Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Page 48
60
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hársnyrtisveinar - meistarar, ath.
Hársnyrtistofa úti á landi til leigu.
Hafið samband við auglþj. DV fyrir
15. nóvember, í síma 91-27022. H-1960.
Óskum eftir fólki með góða reynslu í
símsölu á kvöldin og um helgar. Mjög
seljanleg vara. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1989.
Heimilisaðstoð óskast einu sinni í viku
í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma
91-674324.__________________________
Óska að ráða laghentan eldri mann
til starfa strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1977.
Tek til í heimhúsum fyrir sjúka. Uppl.
gefur Erla í síma 91-36881 eftir kl. 17.
■ Atvinna óskast
45 ára kona óskar eftir aukavinnu.
Helst hjá litlu einkafyrirtæki þar sem
viðkomandi gæti séð um ákveðna
verkþætti. Dugleg, vel menntuð, góð
tungumálaþekking. Hafið samb. við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-1997.
Óska eftir bókhaldsstarfi og/eða skrif-
stofustarfi fyrir hádegi, get einnig
tekið að mér bókhald fyrir stærri og
smærri fyrirtæki. Ilafið samb. við DV
fyrir 13. nóv. í síma 91-27022. H-1901.
18 ára röskan og hressan strák bráð-
vantar framtíðarvinnu, hefur bílpróf,
flest kemur til greina, getur byrjað
strax. Uppl. í síma 91-686872. Friðgeir.
23 ára útlendingur með dvalar- og at-
vinnuleyfi óskar eftir vinnu, er ýmsu
vanur. Uppl. gefur Remy í síma
91-53263.____________________________
Allt er fertugum fært. Kona á besta
aldri, reglusöm og 100% manneskja
óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Allt
kemur til gr. Sími 91-686826 e.kl. 19.
Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun
námsmanna. Úrval starfskrafta er í
boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s.
91-621080 og 91-621081.
Næturvarsla. Óska eftir vinnu við næt-
urvörslu, margt fleira kemur til
greina. Úppl. í síma 91-72617 eftir kl.
20___________________________________
Vélvirki um fertugt óskar eftir atvinnu
strax, vanur smíðum úr jámi og ryð-
fh'u stáli, margt annað kemur til gr.
Hafið samb, v/DV, s. 27022. H-1982.
16 ára skólastúlku vantar vinnu með
skóla. Vön afgreiðslu. Uppl. í síma
91-46931.
M ULTRA
1 Æ&J GLOSS
se* Þú finnur
HtSSi muninn þegar
1 saltið og tjaran
BIV^! 1 verða öðrum
BON 1 vandamál.
11 Tækniupplýsingar:
J) (91) 814788
ESSO stöðvarnar
Olíufélagið hf.
Húshjálp. Get tekið að mér húshjálp.
Er vön. Meðmæli ef óskað er. Vinsam-
legast hringið í síma 91-14504.
Hörkudglegur 23 ára gamall maður
óskar eftir vinnu, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-45245.
Reglusamur meiraprófsbílstjóri óskar
eftir atvinnu. Hefur reynslu af þunga-
vinnuvélum. Uppl. í síma 91-21835.
Tökum að okkur þrif I heimahúsum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-1992.____________________
Ég er 25 ára og óska eftir atvinnu, helst
í Hafnarfirði, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 91-650261 eftir kl. 18.
Tek að mér húshjálp, er vön. Uppl. í
síma 91-73661.
Ég er 20 ára og vantar vinnu strax.
Upplýsingar í síma 91-72213.
■ Bamagæsla
Barnapössun vantar fyrir 10 ára dreng
1 -2 kvöld í viku, er í vesturbænum.
Upplýsingar í síma 91-629991.
Getum bætt við okkur börnum, hálfan
eða allan daginn, frá 0-4 ára. Góð
aðstaða, erum tvær saman. Elva, sími
91-38746, og Guðrún, sími 91-814837.
Ég er 13 ára stelpa úr Breiðholtinu.
Mig langar til að passa 0-2ja ára
krakka seinnipart dags og á kvöldin.
Upplýsingar í síma 91-76480.
Óska eftir dagmömmu í nágrenni við
Austurbrún til að passa 8 mánaða
strák frá kl. 9-14 eftir áramót. Uppl.
í síma 91-34273.
Laus eru pláss frá 8-12 og 13-17 fyrir
börn frá 4 ára aldri. Uppl. í síma
677799 á daginn.
.....
■ Ymislegt
Ljósmyndun. Nú er rétti tíminn fyrir
barnaljósmyndirnar í jólapakkann,
get komið á staðinn og tekið myndir.
Úpplýsingar í síma 91-10107.
■ Einkamál
Konur á öllum aldri. Ef þú ert einmana
þá er ég ungur, myndarlegur,
skemmtilegur og rómantískur maður
sem er tilbúinn að lífga upp á tilver-
una með þér. 100% trúnaður. Svör
sendist DV, merkt „Traust ’91 2000“.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
Ekkjumaður, fjárhagslega sjálfstæður,
vill kynnast góðri og myndarlegri
konu, 60-70 ára. Svör send. DV f. 13.
