Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn.
Rítstiórn - Auglýsingar - Áskri
LAUGARDAGUR 8. AGÚST 1992.
Kindurnær
dauða en lífi
íréttarkofa
Helgi Jónsson, DV, Ólafsfiröi:
Fimmtán kindur fundust lokaðar
inni í kofa í Reykjarétt hér í Ólafs-
flrði nýlega. Féð var frá Bakka og
telja menn að það hafi leitað skjóls í
kofanum en dymar lokast á eftir
því. Aðeins ein kind var dauð en hin-
ar illa á sig komnar af hungri og
vatnsskorti. Þær heföu ekki lifað
mikið lengur við þessar aðstæður og
þær fundust fyrir tilviljun.
Ferðamenn voru þama á ferð að
viðra hund sinnn þegar hann tók að
rás að kofanum sem er í einu homi
réttarinnar. Fólkið fór á eftir honum
og kom þá auga á kindumar.
Dýralæknir var kvaddur til og tel-
ur hann að kindurnar muni ná sér.
Þjóf ar tæmdu
tékkareikning
Ung kona úr Kópavogi varð fyrir
því að peningaveski með öllu tilheyr-
andi var stolið úr bíl hennar í bíla-
geymslu við Hamraborg. Atvikið átti
sér stað á fostudagskvöldi. Á mánu-
dagsmorgni, þegar tékkareikningi
hennar var lokað, höfðu þjófamir
tekið út tæpar 30 þúsund yfir helgina
og tæmt reikninginn.
Konan var með leyninúmer banka-
kortsins í veskinu. Þannig gátu þjóf-
amir farið inn og út úr hraðbönkum
yfir umrædda helgi og tekið út pen-
ingaðvild. -bjb
Seyðisfjörður:
Byssuleyfirjúkaút
Lögreglan á Seyðisfirði hafði varla
undan í gær að gefa út ný skotvopna-
leyfi og samþykkja endumýjun. Um
40 leyfi vom afgreidd í gær.
Að sögn lögreglu er ástæða ann-
anna sú að hreindýravertíð hófst
formlega 1. ágúst og stendur til 15.
september. -bjb
Humarfundur
íGarðabæ
Úldinn humar og mikið af huma-
mmbúðum fundust undir timbur-
stafla við Garðaholt í Garðabæ í gær.
Lögreglan í Hafnarfirði fékk til-
kynningu um humarinn. Menn frá
RLR fóm á staðinn. Þegar DV fór í
prentun var ekki vitað hvaðan hum-
arinn kom. Grunur er uppi um að
hér geti verið um þýfi að ræða, ann-
aðhvort úr Þorlákshöfn eða Grinda-
vík. -bjb
Heildarsættir vprðfi
■ IvllMCII wMrlilB Vvl VQ,
„Við erum á sáttabraut og hún
er á víðum gmndvelli. Það verða
heildarsættir," sagði Jóhann J. Ól-
afsson, sijómarformaður Fjölmiðl-
unar sf„ í gærkvöldi. Fulltrúar
mhmiMuta og meirihluta félagsins
ræddu saman frá hádegi í gær og
fram ó kvöld. Samkomulag náðist
um að halda viðræðum áfram ó
mánudag. Umfjöllun um lögbann á
samninginn við Útheija Jtf„ sem
átti að fara fram hjá sýslumanni í
gær, var frestaö.
Hluthafar í Fjölmiðlun hf. tiittust
um hádegið í gær en boðað hafði
verið til fundar til að kynna sölu
hlutabréfanna til Útiierja hf. Aldrei
kom til formlegrar dagskiúr og eft-
ir nokkurt þóf var ákveðið aö tveír
fulltrúar frá hveijum armi myndu
reyna að leita sátta. Jóhaim Óli
Guðmundsson í Securitas og Ás-
geir Bolli Kristinsson í Sautján sátu
fundinn fýrir hönd minnihlutans
og Jóliann J. Ólafsson og Haraldur
Haraldsson fýrir hönd stjómar.
Funduðu fjórraenningamir fram
eftir degi ásamt lögfræðingum sín-
Búið var að panta mat fyrir hiuthafana í gasr en ekkert varð af þvi að peir féiagarnir snaeddu saman. Ekki
var gengið til boðaðrar dagskrár heidur ræddu menn hver í sínu horni. Á myndinni eru Jóhann J. Ólafssðn,
Sigurður G. Guðjónsson iögmaður, Haraldur Haraldsson, Ásgeir Bolii Kristinsson og Garöar Siggeirsson.
Þegar DV ræddi við málsaðila í
gær vildu menn ekki gefa upp í
hverju umræddar sættir gætu fai-
ist. Samkvæmt heímildum DV
halda mínnihlutamenn enn fast viö
það skilyrði að sala hlutabréfa
Fíölmiðlunar til Útheija hf, gangi
tU baka. Nokkuð ljóst er að Fjöí-
miðlun sf. verður lögð niður.
1
-V
; » nr S,
Merkingar á götum borgarinnar standa núna yfir af fullum krafti. Auk starfsmanna gatnamálastjóra starfa tveir
undirverktakar við merkingamar. Um 10 miiljónir eíga að fara i framkvæmdirnar í sumar og rúmlega helmingur
þeirrar upphæðar fer til verktakanna. Á myndinni eru þeir Börkur og Arl að merkja örvar á Bæjarhálsi. Félagam-
ir starfa fyrir Vegamál sf. en að auki er fyrirtækið Vegmerking í sömu verkum. DV-mynd Brynjar Gauti
120 Vestur-Islendingar:
Boðið íráðhúsið
enkomu aðlokuð-
um dyrum
120 Vestur-íslendingar, sem voru í
hópferð hér á landi um síðustu helgi,
fóru í heldur óskemmtilega fýluferð
í Ráðhús Reykjavíkur. í flugvéhnni,
á leiðinni til íslands, hafði verið til-
kynnt að 1. ágúst ætti að fylgjast
með, á Austurvelli, þegar forseti ís-
lands yrði settur í embætti. Að því
lolrnu átti að fara í Ráðhúsið, skoða
það og þiggja kaffiveitingar. Allt
gekk vel þar til komið var í Ráðhús-
ið. Anddyrið var aðeins opið og
starfsstúlka, sem þar var stödd,
kannaðist ekkert við kaffiboð.
Vestur-íslendingamir urðu undr-
andi og óánægðir yfir þessu. Sam-
kvæmt heimildum DV var farið aö
grennslast fyrir um hvað hefði farið
úrskeiðis. Þegar haft var samband
við Jjorgarstjóra kom hann af fjöll-
um, eins og aðrir borgarstarfsmenn.
Það kom síðan í Ijós að Þjóðræknisfé-
lag íslendinga átti að hafa milligöngu
um kaffiboðiö sem aldrei varð af.
Ekki náöist í forsvarsmenn félagsins.
-HK
LOKI
Hvað ætli hafi verið rætt á
þessum humarfundi?
Veðrið á sunnudag
ogmánudag:
Hlýttverð-
uríveðri
Á sunnudag og mánudag verð-
ur suðaustlæg átt, rigning verður
um sunnan- og vestanvert landið
en þurrt að mestu og víða bjart
veður norðaustan til. Hflýtt verð-
ur í veðri, einkum á Norðaustur-
landi
Veðrið í dag er á bls. 61
\WKjúklinga-
pr borgarar
K§ntucky
Fried
Chicken