Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Side 58
70
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991.
Laugardagur 9. nóvember
SJÓNVARPIÐ
15.15 Evrópukeppnin í handknatt-
leik. Bein útsending frá leik Vík-
ings og Avidesa frá Spáni en
landsliðsmaðurinn Geir Sveins-
son leikur með spánska liðinu.
Einnig verður fylgst með gangi
mála í ensku knattspyrnunni og
staða í leikjum birt jafnóðum.
17.00 íþróttaþátturinn. Fjallað verður
um íþróttamenn og íþróttavið-
burði hér heima og erlendis.
Boltahornið verður á sínum stað
og úrslit dagsins verða birt klukk-
an 17.55. Umsjón: Logi Berg-
mann Eiðsson.
18.00 Múmínálfarnir (4:52) (Moom-
in). Finnskur teiknimyndaflokku.r
byggður á ævintýri eftir Tove
Jansen. Þýðandi: Kristín Mán-
tylá. Leikraddir: Kristján Franklín
Magnús og Sigrún Edda Björns-
dóttir.
18.25 Kasper og vinir hans (29:52)
(Casper & Friends). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um vofukrílið
Kasper.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir tónlistarmyndbönd af
ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik
Ch. Emilsson.
19.30 Úr ríki náttúrunnar. Skollaeyjar
(Survival- Devil's Islands). Bresk
náttúrulífsmynd um fuglalíf á eyj-
um við strönd irlands. Þýðandi
og þulur: Jón O. Edwald.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Manstu gamla daga? Fimmti
þáttur: Frumherjarnir. Gestir þátt-
arins eru þeir Skapti Ólafsson,
Erling Ágústsson, Óðinn Valdi-
marsson, Ragnar Bjarnason og
Sigurdór Sigurdórsson og einnig
er rætt við Svavar Lárusson og
Jóhann G. Möller sem gerðu
garðinn frægan á árunum 1950-
1970. Umsjónarmenn eru þeir
Jónatan Garðarsson og Helgi
Pétursson sem jafnframt er kynn-
ir. Hljómsveitarstjóri er Jón Ólafs-
son. Dagskrárgerð: Tage Amm-
endrup.
21.30 Fyrirmyndarfaðir (5:22). (The
Cosby Show). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um fyrirmyndar-
föðurinn Cliff Huxtable og fjöl-
skyldu hans. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
•>-2J.55 Þjálfarinn. (Hoosiers). Banda-
rísk bíómynd frá 1986. Myndin
gerist i smábæ í Bandaríkjunum
i byrjun sjötta áratugarins og seg-
ir frá körfuboltaþjálfara sem beitir
óvenjulegum aðferðum til þess
að ná árangri með lið sitt. Leik-
stjóri: David Anspaugh. Aðal-
hlutverk: Gene Hackman, Bar-
bara Hershey og Dennis Hopper.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
23.45 Síöasta bænin (A Prayer for the
Dying). Bresk bíómynd frá 1987.
1.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Með afa. Afi segir ykkur
skemmtilegar sögur og sýnir að
_ sjálfsögðu teiknimyndir. Handrit:
Orn Árnason. Umsjón: Guðrún
Þórðardóttir. Stjórn upptöku:
Erna Kettler. Stöö 2 1991.
10.30 Á skotskónum. Teiknimynd um
stráka sem hafa gaman af því að
spila fótbolta.
10.55 Af hverju er himinninn blár?
(I want to know). Fræöandi þátt-
ur fyrir börn og unglinga.
11.00 Lási lögga. Teiknimynd.
11.25 Á ferð meö New Kids on the
Block. Teiknimynd um þessa
feikivinsælu hljómsveit.
11.50 Barnadraumar. Skemmtilegur
og fræðandi þáttur fyrir börn á
öllum aldri.
12.00 Á framandi slóðum (Redisco-
very of the World). Framandi
staðir í veröldinni heimsóttir.
12.50 í djörfum dansi (Dirty Danc-
ing). Þetta er mynd sem margir
hafa beðið eftir enda er hér um
að ræða eina af vinsælustu
myndum síðasta áratugar. Mynd-
in segir frá ungu stúlkunni Baby.
