Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 36
48
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Snæfellsnes - stopp. Seljmn veiðileyfí
á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, lax
og silungur, fallegar gönguleiðir,
sundlaug, gisting í nágr. S. 93-56707.
Laxa- og sllungamaðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 91-51906.
•Ekki tíndir með rafinagni eða eitri.
Maðkarlll Lax- og silungsmaðkar til
sölu. Uppl. í síma 91-17783, Stakkholti
3 (bakhús). Geymið auglýsinguna.
Sllungsvelði i Andakilsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 93-70044.
■ Fasteigiur
Til sölu á Hellissandi. Tveggja hæða
steinseypt hús á Hellissandi er til sölu,
hvor hæð er 128 fin, auk þess 210 fm
iðnaðarskemma. Úppl. í símum
93-66610 og 93-66648.__________
Notaleg, ódýr 2 herb. kjallaraibúð við
Kaplaskjólsveg til sölu, hentug fyrir
námsfólk eða einstakling. Uppl. í síma
91-612024.
Til sölu elnbýlishús í Sandgerði, 3ja
herb. íbúð í Keflavík, 100 m2 einbýlis-
hús á Hellissandi, 170 m2 íbúð á Dal-
vík. Ýmis skipti. Góð kjör. S. 92-14312.
Óska eftir að kaupa 2-4 herb. íbúð með
miklu áhvílandi, mismunur stað-
greiddur. Tilboð sendist DV, merkt
„Q-6227".
■ Fyiirtæki
Til sölu gott, lítið fyrirtæki á mjög góðum
stað í Rvík í eigin húsnæði. Lítill lag-
er, hröð umsetning. Kjörið fyrir þá
sem vilja skapa sér atvinnu. Áhuga-
samir skrifi í pósthólf 3035, 123 Rvk.
Barnafataverslun í góðum verslkjarna
miðsvæðis í Rvík til sölu. Langtíma-
leigusamningur. Eigin innflutn. Hafið
samb. v/DV í s. 632700. H-6068.
Hannyrðaverslun. Lítil hannyrðaversl-
un til sölu, verðhugm. 1,5-2 millj.
Uppl. í síma 91-73977 e.kl. 18.
■ Bátar
•Alternatorar, 12 og 24 volt, margar
stærðir. Yfir 15 ára frábær reynsla.
•Startarar f. Volvo Penta, Iveco,
Saab, Scania, CAT o.fl. Mjög hagstætt
verð. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
14 feta plastbátur á góðum vagni til
sölu, 5 ha. utanborðsmótor, yfir-
breiðsla og árar. Upplýsingar í sím-
svara 91676322.
Alternatorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Flskiker 310, 350, 450, 460, 660 og 1000
lítra. Línubalar 70, 80 og 100 lítra.
Borgarplast, sími 91612211,
Seltjamamesi.
Plastbátaelgendur. Tökum að okkur
viðgerðir og breytingar á plastbátum,
vönduð vinna. Hagaplast, Gagnheiði
38, Selfossi, sími 98-21760.
Tll sölu 5,9 tonna krókabátur sjósettur
nýr 15.8 ’90, frambyggður og aldekk-
aður úr áli, tvær tölvurúllur, 30 bjóð
og 32 balar og línuspil. S. 96-81187.
15 feta plastbátur, tll sölu, 20 ha. utan-
borðsmótor, er á vagni.
Uppl. í síma 98-31419.
Beitningartrekt frá Sjóvélum til sölu
og 40 magasín. Uppl. í síma 94-7610
eða 985-33123._______________________
Rekakkeri. Hin vinsælu Paratech rek-
akkeri komin aftur. Uppl. í síma 91-
682524 og 985-39101._________________
Zodlac gúmmfbátur til sölu, með 25 ha.
Chrysler mótor o.fl. Upplýsingar í
síma 91651298.
DNG línuspll fyrir smábáta til sölu.
Upplýsingar í síma 93-12226.
Nýtt hældrif til sölu, týpa 280. Uppl. í
síma 9361583.
Vökvadragnótarspll til sölu.Nánari
upplýsingar í síma 96-81131.
