Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. 53 ■ Tilsölu Nýjung frá Ragnari bakara. Með nýju barna-myndatertunum er öllum gert kleift að skreyta tertu fyrir bamaafinæli því í hverjum pakka er bökuð myndaterta úr góðri súkkulaði- botnauppskrift ásamt nægu lituðu smjörkremi til þess að skreyta eina myndatertu. Allir geta skreytt, jafnvel bömin, því allar leiðbeiningar eru utan á kassanum. Gleðjið börnin með uppáhalds-teiknimyndahetjunum sín- um á afinælisdaginn. Þrjár vinsælar myndatertur fást í frystikistum flestra stærri matvöruverslana um allt land og viðbótarsmjörkrem í mjólkurkæl- unum. Skreytið sjálf. Ragnar bakari. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Nú er hægt aö nýta lykilnúmerið betur. Látið breyta öllum afruglurum í fjöl- skyldunni og vinahópnum og notið eitt númer á alla afruglarana. Upplýsingar í síma 666806. Gerekti til sölu, hvítlökkuð MDF, einn- ig spónlögð: eik, beyki, askur, fura, pemtré, mahóní o.fl. Einnig eldvam- arhurðir, franskar glerhurðir, karmar o.fl. tilh. Sendum hvert á land sem er. Nýsmíði hf., sími 687660, fax 687955. ------------------------------------- Kenwood biltæki með öllu til sölu, 9 banda Kenwood equalizer, 2 Denon kraftmagnarar, 2x200 W Pioneer há- talarar + 300 W bassi, allt nýtt eða nýlegt. Ótrúlegur hljómur. Verð 150 þús. Uppl. í síma 91-42665. ATH.l Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Fallegt hjónarúm, 1,40x2, til sölu, einnig 2 nettir, bleikir leðurstólar á snún- ingsfæti og risastórt brúðuhús með rafinagni og öllu tilheyrandi. S. 623770. Hver býöur betur í vetur? Allur ís í brauðformi, boxum, með ýmsu eða öllu meðlæti kr. 120. 1 1 ís 320. Opið 11-21 og 11-18 um helgar. Pylsu- og ísvagninn v/Sundl. vesturb. S. 19822. BKC notað þrekhjól til sölu.vel með far- ið. Einnig notaður grár kiðlingapels nr. 46. Uppl. í síma 91-42535. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Stór ameriskur isskápur, General Elec- tric, 10 ára gamall, stór og góður fryst- ir og affrystir sjálfur. Einnig brúnn fataskápur. Allt í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 653239 eða 650282. Vegna flutninga er til sölu búslóö, t.d. sófar, stereogræjur, hjónarúm, bama- rúm, eldhússtólar og margt fleira. Einnig er til sölu Feroza ’89. Selst allt ódýrt. Uppl. í síma 675311. Veisiusalir fyrir allt að 250 manns, til- valið fyrir árhátíðir, starfsmanna- partí, afinæli, skólaböll og þess hátt- ar. Salimir fást án endurgjalds. Tveir vinir, Laugavegi 45, sími 91-21255. • Pitsutilboð. Eldbakaðar pitsur. Þú kaupir eina og færð aðra fría. Furstinn, Skiþholti 37, sími 91-39570. Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 275x225 á hæð, ákomin m/jámum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 62.000. S. 651110,985-27285. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Sky Movie afruglarar til sölu. Uppl. í síma 91-666806. Flasa? Hárlos? Exem? Sóriasis? Kláði? Græðandi línan Banana Boat. Upp- lýsandi hámæring. Brúnkufestir f. ljósböð. Heilsuval, Barónsstíg 20. Gólfdúkar í úrvali. Mjög hagstætt verð. Nýtt! Sérstakur gólfdúkur á bamaherbergi. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 671010. Köfun: Poseidon köfunargræjur, 2x7 1 kútar, lunga, mælar, þurrbúningur og fleira, vel með farið, lítið notað - mjög gott verð. Uppl. í síma 91-50275. Nissan Patrol, stuttur, turbo, dísil, '88 til sölu, upphækkaður, 33" dekk, ekinn 90 þús. Verðhugmynd 1950 þús. Uppl. í síma 98-11054. Sjóðsvéiar. Til sölu eru sjóðsvélar af gerðinni Omron RS3010 og vogir af Avery gerð. Upplýsingar veitir Finnur í síma 91-685029. HAGKAUP. Sjónvörp - geislaspilari. Til sölu 16, 20 og 24 tommu Hitachi sjónvörp og ónotaður Citizen 2000 geislaspilari. Uppl. í síma 91-687312. Til sölu vegna flutninga. Leðurhomsófí og hillusamstæða, seglbretti og þurr- galli, selst ódýrt. Muddy Fox fjalla- hjól, 35 þús. Sími 673877. Tvö stykki videotæki til sölu og 22" sjón- varp, Hi-Fi stereo, 2 Sinclair tölvur + 200 leikir og Honda Quintet ’81. Gott verð. Visa/Euro. Uppl. í s. 91-78049. e Bilskúrsopnarar ULTRA LIFT fró USA, með fjarstýringu og 3ja ára ábyrgð. Hagstætt verð. Bílskúrshurðaþjónust- an, Halldór, sími 985-27285 og 651110. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Opið mánud.-föstud. kl. 16-18, laug. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv. Vinnuskúr og/eða sumarhús á hjólum til sölu, 20 m2, einangraður, rafinagns- ofnar, 2 herbergi, eldhús o.fl., verð kr. 350.000 Sími 91-629990. Zanussi Rafha kælifrystiskápur til sölu, 197/153 1. Einnig Weider þrekhjól og fallegur, fóðraður barísskápur. Uppl. í síma 92-68735. 2ja sæta svefnsófi og „antik“ borð- stofuborð með 6 stólum til sölu. Uppl. í síma 91-42436. 6 feta billjaröborö, vel með farið, lítið notað, til sölu, verð kr. 25.000. Uppl. í síma 91-77230. Afsýrt, 60 ára gamalt barnarúm með dýnu, 185x90 cm, með háum, útskom- um göflum til sölu. Sími 91-657702. Þjónustuauglýsingar STOÐVIÐ ÞJÓFNAÐ Öryggisrimlar fyrir Verslunarglugga Anddyri Húsasund og afmörkuð innisvæði Rafdrifnir eða handdrifnir. Gluggasmiðjan hf. VIÐARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 HÚSAVIÐGERÐIR • Járnklæðningar • Þakviðgerðir • Gler og gluggar • Múr- og sprunguviðg. • Steyptar þakrennur SÍMI 24504 STEINSTEYPUSÖGUN • Kjarnaborun • Múrbrot VIKTOR SIGURJÓNSSON SÍMI 17091 Loftprcssur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg t Itinnkeyrslum, görðum o.fl. ' Útvegum einnig efni. Gemm föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VELALEIGA SIM0NAR, súnar 623070, 985-21129 og 985-21804. VÉLALEIGA BÖÐVARS SIGURÐSSONAR Til leigu gröfurmeð 4x4 opnanlegri fram- skófluog skotbómu. Vinnumeinnigá kvöldin og um helgar. Uppl.ísíma 651170, 985-32870 og 985-25309. VIÐGERÐIR OG VIÐHALD GAMALLA HÚSA UTAN SEMINNAN Önnumst viðhald og viðgerðir á t.d.: Gluggum, skrautlistum, þökum og þakbrúnum, hurðum og dyraumbúnaði. Félagi I Meistarasambandi byggingamanna m líínir, ÖSP-trésmíði Hátúni 4, sími 652 964 Magnús og Bjarni sf. STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN ! S. 674262, 74009 og 985-33236. STAPAR Steinsteypusögun, kjarnaborun, múrbrot. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. STEYPUSÖGUN ^VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN^ KJARNABORUN HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ SÍMI: 91-674751 BÍLASÍMI: 985-34014 ★ STEYFUSÖGUM ★ Sögum göt í veggi og gólf. malbiksögun *■ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARriABORUrS ★ ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKI, SÍMI 45505 Kristján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270 Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆICNI SÍMAR 686820,618531 j og 985-29666. GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Dyrasímaþjónusta Öll almenn dyrasimaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Fljót og góð þjónusta. Rafvirkjameistari Simi 626645 og 985-31733. Geymið auglýsinguna. T Marmaraiðjan Höfðaiúni 12 Sími 629955 Vatnsbretti Sólbekkir Borðplötur FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur Or WC, vöskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomm tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aóalstelnsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Erstíflað? «• Fjarlægi stiflurxir WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin ta^ki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Símí 670530 og bílasími 985-27260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.