Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1991, Side 45
LAUGARDAGUR 15. JÚNÍ 1991. 57 DV 2 herb. íbúö meö húsgögnum til leigu nú þegar í Málmey til 1. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „Málmey 9124' Herbergi til leigu fyrir unga stúlku, sameiginlegt eldhús og bað. Uppl. í síma 91-36416 mill kl. 18 og 20. Litið einbýlishús á Háskólasvæöinu til leigu frá 15. ágúst. Leigutími 3 ár. Tilboð sendist DV, merkt „X-9008". Lítið einbýlishús í Smáíbúðahverfi til leigu til 1. maí 1992. Einhver fyrirfrgr. Uppl. í síma 91-71559 eftir kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, siminn er 91-27022. Til leigu 3 herb. kjallaraibúð í Hlíðun- um. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „I 9106“. Góö 4 herb. ibúö i Rvik til leigu, laus strax. Uppl. í síma 96-43223. ■ Húsnæði óskast Við erum tvær 22 ára reglusamar stúlk- ur úr S-Þing., sem stundum nám við lagadeild HI, og óskum eftir 3 herb. íbúð í vesturbænum eða í nágrenni Háskólans frá 1. sept. Greiðslugeta okkar er um 30-35.000. Góðri um- gengni og skilvísum greiðslum heitið. Halla, s. 96-41819, Heiðrún, s. 96-41334. Reglsuamt og rólegt par með 1 barn óska eftir 2-3 herb. íbúð í Hafnar- firði. Heimilishjálp eða standsetning íbúðar kæmi vel til greina upp í leigu. Hafið samband við auglþj. DV í sími 91-27022. H-9097.__________________ Ungt, reyklaust par utan af landi óskar eftir að leigja litla 2 herb. íbúð, helst sem næst Iðnskólanum, frá og með 1. sept. Ýmiss konar heimilishjálp kem- ur til greina. Hafið samband í síma 98-61141. Bryndís eða Elli. 2ja herb. eða studióibúð með húsgögn- um óskast til leigu júlímánuð. Vin- samlegast hafi samband sem allra fyrst við auglýsingaþjónustu DV í sími 91-27022. H-9058. Fyrirtæki i Kópavogi óskar eftir herb. með eldunaraðstöðu eða lítilli íbúð fyrir einn af starfsmönnum sínum. Æskil. staðsetn. Kóp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9081. Fyrirtæki í Reykjavik óskar eftir 3ja her- bergja íbúð fyrir verslunarstjóra sem fyrst, æskileg staðsetning í efra Breið- holti en ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9119. Óskum eftir húsnæði til leigu, minnst fjögur svefnherbergi, sem næst Mela- skólanum, helst í 2 ár eða lengur, reglusemi og öruggar greiðslur. Uppl. í hs. 91-623834 og vs. 91-679967. Birgir. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Breiðholt. 4-5 herb. íbúð með bílskúr óskast til leigu. Reglusemi og örugg- um greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-74009. ■________________________ Er 25 ára og reyki ekki. Óska eftir 2 herb. íbúð í ár eða lengri tíma. Mögu- leiki á heimilisaðstoð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 73423. Er strand milli ibúöa. Óska eftir lítilli íbúð til leigu í l-2«mán., helst í Laug- arneshverfi, Lækjum, Teigum eða í vesturbænum. Uppl. í síma 91-679362. Háskólanemi óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð frá og með 1. sept. Reglusemi og góð umgengni. Fyrir- framgr. ef óskað er. S. 96-62300 e.kl. 19. Kona með tvö börn óskar eftir 3-4 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi fyrir 1. ágúst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 92-46625. Kópavogur. Móðir með eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Kópavogi strax, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-41264, allan dagin. Lögreglumaður um þrítugt (reyklaus) óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 91-680989 á kvöldin. Par með barn óskar eftir ca 3 herb. íbúð á Rvíkursvæðinu. Reglusöm. Skilvísum gr. heitið, fyrirfrgr. Hafið samb. við Guþmundu í síma 