Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992.
61
Júníbarn '92.
íslensk
ungböm
Þyngsta íslenska bamið, sem
hefur fæðst og lifað, er sveinn
nokkur á Húsavík er vó 6590 g
eða 26 merkur er hann fæddist
áriö 1972 og mældist 65 cm lang-
ur.
Léttasta sveinbamið, sem vitað
er til að fæðst hafi á íslandi og
haldið lifi, fæddist í Reykjavík 31.
maí 1945 tæpum þremur mánuð-
um fyrir tímann. Vó sveinninn
aðeins 700 grömm og vantaði því
um 50 grömm til að teljast þrjár
merkur. Sjö mánaða var dreng-
urinn hins vegar orðinn 26 merk-
Blessuðveröldin
ur að þyngd.
Léttasta stúlkubamið, sem vit-
að er um á íslandi, Lísa Rut
Bjömsdóttir, fæddist 21. mars
1982 í ReyKjavík, eför 26 vikna
meðgöngu. Hún vó 710 grömm
eða 2,8 merkur og mældist 36 cm
að lengd. Tveggja mánaða var-
hún orðin níu merkur.
Fyrsta íslenska glasabamið
fæddist á fæðingardeild Landsp-
ítalans 17. mars 1988, Grímur
Bjöm Grímsson, sonur hjónanna
Gríms Friðgeirssonar og Hall-
dóm Bjömsdóttur.
Helgi Valgeirsson myndlista-
maður.
Sýningí
Gallerí
Sævars
Karls
Helgi Valgeirsson myndlistar-
maður opnaði sýningu í Gallerí
Sævars Karls í gær en sýningin
mun standa yfir til 4. september.
Helgi er fæddur árið 1962 og
stundaði nám á myndiistarsviði
Sýningar
við Fí ölbrautaskólann í Breið-
holti á árunum 1978-82 og í
Myndlista- og Handíðaskóla Is-
lands 1983-86.
Helgi hefur tekið þátt í mörgum
samsýningum. Þar á meðal era
Gullströndin andar, IBM á Kjarv-
alsstöðum, Þrenning í Nýlista-
safninu. Þetta er fimmta einka-
sýning hans.
Á sýningunni verða málverk og
teikningar.
Stinningskaldi og rígning
Á höfuðborgarsvæðinu verður suð-
austanstinningskaldi og rigning þeg-
ar líður á daginn. Hitinn verður á
bilinu 8-12 stig.
Veðriðídag
Á landinu verður víða stinnings-
kaldi og rigning suðvestan- og vestan
lands en hægari og þurrt á Norður-
og Austurlandi. Hitinn verður á bil-
inu 8-16 stig.
Á morgun og á mánudag er spáð
suðaustlægri átt, rigningu um sunn-
an og vestanvert landið en þurrt að
mestu og víða bjart veður noröaust-
an til. Hlýtt verður í veðri, einkum
norðaustanlands.
í gær var hæg vestlæg átt víðast
hvar á landinu. Þurrt var um allt
land og víðast léttskýjað. Hiti var um
8-15 stig.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyrí léttskýjað 13
Egilsstaðír léttskýjað 13
Galtarviti léttskýjað 9
marðames skýjað 10
KeflavíkurílugvöUur léttskýjað 11
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 15
Raufarhöfn skýjað 10
Reykjavík léttskýjað 11
Vestmannaeyjar hálfskýjað 8
Bergen rigning 13
Helsinki skýjaö 17
Kaupmannahöfh léttskýjað 20
Ósló skýjað 20
Stokkhólmur léttskýjað 21
Þórshöfh rigning 11
Amsterdam skýjað 23
Barcelona þokumóða 28
Berlín léttskýjað 25
Frankfurt heiðskírt 30
Glasgow skýjað 18
Hamborg léttskýjað 22
London skýjað 24
Lúxemborg heiðskírt 28
Madríd heiðskírt 33
Malaga léttskýjað 31
MaUorca léttskýjað 30
Montreal skýjað 18
New York heiðskírt 21
Nuuk skýjað 9
París léttskýjað 32
Róm léttskýjað 32
Valencia mistur 31
Vín f léttskýjað 32
Winnipeg mistur 16
Púlsinn
Það verður mikið ura að vera á
Púlsinum í kvöld en þá ætla hljóm-
sveitirnar Glott og Kolrassa krókr-
íðandi að skemmta gestura staðar-
ins. Hljómsveitirnar komu m.a.
