Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Qupperneq 50

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1992, Qupperneq 50
f I 62 LAUGAEDAGUR 28. MARS 1992. Laugardagur 28. mars SJÓNVARPIÐ 14.55 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá viðureign Leeds Un- ited og West Ham á Elland Road í Leeds. Lýsing: Arnar Björnsson. 16.45 íþróttaþátturinn. Fjallað verður um íþróttamenn og viðburði innan lands og utan og um klukkan 17.55 veróa úrslit dagsins birt. 18.00 Múmínálfarnir (24:52). Finnskur teiknimyndaflokkur byggður á sögum eftir Tove Jansson um álf- ana í Múmíndal þar sem allt mögu- legt og ómögulegt getur gerst. Þýðandi: Kristín Mántyle. Leik- raddir: Kristján Franklín Magnús , og Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.30 Kasper og vinir hans (49:52) (Casper & Friends). Bandarískur teiknimyndaflokkur um vofuna Kasper og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Leikraddir: Leikhópurinn Fantasía. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em- ilsson. 19.30 Úr ríki náttúrunnar. Snarey (The Wild South - The Snares: Gift from the Sea). Fræðslumynd um lífríkið á Snarey sem er 100 km undan strönd Nýja-Sjálands. Þýðandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 ’92 á Stöðinni. Skemmti- og „fréttaskýringaþáttur" Spaugstof- unnar. Þetta er sjötugasta laugar- dagskvöldiö sem þeir félagar skemmta sjónvarpsáhorfendum. Stjórn upptöku: Kristín Erna Arnar- dóttir. 21.05 Hver á að ráða? (2:24) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Hel- mond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Fljótið heillar (Life on the Miss- issippi). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1981 byggð á sjálfsævisögu- legri skáldsögu eftir Mark Twain. Sagan gerist um miðja nítjándu öld og segir frá ævintýrum ungs drengs sem er að læra að stýra gufuskipi á Mississippifljóti. Leik- stjóri: Peter H. Hunt. Aðalhlutverk: Robert Lansing, David Knell, Ja- mes Kaene og fleiri. Þýðandi: Jón 0. Edwald. 23.20 Gjafir frá Grikkjum (Inspector Morse - Greeks Bearing Gifts). Bresk sjónvarpsmynd frá 1991. Morse lögreglufulltrúa er falið að rannsaka morð á grískum mat- reiðslumanni og barnshvarf í Ox- ford. Grísku innflytjendurnir í borg- inni eru heldur ófúsir til samvinnu svo að Morse leitar til fornfræðinga við Oxfordháskóla. Leikstjóri: Adr- ian Shergold. Aðalhlutverk: John Thaw, Kevin Whately. Þýðendur: Gunnar Þorsteinsson og Sigurður A. Magnússon. 1.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-s 9.00 Meö Afa. Þeir félagarnir Afi og Pási eru hressir að vanda. Þeir ætla að sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir og það er aldrei vita nema þeir taki lagið saman. Teikni- myndirnar, sem sýndar eru í þess- um þætti, eru allar með íslensku tali. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Handrit. Örn Árnason. Stjórn upp- töku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1992. 10.30 Kalli kanína og félagar. 10.50 Af hverju er himinnlnn blár? Fróðleg teiknimynd fyrir alla ald- urshópa. 11.00 Dýrasögur. Vandaður og skemmtilegur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.15 Lási lögga (Inspector Gadget). Þessi lögga leysir sakamál á alveg ótrúlegan hátt. k 11.35 Kaldlr krakkar II (Runaway Bay II). Þetta er nýr framhaldsmynda- flokkur um fimm krakka sem lenda í ótrúlegustu ævintýrum í sumar- leyfinu sínu. I þáttunum, sem eru sex talsins, hverfur Alex á dularfull- an hátt, Chan verður yfir sig ást- fanginn og Shuku kynnisti skrítinni gamalli konu sem boðar honum ógæfu. Þetta er fyrsti þáttur þessa leikna myndaflokks en þættirnir verða vikulega á dagskrá. 12.00 Úr ríki dýranna (Wildlife Tales). Fróðlegur þáttur um líf og hátterni villtra dýra um víöa veröld. 13.10 Roxanne. Bráðskemmtileg gam- anmynd, eins konar nútímaútgáfa leikritsins um Cyrano de Bergerac. Aöalhlutverk: Steve Martin, Daryl Hannah og Rick Rossivich. Leik- stjóri: Fred Schepisi. 