■ Varahlutir
Bilapartasalan Vör, Súðarvogi 6, s.
682754. Varahlutir í Lödur, Mazda
323,626 og 929, Peugeot 504,505, Dats-
un Cherry, Toyota Cressida, Ford
Fairmont, Subam 1600, 1800, Volvo
244, Volvo kryppu, Ford Mustang,
Daihatsu Charmant, Buick Skylark,
C4 og C6 sjálfsk. fyrir Ford, og ýmsir
boddíhl. Einnig dísilvélar.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11.
Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500,
st., Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab
99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus
’82, Charmant, Golf ’82, Lancer F ’83,
Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto, ST
90, Corolla ’82, Audi ’82, Bronco ’74.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’88, Tercel ’80-’85, Camry
’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87,
Tredia, Carina, Lancer ’86, Ascona
’83, Benz ’77, Mazda ’80-’87, P. 205,
P. 309 ’87, Sunny ’87, Ibiza, Bronco o.fl.
Bilaskemman, Völlum, ölfusi. Sími
98-34300. Erum að rífa Galant '80-86,
Lancer '84-87, Toyota twin cam ’85,
Ford Sierra XR4i ’84, Nissan Cherry
’83, Toyota Cressida '79-83, Lada
Sport, Subaru, Scout o.m.fl.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 668339 og 985-25849.
Econoline-eigendur, ath. Til sölu klof-
hásing með spymum, gormum, Wam-
er Borg millikassi og C6 skipting.
Einnig Blazer og Wagoneer framhás-
ingar. Uppl. í s. 91-12110 og 91-621968.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get
útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast
einnig sérpantanir frá USA. Opið frá
10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
351 Wlndsor EFI, árg. '92, til sölu.
Sjálfskipting og millikassi geta fylgt.
Einnig millikassar í Wagoneer.
Bfitækni, sími 91-76075, hraðþjónusta.
Brettakantar úr krómstáli á fiesta
evrópska bíla, einnig felgur eftir
pöntunum, radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Bílapartasalan Keflavlk, skemmu
v/Flugvallarveg: Mikið úrval af not-
uðum varahlutum. Opið alla virka
daga. Símasvömn kl. 13-18, 92-13550.
Bilastál hf., simi 667722 og 667620,
Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í
Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80,
BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl.
Til sölu tveir kaftelnsstólar og raf-
magnsbekkur í Econoline. Einnig 4
tonna vamspil. Uppl. í síma 96-26550
eftir kl.18.
Tvær Mözdur 323 ’82, sjálfskiptar,
Bronco ’74, no spin að aftan, 4 gíra
m.p., o.m.fl. Uppl. í síma 98-31294 og-
98-31042.
Vélar - millikassar - skiptingar.
Dísil- og bensínvélar frá USA.
Útvegum varahluti frá USA í alla bíla.
Bíltækni, sími 91-76075, hraðþjónusta.
Vélar - hásingar - miilikassar - girkass-
ar. Mikið úrval hásinga, millikassa,
gírk., bílvéla og varahl. Otv. varahl.
frá USA. Jeppasport hf., s. 676408.
Disil. Til sölu GM 5,7 og 6,2 vélar, einn-
ig varahlutir í 6,2. Upplýsingar í sím-
um 91-12110 og 91-621968.
Er að rífa Toyotu Cellcu, árg. ’81, margt
af hirðanlegum varahlutum. Úpplýs-
ingar í síma 98-13118 á kvöldin.
MMC Tredia. Tfi sölu varahlutir í
Tredia, árg. ’83 ’84. Upplýsingar í
síma 91-44202 á kvöldin.
Óska eftr vél í Opel Ascona. Uppl. í
síma 96-43564.
■ Viðgerðir
Jeppamenn ath. Gerum við allar gerð-
ir drifskafta, rennum bremsuskálar og
-diska, smíðum og setjum veltigrindur
í bíla. Uppl. í s. 672488 og á staðnum.
Vélsm. Einars Guðbr., Funahöfða 14.
