Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Page 4
4 LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. Fréttir Útgerðarstaðir á Vestflörðum þurfa að fá frið fyrir stjómvöldum: Leika þessa staði eins og Serbar leika Króata - segir Matthías Bjamason, stjómarfonnaður Byggðastofnunar Brottfluttir umfram aðflutta á fjórum stöðum á Vestfjörðum Suðureyri 35 Heimild: Byggdastofnqy DVJRJ „Ef þessir staðir fá frið fyrir stjóm- völdum og þau skipta sér ekki af neinu þar þá ná þeir sér upp. Við búum við auöug fiskimið og ef við megum nýta þau þurfum við enga styrki. Við þurfum bara að fá frið. Það er farið að leika þessa staði eins og Serbar leika Króata þótt ekki hafi komið til vopnaviöskipta.“ Þetta sagði Matthías Bjamason, alþingismaður og stjórnarformaöur Byggöastofnunar, um afskipti stjóm- valda af þeim stöðum á Vestfjörðum sem eiga við vanda í atvinnulífi að etja. Þeir staðir, sem em hvaö verst staddir, eru Patreksfjörður, Bíldu- dalur, Suðureyri og Bolungarvík. Vanda þeirra má fyrst og síðast rekja til niðurskurðar á aflakvóta undan- farin ár. Öll voru þessi pláss í uppgangi áður en farið var að skerða þorskkvótann. Þorskurinn var lífæð Vestfirðinga, ef svo má að orði komast, miðin enda við bæjardyr þeirra. Á þessum ámm litu menn björtum augum til framtíö- ar og fjárfestu grimmt í tækjum til veiða og fiskvinnslu. Frægt er til að mynda dæmið af athafnamanninum sem festi kaup á karfalínu í fisk- vinnsluna sína. Nú skyldi ganga glatt að vinna karfann. Gallinn á gjöf Njarðar var bara sá, að karfa er ekki landað á Vestfjörðum. Grálúöan var einnig stórt dæmi í Vestfjarðaútgerðinni. Hún var utan kvóta og togararnir veiddu vel. En síöan var hún sett undir kvótahatt- inn og þar með var farið að skera niður veiðar Vestfirðinga, til þess að hægt væri að úthluta öðrum bita af kökunni. Hugmyndir um samvinnu Ekki er ýkja langt síðan atvinnulíf- ið á Patreksfiröi var í rúst. Stórt og glæsilegt frystihús staöarins fékk ekki nógan afla til vinnslu. Nýtingin varð því aldrei nóg til þess aö það stæði undir rekstri. Saga þess endaði í gjaldþroti. En menn bitu á jaxlinn og stofnuðu nýtt hlutafélag, Odda hf„ um reksturinn. Eru nú uppi hug- myndir um samvinnu þess fyrirtæk- is og útgerðarfélags Bílddælinga í vinnslu afla. Stjórnarformaður Byggðastofnun- ar segir að nauðsynlegt sé að fisk- vinnslustöðvar og útgerð reyni að samræma eins og hægt er nýtingu á þeim afla sem á land komi. Þó sé ekki algilt að æskilegt sé að sameina stöðvarnar. Aðalatriðið sé að það ríki samvinna um að nýta sem best hrá- efnið. „Það er af þvi góða og ég þori að fullyrða að komi erindi þessa efn- is til Byggðastofnunar muni því verða vel tekið.“ Erfiðleikar í atvinnulífi Bíldudals stafa einkum af vanda rækjuvinnsl- unnar. Það er hins vegar loönan sem leikið hefur Bolungarvík grátt. Einar Guðfinnsson hf. byggði volduga loðnubræðslu til að geta tekið við þeim afla sem bærist á land. í þann tíð kom loðnan upp að Vestfjörðum. Fyrirtækið festi einnig kaup á lóðnu- Fjörugt í helgarferðum Það er aukning í helgarferöum ís- lendinga til stórborga erlendis þetta haustið. Þetta sést best á því að í október komu tæplega fimmtán hundruö fleiri íslendingar til lands- ins en í sama mánuði í fyrra. Á meðfylgjandi súluriti sést vel hvernig aukning á utanlandsferöum íslendinga skiptist niður á mánuði miðað við sömu mánuði í fyrra. Áberandi er að íslendingar ferðuð- Aukning á utanlandsferðum Islendinga — á mánuði frá því í fyrra — Ferðamannastraumurinn ’91 Til landsins fyrstu tíu mánuðina ■ íslendingar □ Útlend. 