Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Page 23
iAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. 23 tími á dag og auk þess klukkustund- ar umræöuþáttur í beinni útsend- ingu einu sinni í viku. Þá kemur yfir- maður hersins og svarar spurning- I um áhorfenda sem hringja inn. „Kanasjónvarpið byrjaði 1955 hér á vellinum en þegar stöðin var styrkt | árið 1961 náði hún út fyrir þetta svæði. Þá áttu margir íslendingar orðið sjónvarpstæki og nutu þessara I sendinga. Árið 1974 fórum við í ht- sjónvarp og kapalvæddum í leið- hmi,“ segir Sigurður. „Það var mjög viturlegt hjá okkur að kapalvæða því það gaf okkur möguleika á fleiri sjón- varpsrásum. Þar á meöal erum við nú með BBC International, Sky News, Super Channel, CNN, Sky One, Euro Sport ásamt mörgum fleiri. Fyrir utan rásimar fjórtán eru á einni rásinni einungis veðurfréttir og á annarri textavarp," segir Sig- urður. Þess má geta að miðhna sker veðurfregnimar þar sem eru stöðugt nýjar upplýsingar um færð á vegum og þess háttar.“ l Besta stööin Thomas E. Jones útvarpsstjóri seg- ir að þó að Keflavíkurstöðin sé ekki j sú stærsta af herstöðvum sé hún langbest og fullkomnust af þeim öll- um. „Það er þessum manni að I þakka," segir Thomas og bendir á Sigurð. Thomas starfar nú í annað sinn hjá stöðinni en hann fór á aðra stöð í millitíðinni. Hann segist hafa saknað íslands enda kunni hann mjög vel við sig hér á landi. Hann telur þó að meiri samskipti mættu vera milli íslendinga og Ameríkana. „Við erum einangruð hér,“ segir hann. „Okkur langar t.d. að læra ís- lensku sem við eigum ekki kost á. Börnin okkar fá einungis kennslu um land og þjóð en ekki tungumáliö og það er miður," segir Thomas. Sigurður segir að þó að starfsemin hafi fariö fram í sama bragganum öll þessi ár hafi þróunin orðið gífur- leg. „Það er alltaf verið að bæta hér | og breyta en engu að síður er húsið ófuhnægjandi og að því stefnt að flutt verði í nýtt hús árið 1994. Það hefur I þegar verið hannað," segir hann. „Sjónvarp og útvarp er orðið það ríkur þáttur í lífi Ameríkana að her- . inn verður að sjá þeim fyrir slíku hvert sem þeir fara. Til dæmis send- um við sjónvarps- og útvarpsefni til Persaflóa meðan stríðið stóð yfir þar,“ segir Sigurður. Frægir útyarpsmenn byrjuðu hjá hernum í gegnum tíðina hafa starfað við stöðina margir hermenn sem síöan hafa oröið þekktir frétta- eða dag- skrárgerðarmenn í Bandaríkjunum. Má þar nefna Glen Campbell og Bob Kinsley. Casey Kasem hóf feril sinn hjá hernum og eins ijölmiðlakóngur- inn Ted Turner sem starfaði hjá | Kanaútvarpinu í Þýskalandi. „Menn fengu að spreyta sig á dagskrárgerð- inni meðan þeir voru í hernum en I nú er þetta breytt," segir Sigurður. r „Nú fara allir hermenn í skóla og læra eitthvert sérsvið. Herinn rekur . fjölmiölaskóla og velur hæfúeikaríka 1 hermenn í námið og síöan fá þeir að Injóta sín hjá herstöðvum um allan Hér sýnir Sigurður tæki það sem notað var fyrir útsendingar sjón- varpsins á árunum 15. mai 1955 til 15. júní 1974. Nú stendur tækið til skrauts og minningar um svarthvítt sjónvarp. Edward O. Frttts Pro»ldent & CEO 1771 N Stroot. N.W. Washlngton. D.C- 20036 (202) 429-5444 Telex: 350-085 May 6, 1989 Dear Mr. Jonsson: As in past years, the National Association of Broadcasters is honored and