■ Vörubílar
Bilabónus hf. vörubílaverkst., Vesturvör
27, s. 641105. Erum með til sölu mikið
úrval af innfl. vörubílum, vögnum og
vinnuvélum á mjög góðu verði og
greiðslukjörum, t.d. engin útborgun.
Vélaskemman, Vesturvör 23, s. 641690.
Vörubílahlutar: Hús á Scania, LS 141,
girkassar, drif, fjaðrir, búkkar o.fl.
Bílar frá Svíþjóð: Scania LSlll 4x2,
RU2 6x2, Sörlingpallur, HIAB 650.
Kistill, Vesturvör 26, s. 46577 og 46590.
Varahl. í vörubíla, vélar, ökumanns-
hús, pallar, hjólkoppar, plastbretti,
fjaðrir o.fl. Útvegum notaða vörubfla.
Vélavagn, 2 öxla, gámalyfta, 20 feta
(fyrir sjógáma), krani, Hiab 650 AW,
og pallur, 5,5 m lengd, til sölu. Símar
91- 678333, 91-688711 og 985-32300.
Vörubilar sf. auglýsa: Höfum til sölu
allar gerðir af vörubílum, sendibílum,
vögnum og vinnuvélum. Vörubílar sf.,
Kaplahrauni 2-4, sími 91-652727.
2ja hásinga flatvagn til sölu. Upplýsing-
ar í síma 985-20365 á daginn og
92- 13313 eftir kl. 19.
Er kaupandi að vörubil með skífu og
40 feta flatvagni. Símar 97-71586 og
985-34086.
■ Vinnuvélai
Deutz - varahlutir: Höfum á lager hluti
í flestar gerðir Deutz mótora, einnig
í Benz - Scania - Volvo og MAN.
ZF-varahlutir. Hraðpantanir og
viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f,
Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550.
Tilboð óskast i eftirtaldar vinnuvélar:
Atlas 1902 DHD, árg. 1982.
Case 1150C, árg. 1984.
Liebherr 922 hjólagrafa, árg. 1984.
Kraftvélar hf., Funahöfða 6, sími 91-
634510 og 91-634503.
Ódýrar vinnuvélar og varahlutir.
Vélakaup hf., sími 641045.
■ SendibOar
Mazda E2000 sendiferðabíll til sölu, árg.
'88, nýupptekin vél, tilboð óskast.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-6255.
■ Lyftarar____________________
Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafinagns-
lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg.
’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Einnig á lager veltibúnaður.
Otvegum fljótt allar gerðir og stærðir
af lyfturum. Gljá hf., sími 98-75628.
Gafallyftarar. Eigum á lager 20 notaða
rafmagns- og dísillyftara með lyftigetu
1.000-5.000 kg. Verð við allra hæfi.
Viðurkennd varahlutaþjón. í 30 ár.
PON Pétur O. Nikulásson sf., s. 22650.
Notaðir lyftarar til sölu/leigu, rafmagns
og dísil, 0,6-3,5 t, veltibúnaður - hlið-
arfærslur - fylgihlutir. 20 ára reynsla.
Steinbock-þjónustan, sími 91-641600.
Úrval nýrra - notaóra rafin,- og dísil-
lyftara, viðgerðar- og varahlþjón.,
sérpöntum varahl., leigjum og flytjum
lyft. Lyftarar hf„ s. 812655 og 812770.
■ BDaleiga
Bílaleiga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta-
flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig
fólksbílakerrur og farsíma til leigu.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s.
92-50305, og í Rvik v/Flugvallarveg,
s. 91-614400.
Bflaleiga Amarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta-
flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig
fólksbílakerrur og farsíma til leigu.
Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s.
92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg,
s. 91-614400.
SH-bflalelgan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Ath., þar sem bílarnir seljast. Hjá okk-
ur færð þú bestu þjónustu sem völ er
á. Eigum nokkur laus innipláss. Hjá
okkur er alltaf bílasýning. Bílagallerí,
bílasala, Dugguvogi 12, sími 91-812299.
Þar sem þú ert alltaf númer eitt, 2 og 3.
Bilar, bílasala, Skeifunni 7, s. 673434.
