Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Side 6
6 LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. Utlönd EB beitir Júgóslavíu viðtækum refsiaðgerðum: Þetta er aðeins fyrsta skref ið - segja Þjóðverjar sem vilja vera grimmari Þjóöverjar vilja að Júgóslavía veröi beitt harðari efnahagslegum refsiað- gerðum en þeim sem utanríkisráö- herrar Evrópubandalagsins sam- þykktu í Róm í gær. „Viö höfum margoft lýst því yfir að við álítum refsiaðgerðirnar, sem ákveðnar voru í dag, aðeins vera fyrsta skrefið," sagði talsmaöur þýska utanríkisráðuneytisins. Utanríkisráðherrar EB samþykktu víðtækar refsiaðgerðir í gær og hvöttu Sameinuðu þjóðirnar til að koma á banni á olíusölu til Júgóslav- EB gefst upp fyrir hefðinni Evrópubandalagið hefur ge. upp fyrir aldagamalli þýskri bjór- bruggunarhefð með því aö heim- ila Þjóðverjum að banna bruggun á sætum bjór innan landamæra sinna. Samtök þýskra ölgerðarmanna fógnuðu ákvörðun EB í gær og sögðu hana merki til bjórþamb- ara um að reglur bandalagsins myndu ekki breyta bjórnum sem þeir hafa bruggaö í meira en þtjú hundruö ár samkvæmt lögum sem aðeins leyfa vatn, bygg, hum- al og vatn. „Þetta er spurning um gæði og bragö, vara okkar mun ekki breytast," sagði Peter Stille, aðal- ritari Deutscher Brauerbund. Þjóðveijar vitnuðu í langa hefð á bruggun sykurlaussbjórs þegar þeir fengu undanþágu frá nýsam- þykktum reglum EB sem leyfa sykurefni í léttöli. Reuter Ekkertnor- ræntsam- starfánEES Háttsettir norskir stjómmála- menn telja að norrænt samstarf muni leysast upp ef Norðurlönd- in öll samþykkja ekki samning- ana um evrópskt efnahagssvæði, EES. „Ég er ekki bjartsýn á norrænt samstarf ef löndin fallast ekki öll á EES-samningana,“ sagði Kirsti Kolle Gröndahl, varaforseti norska Stórþingsins, á blaöa- mannafundi í gær. Kolie Gröndahl sem er næst- æðsti fulltrúinn í sendinefnd Noregs á aukaþing Norðurlanda- ráös á Álandseyjum í næstu viku telur aö norrænt samstarf muni aöeins ná til menningarmála í framtíðinni, hafhi eitt eða fleirí ríki samningunum. Hún gerír ráð fyrir að norrænu forsætisráðherramir leggi fram viljayfirlýsingu á fundinum um markmið norræns samstarfs og taki þar aö auki frumkvæðiö að endurskoðun svokallaðs Hels- inkisamnings. Anders Talleraas, þingmaöur hægriflokksins, sem á sæti í efna- hagsnefnd Norðurlandaráðs, sagöi að aöild aö Evrópubanda- laginu væri besti ramminn utan um norrænt samstarf. „En EES-samningarnir munu hafa í för með sér þýöingarmiklar umbætur á norrænu samstarfi," sagðihann. ntb íu. Ráðherrarnir samþykktu einnig að halda áfram friðarráðstefnu bandalagsins í Haag þrátt fyrir stöð- ug vopnahlésbrot en þeir frestuðu enn á ný að ræða viðurkenningu á sjálfstæði Króatíu og Slóveníu. Lýð- veldin tvö voru þó beðin að búa sig undir slíka viðurkenningu sem Þjóð- verjar segja óumflýjanlega. Douglas Hurd, utanríkisráðherra Bretlands, sagði að olíusölubann mundi sannarlega skaða Serbíu og Varaliði i júgóslavneska hernum og kona hans flýja með aleiguna frá borg- inni Vukovar í Króatíu. Sambandsherinn hefur setið um borgina i tæpa þrjá mánuði. Simamynd Reuter NATO gjörbreytt eftir leiðtogafundinn: Þurfum ekki sovéskan óvin - segir