Hún kynnist danskennara sem
vantar dansfélaga. Þau fella hugi
saman og líf Baby gjörbreytist.
Dansatriði myndarinnar eru frá-
bær og náin. Aðalhlutverk:
Patrick Swayze og Jennifer Grey.
Leikstjóri: Emile Ardolino. Fram-
leiðandi: Mitchell Cannold.
1988. Lokasýning.
14.30 Annarlegar raddir (Strange
Voices). Bandarísk sjónvarps-
mynd er segir frá ungri stúlku og
baráttu hennar við sjúkdóminn
geðklofa sem mætir ekki miklum
skilningi í okkar þjóðfélagi.
16.05 Heimsfrægar ástarsögur.
(Legends in Love) Elizabeth Ta-
ylor, Diana prinsessa, Jacqueline
Kennedy Onassis, Grace Kelly og
Evita Peron. Fimm heimsfrægar
konur og ástarsambönd þeirra
sem sum, þó ekki öll, hafa verið
sannkallaður dans á rósum. Eða
hvað?
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók. Framleiðandi:
Saga film. Umsjón: Ólöf Marín
Úlfarsdóttir og Sigurður Ragn-
arsson. Stöð 2, Saga film og
Coca Cola. 1991.
18.30 Gillette sportpakkinn. Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur.
19.19 19:19.
20.00 Morögáta. Jessica Fletcher er
engri lík þegar kemur að lausn
sakamála.
20.50 Á norðurslóðum (Northern Ex-
posure). Þáttur um ungan lækni
sem er neyddur til að stunda
lækningar í smábæ í Alaska.
21.40 Af brotastað (Scene of the
Crime). Bandarískur sakamála-
þáttur.
22.30 Aftur til framtiðar II (Back to
the Future, part 2). Kvikmynd úr
smiðju Stevens Spielbergs Aðal-
hlutverk: Michael J. Fox, Christ-
opher Lloyd og Lea Thompson.
Framleiðandi: Steven Spielberg.
Leikstjóri: Robert Zemeckis.
1989.
0.10 39 þrep (The 39 Steps). Ein
besta spennumynd allra tima.
1.35 Eleni. Spennandi mynd sem
greinir frá fréttamanni Time
Magazine sem fær sig fluttan á
skrifstofu tímaritsins í Aþenu í
Grikklandi.
3.25 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tek-
ur næturdagskrá Bylgjunnar.
©Rásl
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sig-
hvatur Karlsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músik að morgni dags. Um-
sjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Bergþór Pálsson,
Sólrún Bragadóttir, Heimir, Jón-
as og Vilborg, Hreinn Líndal,
Ragnheiður Steindórsdóttir,
Karlakór Selfoss, Savannatríóið
og Skólahljómsveit Kópavogs
syngja og leika.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einn-
ig útvarpað kl. 19.32 á sunnu-
dagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll
Hauksson.
10.40 Fágæti.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson. -/l
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur
á laugardegi. Umsjón: Jón Karl
Helgason og Jórunn Sigurðar-
dóttir.
15.00 Tónmenntir. Skuggaprinsinn,
þáttur í minningu Miles Davies.
Fyrri þáttur: Árin 1945-64. Um-
sjón: Sigurður Flosason. (Einnig
útvarpað þriðjudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunn-
laugur Ingólfsson. (Einnig út-
varpað mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna:
Þegar fellibylurinn skall á, fram-
haldsleikrit eftir Ivan Southall.
Fimmti þáttur af ellefu. Þýðandi
og leikstjóri: Stefán Baldursson.
Leikendur: Þóröur Þórðarson,
Anna Guðmundsdóttir, Randver
Þorláksson, Þórunn Sigurðar-
dóttir, Þórhallur Sigurðsson, Sól-
veig Hauksdóttir, Einar Karl Har-
aldsson og Helga Jónsdóttir.
(Áður á dagskrá 1974.)
17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson.
18.00 Stélfjaðrir. Hrólfur Vagnsson,
Jón Páll Bjarnason, Acker Bilk,
Swe-Danes og fleiri leika og
syngja.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.10 Laufskálinn. Afþreying í tali og
tónum. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir. (Áður útvarpað í árdegis-
útvarpi í vikunni.)