1987. 15.00 Þrjúbió. Pee Wee fer í slrkus (BigTop Pee Wee). Bráðskemmti- leg mynd fyrir alla fjölskylduna. Bóndinn Pee Wee leyfir farandsirk- ÖLVUHAHAKSTUE 3 us að setjast að á landi sínu. Ekki er sirkusinn búinn að vera þar lengi þegar Pee Wee fær sirkusbakter- íuna og tekur hann þá upp á mörg- um skemmtilegum hlutum. Aðal- hlutverk: Pee Wee Herman, Pene- lope Ann Miller, Kris Kristofferson og Susan Tyrrell. Leikstjóri: Randal Kleiser. 1988. 16.25 Stuttmynd. Fundir Dennis Jenn- ings (The Appointments of Dennis Jennings). Þessari bresku stutt- mynd er leikstýrt af Dean Parisot en með aðalhlutverk hennar fer breski grínleikarinn Steven Wright. Myndin hlaut óskarsverðlaun árið 1988 sem besta stuttmyndin. 17.00 Glasabörn (Glass Babies). Fjórði og síðasti hluti. . 18.00 Popp og kók. Tónlistarmynd- bönd, allt það helsta sem er að gerast í kvikmyndahúsum borgar- innar og margt, margt fleira sem er að gerast. 18.40 Gillette sportpakkinn. Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur utan úr heimi. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer- icas Funniest Home Videos). Meinfyndnar glefsur úr lífi venju- legs fólks. (13:22). 20.25 Á noröurslóðum (Northern Ex- posure). Skemmtilegur og lifandi framhaldsflokkur um ungan lækni sem er neyddur til að stunda lækn- ingar í Cicely í Alaska. (10:22). 21.15 Óánægjukórinn (A Chorus of Disapproval). Feiminn ekkill flytur til smábæjar við sjávarsíðuna. Að- alhlutverk: Jeremy Irons, Antony Hopkins, Prunella Scales og Sylvia Syms. Leikstjóri: Michael Winner. 1988. 22.50 Ástarþríhyrningur (Dead Rec- koning). Rómantískur þriller um ríkan lækni, fallega eiginkonu hans og elskhuga hennar en það kemur til ástríðufulls uppgjörs á milli þeirra við óvenjulegar kringum- stæður. Aðalhlutverk: Cliff Robert- son, Susan Blakely og Rick Springfield. Leikstjóri: Robert Lewis. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 0.25 Sting, George Mlchael og Rox- ette. Sýnt frá tónleikum þessa vin- sæla tónlistarfólks. 1.15 Náttfarar (Nightfighters). Spennumynd um unga stúlku sem er rænt af hryðjuverkamönnum. Vinir hennar freista þess að frelsa hana úr þessari prlsund. Aðalhlut- verk: Linda Blair, James Van Patt- en og Richard Lynch. Leikstjóri: Lawrence D. Foldes. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 2.35 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Cecil Haraldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttlr. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Bjarni Lárentsínus- son, Njáll Þorgeirsson, Kirkjukór Akraness, Þrjú á palli, Tígulkvart- ettinn, Jóhann Möller, Karlakórinn Heimir, Hallbjörg Bjarnadóttir, Leikbræður og fleiri syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi - Fordómar. Vetrar- þáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. I9.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 10.40 Fágæti. (Hljóðritað árið 1956.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á laugardegi. Umsjón: Jón Karl Helgason, Jórunn Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 15.00 Tónmenntir - Veraldleg tónlist miðalda og endurreisnartímans. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Kristinn H. Arnason. (Einnig út- varpaö þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Virkið við sundið" eftir Madeleine Polland og Felix Felton. Annar þáttur af fjórum. Þýðing: Sigrlður Ingimarsdóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur: Valgerður Dan, Kjartan Ragnarsson, Guð- mundur Pálsson, Jón Sigurbjörns- son og Borgar Garðarsson. (Leik- ritið var frumflutt í Útvarpinu árið 1966.) 17.00 Leslampinn. Meöalannarsverður fjallað um áhrif tölvuvæðingar á . bókmenntasköpun. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Einnig útvarpað miðvikudagskvöld kl. 23.00.) 