Bush Bandaríkjaforseti Leiðtogar Atlantshafsbandalags- ríkjanna lýstu því yfir eftir tveggja daga fund sinn í Róm að bandalagið væri gjörbreytt og tilbúið að mæta þeim verkefnum sem biðu þess að kalda stríðinu loknu. „NATO þarf ekki á sovéskum óvini að halda til að standa saman," sagði George Bush Bandaríkjaforseti á fundi með fréttamönnum í gær. Hann sagði að bandamenn heföu ver- ið sammála um þörfina fyrir banda- rískar hersveitir í Evrópu. Leiðtogarnir ákváðu að efna til reglulegra samráðsfunda um örygg- ismál milli NATO-landanna sextán og níu Austur-Evrópuríkja. Aftur á móti var mikill ágreiningur milh þeirra um hvemig bregðast ætti við sundrunginni í Sovétríkjunum. Mitt- errand Frakklandsforseti sakaði bandamenn sína um yfirgangssemi og að gera of lítið til að koma í veg fyrir að Sovétríkin hðuðust í sundur. Leiðtogamir hvöttu sovésk stjórn- völd til að virða alþjóöalög, standa við loforö um takmörkun vígbúnað- ar og virðingu mannréttinda. Þá voru Sovétríkin einnig hvött til að hafa styrka stjóm á kjamavopnum sínum. „Þessar prédikanir um alþjóðamál eru stundum dáhtið þreytandi," sagði Mitterrand sem er dyggur stuðningsmaöur Gorbatsjovs Sovét- forseta í viðleitni hans til að halda Sovétríkjunum saman. sambandsherinn sem lýtur stjórn Serba. „Stríðsherrarnir, skriðdrek- arnir og ílugvélarnar þurfa ohu,“ sagði hann. Hann viðurkenndi þó að efnahags- þvinganirnar mundu ekki stöðva átökin í Júgóslavíu. Skömmu eftir að ákvörðun EB hafði verið tekin tilkynnti júgóslav- neski sambandsherinn að hann heföi vahð skotmörk í Króatíu fyrir flug- skeyti sín og að hafnbann hefði að nýju verið sett á sex króatískar hafn- arborgir. Reuter áGrænlandi vegna pen- Lögreglan á Grænlandi leitar nú fimmtugs starfsmanns Græn- landsverslunar eftir að peninga- sending upp á sem svarar tólf milhónum íslenskra króna í nýj- um seðlum frá Þjóðarbankanum hvarf sporlaust. Mannsins er leitað bæöi á Grænlandi og i Danmörku. Hann var væntanlegur aftur til Thule á miðvikudag en hefur ekki sést. Hinn eftirlýsti fór fyrir nokkr- um vikum í frí th Danmerkur. Siðan þá hefur lögreglan ekki getað haft uppi á honum. Lögreglan komst í spihð þegar nýir danskir 500 króna seðlar fundust um borð í þyrlu. Farþeg- arnir, þar á meðal sá fimmtugi, könnuðust ekkert við peningana og lögreglan í Thule hefur síðan reynt að finna eigendur þeirra. Ritzau Peningamarkaður Mitterrand Frakklandsforseti sakaði bandamenn sina í NATO um yfir- gangssemi gagnvart Sovétríkjunum á leiðtogafundinum í Róm. Símamynd Reuter í yfirlýsingu ráðstefnunnar er breitt yfir ágreining bandalagsþjóð- anna um tillögur Frakka og Þjóð- verja um sameiginlegan vamarher Evrópu sem tæki við skipunum frá Evrópubandalaginu. Ekki voru allir jafnfjálglegir og leiðtogcuæir um árangur fundarins í Róm og sögðu sum bresk blöð að menn heföu ekki tekið á þeim vanda- málum sem blöstu við Vesturlönd- um, eins og átökin í Júgóslavíu. Reuter INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlan överðtryggð Sparisjóösbækur óbundnar 3,5-4 Allir nema Sparisjóðir Sparireikningar 3ja mánaða uppsögn 4-6,5 Sparisjóðirnir 6 mánaða uppsögn 5-7,5 Sparisjóðirnir Tékkareikningar, almennir 1 Allir Sértékkareikningar 4-7 Landsbanki VlSITÖLUBUNONIR REIKNINGAR 6 mánaða uppsögn 3,0 Allir 1 5-24 mánaða 7-7,75 Sparisjóðirnir Orlofsreikningar 5,5 Allir Gengisbundnir reikningar í SDR 6,5-8 Landsbanki Gengisbundnir reikningar í ECU 8,5-9 Landsbanki ÖBUNDNIR SERKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör, óhreyföir. 