21.00 Saumastofugleðí. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar
Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Rússland í sviðsljósinu. Leik-
ritið Maðurinn Anton Tsjekhov,
kaflar úr einkabréfum. L. Maljúg-
in tók saman og bjó til flutnings
Seinni hluti: Árin 1883-1898.
Þýðing: Geir Kristjánsson. Leik-
stjóri: Helgi Skúlason. Leikendur:
Rúrik Haraldsson, Jón Sigur-
^örnsson, Guðrún Stephensen,
Þois.'.— . Gunnarsson, Kristbjörg
Kjeld og Þorsteinn Ö. Stephen-
sen. (Fyrri hlutanum var útvarpað
sl. sunnudag. Áður á dagskrá í
febrúar 1971.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
8.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tíð. (Endurtekinn þáttur frá síð-
asta laugardegi.)
9.03 Vinsældalisti götunnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp
rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að ger-
ast um helgina? ítarleg dagbók
um skemmtanir, leikhús og alls
konaruppákomur. Helgarútgáfan
á ferð og flugi hvar sem fólk er
að finna.
16.05 Rokktíðindi. Skúli Helgason
segir nýjustu fréttir af erlendum
rokkurum. (Einnig útvarpað
sunnudagskvöld kl. 21.00.)
17.00 Með grátt i vöngum. Gestur
Einar Jónasson sér um þáttinn.
(Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís-
lenskar rokkfréttir. (Áður á dag-
skrá sl. sunnudag.)
21.00 Safnskífan: Super Bad. Diskó-
tónlist frá 8. áratugnum - kvöld-
tónar.
22.07 Stungiö af. Umsjón: Margrét
Hugrún Gústavsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta
nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Áður útvarpað sl. föstudags-
kvöld.)
3.35 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) Næturtónar halda áfram.
9.00 Brot af þvi besta...
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt því sem hlustendur
fræðast um hvað fram undan er
um helgina.
12.00 Hádegisfréttlr frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.00 Listasatn Bylgjunnar. Hverjir
komast í Listasafn Bylgjunnar
ræðst af stöðu mála á vinsælda-
listum um allan heim. Við kynn-
umst ekki bara einum lista frá
einni þjóð heldur flökkum vítt og
breitt um víðan völl í efnistökum.
Umsjónarmenn verða Ólöf Mar-
■n'n, Snorri Sturluson og Bjarni
Dagur.
16.00 Lalli segir, Lalli segir. Fram-
andi staðir, óvenjulegar uppskrift-
ir, tónverk vikunnar og fréttir eins
og þú átt alls ekki að venjast
ásamt fullt af öðru efni út í hött
og úr fasa.
17.17 Vandaðar fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöðvar.
17.30 Lalli segir, Lalli segir.
19.00 Grétar Miller. Upphitun fyrir
kvöldið. Skemmtanalífið athug-
að. Hvað stendur til boóa?
19.30 Fréttir. Útsending Bylgjunnar á
fréttum úr 19:19, fréttaþætti
Stöðvar 2.
20.00 Grétar Miller
21.00 Pétur Steinn Guðmundsson.
Laugardagskvöldið tekið með
trompi. Hvort sem þú ert heima
hjá þér, í samkvæmi eða bara á
leiðinni út á lífið ættir þú að finna
eitthvað við þitt hæfi.
1.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta
Gísladóttir fylgir ykkur inn í nótt-
ina með Ijúfri tónlist og léttu
spjalli.
4.00 Næturvaktin.
9.00 Jóhannes Ágúst - fór snemma
að sofa í gærkvöldi og er því Ijúf-
ur sem fyrr.
12.00 Arnar Bjarnason og Ásgeir
Páll. Félagarnir fylgjast með öllu
sem skiptir máli.
16.00 Vinsældalistinn. Arnar Alberts-
son kynnir okkur það nýjasta og
vinsælasta í tónlistinni.
18.00 Popp og kók - samtímis á
Stjörnunni og Stöð 2.
18.30 Kiddi Bigfoot. - Hann veit svo
sannarlega hvað þú vilt heyra en
ef... 679 102.