18.00 Stélfjaörir. Milt Jackson, Sara Vaughan, Billy Eckstine, Billie Holiday, Fred Astaire, HelmutZac- harias, Peter Alexander og fleiri leika og syngja. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áöur útvarpað þriðju- dagskvöld.) 20.10 Snurða - Um þráð Islandssög- unnar. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpað sl. , þriöjudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Sr. Bolli Gústavsson les 35. sálm. 22.30 „Eyjan með beinagrindunum þremur“. Smásaga eftir George G. Toudouze. Emil Gunnar Guð- mundsson les þýðingu Einars Braga. (Áður á dagskrá í nóvemb- er 1984.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Önnu Bjarnason blaðamann. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. É& FM 90,1 8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún Gústavsdóttir býður góó- an dag. 10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þor- valdsson lítur í blöðin og ræóir við fólkið í fréttunum. 10.45 Vikupist- ill Jóns Stefánssonar. 11.45 Viö- geröarlínan - sími 91 -68 60 90. Guðjón Jónatansson og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um það sem bilað er í bílnum eða á heimilinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingiö. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkur- um. (Einnig útvarpað sunnudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar- endur velja oa kynna uppáhalds- lögin sín. (Aður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.00 Gullskífur. „A day at the races" meó Queen frá 1974 - Lög úr kvikmyndinni „Cry Baby" frá 1990. 22.07 Stungið af. Margrét Hugrún Gústavsdóttir spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags- kvöld.) 1.30 Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 8.00 Björn Þórir Sigurðsson. 9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns- son með allt það helsta og auðvit- að besta sem gerðist í vikunni sem var að líða. 10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur blandaða tónlist úr ýmsum áttum ásamt því sem hlustendur fræðast um hvað framundan er um helgina. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar. og Stöðvar 2 12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni Dagur Jónson kynnir stöðu mála á vinsældalistunum. 16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Létt tónlist í bland við rabb. Fréttir eru kl. 17:00. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld- iö. Skemmtanalífið athugað. Hvað stendur til boða? 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Laugar- dagskvöldið tekið með trompi. Hvort sem þú ert heima hjá þér, ( samkvæmi eða bara á leiðinni út á lífið ættir þú aö finna eitthvað við þitt hæfi. 1.00 Eftir miönætti. Þráinn Steinsson fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktln. !)]T0kKníSn 9.00 Ágúst Magnússon. 9.30 Bænastund. 13.00 Ásgelr Páll. 17.30 Bænastund. 19.00 GuAmundur Jónsson. 23.00 Slgurður Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrirlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. FM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliðin snýr upp í þessum þætti. 17.00 American Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni í góðum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. fmIqoo AÐALSTÖÐIN 9.00 Aðalmálin. Hrafnhildur Halldórs- dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá Aðalstöðvarinnar í liðinni viku. 12.00 Kolaportiö. Rætt við kaup- menn og viðskiptavini í Kolaport- inu. 13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pét- ursson spilar gamlar og nýjar plöt- ur og spjallar við gesti. 15.00 Gullöldin.Umsjón Sveinn Guð- jónsson. Tónlist frá fyrri árum. 17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 19.00 Á slaginu. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudagskvöldi. 20.00Gullöldin. Umsjón Sveinn Guðjóns- son. Endurtekinn þáttur. 