Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991. 61 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til bygginga ( Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla . tryggir gæðin. Húsaplast hf., Dalvegi ( 16, Kópavogi, sími 91-40600. Til sölu ódýrar innihurðir undir máln- ingu og karmar, 60, 70, 80 og 90 cm 1 breiðar. Karmar 9 og 9,5-13 cm og 14, 15-24. Sími 680103, fax 680308 milli kl. 8 og 18 virka daga. Álsteypumót til sölu. Eigum til afgreiðslu strax af sérstökum ástæð- um Meva álsteypumót, 40 lm í vegg, með miklu af fýlgihlutum. Pallar hf., Dalvegi 16, Kópavogi, sími 91-641020. Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála, viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929. Einnig opið á kvöldin og um helgar. Uppistöður, 2x4, lengd 2,70 og 2,50, til sölu, einnig bíll, GMC, sem hefur ver- ið notaður sem vinnuskúr. Uppl. á Birkihæð 7, Garðabæ, og í s. 91-43679. Þakjárn úr galvaniseruðu og lituðu stáli á mjög hagstæðu verði. Allt á þakið: þakpappi, rennur og kantar. | Blikksm. Gylfa hf., Vagnh. 7, s. 674222. Til sölu vinnuskúrar og léttar skemmur á góðu verði. Pallar hf., Dalvegi 16, I sími 91-641020. Vinnuskúr til sölu, ca 8 m2, með raf- magni og hita. Upplýsingar í síma 91-43681 eftir klukkan 17. ■ Húsaviðgeröir Stíflu- og viðgerðarþjónusta. Fjarlægi stíflur úr wc, rörum og niðurföllum. Annast einnig viðgerðir á lögnum og hreinlætistækjum. Kreditkortaþjón- usta. Uppl. og verkpant. í s. 985-36272. Gerum við/þéttum m/paceefnum: tröpp- ur, steypt þök, rennur, asbestþök. Frábær reynsla, lausnir á öllum leka- vandamálum. Týr hf., s. 11715/641923. ■ Vélar - verkfeeri Óska eftir ódýrri loftpressu fyrir sprautukönnu. Upplýsingar í síma 91-38771. ■ Parket Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket, gerum upp gömul viðargólf. Gerum föst verð- tilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf., s. 678930 og 985-25412. Parketlagnir. Getum bætt við okkur parketlögnum og ýmiss konar smíða- vinnu. Förum einnig út á land. Sími 91-672207, Kristján, og 45498, Eggert. ■ Nudd Nudd, slökun, veliiðan. Slökunarnudd, vöðvabólgunudd, ung- barnanudd og nudd fyrir barnshafandi konur. Uppl. í síma 91-73796. Trimm form 24 professional rafmagns- nuddtæki, lítið notað, selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-77126 frá 14-18 alla virka daga. ■ Heildsala Umboðssala - lager. Tökum að okkur að selja vörur í um- boðssölu á jólamarkaði. S. 91-679067. M Dulspeki____________________ Reiki-Heilun-Kraftur. Reikinámskeið og einkatímar. Kynningar í saumaklúbb- um og hádegisverðarfundum. Bergur Björnsson, reikimeistari, s. 613277. ■ Til sölu innihurðir í miklu úrvali, massífar greni- hurðir frá kr. 17.800, spónlagðar hurð- ir frá kr. 14.300. T.S. húsgögn og hurð- . ir;*Stoiðjuvegi 6, Kópavogjj s.. 44544. Argos listinn ókeypis, sími 91-52866. Argos listinn á sölumet á leikföngum, gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum. Frábært verð. B. Magnússon hf., Hólshrauni 2, Hfj. m HJÓLBARÐAR Eigum nýja og sólaða hjólbarða undir allar gerðir ökutækja. Gúmmívinnsl- an hf., Akureyri, sími 96-26776. Pantið jólasveinabúningana tímanlega. Leiga - sala. Einnig laus skegg og pokar. Framleiðum einnig jólasveina- húfur með áprentuðum auglýsingum. B. Ólafsson, sími 91-37001. Loksins komnar aftur: sokkabuxurnar sem gera fæturna svo fallega. Stífar, glansandi, sterkar. Póstkröfusími 92-14828. Æfíngastúdíó. Opið frá 8-22. Otto pöntunarlistinn er uppseldur. Sendið pantanir sem fyrst. Eigum nokkur eintök af Heine og aukalist- unum til ennþá. Sími 666375. Hockey-skautar. Stærðir og verð: 30-35 kr. 4.550. 