131.893 133.851 120.604 122.534 J Dl ’90 ’91 / Erlendir ferða- menn í okt.: 6.801 Bandarm. Svíar Bretar Danir Noröm. Þjóðv. Aðrir 12% | 11%i 18% ust meira til útlanda í maí, júní, ág- úst og október í ár en í fyrra. Hins vegar er áberandi hve samdrátturinn í utanferðum íslendinga var mikill í febrúar og apríl. Það sem af er árinu hafa íslending- ar verið duglegri við að ferðast til útlanda en í fyrra. Fyrstu tíu mánuð- ina komu 122.534 íslendingar frá út- löndum miöað við 120.604 í fyrra. Aukningin er 1.930., - -Fleiri-útlendingar- diafa- komið- til— landsins en í fyrra en þá var þó met- ár í komu erlendra ferðamanna. Samtals komu þá 141.718 útlendingar til landsins. Metið er í mikilli hættu. Fyrstu tíu mánuðina kom 133.851 útlendingur á móti 131.893 á sama tíma í fyrra. Það þurfa því aðeins tæplega 8 þúsund útlendingar að koma í nóvember og desember samtals til að metið falli. - -JGH skipinu Júpíter, til að gera veitt í vinnsluna. En þá tók loönan upp á því að veiðast út af Kolbeinsey, en lét Vestfirðinga lönd og leið. Þar með var styttra að sigla meö hana til Siglufjarðar eða Raufarhafnar. Einar Guðfmnsson hf. á nú við all- verulega rekstrarerfiöleika að etja. Fyrirtækið hefur verið sameinað þrem öðrum, þ.e. Höldi hf„ íshúsfé- lagi Bolungarvíkur og Völusteini hf. Segja þeir sem til þekkja að fyrirtæk- ið rambi á barminum og skammt sé í greiðslustöðvun eins og málum sé nú háttað. Síðustu atburðina í sögu Suður- eyrar þekkja allir. Fiskiðjan Freyja hefur verið seld Norðurtanganum á ísafirði 'og Frosta á Súðavík. Með í kaupunum fylgdi togarinn Elín Þor- bjarnardóttir. Öllu starfsfólki fiskiðj- unnar, um 100 manns, var sagt upp við söluna. íbúum ferfækkandi Þróun íbúafjölda á öllum þessum stöðum hefur verið sú að alls staðar hefur fækkað á undanförnum árum. Á Patreksfirði og Bíldudal hefur íbú- um farið fækkandi síðastliðin tvö ár. Á Suðureyri hefur fækkunin verið vel merkjanleg síðustu þrjú árin. Þá hefur íbúum Bolungavíkur fækkaö á síðasta ári. „Þó aö mörg fyrirtæki standi illa núna og útlitið sé ekki gott, þegar er um samdrátt í afla að ræöa auk auk- innar miðstýringar í fiskveiðistjórn- un, þá skiptir mestu máli að nýtt fjár- magn komi inn til að renna styrkari stoðum undir efnahag fyrirtækj- anna. Æskilegast er að það komi frá einstaklingum, sér í lagi starfsfólki fyrirtækjanna," segir Matthías Bjamason. „Það er óæskileg þróun, að mínu mati, aö pína sveitarfélög, sem eru illa stæð, út í áhættusaman atvinnurekstur. Þau geta þá minna gert til að sinna hinum sameiginlegu verkefnum íbúanna. Svo er nauðsynlegt að koma á nýj: um atvinnugreinum og auðvitaö eig- um við að auka þjónustu í öllum þessum byggðarlögum í stað þess að halda henni allri á einum stað. Það má gera með því að færa verkefni og hluta stofnananna út í byggðirn- ar.