3,25-4 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör, hreyfðir 8-8,5 Sparisjóðirnir SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabils) Vísitölubundnir reikningar 4-8 Landsbanki Gengisbundir reikningar 4-8 Landsbanki BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKNINGAR Vísitölubundin kjör 6,25-7 Búnaðarbanki Óverðtryggð kjör 10,5-11 Búnaðarbanki INNLENDIR GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadalir 3,75-4,1 Sparisjóðirnir Sterlingspund 8,25-8,8 Sparisjóðirnir Þýsk mörk 7,5-7,8 Sparisjóðirnir Danskar krónur 7.75-8 Sparisjóðirnir ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UTLAN ÖVERÐTRYGGÐ Almennir víxlar (forvextir) 16,5-19 Sparisjóðirnir Viðskiptavíxlar (forvextir)1 kaupgengi Almenn skuldabréf 1 7-20 Sparisjóöirnir Viöskiptaskuldabréf1 kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdráttur) 20-22,5 Sparisjóðirnir útlAn VERÐTRYGGÐ Skuldabréf 9,75-1 0,25 Búnaðarbanki afurðalAn Islenskar krónur 1 6,5-1 9,25 Sparisjóðirnir SDR 9-9,5 Islandsbanki, Landsbanki Bandaríkjadalir 7,25-8,0 Sparisjóðirnir Sterlingspund 1 2-1 2,75 Landsbanki Þýsk mörk 11 Allir Húsnæöisfán 4,9 Ufeyrissjóöslón 5-9 Dráttarvextir 27.0 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf nóvember Verötryggö lán nóvember VISITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember Lánskjaravísitala október Byggingavísitala nóvember Byggingavísitala nóvember Framfaersluvísitala október Húsaleiguvísitala VERDBRÉFASJÓDIR HLUTABRÉF 19.0 10,0 3205 stig 31 94 stig 599 stig 187,3 stig 1 59,3 stig 1,9% hækkun 1. október Gengi bréfa veröbréfasjóöa Sölu- og kaupgengi aö lokinni jöfnun: KAUP SALA Einingabréf 1 6,000 Sjóvá-Almennar hf. 6,10 6,40 Einingabréf 2 3,196 Ármannsfell hf. 2.33 2,45 Einingabréf 3 3,942 Eimskip 5,70 5,95 Skammtímabréf 2,001 Flugleiðir 2,00 2,20 Kjarabréf 5,631 Hampiðjan 1,80 1,90 Markbréf 3,019 Haraldur Böðvarsson 2.95 3 10 Tekjubréf 2,135 Hlutabréfasjóður VlB 1,00 1Í05 Skyndibréf 1,750 Hlutabréfasjóðurinn 1,64 1,72 Sjóðsbréf 1 2,884 Islandsbanki hf. 1,66 1,74 Sjóðsbréf 2 1,947 Eignfél. Alþýðub. 1,65 1,73 Sjóösbréf 3 1,993 Eignfél. Iðnaðarb. 2,43 2,53 Sjóðsbréf 4 1,743 Eignfél. Verslb. 1,72 1,80 Sjóösbréf 5 1,201 Grandi hf. 2.75 2,85 Vaxtarbréf 2,0323 Olíufélagið hf. 5,10 5,40 Valbréf 1.9049 Olís 2,05 2,1 5 Islandsbréf 1,255 Skeljungur hf. 5,65 5,95 Fjórðungsbréf 1,138 Skagstrendingur hf. 4.80 5,05 Þingbréf 1,251 Sæplast 7,33 7,65 öndvegisbréf 1,232 Tollvörugeymslan hf. 1,04 1,09 Sýslubréf 1,273 Útgerðarfélag Ak. 4,70 4,90 Reiöubréf 1,218 Fjárfestingarfélagið 1,35 1,42 Almenni hlutabréfasj. 1,12 1,17 Auðlindarbréf 1,04 1,09 Islenski hlutabréfasj. 1,15 1,20 Síldarvinnslan, Neskaup. 3,23 3,40 ' Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamarkaðinn birtast í DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.