Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1991, Qupperneq 59
LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 1991.
71
- dómnefnd til starfa í næstu viku
Þá er skilafrestur í ljósmyndasam-
keppnirmi Skemmtilegasta sumar-
myndin útrunninn. Ohemju fjöldi
mynda hefur borist og víst að dóm-
nefndinni verður vandi á höndum
þegar velja á skemmtilegustu sumar-
myndina. Dómnefndin tekur til
starfa i næstu viku og úrslit ættu að
hggja fyrir um miðjan mánuðinn.
Undanfama laugardaga höfum við
birt sýnishom af skemmtilegustu
sumarmyndum DV-lesenda. Mynd-
imar sýna, svo ekki verður um villst,
að lesendur hafa einsett sér að vinna
til verðlauna.
í 1. verðlaun er Canon EOS 1000
myndavél að verðmæti 35 þúsund
krónur. Þessi vél er mjög fullkomin
en hana prýðir allt sem þrýðá á góð-
ar myndavélar, þar á meðal innbyggt
flass. 2. verðlaun eru Prima zoom 105
myndavél að verðmæti 23 þúsund
krónur. 3. verðlaun era Prima 5
myndavél að verðmæti 9.980 krónur.
í aukaverðlaun, 3.-6., era meðal ann-
ars töskur. Verðlaunin eru öll frá
Hans Petersen hf.
DV þakkar öflum þeim er sent hafa
myndir í keppnina. Þær verða endur-
sendar að keppninni lokinni, svo
framarlega sem nafn og heimilisfang
hefur verið sent með.
Hva’, á bara að fara hringinn í sumar? Sigurlaug Brynjólfsdóttir, Suðurhólum 20, Reykjavik, myndaði þessa gutta
að leik í sveitasælunni.
Það er gott að bleyta aðeins í sér. Tjaldur baðar sig. Mynd: Kristján Egilsson.
Bjarni Guðjónsson, Eg-
ilsgötu 17, Borgarnesi,
tók þessa mynd af þresti
með ber í gogginum.
Rakstur í náttúrunni.
Þröstur Þórðarson, Ála-
kvísl 8, Reykjavík, tók
myndina.
Ó, þú fagri Skagafjörður, syngur
hann Skúli Magnússon. Myndina tók
Bryndís Skúladóttir, Keilugranda 4,
Reykjavík.
’freeMms.
MARGFELDI 145
PÖNTUNARSÍMI ■ 653900
EFST A BAUGI:
I'S J-NSKA
ALFRÆÐI
OiíDABOKIN
rjúpa fjallarjúpa Lagupus mutus:
hænsnfugl af orraætt; með alfiðraða
fætur, nær alhvít á veturna cn brún
á sumrin. Karrinn er með svartan
augntaum en kvenfuglinn er annað-
hvort taumlaus eða með yrjóttan
taum. Um varptímann er rauður
kambur karrans áberandi. r lifir i
norðlægum löndum, cr alg. varpfugl
á ísl. og staðfugl þar; 35 cm á lengd;
eftirsótt villibráð. Stofnstærð ísl. r
sveiflast og er í hámarki á um 10
ára fresti. Til Ísl. kemur stundum r
frá Grænl.
Veður
Allhvöss suðaustlæg átt og sæmilega hlýtt á morg-
un. Rigning viða um land, einkum þó um sunnan-
vert landið.