94-8259. Reglusamur, ungur maður óskar eftir að taka á leigu 2 herb. íbúð nálægt miðbæ Reykjavíkur. Fyrirfram- greiðsla. S. 91-20156 og 91-604372. Reglusöm hjón með 12 ára barn óska eftir að taka á leigu 3-4 herbergja íbúð. Öruggar greiðslur og meðmæli. Uppl. í síma 15467 og 51226. Sinfóniuhljómsveit íslands óskar eftir 3 herb. íbúð, með eða án húsgagna, til leigu, frá 1. sept. nk., helst í vestur- bænum. S. 91-622255 milli kl. 9 og 13. Ungt par með eitt barn óskar eftir ein- staklings eða 2 herb. íbúð, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-44847. Óska eftir að taka á leigu herbergi með sér WC + sturtu. Vinsaml. hringið í síma 91-26074. Óska eftir 2-3 herb. ibúð í miðbænum eða vesturbænum. Reglusemi og ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 91-624509 eftir kl. 16. Óska eftir íbúð sem allra fyrst, get tek- ið að mér heimilisaðstoð, reglusemi og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-626007 e.kl. 18. Óska eftir einstaklingsíbúð eða her- bergi með eldunar- og snyrtiaðstöðu frá og með 1. sept. Uppl. í síma 91-45884._____________________________ Óskum eftir 3 herb. ibúð, helst í Hafnarfirði, frá og með 1. sept. Reglu- semi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 91-45884. Óskum eftir góðri ibúð, 3 herb. eða stærri, helst í Garðabæ. Upplýsingar í símum 91-667700, Atlanta/Sigurjón, og 91-670547._________________________ Óskum eftir vel með farinni 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-52531. 27 ára rafvirki óskar eftir herbergi til leigu. Upplýsingar í síma 91-620026 eða 91-23302. Hjón með þrjú börn óska eftir 3ja. herb. íbúð til 1. apríl ’92. Getum borgað 40 þús. á mán. Uppl. í síma 91-75863. Kæru Hafnfirðingar! Mig bráðvantar 2 herb. íbúð, hef meðmæli. Hringdu í síma 657Q56. Reglusamt námsfólk með barn, óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Helst í vesturbæn- um. Uppl. í síma 91-42950. Óska eftir 2 herb. íbúð á leigu, mætti vera efst í Seláshverfi. Upplýsingar í síma 91-45834. Óska eftir 2 herb. íbúð til leigu, góð einstaklingsíbúð kemur til greina. Uppl. í síma 91-16872. Óska eftir 3-4 herb. ibúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-36856. 3 herb. ibúö óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 93-68866. Óska eftir 3-4 herb. íbúð. Uppl. I síma 91-75174. ■ Atviimuhúsnæöi Óska eftir ca 180 m2 atvinnuhúsnæði, æskilegt að um sé að ræða 6 lokuð herbergi og stóran sal. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-628388 á daginn og 621369 á kvöldin, (Sveinn). Til leigu fyrir léttan iðnað eða verslun, 40-80 m2 húsnæði við Hringbraut í Hafnafirði. Sími 53312 frá kl. 10 13 og 39238 á kvöldin. Óska eftir 50-100 m2 verslunarhús- næði, þarf að vera miðsvæðis í Reykja- vík. Upplýsingar í síma 91-679018 eða 91-676010 á kvöldin. Óska eftir atvinnuhúsnæði með inn- keyrsludyrum, 60-100 m2, fyrir mjög hreinlega vinnu. Uppl. í síma 91- 670963 eða 91-46726.___________ Bilskúr tll leigu í Grafarvogi, laus strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9108. ■ Atvirma í boði Vantar þig gott starf? Traust fyrirtæki miðsvæðis í Reykja- vík óskar eftir líflegum og áreiðanleg- um starfskrafti á aldrinum 20 30 ára til skrifstofustarfa. Framtíðarstarf. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. Vaktavinna (töst laun + vaktaálag) og föst aukavinna. Með- mæli óskast. Umsóknir sendist DV, merkt „Stundvísi 8975“, fyrir 21. júní. Öllum umsóknum verður svarað. Sölumenn. Óskum eftir harðduglegum sölumanni til starfa strax, viðk. þarf að vera vanur og þekkja til í matvöru- verslunum og mötuneytum, þarf að hafa bíl til umráða. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-27022. H-9116. Aðstoðarmaður - bakari. Óskuin að ráða vanan aðstoðarmann í bakarí, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síma 91-611433 eða 91-23822. Langholt. Við óskum eftir fóstru í hálft starf á gott skóladagheimili á besta stað í bænum, reyklaus vinnustaður. Uppl. veita forstöðumenn í s. 91-31105. Meirapróf - rútupróf. Vegna forfalla vilja Strætisvagnar Kópavogs ráða vagnstjóra til.afleysinga. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 91-41576. Snyrtisérfræðingur óskast strax í fullt starf, þarf að geta unnið sjálfstætt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9065. Vélstjóri. Vélstjóra vantar á togarann Rauðanúp ÞH 160 frá Raufarhöfn. Uppl. í síma 96-51200 og 96-51284 virka daga, annars 96-51296 eða 96-51212. Húshjálp. Óska eftir góðri manneskju til að þrífa hús einu sinni í viku. Uppl. í síma 91-38536 eftir kl. 13. Vélstjóra vantar strax á humarbát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 98-33784. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir læröum málurum í vinnu. Uppl. í síma 91-642712. ■ Þjónusta ■ Atviraia óskast Gluggasmiði Valdemars, simi 41276. Getum bætt við okkur smíði á glugg- um og lausafögum í öll hús. Gluggarnir eru allir gagnvarðir og vandað til þeirra. Góðir gluggar á góðu verði. Kem á staðinn, tek mál. Leitaðu tilboða þér að kostnaðarl. Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum. Tökum að okkur uppslátt, uppsetn- ingar á innréttingum, veggjum og loft- um, glerísetningar og parketlagnir. Gerum upp gömul hús. Öll önnur við- gerðarþjónusta. Gerum tilboð efóskað er. Uppl. í síma 91-46649. Reglusamur og áreiöanlegur karlmaður óskar eftir mikilli vinnu úti eða inni, helst framtíðarstarfi sem krefst ábyrgðar og metnaðar. Upplýsingar í síma 91-812719 (símsvari). Atvinnumiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði, bæði hvað varð- ar menntun og reynslu. Uppl. á skrif- stofu SHÍ, s. 91-621080 og 621081. Kona með 3 börn óskar eftir að kom- ast sem ráðskona í sveit í sumar. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9121. Heitur heimilismatur i hádegi. Ham- borgarar, heitar- og kaldar samlokur, kaffi og meðlæti allan daginn. Tek að mér að útbúa allan veislumat. Opið frá kl. 7-17. Ath. Allt verð í lágmarki. Höfðagrill, Bíldshöfða 12. Sími 672025. Reglusöm og áreiöanleg miðaldra kona óskar eftir vinnu hálfan daginn eftir hádegi. Margt kemur til greina, t.d. heimilishjálp. Uppl. í síma 91-625008. Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum í nýsmíði, uppslætti, sólpalla- og garð- veggjasmíði, glugga- og hurðasmíði. Tilboð eða tímavinna. S. 91-688790. Trésmiðjan- Stoð. Smíðum hurðir og glugga í gömul og ný hús (franska glugga), önnumst breytingar á göml- um húsum, úti sem inni. Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu, Hafnarfirði, sími 91-50205 og í kvöldsíma 91-41070. Húseigendur - húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur háþrýstiþvott, steypuviðgerðir og sílanhúðun, við- gerðir á gluggum, þakskiptingar og m.fl. S. 678930 og 985-25412. Fagmenn. Útgerðarmenn - hagkvæm viðskipti. Tek að mér uppsetningu á línu, vönd- uð og góð vinna. Uppl. í síma 91- 620215. Reglusamur karlmaður óskar eftir byggingarvinnu sem fyrst. Uppl. í síma 91-29498. Ungur maður óskar eftir vinnu strax. Er ýmsu vanur. Uppl. í síma 91-813341. Óska eftir að taka að mér húshjálp. Upplýsingar í síma 91-72559 e.kl. 19. Húseigendur, húsfélög og fyrirtæki. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, hönnum og málum auglýs- ingar á veggi. Steindór og Guðmund- ur, s. 71599, 77241 og 650936. ■ Bamagæsla Brýnum hnifa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075. Vesturbær. Vantar pössun fyrir tvo stráka, 5 ára og 8 mán. hluta úr degi. Rkl-skírteini æskilegt. Uppl. í síma 91-628025. Brýnum hnifa, skæri, garðáhöld, skófl- ur, kantskera, tráklippur og fleira. Brýnslan, Bergþórugötu 23, sími 91-27075. ■ Yiraslegt Franskir gluggar smiðaðir og settir í gamlar og nýjar innihurðir, til sölu eikar- og beykihurðir, einnig sprautun og önnur verkstæðaþjón. S. 91-687660. Glerisetningar, gluggaviðgerðir. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum vð glugga. Gerum tilboð í gler, vinnu og efni. Sími 650577. Mjólk, video, súkkulaði. Vissir þú að í Grandavideo, vestur í bæ, eru nær allar spólur á 150 kr. og 5. hver frí. Þar færðu einnig mjólk og aðrar nauð- synja vörur. Grandavideo, s. 627030. Til sölu kæliklefi (einingar), frá SJ-Frost ásamt pressu og kælibúnti. Hæð 2,47 m, lengd 9,8 m, breidd 3,9 m. Til sýnis í Skipaversluninni, Hringbraut 121. Sími 91-625570. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Get útvegað hákarlalýsi. Uppl. í síma 91-652901 eftir kl. 19. Húsaviðhald, s. 91-52386. Önnumst allt viðhald húseigna, s.s. sprunguvið- gerðir, málningar- og alla trésmíða- vinnu. Tilboð, tímavinna. Fagmenn. ■ Emkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 18-20.' Málningarþjónustan. Getum bætt við okkur verkefnum. Alhliða málningar- vinna, háþrýsiþvottur o.fl. Áratuga reynsla. Símar 91-10706 og 76440. Rafgrein sf. Löggiltur rafverktaki, tökum að okkur nýlagnir, teikningar og alhliða raflagnaþjónustu. Símar 91-650808, 91-651466 og 91-651968. Smiðum: Ijósastólpa, festingar fyrir lýsingar, svalir og garðhús. Gerum gömul handrið sem ný. Stálver, Eir- höfða 16, s. 91-83444 eða 91-17138 á kv. Kvenfólk um heim allan óskar eftir að komast í kynni við karlmenn. Höfum myndalista. Uppl. í síma 91-652148 um helgar og eftir klukkan 18 virka daga. ■ Kennsla 15% sumarafsl., m.a. enskt talmál 2 og 3svar í viku í 4 v. Grunnur: íslensk stafs. og málfr., stærðfr. og enska, sænska, spænska og íslenska f. útlend. Fullorðinsfræðslan hf., s. 91-71155. Loftpressa til leigu i öll verk, múrbrot, fleygun, borverk. Tek einnig að mér sprengingar. Sími 91-676904, Baldur. Múrverk - flísalagnir, steypur, vélslíp- un, steypuviðgerðir, múrviðgerðir. Múrarameistarinn, sími 91-611672. Röskan og duglegan húsasmið vantar aukavinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-54047, e.kl. 18. ■ Spákonur Stendurðu á krossgötum? Kannski túlkun mín á spilunhm, sem þú dreg- ur, hjálpi þér að átta þig. Spái í spil. Sími 91-44810. Tökum að okkur að þrifa gömlu ibúðina á ljóshraða. Linda og Þórunn í síma 91-18681 og 91-52978. Völvuspá, framtiðin þin. Spái á mismunandi hátt, alla daga, m.a. for- tíð, nútíð og framtíð. Stuttur tími eft- ir. Sími 91-79192 eftir kl. 14. ■ Ökukennsla Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 91-680078, Halla. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jón Jónsson, Lancer GLX ’89, s. 33481. Haukur Helgason, Honda Prelude, s/ 628304. ■ Skemmtanir Valur Haraldsson, Monza ’89, s. 28852. Dansstjórn Dísu, s. 91-50513. Ættar- mót? Börn og fullorðnir dansa saman, leikir og tilbreytingar. Eftirminnil. efni í fjölskmyndbsafnið. Dísa frá ’76. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Disk-Ó-Dollý l S.91-46666. í fararbroddi síðan 1978. Kynntu þér hvað við bjóð- um upp á í kynningarsímsvaranum okkar í síma 64-15-14. Ath. 2 h'nur. Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90, s. 676101, bílas. 985-28444. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi, og jafn- framt ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi hjá okkur. Sími 91-54087. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Jóhanna Guðmundsdóttir, Isuzu ’90, s. 30512. ■ Verdbréf Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Óska eftir að kaupa lánsloforð frá veð- deild. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-9064. Nú er rétti timinn til að læra á bíl. Kenni alla daga á þeim tíma sem þér hentar. Útvega öll prófgögn, öku- skóli. Nýir nemendur geta byrjað strax. Tímapantanir í síma 31710 og 985-34606. Jón Haukur Edwald. Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera '91, Kenni allan daginn Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 675868. Eggert Garðarsson. Ökukennsla, end- urtaka, æfingaakstur á daginn, kvöld- in og um helgar. Ökuskóli, námsgögn. Nissan Sunny. S. 78199 og 985-24612. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 679619 og 985-34744. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Guðjón Hansson. Galant 2000 '90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni á Chevy Monza. Ökuskóli og prófgögn. Euro/Visa. Guðmundur G. Norðdahl, símar 91-74042 og 985-24876._____________________ Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S 24158, 34749 og 985-25226. • Páll Andrés. Nissan Primera '91. Kenni alla daga. Aðstoða við end- urþj. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. S. 79506/985-31560. Sigurður Gislason. Kenni á Mazda 626 GLX. Kennslubækur og verkefni í sér- flokki. Kenni allan daginn. Engin bið. Sími 91-679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. • Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz, ökuskóli ef óskað er, útv. námsefni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endurn. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. ■ Innröiranun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja Garðeigendur-húsfélög-verktakar. Getum bætt við okkur verkefnum í garðyrkju, nýbyggingu lóða og við- haldi eldri lóða. Tökum að okkur upp- setn. girðinga og sólpalla, grjóthleðsl- ur, hellulagnir, klippingu á trjám og runnum, garðslátt o. fl. Útvegum allt efni sem til þarf. Fljót og góð þjón- usta. Jóhannes Guðbjörnsson, skrúð- garðyrkjum. S. 91-624624 á kv. Garðúöun, garðþjónusta, hellulagnir. Eins og undanfarin ár bjóðum við garðúðun með plöntulyfinu Perm- asect, ábyrgjumst 100% árangur. Einnig tökum við að okkur viðhald og nýsmíði lóða, t.d. hellulagnir, sól- pallasmíði og steinhleðslur. Gerum föst tilboð, greiðsluskilmálar. Uppl. í s. 91-16787 og í s. 625264 e.kl. 18. Jó- hann Sigurðsson garðyrkjufræðingur. •Túnþökur. • Hreinræktaður túnvingull. • Keyrðar á staðinn. •Túnþökurnar hafa verð valdar á fótboltavelli og skrúðgarða. • Hífum allt inn í garða. Gerið verð- og gæðasamanburð. „Grasavinafélagið, þar sem gæðin standast fyllstu kröfur." Símar 985-35135 og 98-75932. Trjáúðun. Tek að mér úðun á trjám og runnum. Nota skordýralyf skað- laust mönnum og gæludýrum. Hleypið ekki fúskurum í garðinn. Fagmenn vinna verkið. S. 39706 og 43731 e.kl. 19. Gunnar Hanness., garðyrkjufr. ERTU MEÐ SKmI HÁRVANDAMÁL? Aðrir sætta slg ekki við það! Af hverju skyldir þu gcra það? ■ Fáðu aftur þitt eiflið hár sem vex eðlilega ■ sársaukalaus meðferð ■ meöferóin er stutt (1 dagur) ■ skv. ströngustu kröfum bandarískra og þýskra staöla ■ framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá EUROCLINIC LTD. Ráðgjafarstöð: Neðstuströð 8 Pósthólf 111 202 Kópavogi -641923 Kvöldsimi 91-642319 Simi 91

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.