Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Page 42
54 LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’79-’88, Charade ’80 ’86, Colt ’81-’85, Bronco, Justy ’87, M. 626, 323 ’80-’86, Camry ’86, Subaru ’83, Carina ’81-’82, Samara ’86, Sport ’88, Volvo 244 ’78, Galant ’82, Sunny ’87, Uno ’85. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið'úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta. Reynið viðskiptin. Suzuki Fox - Wlllys. Vantar afturhás- ingu undir Suzuki Fox 410 eða Willys hásingar. Á sama stað er til sölu Hus- qvarna WR-400 enduro nýtt hjól, verð aðeins kr. 330.000, skipti á ódýrari bíl ath. S. 14884 og 985-32880. Boddíhlutir eða boddi á Toyota Hilux, árgerð ’80, óskast keypt. Upplýsingar í vinnusíma 95-36699 eða heimasíma 195-35772. Er að rifa Toyota Hi-Ace '83, Celicu '81, VW Golf GTi ’82, Tercel ’80-’82, Volvo ’78, Fiat Pöndu ’83 og Oldsmobile st. ’79. Uppl. í síma 91-679901 kl. 9-22. Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, s. 685058 og 688061. Eigum varahluti í flestar gerðir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. Opið mán.-fös., 10-18. Sérpantanaþjónusta - Lúxemborg fyrir evrópska og japanska bíla. Telefax 90- 352-420992. Hraðþjónusta. Útvegum varahi. í flest- ar gerðir evró. bíla, t.d. Benz, BMW, Audi, Opel o.fl. Karat hf., Kleppsmýr- arvegi 8, s. 687135, fax 687133. Ódýrir varahlutir í Suzuki bitabox ’81, . Suzuki Alto ’82, Daihatsu Charade ’79 o.fl. til sölu. Einnig Saab 900 GLS ’81. Uppl. í síma 91-21887 og 91-43488. Óska eftir 305-400 cc vél, helst úr Pont- iac, eða bíl með slíkri vél til niðurrifs. Uppl. í síma 97-88951 á kvöldin, Ás- geir._________________________________ Brahma hús á Toyotu Hilux til sölu. Á sama stað óskast no-spin í Dana 44 og 60. Uppl. í síma 96-41921. Buick V6. Til sölu 225 cc V6 Buick- vél. Uppl. í síma 91-10689 á kvöldin en í síma 98-31216’um helgina. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í s. 91-667722, 91- 667620 eða 91-667274, Flugumýri 18, Mosfellsbæ. Rial álfelgur til sölu. 15", 4ra gata. Uppl. í síma 91-674848 til kl. 17 og 91-51626 e.kl. 18. Sveinn. Til sölu ýmsir varahlutir í Ford. Tek að mér ýmsar smáviðgerðir fyrir sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 91-667387. Til sölu, plasttoppur á Bronco ’66 ’76, opinn að aftan fyrir hlera. Verð 50 þús. stgr. Uppl. í síma 91-38109 e.kl. 16. ■ Viðgérðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- orstölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðgerðir. S. 689675/84363. S. 652065. Bíla + Helluhrauni 4, Hf, tilboð, vélast. 3500, 15% afsl. á stærri viðg., plönum, hedd og rennum skál- ar. Gerum við startara og alternatora. ■ Bílamálun Vönduð vinna, góð þjónusta, sann- gjarnt verð. Sími 91-45512, hs. 91-45370. Eiríkur. M BOaþjónusta Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubflar Undirakstursvörn úr áli til sölu, verð 9.257 með vsk., falleg, ódýr og einföld lausn, samþykkt af Bifreiðaskoðun Isl. Málmtækni sf., Vagnhöfða 29, sím- ar 91-813045 og 91-672090. Vélaskemman hf., V-vör 23, s. 641690. Innfl. notaðir varahlutir í vörubíla, Vo. búkki m/grind, vélar, fjaðrir o.fl. Útvega vörubíla frá Svíþjóð. Til sölu: Scania LBS 141 ’81 grind. Ath. Bilabónus hf. Vörubílaverkstæði, Vesturvör 27, Kóp. auglýsir: innflutt- ir, notaðir vörubílar á góðu verði og greiðslukjörum. Sími 91-641105. Forþjöppur, varahlutir og viðgerða- þjónusta, eigum eða útv. flesta varahl. í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699. Kistill, s. 46005 og 46590. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar og fleira. Útvegum vörubíla, t.d Scania T142H, Scania R142H o.fl. Til sölu Volvo N-12 með malarvagni, Volvo F-86, 10 hjóla, Volvo F-609 með álhúsi og lyftu og Scania 110 með grjótpalli. Sími 91-53520 e. kl. 18. Hiab 765 krani, árg. ’77, til sölu. Uppl. í síma 96-71692. Án nokkurrar viðvörunar læðist óboðinn gestur fram úr myrkrinu Gættu þin! © Bulls Modesty Hún hefur haldið að það væri ég! ... Ég veit ekki hvað er að gerast í húsinu Forstjormn lét V Þetta mig fa nyja \ dæmigerð^ skrifstofu og ég, vinnustrejta er mjög ^iíerra Andrés! taugaóstyrkur þess vegna læknir! M.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.