pleased to have been asked to select the recipient of the annual Tom Lewis Award. The award exemplifies the finest accomplishments in military broadcasting, and choosing from among three extremely deserving candidates was a most difficult task. Your selection as this year's Tom Lewis Award winner places you among a select few and underscores your outstanding contributions to a broadcasting organization that provides a vital information link to United States forces and their families overseas. Please accept my sincere congratulations. May you have continued success in all of your future endeavors. Kindest regards, Skjal sem Sigurður fékk er honum var tilkynnt að hann hefði fengið verð- laun sem „fjölmiðlamaður ársins". heim. Námið tekur tæp tvö ár en er tahð þriggja ára nám vegna þess að þeir eru allt árið í skólanum," segir Sigurður. Sjálfur fór hann í þennan skóla árið 1985 en þurfti þó ekki að taka nema hálft tímabil sökum reynslu sinnar. „Núna er herinn orö- inn þannig að menn eru þjálfaðir í vissum greinum, t.d. er tæknimaður settur í tækniskóla, útvarpsmaður fer í útvarpsskóla og svo framvegis. Hermaður er alltaf með einhverja ákveðna sérþjálfun bak við sig.“ Boðin yfirmanns- staða hjá sjóhernum Sigurður segist aUa tíð hafa haft mjög gaman af starfi sínu og hver dagur er sem nýr. Hann hefur þó fengið tilboð annars staðar frá. Is- lenskir íjölmiðlar hafa þó ekki komið til greina í hans augum vegna laun- anna. Sigurði var boðin árið 1985 yf- irmannsstaða í tæknideild alls sjó- hersins í Washington fyrir útvarps- og sjónvarpsstöðvar. Gengið var á eftir honum í viku en þá hafnaði Sig- urður starflnu á þeim forsendum að það væri of heitt í Washington. Menn voru hálfhissa á svarinu og spurðu hvort hann vildi heldur vera í snjón- um. Sigurður svaraði því til að á ís- landi gæti maður klætt sig ef kalt væri í veðri en takmörk væru fyrir hversu mikið hægt væri að fækka Leyfisbréfið sem Jónas Þorbergs- son útvarpsstjóri skrifaði undir í maí árið 1952. klæöum. „Þetta skildu þeir vel,“ seg- ir Sigurður en í kjölfarið var honum boðin yfirmannsstaða Evrópudeild- arinnar. - En eru íslendingar hættir að hlusta á Kanann? „Ekki alveg. Við erum með þunga- rokk, soultónhst, kántrí og þess hátt- ar afmarkaöa þætti sem ég veit að íslendingar hlusta mikið á. Sjómenn- irnir okkar hlusta talsvert á Kanaút- varpið veit ég því það næst oft betur en íslensku stöðvarnar," segir Sig- urður Jónsson sem með sanni má kalla uppfinningamann á sviði út- varps og sjónvarps. ELA Gitarar frá kr. 3.__ , Trommusett kr. 29.900 D’Addario strengur Dean Markley magnarai Gitarpokar kr. 2.995 Gitartöskur kr. 5.900 RAWÍS Hamraborg 1-3 Travel 200 Kópavogur Sími 641522 Ódýr sumarfargjöld 1992 Opið 12-16 laugardag og sunnudag Kaupmannahöfn 20.900,- Gautaborg 20.900,- Osló 20.900,- Stokkhólmur 24.900,- Helsinki 24.900,- London 20.100,- Glasgow 15.900,- Amsterdam 20.900,- Luxemburg 24.900,- Paris/Frankfurt/Ziirich/Salzburg 24.900,- Hamborg/Miinchen 24.900,- Barnaafsláttur 20% Takmarkað sætaframboð O LJ HENNAPLUS LITASJAMPÓ SEM GERIR HÁRIÐ GLANSANDI SSOIU 9!^ rrrííí i««3 i<mu Fyrir ljóst, skolleitt, brúnt, rautt, grátt og svart hár (blonde, auburn, brunette, red, silver and black)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.