Mikil eftirspurn eftir nýlegum bilum.
Vantar nýlega bíla á skrá og á stað-
inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra
bfla í sýningarsal. Hafðu samband.
Við vinnum fyrir þig.
Hér seljast bílarnir. Vegna mikillar
sölu vantar okkur nýlega bíla á sölu-
skrá. Eigum laus innipláss. Til að
auka þjónustuna höfum við opið f. kl
10-21. Erum sveigjanl. í samningum.
Bílaport. Skeifunni 11. S. 688688.
Mazda 626. Óska eftir ódýrri Mözdu
626 ’83 eða yngri, þarf að vera með
góðri bensínvél, má að öðru leyti
þarfnast lagfæringa, tjónbíll kemur
einnig til gr. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6182.
Okkur vantar aliar gerðir af bílum á
skrá og á staðinn. 700 m2 innisalur,
7000 m2 útisvæði. Bílaperlan, Seylu-
braut 9, Njarðvik, glerhúsinu
v/Reykjanesbraut, sími 92-16111.
Suzukl Fox, árg. ’88, til sölu, svartur,
mjög fallegur, ekinn 56 þús. km, verð
550 þús. staðgreitt, skipti möguleg.
Einnig Volvo Lapplander, mjög góð-
ur. S. 91-52305 og 91-610104.________
Vantar dísll, van eða pickup vskbíl í
skiptum fyrir góðan upphækkaðan
Dodge Ramcharger ’83 og Fiat Uno
’88. Einnig til sölu Fiat Ritmo ’83 vsk
bíll. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-682524.
Vsk Ford Econline. Óska eftir skiptum
fyrir Mözdu 626 GLX 2000, árg. ’84,
sjálfskiptur, rafinagn, vökvastýri.
Góður bíll. + skuldabréf. Uppl. í síma
91-641195 og 985-24470.______________
Bjóðum frábæran kínverskan mat á
góðu verði, fiölbreyttur matseðill.
Tongs takeaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Biússandi bilasala. Nú bráðvantar all-
ar gerðir bíla á skrá og á staðinn.
Allt selst. Góður innisalur. Bílasalan
Höfðahöllin. Sími 91-674840.
Lada Lux, árg. '86 eða ’87, óskast gegn
staðgreiðslu, aðeins góður og vel með
farinn bíll kemur til greina. Uppl. í
síma 91-32338.
Látiö okkur annast bílaviðskiptin fyrir
ykkur. Vantar allar gerðir bíla á skrá
og á staðinn. Verið velkomin. Bílasala
Hafnarfi arðar, Dalshrauni 1, s. 652930.
Nissan Sunny '91.
Óska eftir vel með fömum Nissan
Sunny 1,6 XLX ’91, beinsk. Stgr. í
huga. Sími 91-45949 í dag milli 13 og 19.
Óska eftir 4 eöa 5 dyra bíl, verð kr.
500-600.000, er með Renault 11 turbo
’84, nýskoðaðan, milligjöf staðgreidd.
Upplýsingar í síma 91-677075.
Óska eftlr Cherokee, árg. ’87-’88, í
skiptum fyrir Honda Civic, árg. '91,
milligjöf hugsanlega staðgreidd fyrir
rétta bílinn. Uppl. í síma 91-14532.
Óska eftir aö kaupa bíl á verðbilinu
600-850 þús., í skiptum fyrir Mazda
323, árg. ’88, 5 dyra, 5 gíra, milligjöf
staðgreidd. Úppl. í síma 91-642959.
100 þús. staðgreltt. Vantar vinnubíl:
stationbíl eða lítinn sendiferðabíl.
Uppl. í síma 91-675255.
■ Bflar tíl sölu
Ertu að leita aö góöum bil?
Þá er ég með gullmola. BMW 318i
árg. ’86 (kom á götuna ’87), 120 hest-
öfl, 4 dyra, 5 gíra, aukabún. t.d. vökva-
stýri, álfelgur (vetrardekk á felgum
fylgja), tvívirk rafin.sóllúga, rafm. í
rúðum og speglum, centrallæs., litað
gler, Ricosportstólar, leðurstýri. Gott
lakk, ný kúpling + bremsur + púst.
