Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992.
Peningamarkaður Útlönd
INNLÁNSVEXTIR (%)
INNLAN ÖVERÐTR.
hæst
Sparisj. óbundnar Sparireikn. 3ja mán. upps. 6 mán. upps. Tékkareikn., alm. Sértékkareikn. 0,75-1 1.25 2.25 0,25-0,5 1 Allir nema isl.b. Sparisj., Bún.b. Sparisj., Bún.b. Allir nema ísl.b. Allir
VlSITÖLUB. REIKN.
6mán. upps. 1,5-2 Allir nema Isl.b.
15-24mán. 6,0-6,5 Landsb.,
Húsnæðisspam. 6-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ISDR 5,8-8 Landsb.
ÍECU 8,5-9,2 Sparisj.
OBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Óverðtr., hreyfðir 3,25-3,5 Landsb., Búnb.
SÉRSTAKAR VERDBÆTUR
(innantímabils)
Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb.
óverðtr. 5-6 Búnaðarb.
INNLENDIR GJALDEYRISREIKN.
$ 2-2,25 Landsb., isl.b.
£ 8,0-8,5 Landsb.
DM 7,5-8,00 Búnaðarb.,Spar-
isj., Landsb.
DK 8,5-8,75 Allir.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN ÓVERÐTRYGGÐ
Alm.vlx. (forv.) 11,5-11,9 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)’ kaupqenqi Allir
Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
útlAn verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
AFURÐALÁN
l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 8-8,75 Landsb.
$ 5,75-6,25 Landsb.
£ 12-12,6 Bún.b.
DM 11,5-12 Landsb., Bún.b.
Húsnæðislin 4.9
Lifeyrissjóðslán 5.9
Dráttarvextir 19,9
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf júlí 12,2%
Verðtryggð lán júlf 9,0%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitalajúlí 3230 stig
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Byggingavísitala ágúst 188,8 stig
Byggingavísitala júlí 188,6 stig
Framfærsluvísitalaíjúlí 161,4 stig
Framfærsluvísitala i júní 161,1 stig
Launavísrtala í júlí 130,1 stig
Húsaleiguvísitala 1,8%íjúli
var1.1%íjanúar
VERÐBRÉFASJÓBIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,2661 6,3810
Einingabréf 2
Einingabréf3 4,1126 4,1880
Skammtímabréf 2,103
Kjarabréf 5,882 6,002
Markbréf 3,167 3,232
Tekjubréf 2,106 2,149
Skyndibréf 1,848 1,848
Sjóðsbréf 1 3,063 3,078
Sjóðsbréf 2 1,948 1,967
Sjóösbréf 3 2,111 2,117
Sjóðsbréf4 1,749 1,766
Sjóðsbréf5 1,283 1,296
Vaxtarbréf 2,1405
Valbréf 2,0062
Sjóðsbréf6 730 737
Sjófcsbréf 7 1059 1091
Sjóðsbréf 10 1028 1159
Glitnisbréf 8,4%
Islandsbréf 1,319 1,344
Fjórðungsbréf 1,140 1,156
Þingbréf 1,325 1,344
Öndvegisbréf 1,311 1,329
Sýslubréf 1,299 1,317
Reiðubréf 1,291 1,291
Launabréf 1,016 1,031
Heimsbréf 1,114 1,148
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagsttilboð
Lokaverö KAUP SALA
Olís 1,70 1,55
Fjárfestingarfél. 1,18 1,18
Hlutabréfasj. VlB 1,04
isl. hlutabréfasj. 1,20
Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóö. 1,53 1,42
Ármannsfell hf. 1,30 1,85
Árnes hf. 1,80 1,20
Eigrifél. Alþýðub. 1,39 1.10 1,58
Eignfél. Iðnaðarb. 1,40 1,20 1,65
Eignfél. Verslb. 1,25 1,10 1,58
Eimskip 4,15 4,15 4,45
Flugleiðir 1,60 1,51 1,68
Grandi hf. 2,10 1,80 2,50
Hampiðjan 1,10 1,05 1,43
Haraldur Böðv. 2,00 2,94
islandsbanki hf.
isl. útvarpsfél. 1,10 1,40
Marelhf. 2,22 1,80
Olíufélagið hf. 4,15 4,15 4,50
Samskiphf. 1,06 1.12
S.H. Verktakar hf. 0,70
Sildarv., Neskaup. 2,80 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,00
Skagstrendingurhf. 3,80 2,50 4,00
Skeljungurhf. 4,00 4,05 4,65
Sæplast 3,50 3,00 3,55
Tollvörug. hf. 1.21 1,15 1,30
Tæknival hf. 0,50
Tölvusamskipti hf. 2,50 2,50
ÚtgeröarfóiagAk. 3,10 2,20 3,30
Útgerðarfélagiö Eldey hf.