Akureyri alskýjað -2
Egilsstaðir skýjað -3
Keflavíkurflugvöllur lértskýjaö -1
Kirkjubæjarklaustur skýjað 0
Raufarhöfn snóél -3
Reykjavík léttskýjað -2
Vestmannaeyjar snjókoma -1
Bergen skýjað 7
Hetsinki skúr 6
Ósló léttskýjað 4
Stokkhólmur rigning 5
Þórshöfn skúr 5
Amsterdam skúr 10
Barcelona heiðskirt 16
Berlín regn/súld 11
Chicago heiðskírt -11
Feneyjar lénskýjað 13
Frankfurt skýjað 11
Glasgow skúr 7
Hamborg skýjað 11
London rigning 10
LosAngeles þokumóða 16„
Madrid heiðskirt 12
Malaga léttskýjað 18
Mallorca léttskýjað 18
Montreal léttskýjað -5
New York alskýjað 5
Nuuk snjókoma 0
Orlando mistur 13
Paris alskýjað 11
Gengið
Gengisskráning nr. 214. - 8. nóv. 1991 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,610 58,770 60,450
Pund 103,608 103,891 103,007
Kan. dollar 52,119 52,261 53,712
Dönsk kr. 9,2060 9,2311 9,1432
Norsk kr. 9,0960 9,1208 9,0345
Sænsk kr. 9,7700 9,7966 9,7171
Fi. mark 14,6287 14,6687 14,5750
Fra. franki 10,4414 10,4699 10,3741
Belg. franki 1,7315 1,7362 1,7196
Sviss. franki 40,3789 40,4891 40,4361
Holl. gyllini 31,6460 31,7324 31,4181
Þýskt mark 35,6715 35,7688 35,3923
ít. líra 0,04743 0,04756 0,04738
Aust. sch. 5,0679 5,0817 5,0310
Port. escudo 0,4147 0,4158 0,4120
Spá. peseti 0.5664 0,5679 0,5626
Jap. yen 0,45024 0,45147 0,45721
Irskt pund 95,268 95,528 94,650
SDR 80,7681 80,9886 81,8124
ECU 72,9138 73,1128 72,5007
Fiskmarkaðinúr
Faxamarkaður
8. nóvember seldust alls 50,267 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað . 0,168 7,50 5,00 20,00
Karfi 0,077 20,00 20,00 20,00
Keila 1,399 99,93 28,00 140,00
Langa 1,268 73,28 49,00 80,00
Lúða 0,204 288,09 170,00 365,00
Lýsa 2,959 24,38 19,00 30,00
Siginn fiskur 0,094 196,38 195,00 200,00
Steinbítur 0,286 67,80 52,00 88,00
Þorskur, sl. 0,508 82,74 59,00 85,00
Þorskur, ósl. 7,192 98,00 88,00 104,00
Ufsi 0,126 50,00 50,00 50,00
Undirmál. 2.958 21,80 20,00 30,00
Vsa, sl. 19,515 114,65 50,00 119,00
Ýsa, smá, ósl. 0,380 20,00 20,00 20,00
Ýsa, ósl. 13,133 85,53 50,00 120,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
8. nóvember seldust alls 89,199 tonn.
Ufsi 46,619 53,50 52,00 55,00
Karfi 0,216 30,00 30,00 30,00
Hlýri 0,984 20,00 20,00 20,00
Lýsa, ósl. 0,446 20,00. 20,00 20,00
Skötuselur 0,019 175,00 175,00 175,00
Koli 0,199 84,20 35,00 85,00
Ýsa, ósl. 7,765 80,08 40,00 93,00
Smáýsa, ósl. 0,789 30,00 30,00 30,00
Steinbítur, ósl. 0,032 90,00 90,00 90,00
Smáþorskur, ósl. 1,182 55,00 55,00 55,00
Þorskur 13,794 99,06 89,00 115,00
Lúða 0,219 365,68 355,00 400,00
Langa 0,528 79.00 79,00 79,00
Keila, ósl. 1,878 31,00 31,00 31,00
Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn
8. nóvember seldust alls 16,164 tonn.
Blandað 1,046 41,09 30,00 46,00
Karfi 0,063 37,00 37,00 37,00
Keila 2,596 40,18 35,00 45,00
Langa 0,584 68,00 68,00 68,00
Lúða 0,084 330,00 330,00 330,00
Lýsa 0,228 19,29 19,00 20,00
Skata 0,020 102,00 102,00 102,00
Skarkoli 0,016 100,00 100,00 100,00
Steinbítur 0,085 72,00 72,00 72,00
Þorskur, smár 0,250 77,23 70,00 80,00
Undirmál. 0,341 39,02 26,00 55,00
fsa.sl. 0,920 85,00 85,00 85,00
Ýsa, ósl. 9,537 75.98 70,00 102,00
HREINSIÐ UÓSKERIN
REGLULEGA.
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
||U^FERÐAR