sölu.
Upplýsingar í síma 93-41193. Biggi.