Aðeins 2 eigendur frá upphafi. Ekinn
aðeins 64 þús km. Sanngjamt ásett
verð er 980 - 850 þús. stgr. Ath. skipti
á góðum ódýrari. Uppl. í síma 91-71952
(Jónas).
Lesið þetta. Ford Mustang ’82, mikið
breyttur, mikið króm, spoilerakitt,
taltölva, mjög vandaðar græjur, BOM
skipting, Reco stólar, álfelgur, sól-
lúga, mikil ljósadýrð, útsláttarmælir,
mikið af aukamælum, vetrardekk á
felgum, diskamagasín, upphækkaður
með stífa fiöðrun og sérsmíðað púst,
sjónvarp, meiriháttar bfll. Tilboð
óskast. Úpplýsingar í síma 98-68898.
Camaro, Benz og Impala. Camaro
Berlinetta ’82, 350, 4 hólfa, 4 gfra, raf-
magn í rúðum, álfelgur o.fl., fallegur
bíll, selst ódýrt. Benz 250, 6 cyl., ’78,
góður bfll. Chevy Impala ’68, 2 dyra,
350, nýuppgerður, fallegur bíll. Allir
nýskoðaðir '93. Einnig varahlutir úr
BMW 320 ’82. S. 96-24332 og 96-23826.
BMW 3231, árg. ’84, til sölu, með sól-
lúgu, álfelgum og lituðu gleri, metalic
lakk, aksturtölva. Upplýsingar í síma
91-625062.
4 góðir. Mitsubishi Galant GLX ’86,
ek. 88 þ. Sk. á dýrari eða bein sala,
480 þ. stgr. Mitsubishi L300, 4x4, ’86,
ek. 125 þús. Sk. á ódýrari eða 630 þús.
stgr. Toyota Tercel ’81, ek. 103 þús.,
v. 150 þ. stgr. Toyota Corolla ’86, ek.
59 þ„ v. 430 þ. stgr. S. 91-675447.
• Mazda 929 HT-skipti.
Mazda 929 HT ’83,2ja d„ toppl., álfelg-
ur, rafm. í öllu, vökvastýri, crusie
control o.m.fl. ek. 115 þús„ sk. ’93, bíll
í toppstandi, skipti ath. á ód. (má
þarfnast lagf.). S. 671199/673635.
Dekurbíll til sölu.
Gullfalleg Mazda 626, hlaðbakur, árg.
’87, 5 d„ sjálfsk., rafmagn í rúðum og
dráttarkúla, ekinn aðeins 45 þús. Verð
kr. 750 þús. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-651906 og 656695.
BMW 320 ’82 til sölu, gullsanseraður
með nýtt lakk, útvarp og segulband,
fiórir höfuðpúðar, sjálfekiptur, falleg-
ur bfll, ekinn 147 þús. km, fæst á góðu
verði. Uppl. í síma 91-71164.
MMC Lancer, árg. ’87, sjálfskiptur,
ekinn tæpa 73 þús. km, skoðaður ’93,
vel með farinn, skipti möguleg á dýr-
ari Lancer eða Toyotu. Milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 93-12522.
Stopp - útsala - útsala - útsalall
Til sölu Daihatsu Charmant, árg. ’82,
þokkalegur bíll, verð kr. 40.000
staðgreitt. Uppl. í síma 91-31666. Einn-
ig til sölu Ch. LeBaron stgr. 200 þús.
Thunderbird, árg. ’84, til sölu, 8 cyl.,
EFi, einn með öllu, skipti athugandi
á ódýrari. Einnig stereo-video og
Yamaha skemmtari. Uppl. í síma
91-21887 og 91-73906.__________________
Til sölu M. Benz 280SE ’80,verð 550
þús„ stgr. eða 700 þús. Einnig Toyota
Hilux ’80, með húsi og klæddur að
innan, ek. ca 45 þús„ á vél, verð 400
þús„ stgr. Ath. öll skipti. S. 91-652087.