22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor- steinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveöjur í síma 626060. 3.00 Næturtónar af ýmsu tagi. ÚTI**S w ■ p m 97.7 12.00 MH. 14.00 Benni Beacon. 16.00 FÁ. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3 frá 1, múmían, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. 5 óCin fri 100.6 9.00Jóhannes Agúst. 13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgeir Páll. 16.00 Steinar Viktorsson. 19.00 Kiddi Stórfótur. 22.00 Ragnar Blöndal. 2.00 Björn Markús Þórsson. 6.00 Nippon Gakki. 6.00 Danger Bay. 6.30 Elphant Boy. 7.00 Fun Factory. 11.00 Transformers. 11.30 Star Trek. 12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og vísindi. 13.00 TBA. 14.00 Fjölbragðaglíma. 15.00 Monkey. 16.00 Iron Horse. 17.00 Lottery. 18.00 Return to Treasure Island. 19.00 TJ Hooker. 20.00 Unsolved Mysteries. 21.00 Cops I og II. 22.00 Fjölbragðaglíma. 23.00 KAZ. 24.00 Boney. 1.00 Pages from Skytext. ★ ★ * EUROSPORT * .* *** 8.00 International Motorsport. 9.00 Bein útsending.Listhlaupáskaut- um, fjölbragðaglíma, vélhjólaakst- ur, tennis, hjólreiðar og golf. 19.00 International Motorsport. 20.00 Tennis. 21.30 Listhlaup á skautum. 0.30 Dagskrárlok. SCREENSPORT 7.00 Ford Ski Report. 8.00 German Touring Cars. 9.00 Pilote. 9.30 NBA Action ’92. 10.00 Pro-Kick. 11.00 Gillette-sportpakkinn. 11.30 NBA-körfubolti 91/92. 13.00 Knattspyrna í Argentinu. 14.00 NHL íshokkí. 16.00 Go. 17.00 Kraftaiþróttir. 18.00 Pro Klck hnefaleikar. 19.00 Tennls. Bein útsending. 21.00 US PGA Tour. Bein útsending. 23.00 Hnefaleikar. 0.30 Vaxtarækt. 1.30 Amerískur fótbolti. 3.30 Tennis. Bein útsending frá kvennakeppni í Texas. 5.30 Keppni á fjallahjólum. 6.30 Pilote. Þegar ekkillinn gengur í leikfélagið taka hlutirnir óvænta steffnu. Stöð2 kl. 21.15: Óánægjukórinn Óskarsverðlaunahafinn Jeremy Irons (Dead Rin- gers) er hér í aðalhlutverki ásamt Anthony Hopkins sem fór ógleymanlega með hlutverk Hannibals Lecter í kvikmyndinni Silence of the Lambs. Hér er Irons í hlutverki feimins og ein- falds ekkils sem flytur til smábæjar við sjávarsíðuna. Til að stytta sér stundir og kynnast fólki gengur hann í áhugamannaleikhús stað- arins og lendir í ýmsum ævintýrum. Ástin blómstr- ar í leikhúsinu og oft á tíð- um verða máhn dálítið flók- in eins og áhorfendur kom- ast að. Gestur Laugardagsfléttu Svanhildar Jakobsdóttur á rás 1 í kvöld klukkan 23.00 er Anna Bjarnason. Amia Bjamason hefur víða komið við um ævina og auk þess að starfa við blaöamennsku starfrækja hún og eiginmaður hennar, At’i Steinarsson. gistiheim- ih fyrir víðförla Islendinga í Fiórída 1 Bandarikjunum þar sem þau búa nú. Eíns og glöggir blaðalgsendur hafa tekið eftir má í dag- blöðum hérlendis oft sjá pLstla frá þeim hjónum um eitt og annaö í daglegu lífl Bandaríkjamanna. Það er ekkí að efa að ýmis- legt mun bera á góma hiá Önnu og Svanhildi í kvöld því Anna er tónlistarunn- Anna Bjarnason er gestur í Laugardagsfléttu. andi hinn mesti og mun Ustin í þættinum að t sögðu mótast af he: smekk og áhuga. Lífið er fjörugt á Mississippi. Sjónvarp kl. 21.30: Fljótið heillar Fyrri sjónvarpsmynd kvöldsins er ættuð frá Bandaríkjunum og byggð á skáldsögu Marks Twain en hann byggði söguna á eigin ævi. Að sögn Twains var það draumur allra drengja, þegar hann var að alast upp, að verða skipveijar á fljóta- báti. Sjálfur lét hann draum smn rætast og í Láfe on the Mississippi segir hann frá ævintýrum sínum á Miss- issippifljóti. Sjálfur segir Twain þetta mesta ham- ingjutíma lífs síns. Þarna kynntist hann aragrúa af fólki sem síðar skaut upp kolUnum í sögum hans og þaö er til marks um ástfóstr- ið, sem hann tók við Ufið á fljótinu, að rithöfundarnafn hans, Mark Twain, er fengið að láni úr fagmáU skipveija og þýðir tveir faðmar, eða sú dýpt sem þarf til að óhætt sé að sigla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.