11., merkt „Gagnkvæmt traust 1970“.
■ TiBcyimingar
ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Kermsla
Aukatímar. Vantar þig námsaðstoð?
Hringdu þá í mig í síma 91-677822 eða
91-73637. Dúna.
Námskeið og námsaðstoð fyrir alla, alla
daga, öll kvöld, grunn- og framhalds-
skólagr., m.a. spænska, ítalska og ísl.
f. útl. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170.
Prófin nálgast. Stærðfræði, eðlis- og
efhafræði, tungumál, reyndir kennar-
ar, einstaklkennsla og smærri hópar.
Skóli sf., Hallveigarst. 8, s. 91-18520.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í
símsvara. Nemendaþjónustan.
M Spákonur_____________________
Spákona skyggnist í sérkennilegar
spákúlur, kristala, spáspil og kaffi-
bolla. Best að panta tíma með nægum
fyrirvara. Sími 91-31499. Sjöfn.
Les í spil og bolla.
Uppl. í síma 91-25463.
Svanhildur.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952.
Almenn hreingerningaþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og sogað upp vatn ef flæðir.
Vönduð og góð þjónusta. Visa og
Euro. Uppl. í síma 91-19017.
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahr., gólfbónun.
Sjúgum upp vatn, sótthreinsum sorp-
rennur. Reynið viðskiptin. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
Ath. Teppa- og hreing.þjónusta. Teppa-
hreinsun og handhreing. Vanir menn,
vönduð þjónusta. Euro/Visa. Öryrkjar
og aldraðir fá afsl. S. 91-78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Sími 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
■ Skemmtaiur
Diskótekið Disa. Ánægðir viðskipta-
vinir í þúsundatali vita að eigin
reynsla segir meira en mörg orð.
Diskótekið Dísa, stofnað 1976,
símar 91-673000 (Magnús) virka daga
og 50513 (Brynhildur) á öðrum tímum.
Áttu 4 mín. aflögu? Hringdu þá í kynn-
ingarsímsvarann okkar, sími 64-15-14
og kynnstu góðu ferðadiskóteki.
Aðrar upplýsingar og pantanir í síma
91-46666. Gerðu gæðasamanburð.
Diskótekið Ó-Dollý! Hljómar betur!
Diskótekið Deild, simi 91-54087. Viltu
tónlist og leiki við hæfi og jafnframt
ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi
hjá okkur. Uppl. í síma 54087.
Næturgalar.
Borðmúsík - dansmúsík.
Hljómsveit fyrir flesta aldurshópa.
Upplýsingar í síma 91-641715.
Tríó ’88 - hljómsveit fyrir fólk á öllum
aldri. - Gömlu og nýju dansamir.
Árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Sími 22125, 79390, 681805.
■ Bókhald
Tökum að okkur bókhald fyrir fyrirtæki,
félög og einstaklinga, ásamt virðis-
aukauppgjöri og launabókhaldi. Uppl.
í síma 91-670211.
Tek að mér bókhald fyrir minni
fyrirtæki, kem á staðinn ef óskað er.
Asgerður í síma 91-657778.
■ Þjónusta
Múrtækni sf. Gifsmúr, hefðbundið múr-
verk, flísalagnir, múrviðgerðir, gerum
föst verðtilb., uppáskriftir á teikning-
ar. Áratugareynsla. Jón Karl Krist-
jánss. múraram., 75473, Reynir Krist-
jánss. múrari, 653395, bílas. 985-31617.
Silfurhúðum gamla muni, t.d. kaffi-
könnur, kertastjaka, borðbúnað,
bakka, skálar o.m.fl. Opið þri., mið.
og fim. kl. 16-18. Silfurhúðun, Fram-
nesvegi 5, sími 91-19775 (símsvari).
Verkstæðisþjónusta, trésmiði og lökk-
un. Franskir gluggar smíðaðir og sett-
ir í innihurðir, hurðir og allt sem tilh.
Öll sérsmíði og vélavinna. Nýsmíði
hf., Lynghálsi 3, s. 687660 fax 687955.
Byggingameistara vantar verk.
Mótauppsláttur, uppsteypa, almenn
trésmíðavinna. Tilboð eða tímavinna
á sanngjörnu verði. Sími 91-32018.
Flutningar. Tökum að okkur ýmsa
vöruflutninga, t.d. búslóðir, hey-, fisk-
og almenna vöruflutninga og dreif-
ingu hvert á land sem er. S. 91-642067.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Húsaviðgerðir. Allar almennar við-
gerðir og viðhald á húseignum, einnig
háþrýstihreinsun, sandblástur, þétt-
ingar, málun. S. 91-23611 og 985-21565.
Skipulag hf., fjármálaráðgjöf.
