Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991.
65
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvibð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bnma-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 8. til 14. nóvember, að báðum
dögum meðtöldum, verður i Háaleit-
isapóteki. Auk þess verður varsla í Vest-
urbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga
og kl. 9 tii 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11000,
Hafnarfjöröur, sími 51100,
Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414.
Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Krossgáta
Lárétt: 1 ætíð, 8 karlmannsnafn, 9 mjög,
10 spímr, 11 hrúgu, 12 skel, 14 kindina,
15 lengd, 17 veggir, 20 dyggi, 21 sói.
Lóðrétt: 1 hestur, 2 yfirgefm, 3 þjóð, 4
nöldraði, 5 veiða, 6 kvabbi, 7 hljóð, 11
aumt, 13 lykti, 16 tíndi, 18 kom, 19 værð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 purka, 6 gá, 8 ósar, 9 ger, 10
klunni, 12 eim, 13 espa, 15 raust, 17 er,
18 kurteis, 20 Árni, 21 frá.
Lóðrétt: 1 póker, 2 usli, 3 raumur, 4 KR,
5 agn, 6 geip, 7 árnar, 11 nesti, 14 stef, 16
aur, 17 eir, 18 ká, 19 sá. . uaaeisu
//-7.7.
Jákvæða hliðin er sú að ég þori að veðja að þú ert
_ búin aö brenna alit kólestról í burtu.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar: opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-18.
Höggmyndagarður: kl. 11—16 daglega.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tima.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiöjuminjasafnið, Súðarvogi 4,
S. 84677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn Islands er opið þriðjud.,
fimmtud., laugard., og sunnud. kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Kefiavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180,
Seltjarnarnes, sími 27311,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 9. nóv.
Tveir amerískir skjóta á íslendinga.
Særði Islendingurinn afvopnaði annan hermanninn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 10. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vertu viðbúinn að fylgja stjóm annarra því það er ekki víst að
þú náir langt upp á eigin spýtur í dag. Hópvinna auðveldar þér
að geyma áætlanir þínar þar til síðar.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Reyndu að vera til staðar fyrir þá sem á þér þurfa að halda. Þú
mátt búast við erfiðum degi og þú þarft að hafa fyrir velgengni
þinni. Happatölur eru 3, 21 og 34.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú hefiir mikið að gera og lítinn tíma fyrir eitthvað óvænt. Taktu
ekki að þér nýjar skuldbindinar nema að þú eigir enga undan-
komuleið.
Nautið (20. april-20. maí):
Vertu viðbúinn upplausn í ákveðnu máli þótt ástæðan fyrir því
sé dálítið ýkt. Fólk í kringum þig er dálítið óstöðugt, því nærðu
bestum árangri upp á eigin spýtur.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Það getur komið upp hjá þér vandamál sem erfitt er að leysa.
Reyndu alla vega að fmna leið til að gleyma því. Ferðalag lofar
góðu.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Vertu ekki hræddur við að vera dálítið framtakssamur. Hikaðu
ekki við samstarf við þá sem þér líkar vel við. Varastu þó að taka
meira að þér en hinir.
Ljóniö (23. júli-22. ágúst):
Vertu ekki of ákafur að komast undan óvenjulegri hugmynd því
það getur verið meiri hagnaður falinn í henni heldur en þú tekur
eftir við fyrstu sýn.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt mjög auðvelt með að koma sjónarmiðum þínum á fram-
færi og því eru allar umræður og fundir góðir. Ný sjónarmið
gefa sameiginlegan hagnað.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þér verður mikið úr verki og vingiamlegt viðmót skapar þér
góðvild. Hjálpaðu þeim sem eru hjálparþurfi. Happatölur eru 9,
13 og 25.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Reyndu að fmna leiðir til þess að koma hugmyndum þínum á
framfæri og ná góðum árangri. Láttu ekki aðra ýta á eftir ákvörð-
unum þínum. Þú mátt búast við breytingum heimafyrir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu ákveðinn í viðskiptum eða verkefnum dagsins, því rugling-
ur gæti valdið tímasóun. Kvöldið lofar góðu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Forðastu kæruleysi sem gæti skapast af skorti á einbeitingu.
Gleymdu ekki hvar þú setur hluti eða að ganga frá þegar þú ferð
eitthvað.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 11. nóvember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Hagsmunir þínir kunna að vera í hættu ef þú grípur of snemma
inn í og lætur áætlanir þínar í ljós. Láttu ekki taka þig á taugum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir þurft að endurskoða áætlanir þínar eða jafnvel gera
alveg nýjar. Breytingar kæmu þá til góða næstu daga. Hugsaðu
þig tvisvar um í fiármálum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Það eru skiptar skoðanir. Reyndu að fá menn á þitt mál með lagni
fremur en offorsi. Reyndu að byggja upp samband sem endist
lengi.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Ólikar skoðanir á málefnum heimilisins gætu leitt til ýmissa
vandamála. Það þarf kannski að skoða málin alveg upp á nýtt.
Tviburarnir (21. mai-21. júní):
Hlutirnir ganga ekki eins hratt fyrir sig og þú óskar. Vertu þó
ekki óþolinmóður. Sýndu öðrum samúð. Happatölur eru 5,18 og
32.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Það gengur á ýmsu í dag. Þér gengur vel í daglegu starfi en miður
í félagslífi og ástarmálum. Reyndu að koniast hjá átökum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Áhersla er lögð á hæfni og þekkingu. Það borgar sig því að læra
af þeim sem hafa reynsluna til þess að bæta sjálfan sig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
í vinnunni gengur allt sinn vanagang. Heima fyrir er meira að
gerast og líf og Qör. Þú unir þér best með þeim sem eru með sömu
áhugamál og þú.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú nýtir hugmyndaflug þitt og kemur málum þínum á framfæri.
Hættan er aðeins sú að þú framkvæmir ekki þá hluti sem nauðsyn-
legt er að koma í verk.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það reynir á vináttuna. Þú ættir ekki að blanda saman vinnu og
einkalffi. Einhver nákominn þér er í vamarstöðu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hlutimir eru í jafnvægi og allt gengur heldur rólega fyrir sig.
Þó verður heldur fjörugra í kvöld. Happatölur em 11,14 og 31.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú færð óvænt tækifæri. Peningar tengjast ákvörðun þinni. Þú
skalt því hugsa þig vel um áður en þú tekur ákvöröun.