36-39 kr. 4.770. 40^6 kr. 4.960. Póstsendum: “Ötifffrs:'91-812922: — ' ELEY haglaskotin fást um allt land. Sportvörugerðin, sími 91-628383. Haglaskotin Fást um allt land SPORTVORUGERÐIN SÍMI: 91-628383 Jólafatnaður i miklu úrvali. Verslunin Fis-Létt, Grettisgötu 6, sími 91-626870. Opið frá kl. 10-18, laugard. frá kl. 10-16. Visa og Euro. Jólagjöfin i ár til hans frá henni. • Búkkar, gerð A, 3 tonn, kr. 1850 parið, 6 t., kr. 2400 parið, • gerð C, kr. 2900 parið. • Tjakkar, gerð B, 2 t., kr. 3600 stk., • gerð D, 2 !4 t., f/verkstæði, kr. 8900 stk. Keðjutalíur og handverkfæri á góðu verði. Selt í Kolaporti eða pantið í s. 91-673284. ■ Verslun Eldhúsinnréttingar, fataskápar og bað- innréttingar. Sérsmíðað og staðlað. Lágt verð, mikil gæði. Innréttingar í allt húsið. Komum á staðinn og mæl- um. Innréttingar og húsgögn, Flata- hrauni 29B, Hafnarfirði, sími 52266. Utsala á sturtuklefum, hurðum og baðkarshurðum. Verð frá kr. 15.900.-, 12.900.- og 11.900.- Póstsendum. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. ■ Sumarbústaðir Bjóðum nú til sölu vönduð stór sumar- hús á allt að fjórum byggingarstigum. Sýningarhús á staðnum. Erum að hefja framleiðslu á 39 ferm. bústöðum, mjög hentugum. Verð sérstaklega hagstætt. Allar uppl. í síma 98-64411 virka daga frá 9-17 og um helgar 14-16. Kvöldsími 98-64418. Borgarhús hf., Minni-Borg, Grímsnesi. Já... en ég nota nú yfirleitt beltið! AUGLÝSING UM STYRKVEITINGU TIL NÁMSEFNISGERÐAR Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með eftir um- sóknum um styrki til námsefnisgerðar á framhalds- skólastigi. Tilgangurinn með styrkveitingunni er að stuðla að aukinni námsefnisgerð á framhaldsskóla- stigi og draga þannig úr þeim skorti sem er á kennslu- efni í hinum ýmsu námsgreinum, bæði bóklegum og verklegum. Umsóknir skulu berast menntamála- ráðuneytinu, framhaldsskóladeild, fyrir 5. desember nk., á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að fá í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið innanhússmálning V V I I V V owilcktis Allar tegundir og litir. Wilckens umhverfisvæn, v/þýsk gæðamálning. Verð á lítra með 15% herði kr. 473 m/vsk. Erum einnig með allar tegundir af skipa- málningu á mjög góðu verði! Wilckens umboðið Skipamálning hf. Fiskislóð 92 101 Reykjavík, sími 91-625815 Opið alla virka daga frá kl. 9-18 og laugardaga 10-14 Nýkomnar vestur-þýskar ullarkápur og vetrarúlpur frá Bardtke í fjölbreyttu úrvali. Gott verð - greiðslukort - póstsendum. Topphúsið, Austurstræti 8, s. 91-622570, og Laugavegi 21, s. 91-25580. Opið á laugardögum. Spyrnubilar, kr. 2.085, með sírenu og ljósum, kr. 2.955. Póstsendum. -Tómsttmdahúsið; srmr 91-2190h-----
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.