Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 22
22
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992.
Sérstæð sakamál
Makt myrkranna?
Dagurinn, sem hér greinir frá í
upphafi, er mörgum í útborginni
Scarborough í Eastfield í York á
Englandi minnisstæöur því þá var
Sandra June Simpson myrt. Hún
var aðeins níu ára. Morðið vakti
bæði athygli og óhug íbúanna og
lögreglunnar.
Sandra var fjögurra ára þegar
hún missti foður sinn. Móðir henn-
ar, June Simpson, gifdst svo á ný.
Þá eignaðist Sandra stjúpfoður,
Jack Simpson, sem reyndist henni
vel eins og Jonathan, htla drengn-
um sem June ól þegar hún hafði
verið í nýja hjónabandinu um hríð.
Bæði fengu bömin eftimafn Jacks.
Ríkti mjög góður andi í fjölskyld-
unni. s
Sandra hverfur
Dag einn höfðu Sandra og Jonat-
han verið úti að leika sér á stóra,
opnu svæði sem lá að litlum skógi.
Liðið var á dag og þegar klukkan
var fimm kom Jonathan hiaupandi
heim til sín. Drengurinn, sem var
þá fimm ára, sagði móður sinni frá
því að Sandra hefði farið inn í skóg-
inn með einhveijum strák sem
hefði verið með teygjubyssu en hún
hefði ekki komið aftur.
Jack Simpson var að koma heim
frá vinnu um þetta leyti og fékk
hann að heyra sögu Jonathans.
Hann kvaðst ætla að kanna máhð
og skömmu síðar hafði hann fengið
tvo vini sína, Tom Baker og Dick
Tomlinson, til að hjálpa sér við leit-
ina. Héldu þeir svo af stað inn í
skóginn.
Ekki hafði leitin staðið lengi þeg-
ar þeir þremenningamir sáu
Söndru þar sem hún lá hreyfingar-
laus í gryfju. Sljúpfaðir hennar
hljóp til hennar til að huga að henni
en er hann kom að henni sá hann
að hún leit skelfilega út. Hún var
greinilega látbr og hafði verið
kyrkt, á henni trampað og loks
hafði hún verið slegin í höfuðið
með steini sem lá þama skammt
frá.
Rannsókn hefst
Jack Simpson virti Söndm htlu
fyrir sér um hríð en gekk síðan
varlega frá líkinU/Og reyndi að
gæta þess að eyðileggja engin um-
merki, svo sem spor, og að snerta
ekki á neinu. Síðan var ákveðið að
Dick Tomlinson færi til að gera lög-
reglunni aðvart en Jack og Tom
Baker ætluðu að standa vörð við
líkiö á meðan.
Rannsóknarlögreglumönnunum,
sem komu á vettvang, var ekki síð-
ur brugðið en mönmmum þremur
sem höfðu fundið líkið. Ljóst var
að gengið hafði veriö til verks af
mikihi grimmd. Reyndar var að-
koman þannig að einn lögreglu-
mannanna lýsti yfir því að lfklega
væri þetta Ijótasta morð sem hann
hefði fengið til rannsóknar.
í fyrstu var leitað ástæðu til
morðsins, eins og venja er, en eng-
inn gat látið sér til hugar koma
hver hún ætti að vera því ljóst hafði
verið þegar í upphafi að ekki var
um kynferðisglæp að ræða. Sandra
hafði greinilega reynt aö verjast en
án árangurs og var tahð líklegt að
hún hefði verið búin að missa með-
vitund þegar misþyrmingin fór
fram.
Fingraförogspor
Fátt var um vísbendingar en
tvennt fannst þó strax við frum-
rannsóknina sem gaf um það von
að takast mætti að upplýsa morðið.
Gengið hafði verið umhverfis likið
og á því og á jörðinni, fótum og
handleggjum þess fundust merki
eftir sérstæðan skósóla. Þá fannst
Sandra Simpson með móður sinni, June.
Nicholas Bell.
eitt fingrafar á steininum sem not-
aður hafði verið til að beija Söndm
með í höfuðið. Þá kom og til frásögn
Jonathans htla sem sagði að
Sandra hefði farið inn í skóginn
með strák sem hefði verið með
teygjubyssu.
Nánast fyrir tilviljun komust
rannsóknarlögreglumennimir að
því þjá tveimur drengjum að einn
af félögum þeirra, Nicholas Beh,
hafði spurt þá hvort þeir vildu
koma með sér út í skóg til að veiða
fugla með teygjubyssu. Báðir höfðu
drengimir sagt að þeir vildu ekki
fara út í skóginn. Þá hefði Nicholas
farið einn.
Vingjamlegur piltur
Þegar lögreglan kom til að ræða
við Nicholas Beh hittu þeir fyrir
brosmhdan pht. Hann virtist hrein-
skilinn og heiðarlegur. í raun leit
hann ekki út fyrir að geta gert flugu
mein. Hann viðurkenndi að hann
hefði farið út í skóg þennan um-
rædda dag en sagðist ekki hafa orð-
ið var við neitt óvenjulegt. Hann
Jack Simpson.
hefði hvorki séð stúlku né dreng
þar. En svo sagði hann dáhtið sem
vakti athygli rannsóknarlögreglu-
mannanna:
„Ef til vUl er það djöfullinn sem
drap stúlkuna. Eða þá nom eða
vofa.“
„Trúir þú á nomir og vofur?"
spurði þá einn rannsóknarlög-
reglumannanna.