22.00 Kormákur og Úlfar. - Þessir
drengir ættu auðvitað ekki að
vinna við útvarp.
FM#957
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson er
fyrstur fram úr í dag. Hann leikur
Ijúfa tónlist af ýmsum toga.
10.00 Elllsmellur dagsins. Nú er rykið
dustað af gömlu lagi og því
brugðið á fóninn, hlustendum til
ánægju og yndisauka.
11.00 Litiö yfir daginn. Hvað býður
borgin upp á?
12.00 Hvað ert’að gera? Halldór
Backman. Umsjónarmaður þátt-
arins fylgist með íþróttaviðburð-
um helgarinnar, spjallar við leik-
menn og þjálfara og kemur að
sjálfsögðu öllum úrslitum til skila.
Ryksugurokk af bestu gerð sér
um að stemningin sé á réttu stigi.
16.00 American Top 40. Bandaríski
vinsældalistinn sendur út á yfir
1000 útvarpsstöðvum í 65 lönd-
um. Það er Shadoe Stevens sem
kynnir 40 vinsælustu lögin i
Bandaríkjunum í dag. Honum til
halds og trausts er ívar Guð-
mundsson.
20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson er
kominn í teinóttu sparibrækurnar
því laugardagskvöldið er hafið
og nú skal diskótónlistin vera i
lagi. Óskalagalínan er opin eins
og alltaf. Simi 670-957.
22.00 Darri Ólason og Halldór Back-
man heita furðufuglarnir sem sjá
um að halda uppi fjörinu á laug-
ardagskvöldum. Partíleikurinn er
alltaf á sínum stað.
23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM
verða kunngjörð. Hækkaðu.
2.00 Seinni næturvakt FM. Sigvaldi
„Svali" Kaldalóns sér um riátt-
hrafna helgarinnar. Óskalaga-
línan er 670-957.
FM?909
AÐALSTOÐIN
9.00 Aðalatriðin í umsjón Ólafs Þórð-
arsonar.
12.00 Kolaportið. Umsjón Ólafur Þórð-
arson.
13.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Ing-
er Anna Aikman.
15.00 Guliöldin. Umsjón Sveinn Guð-
jónsson.
17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn.
Umsjón Erla Friðgeirsdóttir.
21.00 Hjartsláttur helgarinnar. Umsjón
Ágúst Magnússon. Ert þú í laug-
ardagsskapi? Aðalstöðin heldur
þér í stuði með töktum og teitis-
tónlist á laugardagskvöldi. Beinar
og óbeinar kveðjur ásamt óska-
lögum í síma 626060. Stuð, fjör
og gaman, gaman.
ALFA
FM-102,9
9.00 Tónlist.
13.00 Sigríður Lund Hermannsdóttir.
13.30 Bænastund.
16.00 Kristín Jónsdóttir (Stína)
17.30 Bænastund.
18.00 Sverrir Júlíusson.
23.00 Kristin Jónsdóttir (Stina)
0.50 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á laugardögum frá
kl. 12.00-1.00, s. 675320.
0^
6.00 Elephant Boy.
6.30 The Flying Kiwi.
7.00 Fun Factory.
11.00 Danger Bay.
11.30 Sha Na Na. Tónlistargamanþátt-
ur.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
13.00 Combat. Framhaldsmynda-
flokkur.
14.00 Fjölbragðaglima.
15.00 Monkey.
16.00 Bearcats.
17.00 The Torch.
17.30 TBA.
18.00 Robin of Sherwood.
19.00 TJ Hooker.
20.00 Unsolved Mysteries.
21.00 Cops I og II.
22.00 Fjölbragðaglíma.
23.00 The Rookies.
00.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★, ★
8.00 International Motorsport.
9.00 Eurolympics.
9.30 Equestian.
10.30 Benelux Sport Magazine.
11.00 Fjölbragðaglima.
12.00 Saturday Alive.Free Climbing.
Figure Skating. Motorcycling.
Equestian.
18.00 International Motorsport.
19.00 FigureSkating. Bein útsending
22.00 Cycling.
23.00 Hnefaleikar.
SCREENSPORT
0.00 Top Rank Boxing.
1.00 US PGA Tour 1991.
3.00 1991 IMSA Camel GT.