“ Með nefið í hvers manns koppi Matthías er harðorður um stefnu ríkisstjórnarinnar í málefnum lands- byggðarinnar. „Þessi stefna rekst á lífiö sjálft. Það þýðir ekkert fyrir þessa menn að hlaupa beint á veggina. Það þýðir ekkert fyrir þá að halda því fram að heildarstjórn landsins komi þeim ekkert við þegar erfiðleikar steðja aö atvinnulífinu. Ríkið er með nefið ofan í hvers manns koppi. Hver stýr- ir því hveijir mega veiða og hvaða tegundir ef ekki ríkið. Eigum við ekki bara að hætta að veiða fisk og hætta öllum atvinnu- rekstri því hann þarf svo mikið fiár- magn. Af hverju ætlar þetta sama fólk þá að lifa. Þetta þjóðfélag getur þá ekki eytt einum milljarði í dag- peninga og ferðastyrki út um allan heim, fyrir allt heila klabbið. Ég gef ósköp lítið fyrir þetta fólk sem talar svona. Þaö eru alls staðar sérfræðingar á öllum sviðum um allt land. Það á engin þjóð í heiminum eins marga sérfræðinga því komi eitthvað upp á þá hafa allir betra vit á því heldur en þeir sem eru að fialla um þaö. Þessi þjóð er sennilega þras- gjarnasta þjóð heimsins, ekki miðað við fólksfiölda heldur miðað við þras- afköst." .jss Verkfall háseta á kaupskipum Jiafið: Þeir leiddu okk- urútíþetta - segir Birgir Björgvinsson hjá Sjómannafélaginu „í tillögu sáttasemjara fólst að til kröfu farmanna um að fá ereidda hagræðingarfærumennniðuríyél fæðispeninga á frídögum Birgir og þá væru vínnuveitendur tilbún- ir að láta okkur hafa þessi tæpu 3 prósent sem við misstum um síð- ustu áramóL Svo var líka smávegis hækkun á álagi á verslunarfrídaga, sem er einn dagur í mánuði, en það gerir ekkert í peningum. En liðina sem stóðu eftir, sem viö töldum aö við yrðum að fá eitthvað út úr, tók sáttasemjari ekki með í sína til- lögu,“ segir Birgir Bj örgvinsson hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur. Verkfall háseta á kaupskipum skall á í gærdag eftir að slitnaði upp úr viðræðum samningamanna hjá ríkissáttasemjara. Hann lagði fram sáttatillögu sem farmenn höfnuöu. Birgir segir að þótt samninganefnd farmanna heföi samþykkt tillög- una hefði neíhdin aldrei komist meö tillöguna í gegnum atkvæða- greiöslu hjá Sjómannafélaginu. Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdasfióri Vinnuveitendasam- bands íslartds, sagði í DV í gær aö viðræðumar heföu strandað á segir þaö aírangt. „Sjómenn vinna sér inn frídaga á laugardögum og sunnudögum úti á sjó og taka þá daga út þegar þeir koma í land í frí. Það er fordæmi fyrir því að menn fái fæðispeninga þessa daga og við viljum fá þá. En það er ekkert heilagt hjá okkur. Þaö eru um 15 þúsund krónur á ári sem við fengjum í fæðispeninga en við erum alveg tilbúnir aö skoða aðra hluti." Birgir sagði aö hann yrði ekki hissa þott verkfalliö yröi í tvær vik- ur. „Þessir menn eru búnir að leiða okkur í eintómu helvitis rugli frá því í mars og viö höfum margspurt þa hvort þeir ætli aö leiða okkur ut í einhverja djöfulsins þvælu. Og þeir leiddu okkur ut í þetta. Við höfum reynt eins og viö getum að koma i yeg fyrir verkfall en það er alveg a hreinu að við gefum ekkert efhrnúna.