Þróunarfélag Islandshf. 1,10
íhlutun í Bosníu gæti
valdið átökum í Evrópu
- segir háttsettur júgóslavneskur hershöföingi
Hermaður úr sveitum Króata og íslama hrópar á hjálp handa félaga sínum sem særðist i sprengjuárás Serba í
Bosníu. Simamynd Reuter
Bandarísk verksmiðja í
kjarnorkuáætlun íraka
- ekkert gert til aö stööva byggingu hennar
Bandarísk stjómvöld höföu grun
um þaö áriö 1989 aö verksmiðja, sem
fyrirtæki í Alabama var að byggja
fyrir íraka, væri hluti af vopnaáætl-
im Saddams Hussein en þau gerðu
Utið að lelja byggingu hennar. Þetta
kom fram í blaðinu Los Angeles Ti-
mes í gær.
Eftir Persaflóastríðið komust eftir-
Utsmenn Sameinuðu þjóðanna, sem
voru að leita áð íröskum vopnaverk-
smiðjum, að því að verksmiðjan væri
þáttur í kjamorkuvopnaframleiðslu
Iraka. Eftirbtsmennimir sprengdu
verksmiðjuna í loft upp.
Blaðið sagði að þegar um haustið
1989 hefði menn gmnaö réttan til-
gang verksmiðjunnar. Viðskipta-
ráðuneytið bandaríska kom í veg fyr-
ir útflutning mikilvægs vélbúnaðar
í verksmiðjuna þar sem hann var
nógu fullkominn til að búa til hluti
í flugskeyti og kjarnorkusprengjur.
Ríkisstjómin gerði hins vegar ekkert
til að afnema útflutningsleyfi fyrir
aðra mikilvæga hluti í verksmiðjuna
og vom þeir fluttir til íraks, að sögn
blaðsins.
Þegar írakar réðust inn í Kúveit í
ágúst 1990 var verksmiðjan svo til
fullbúin og gat framleitt hergögn
jafnt sem almennar neysluvörur, var
haft eftir forstjóra bandaríska fyrir-
tækisinssembyggðihana. Reuter
I lagi að
enallsekki
aðreykja
Farþegar Iétu sem ekkert væri
þegar ungt par átti i ástaleikjum
i troðfullri járnbrautarlest á
Bretlandi en þegar parið kveikti
sér 1 sígarettum að leik sínum
loknum brast þolhunæði sam-
feröamannanna. I>etta gerðist jú
í vagni þar sem reykingar voru
bannaöar.
Farþegarnir höfðu uppi á lest-
arverði sem hafði samband við
lögreglu. Pariö var handtekiö við
komuna til London og á fimmtu-
dag var þaö sektað um fimm þús-
und krónur fyrir athæfið.
Reuter
Skelíilegt ástand í Sómalíu:
Stríðsmenn borða steik en
börnin verða hungurmorða
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miðaö viö sérstakt kaupgengi.
Nðnari upplýsingar um peningamark-
aöinn birtast I DV ð fimmtudögum.
Sómalskir stríðsmenn sögðu í gær
að þeir væru mjög andsnúnir áætlun
Sameinuðu þjóðanna um að senda
friðargæsluliöa til landsins með
hjálpargögn handa milijónum svelt-
andi Sómala. Á meðan þeir lýstu
þessari skoðun sinni gæddu þeir sér
á steik og spaghettí.
„Við getum ekki leyft vopnuðum
útlendingum að koma. Það er brot á
fullveldi sómölsku þjóðarinnar að
senda erlendar hersveitir hingað,“
sagði Mohamed Ahmed Noor, hátt-
settur aðstoðarmaður Mohameds
Fahrah Aideeds, hershöfðingja og
stríðsherra í Mogadishu, höfuðborg
Sómalíu.
„Það eina sem við þurfum er meiri
matur handa hersveitum okkar svo
þær geti annast öryggisgæslu. Sam-
einuðu þjóöimar eiga aöeins einn
valkost, senda hingað ógrynxú mat-
ar,“ bætti hann við. Félagar hans
kinkuðu kolli til samþykkis.
Á heimili fyrir uppflosnað fólk, í
aöeins tvö hundruð metra flarlægð
frá aðalstöðvum stríðsmannanna í
bænum Bardera, voru á sama tíma
tugir bama að verða hungurmorða.
Önnur böm í Bardera sofa á vegum
úti eða í yfirgefnum birgðaskemmum
eða í kofaskriflum úr pappa. Þau eiga
engar ábreiður, engin fót og enga
von. Þau deyja eins og flugur.
„Við urðum vitni að dauða 30 bama
á tuttugu mínútum á miðvikudag,“
sagði starfsmaður hjálparstofnunar
við Reuters. „Þetta er hræðilegt."