4.00 Pro Superbike 1991.
4.30 World Snooker Classics.
6.30 Basketball Challenge.
7.30 British Open Ten Pln Bowling.
Kvennakeppni.
8.00 Longltude. Vatnaiþróttir.
8.30 Gillette-sportpakkinn.
9.00 USGrandPrixShowJumping.
10.00 Faszination Motorsport.
11.00 Knattspyrna á Spáni.
11.30 Körfubolti NBA-delldln.
13.00 Knattspyrna i Argentínu.
14.00 Diet Pepsl Indoor Tennis.
15.30 Britlsh Open Ten Pln Bowllng.
Karlakeppni.
16.00 Kraftaíþróttlr.
17.00 Top Rank Boxing.
18.00 Diet Pepsi Indoor Tennls.
19.30 Heimsmeistarakeppni i snoo-
ker. Kvennakeppni.
21.30 Pro Superbike 1991.
22.00 Amerískur tótbolti.
Ráslkl. 15.00:
Tómnenntir:
Miles Davis
Hvorki fyrr né síöar hefur
nokkur djassleikari getað
státaö af jafnlangri og íjöl-
breyttri afrekaskrá og
trompetleikarinn Miles Da-
vis. Hann var í fararbroddi
djassfylkingar írá stríðslok-
um fram til dánardags,
þann 28. september síðastl-
iðinn. Saga Miles Davis er
djasssagan sjálf því allt frá
1945 stóð hann í fremstu
viglínu ófárra stílbyltinga
þessarar dularfullu tóniist-
ar sem við köllum djass.
Þátturinn Tónmenntir á
rás 1 í dag er helgaður minn-
ingu skuggaprinsins Miles
Davis. í þættinum rekur
Sigurður Flosason feril
trompetleikarans sem leiddi
margar fremstu hijómsveit-
ir djasssögunnar og hafði
jafnan undir sinni stjóm
hæfustu hljóðfæraleikara
sem völ var á hverju sinnl
Skuggaprinsinn Miles Da-
vis. Þátturinn Tómenntir á
rás 1 i dag verður heigaður
minningu þessa trompet-
leikara og djassmeistara.
Það verða frumherjamir í danstónlistinni frá árunum
1950-70 sem verða gestir Helga Péturssonar » þættinum
Manstu gamla daga? i Sjónvarpinu i kvöld.
Sjónvarp kl. 20.40:
Manstu gamla daga?
Helgi Pétursson fer gamlar kempur í heimsókn i sjón-
varpssal í kvöld. Að þessu sinni verður rifjuð upp tónlist
og tíðarandi áranna frá 1950-70 og ætli taki sig ekki upp
gamall fiðringur í datisfætinum hjá einhverjum þegar slag-
arar þessara ára óma um stofuna? Gestir þáttarins Manstu
gamla daga? aö þessu sinni settu svo sannarlega svip sinn
á dans- og dægurlagamenningu þessa tíma, en það em þeir
Skapti Ólafsson, Erling Ágústsson, Óðinn Valdimarsson,
Ragnar Bjarnason og Sigurdór Sigurdórsson, en auk þess
verður rætt við Svavar Lárusson og Jóhann G. Möller,
Umsjónarmaður auk Helga er Jónatan Garðarsson og Jón
Ólafsson stjómar hljómsveitinni. Dagskrárgerð annaðist
Tage Ammendrup.
Stöð 2 kl. 00.10:
39 þrep
Hin fræga mynd 39 þrep, eða The 39 Steps, verður sýnd
á Stöð 2 í kvöld. Meistari Hitchcock á allan heiður skihnn
fyrir gerð þessarar myndar sem gaf tóninn fyrir margar
spennumyndir framtíðarinnar. Sárasaklaus maður flækist
í njósnavef og á í miklum erfiðleikum með að slíta sig laus-
an. Leikurinn æsist en Hitchcock gleymir ekki að blanda
kímni og rómantík saman við spennuna í hæfilegum
skömmtum. Þess má geta að kvikmyndahandbækur eru
nokkuð sammála um að gefa myndinni fullt hús stiga.
sýnd á Stöð 2 í
þrep, verður