-' _ns LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. 5 Fréttir Fyrrverandi háskólarektor: Hef ekki mælt með inntökuprófum „Ég hef almennt ekki verið hrifinn af þeim hugmyndum að koma á inn- tökuprófi í Háskólann og hef ekki mælt með þeim,“ sagði Sigmundur Guðbjarnason, fyrrverandi háskóla- rektor, við DV. Háskólayfirvöld íhuga nú mögu- leikann á aö koma á eins konar inn- tökuprófi í Háskóla íslands. Er eink- um rætt um að prófa nemendurí ís- lensku, færni í lestri, rökhugsun, meðferð gagna og orðaforða. Sigmundur kvað hugmyndir um inntökupróf hafa komið upp í rekt- orstíð sinni en þær hefðu þó verið annars eðlis en þær sem nú væru á ferðinni. Hann kvaðst álíta að allar slíkar hugmyndir væru erfiðar í framkvæmd. Framhaldsskólamir væru margir og aðstaðan ólik þannig að það kynni að vera erfitt fyrir nem- endur að fá undirbúning samkvæmt þeim kröfum sem ýmsar deildir myndu gera. „Hitt er svo annað að sé eingöngu um að ræða athugun á vinnulagi og hæfni til þess að vinna úr kann vel að vera að menn vilji huga að slíku vegna þess að viöleitnin er auðvitað sú að bæta undirbúning nemenda þannig að þeir og kennarar þeirra í framhaldsskólunum viti hvað skuli leggja áherslu á í þeim efnum. Slík athugun gæti komið að gagni." Sigmundur sagði að mikil óánægja hefði víða skapast með inntökupróf í háskóla erlendis. Þar væri aðeins tekið tillit til prófsins að hluta. Einn- ig væri rætt við nemendur og reynt að taka mið af ýmsum þeim eiginleik- um sem taldir væru skipta máli þeg- ar nemendurnir sæktu um tilteknar greinar. Þetta hefði ekki gefist sem skyldi. -JSS RektorMH: Ekki hægt að vaðaútíaðnota það sem síu „Ég ætla ekki að fordæma þetta fyrirfram. En ég vil sjá hvernig að þessu verður staðið og legg á það áherslu að ég tel ekki að það sé hægt að vaða út í það aö nota þetta sem síu áður en ljóst er hveija það síar,“ sagði Örnólfur Thorlacius, rektor menntaskólans við Hamrahlíð, um hugsanlegt inntökupróf í Háskóla íslands, „Mér sýnist að þetta sé fremur færnipróf heldur en beint inntöku- próf,“ sagði Örnólfur. „Ef í þetta verður ráðist sýnist mér auðsætt að það yrði að prófa það nokkuð ræki- lega um tíma án þess að það hefði eitthvert gildi. Þær tölur sem fengj- ust yrðu geymdar sem trúnaðarmál og hefðu engin áhrif á inntöku við- komandi í skólann. Síðan mætti fylgjast með námsgengi þessara nemenda og sjá hvort prófið hefur eitthvað að segja. Ef í ljós kæmi að allir þeir sem illa færu út úr prófinu væru hættir í námi eftir hálft ár væri verið að gera nemendum greiða með þessu.“ Örnólfur sagði að það færi veruleg- ur meirihluti nemenda hvers ár- gangs inn í framhaldsskólana. Þetta fólk hefði svolítið aðrar forsendur til náms heldur en þeir sem hefðu verið settir í stranga síu í landsprófi. „Raunar höfðum við hugsað okkur að taka upp nýtt kerfi hér í Hamra- hlíðinnni þannig að mismunandi áherslur yrðu á námi eftir því hvaða grein viðkomandi nemandi veldi. Þetta var stöðvað í haust eins og kunnugt er.