Sendinefnd á vegum SÞ kom til
Sómalíu á fimmtudag til að fá stríðs-
herrana þar til að fallast á áætlun
samtakanna um að senda sex þúsund
gæsluliða til að tryggja dreifingu
þjálpargagna.
Algjört upplausnarástand hefur
ríkt í landinu frá því Siad Barre for-
seta var steypt af stóh 1 janúar 1991
og berj ast margir imi völdin. Reuter
Hátsettur júgóslavneskur herfor-
ingi varaöi við erlendri hernaðarí-
hlutun í Bosníu til að kæfa uppreisn
Serba sem eru andvígir sjálfstæði
lýðveldisins og sagði að stríðsátök
gætu þá breiðst út til annarra hluta
Evrópu.
„Ön erlend íhlutun í Bosníu væri
óskynsamleg bæði hemaðarlega og
póhtískt. Hún gæti orðið kveikja að
bardögum annars staðar á Balkan-
skaga og í Evrópu," sagði Ljubodrag
Stojadinovic, talsmaður hersins.
Leiðtogar Vesturlanda era undir
miklum þrýstingi að binda enda á
átökin í Bosníu sem hafa kostað rúm-
lega átta þúsund manns lífið. Staö-
hæfingar um að Serbar hafi stundað
aftökur og pyntingar í fangabúðum
hafa hleypt meira lífi í umræöu um
hugsanlega íhlutun í Bosníu.
George Bush Bandaríkjaforseti
sagði í gær að ekki mætti láta fremja
annað þjóðarmorð, á við útrýmingu
nasista á gyðingum, og hann hét því
að umheimurinn fengi aðgang að
fangabúðunum í Bosníu. Hann sagði
hins vegar að hann mundi ekki láta
draga Bandaríkin í stríð.
„Hin hræðilega grimmd þjóðar-
morðanna í heimsstyrjöldinni síöari
er greypt í minni okkar allra og slíkt
má ekki gerast aftur,“ sagði George
Bush. Reuter
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaðurinn hf.
7. ágúsi saldust alls 60,678 tonn.
Magni Verðíkrónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Gráðlúöa 0,709 83,00 83,00 83,00
Karfi 30,242 33,00 29,00 46,00
Langa 0,483 49,73 49,00 55,00
Lúða 0,220 335,32 190,00 430,00
Skata 0,176 90,00 90,00 90,00
Skarkoli 0,806 69,98 66,00 85,00
Steinbítur 0,145 40,00 40,00 40,00
Þorskur, sl. 6,717 95,89 73,00 100,00
Ufsi, hausl. 0,138 15,00 15,00 15,00
Ufsi 9,647 30,00 30,00 30,00
Ufsi, smár 0,021 14,00 14,00 14,00
Undirmálsfiskur 0,079 39,18 14,00 66,00
Ýsa, sl. 1,306 120,54 80,00 141,00
Fiskmark 7. ástosáidust aður í alls 2,812 tbmi ntfMsisi hf.
Þorskur 1,240 113,74 76,00 115,00
Ýsa 0,488 50,00 50,00 50,00
Ufsi 0,600 40,00 40,00 40,00
Steinbítur 0,235 46,00 46,00 46,00
Lúða 0,149 161,81 50,00 220,00
Karfi 0,100 46,00 46,00 46,00
Fiskmiðlun Norðurlands
7, jgwt táldust alls 1,436 Kinn
Grálúða 0,607 65,00 65,00 65,00
Hlýri 0,014 24,00 24,00 24,00
Þorskur 0,815 76,91 75,00 82,00
Þorskur 2,291 100,00 100,00 100,00
Lúða 0,018 100,00 100,00 100,00
Skarkoli 0,811 70,00 70,00 70,00
Fiskmarkaður
Táa-úa taldúa alls 16.403 tann.
Þorskur 9,000 83,00 82,00 85,00
Undirmáls- 0,500 55,00 55,00 55,00
þorskur
Ýsa 0,138 78,00 78,00 78,00
Ufsi 3,003 34,44 34,00 36,00
Karfi 3,040 30,00 30,00 30,00
Langa 0,092 42,00 42,00 42,00
Keila 0,010 20,00 20,00 20,00
Steinbítur 0,268 43,00 43,00 43,00
Lúða 0,060 160,00 160,00 160,00
Langlúra 0,038 20,00 20,00 20,00
Steinb./Hlýri 0,254 30,00 30,00 30,00
Fiskmarkaður isafjarðar 7. ágtot setdust alls 18,688 tonn.
Þorskur 16,303 77,47 72,00 80,00
Ýsa 0,109 131.00 131,00 131,00
Skarkoli 1,884 67,00 67.00 67,00
Undirmáls- 0,392 59,00 59.00 59,00
þorskur
7, ftgúsi sf Id ‘11 li 8 380 lonn
Þorskur, sl.
Ýsa.sl.
8,028
0,352
83,89 83,00 86,00
137,00 137,00 137,00