Amerískur Colt, árg. ’81 til sölu. Inn-
fluttur árið 1988, ekinn 50 þús. mílur,
skoðaður ’93. Eigulegur bíll. Stað-
greiðsluv. 90 þús. Sími 91-675227.
Athl Daihatsu Charade CX, árg. ’91, til
sölu, ekinn 13.000 km, verð aðeins kr.
630 þús. stgr. ef samið er strax. Sími
91-20722 í dag og 91-624842 á morgun.
Athugiðl Toyota Corolla, árg. ’87, til
sölu, verð 380.000 staðgreitt, mjög vel
með farinn bíll, rauður. Upplýsingar
í síma 91-29771 milli kl. 19 og 22.
BMW 315 ’81 til sölu, skoðaður ’93,
ekinn 195 þús. km. Verð 160 þús. eða
skipti á dýrari með 50-100 þús kr.
milligjöf. Úppl. í síma 91-688741.
BMW 315 ’82, rauður, ekinn 128‘þús.
km, sportlegur og nýskoðaður, verð
180 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 91-
658468.
BMW 316 ’87, rafdrifin topplúga, ál-
felgur. Einnig vél V8 289 o.fl. úr Bron-
co ’71 og 155 ha. Volvo Penta bátavél
og hældrif. S. 93-86821 eða 985-31985.
Bronco II XLT, árg. '85, til sölu,
upphækkaður, sjálfskiptur, með over-
drive. Upplýsingar í heimasíma
91-77470 eða vinnusíma 91-686250.
Cevrolet Malibu Classic Landau 79 til
sölu, 2ja dyra, sjálfskiptur í gólfi, 8
cyl. 305. Selst á hagstæðu verði.
Upplýsingar í síma 91-12400 ekl. 13.
Citroen Axel, árg. '86, til sölu, skoðað-
ur ’93, ekinn 64.000 km, vel við hald-
inn, smávegis ryð á lakki, sanngjamt
staðgreiðsluverð. Uppl.í síma 675688.
Dalhatsu Charade, árg. '83, til sölu,
ekinn 95 þús. km, skoðaður ’93, verð
aðeins kr. 90.000 staðgreitt. Upplýs-
ingar í síma 91-682903 eftir kl. 19.
Daihatsu Cuore '86 til sölu. Skoðaður
’93, ekinn 63 þús„ ný sumardekk. Verð
200 þús. staðgreitt eða skipti á ódýr-
ari koma til greina. Sími 91-76836.
Dodge Ramcharger, árg. 74, skoðaður
út næsta ár, í skiptum fyrir minni bíl
og BMW 318, árg. ’81, tilboð eða skipti.
Uppl. í síma 91-51021.
Er bfllinn bilaöur? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060.
Escort Laser 1300, árg. '86, til sölu,
nýtt púst, ný kúpling, yfirfarinn stýr-
isgangur, fallegur bíll. Uppl. í síma
91-676029.____________________________
Fallegur Lancer EXE '88 Hl sölu, hvit-
ur, 5 gíra, rafin. í rúðum, centrall.,
útvarp, segulb., kr. 700.000, kr. 590.000
stgr. Skipti á ódýrari ath. S. 91-78146.
Fjarska failegir bilar tll sölu vegna land-
flótta, seljast ódýrt: VW Jetta ’82,
nýskoðuð ’93, Fiat Uno '84, nýskoðað-
ur ’93. Uppl. í síma 91-51754.
Ford Escort XR3I '87, rauður, nýyfirfar-
inn, til sölu v/brottfl. af landi, ek. 65
þ„ v. 600 þ. stgr. Uppl. í s. 657555 e.kl.
18. eða s. 688688 hjá Bílaporti.
Ford Resta '84, ek. aðeins 79 þús„ sko.
’93, mjög góður og fallegur bíll, v. 200
þús. stgr., ath. skuldabréf. S. 91-657090
á daginn og e.kl. 19 í 91-50129.
Toyota Hllux, árg. ’85, til sölu, bensín,
vsk-bíll. Uppl. í síma 96-44190.