“ Aðspurður um skoðun á því hvort bekkjakerfið undirbyggi nemendur sína betur heldur en áfangakerfið undir háskólanám, kvað Örnólfur svo ekki vera. Það væri að vísu hægt að komast í gegnum áfangakerfið með minni fyrirhöfn ef nemandinn réðist alltaf á garðinn þar sem hann væri lægstur. En nemandi, sem kæmi inn í áfangakerfið og notaði valgreinakerfið til þess að velja sér krefjandi námsefni, kæmi út með betra próf heldur en nokkur bekkja- skóli á landinu gæti boðið upp á. -JSS Akureyri: Skautasvelliðopið Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Skautasvelliö á Akureyri hefur verið opnaö fyrir almenning og er það opið alla daga. Að sögn Jóns Hjaltasonar hefur verið ákveðið að bjóða almenningi upp á að hafa það opið frá kl. 13 alla virka daga. Er svellið þá opið fram eftir degi og svo aftur á kvöldin. Um helgar er það opið kl. 13-16 og á kvöldin kl. 20-22. Vbrðlækkun veqna hagstæðra samiiinga á farsímum frá MITSUBISHI Bíleining: ________________________________ Mitsubishi FZ-129 D 15 farsími ásamt simtóli. tólfestingu, tólleiSslu (5 mj, sleoa, rafmagnsleiSslum, hana- frjálsumhljóönema, loftneti • og loftnetsleiöslum. Verö áður: 4-l-5r4237‘ eöa-99r90ö^ star Jólatilboðsverð nú: 89.900,- eða 79.900,- Ferðaeining: Mitsubishi FZ-129 D 15 farsími ásamt símtóli, nettri burðargrind. rafhlöðu 1,8 AH, loftneti og leiðslu í vindlakveikjara. Verð áður: 4-26:980:- eða -4096990:- stgr. Jólatilboðsverð nú: 93.100,- eða 83.600,- Bíl- og ferðaeining: Upplýsingar: Mitsubishi FZ-129 D 15 farsími ásamt símtóli, tólfestingu, tólleiðslu (5 m), sleða, rafmagnsleiðslum, handfrjálsum hljóðnema, loftneti og loftnetsleiðslum, nettri burðargrind, rafhlöðu 1,8 AH, loftneti og leiðslu í vindlakveikjara. Verð áður: 438^007 eða 426^007- stgr. Jólatilboðsverð nú: 105.800,- eða 95.200,- SKIPHOLTI 19 SÍMI29800 Fullkomin tvíátta handfrjáls notkun. (Símalínan er opin í bábar áttir í einu vib símtöl). Styrkstillir fyrir öll hljób sem fra símanum koma s.s.hringing, tónn frá tökkum o.fl. Einnig er hægt að slökkva á tóninum frá tökkum símtólsins. Fullkomib símtól í réttri stærö. Léttur, meöfærilegur, lipur í notkun. Bókstafa- og talnaminni. Hægt er aö setja 98 nöfn og símanúmer í minni farsímans. Tímamæling á símtölum. Cjaldmæling símtala. Hægt er aö hafa veröskrá inni í minni símans og láta hann síöan reikna út andvirði símtalsins. Hægt aö láta símann slökkva sjálfvirkt á sér, t.d. ef hann gleymist í gangi. Getur gefið tónmerki með 1 mín. millibili á meðan á samtali stendur. Stillanlegt sjónhorn skjás þannig ab auöveldara er aö sja á símtólið. Tónval, sem er nauðsynlegt t.d. þegar hringt er í Símboba. Stilling á sendiorku til ab spara endingu rafhlöðunnar. Hægt er að tengja aukabjöllu eða flautu vib farsímann, sem sfóan er hægt stjórna frá símtólinu. 6 hólfa skammtímaminni. Hægt er ab setja símanúmer eba aðrar tölur í minni á meöan verið er ab tala í farsímann. Endurval á sföasta númeri. Langdrægni og öryggi Mitsubishi-farsímanna er þegar landsþekkt. japönsk gæbi tryggja langa endingu. EUROCARD ▼ Bjóöum hin vinsælu Munalán, sem er greiösludreifing á verðmætari Greiöslukjör til allt aö 12 mán. MUNÁLÁN t7aZö30mán.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.