„Já,“ svaraði Nicholas. „Ég hef
áhuga á svartagaldri og Mendosi,
prinsi myrkursins."
Lögreglumennimfr spurðu nú
hvort þeir mættu sjá herbergi hans.
Sagði Nicholas að það mættu þeir
gera.
Undarleg sjón
Það var margt skrítið sem kom
fyrir augu rannsóknarlögreglu-
mannanna þegar þeir komu inn í
herbergi pUtsins. Hvarvetna gat að
hta ljósmyndir og teikningar af
nomum og vofum og í bókahihun-
um vom kennslubækur í svarta-
galdri og frásagnir af makt myrkr-
anna.
Richard Scobey.
Er hér var komið hafði ekki verið
skýrt frá því opinberlega að fundist
hefði far eftir sérstæðan skósóla
við líkið. Þess vegna féUst Nicholas
á að rannsóknarlögreglumenninfr
fengju að skoða skóna hans. Kom
í ljós að sólar eins parsins komu
heim og saman við þau spor sem
fundist höfðu í skóginum.
TæknideUd lögreglunnar gat svo
fljótlega upplýst að eitt fingrafar-
anna, sem tekin vom af Nicholas,
væri það sama og fundist hefði á
steininum sem fannst við hhð líks-
ins.
Brátt gerði Nicholas sér ljóst að
rannsóknarlögreglan hafði með
höndum svo sterk gögn að þýðing-
arlaust væri fyrir hann að neita að
hafa framið morðið.
Óvenjuleg frásögn
Þegar Nicholas hafði gert játn-
ingu sína sagði hann meðal ann-
ars: „Ég hef haft áhuga á svarta-
galdri aht síöan ég sá kvikmyndina
Exorcist. Svo fór ég að lesa bækur
um satan en þó einkum Mendos,
prins myrkursins. Eftir nokkum
tíma fór ég að finna til löngunar til
að drepa. Ég fór út í skóg til að
skjóta fugla með teygjubyssunni
minni en ég gætti þess aíltaf að
drepa þá ekki, aðeins særa. Þá gat
ég fylgst með baráttu þeirra þegar
ég reif þá í sundur.“
Síðdegið þegar Sanda vakti at-
hygh satansdýrkandans hafði
hann hka verið úti í skógi að skjóta
fugla.
„Ég var búinn að rífa fimm fugla
í sundur,“ sagði hann, „en var farið
að finnast það leiðinlegt. Svo kom
ég auga á litlu stúlkuna og bróður
hennar og þá fékk ég þá hugmynd
að ég gæti drepið eitthvað annað
en fugla.“
Nicholas gaf síðan nákvæma lýs-
ingu á því sem gerst hafði úti í
skóginum og bætti svo við: „í raun-
inni var það aUs ekki ég sem gerði
það. Það var eitthvað innra með
mér.“
Fyrirrétt
Nicholas, sem var sautján ára
þegar þetta gerðist, var stefnt fyrir
rétt. Verjandi hans reyndi að fá
morðákæra breytjt L manndrápsá-
kæru en þeirri beiðni var hafnað.
í því sambandi sagði saksóknarinn,
Clifibrd Lauriston, viö dómarann:
„Hér er um að ræða óvenjulega
grimnúlegt morð og ákæruvaldið
getur ekki faUist á annað en morðá-
kæru.“
Boreham dómari var sammála
Lauriston og í lok réttarhaldanna
kvað hann upp harðan dóm. Nic-
holas skyldi sitja í fangelsi í fimmt-
án ár en að loknum þeim tíma
rnætti hann því aðeins verða látinn
laus að yffrvöld teldu óhætt að
senda hann út i þjóðfélagið á ný.
Þætti það hins vegar ekki óhætt
yrði hann að sitja lengur í fangelsi,
jafnvel aUt til ævUoka.
Hefnd prins
myrkursins?
Þegar dómurinn hafði verið les-
inn upp greip Nicholas svo fast um
bríkina í sakbomingsstúkunni að
hnúamir urðu hvítir og nokkrar
neglur brotnuðu. Svo leit hann
undarlega á dómarann og sagði
óeðlUegri röddu:
„Þú hefur meðal annars kaUað
mig draumóramann og lygara. Ég
skal sýna þér að ég er það ekki.
Ég er sonur Mendosar, prins myrk-
ursins, og ég mun ákallla hann og
biðja hann að drepa einhvem sem
er þér nákominn. Og það gerist
áður en þú ferð úr þessum réttar-
sal. Það sannar það sem ég hef
sagt.“
Dómarinn, sem var kominn
nokkuð til ára sinna, hafði fengið
hótanir fyrr svo hann tók þessi orð
ekki mjög nærri sér. En þegar hann
gekk út á gangstéttina fýrir framan
dómhúsið gekk til hans lögreglu-
þjónn.
„Ég hef slæma frétt að segja þér,“
sagði hann við dómarann. „Bíl-
stjórinn þinn féU andvana fram á
stýrið í bUnum þínum fyrir fimm
mínútum. Sjúkrabíllinn er á leið-
inni. Við sjáum til þess að þér verði
ekið heim.“
EinkabUstjóri Borehams dómara
um margra ára skeið hafði verið
Richard Scobey sem var sextíu og
fimm ára er hann lést. Hann var
náinn vinur Borehams og trúnað-
armaður.
Réttarlæknar gátu við krufningu
ekki fundið neina dánarorsök. Sco-
bey virtist hafa verið vel á sig kom-
inn og híartað var taUð hafa verið
sterkt.