báöar fram á Óháðu listahátíðinni
sem ffarn fór í júní sl. og vöktu þá
mikla athygli. •
Glott var stofhuð árið '89 og er
samansett úr gömlu Fræbbblunum
sem vora mjög vinsælir á sinum
tíma. Meðlimir hjjómsveitarinnar
eru: Valgaröur Guðjónsson, söng-
ur, Stefán Karl Guöjónsson,
Hljómsveltln Glott er samansett
úr gömlu Fræbbblunum og spilar
elns konar Shadows pönk sem er
hrátt og hratt.
trommur, Ellert EUertsson, bassi,
og Kristinn Steingrímsson, gítar.
Valgarður segir að mjög erfitt sé
aö skilgreina tónlist hijómsveitar-
innar en þetta sé eins konar
Shadows pönk.
Kolrassa krókríöandi er þekkt
fyrir líflega og framlega sviðsfram-
komu en hljómsveitin er aðeins
skipuð kvenfólki.
Dóra Takefusa í hlutverki sinu í
myndinni.
Veggfóðnr
Kvikmyndin Veggfóður, erótísk
ástarsaga, var frumsýnd á
fimmtudaginn en myndin er að
öllum líkindum ódýrasta kvik-
mynd sem gerö hefur verið á is-
landi.
Myndin er sýnd bæði í Bíóborg-
inni og í Sagabíói. Þetta er í fyrsta
sinn sem íslensk kvikmynd er
Bíóíkvöld
sýnd samtímis í tveimur stórum
sölum í Reykjavík og í fyrsta sinn
sem íslensk mynd er sýnd í THX
hljómburöi.
Myndin fjallar um viöburða-
ríka daga og nætur í lífi tveggja
vina, Lass og Sveppa. Báðir era
þeir að gera hosur sínar grænar
fyrir sömu stúlkunni, Sól. Leik-
stjóri myndarinnar er Júlíus
Kemp en hann er aðeins 24 ára
gamall.
Nýjar myndir
Náttfarar, Stjörnubíó.
Hnefaleikakappinn, Stjörnubíó.
Veggfóður, Bíóborgin, Sagabíó.
Falinn fjársjóður, Háskólabíó.
Gengið
Gengisskráning nr. 147. - 7. ágúst 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,470 54,630 54,630
Pund 104,302 104,608 105,141
Kan. dollar 46,030 46,166 45,995
Dönsk kr. 9,5666 9,5947 9,5930
Norsk kr. 9,3623 9,3898 9,3987
Sænskkr. 10,1423 10,1720 10,1719
Fi. mark 13,4417 13,4812 13,4723
Fra. franki 10,9060 10,9380 10,9282
Ðelg.franki 1,7890 1,7943 1,7922
Sviss. franki 41,0428 41,1634 41,8140
Holl. gyllini 32,6745 32,7705 32,7214
Vþ. mark 36,8426 36,9509 36,9172
It. líra 0,04874 0,04888 0,04878
Aust. sch. 5,2362 5,2516 5,2471
Port. escudo 0,4317 0,4330 0,4351
Spá. peseti 0,5774 0,5791 0,5804
Jap. yen 0,42581 0,42706 0,42825
Irsktpund 98,076 98,364 98,533
SDR 78,5817 78,8125 78,8699
ECU 75,1332 75,3539 75,2938
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Tveir
leikir 1
1. deild
Tveir leikir fara fram í l. deild
kvenna 1 dag en það er leikur
Vals og Þórs, A., sem ffam fer á
Valsvelli kl. 14 og leikur Hattar
og ÍA á Egilsstaðavelli kl. 16.
íþróttir í kvöld
Fjórir leikir veröa í 2. deild
kvenna. BÍ sækir Reynisstúlkur
heim á Sandgerðisveili, Tinda-
stóll leikur gegn Leiftri á Sauðár-
króksvelli, Dalvík leikur gegn KA
á Dalvikurvelli og Sindrastúlkur
sækja Einheija heim á Vopna-
fjarðarvelli. Allir leikimir heflast
kl. 14 nema sá síðastnefndi en
hann hefst kl. 16.
Tveir leikir fara fram í 3. deild
karla og 11 í 4. deild karla.