Samningagerðir/innheimtur, störfum
fyrir einstatklinga, fyrirtæki og lög-
mannsstofur. Sími 629996.
Inni og úti, stór og smá verk, málning,
múrviðgerðir, þétting, klæðning, allt
viðhald. Ókeypis kostnaðaráætlanir.
Ódýrir fagmenn. Fagver, s. 91-642712.
K.G. málarar. Alhliða húsamálun,
sandspörslun og sprunguviðgerðir.
Vönduð vinna. Upplýsingar í símum
91-653273, 641304 og 985-24708.
Máiaraþjónustan. Tökum að okkur
alla málningarvinnu Verslið við
ábyrga fagmenn með áratugareynslu.
Símar 91-76440, 91-10706.
Málningarvinna - ráðgjöf. Tökum að
okkur alla málningarvinnu, innan-
húss og utan, og múr- og sprunguvið-
gerðir. S. 91-12039/45380, Málun hf.
Múrarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Áratuga reynsla. Vönduð
vinna. Gerir tilboð að kostnaðarlausu.
Uppl. í síma 91-673917.
Múrverk, flísalagnir, trésmiðar, málun,
raflagnir. Einnig breytingar og við-
gerðir utanhúss sem innan. Til-
boð/tímavinna. S. 91-653640.
Plötuhitaskiptar. Tökum að okkur að
hreinsa plötuhitaskipta fljótt og vel.
Uppl. í síma 98-34634. Áhöld og tæki,
Klettahlíð 7, Hveragerði.
Steypuviðgerðir, múrverk, háþrýsti-
þvottur. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, inúrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Tek að mér úrbeiningar og pökkun fyr-
ir einstaklinga og fyrirtæki, vönduð
vinna. Sigurður Haraldsson kjötiðn-
aðarmaður, símar 75758 og 44462.
BRUÐAR
gjöfin
NAFN BRÚÐHJÓNA:
Þessar upplýsingar verða birtar í DV á fimmtudegi fyrir
brúðkaupið og þurfa að berast í síðasta lagi á þriðjudegi.
KENNITALA: HUN
I I I I I I • I I I I I
HANN
I I ‘ I I I I I
HEIMIUSFANG/ SIML
VÍGSLUSTAÐUR
DAGUR/TÍMI__
BORGARALEG VÍGSLA/PRESTUR_
NÖFN FORELDRA______________
SENDIST TIL
ÞVERHOLTI11, 105 REYKJAVIK-
X
Trésmiður. Tek að mér alhliða tré-
smíðavinnu, nýsmíði, breytingar og
viðhald. Uppl. veittar í síma 676275
eftir kl. 19.
Vanir múrarar með réttindi geta bætt
við sig verkefnum í múrverki, flísa-
lögnum og ýmsum múrviðgerðum.
Símar 91-53383, 656713 og 75129.
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Vönduð og góð vinna. Sími 91-72486
eða 626432.
Múrarameistari getur bætt við sig
verkefnum. Upplýsingar gefur Pétur í
síma 91-71550.
Vandvirkur trésmiður getur tekið að sér
verkefni um kvöld og um helgar. Uppl.
í síma 814869.
Tek að mér útveggjaklæðningu, viðhald
og nýsmíði. Uppl. í síma 91-611559.
■ Líkamsrækt
Flottform bekkir seljast á góðu verði,
einnig stórir speglar til sölu Uppl. í
síma 91-77126.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann Guðjónsson, Galant GLSi
’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’91, s. 31710, bílas. 985-34606.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer GLX ’90, s. 77686.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu ’90,
s. 30512.
Ökukennsla. Kenni á Volvo 240 GL,
traust og örugg kennsla. Velb. bíll til
kennslu í allan vetur. Lærið að aka
sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður.
Karl Ormsson, löggiltur ökukennari.
S. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík.
•Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan
Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða
við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnem-
ar geta byrjað strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera ’91:
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Ökukennsla: Eggert V. Þorkelsson.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant
Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða
við endurnýjun og útvega prófgögn.
Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su-
baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr-
inum, tímar eftir samk. Ökusk. og
prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn, ökuskóli, öll kennslugögn, að-
stoða við endurnýjun ökuréttinda.
Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S. 24158 og 985-25226._________
Snorrj Bjarna á Toyota Corolla sedan
’91. Ökuskóli, prófgögn ef óskað er.
Kenni allan daginn. Visa/Euro. Pant-
anir í síma 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Innrömmim
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Hellulagnir - traktorsgröfur. Girðingar,
hita-, skólp- og drenlagnir, standsetj-
um lóðir og bílaplön. Tilboð eða tíma-
vinna. S. 91-78220 og 985-32705.
Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr-
irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan.
Upplýsingar í síma 91-674255 og 985-
25172, kvöld- og helgarsími 91-617423.
Túnþökur til söiu, öllu dreift með
lyftara. Túnverk, túnþökusala Gylfa,
sími 91-656692.