Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992. 23 Skemmtilegasta sumarmyndin Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Múkkanum gefið. Þessa mynd sendi Unnur L. Jónasdóttir, Hafnargötu 23, Stykkishólmi. Ljósmyndasamkeppni DV og Hans Petersen: Fjöldi skemmtilegra mynda Nú þegar hefur íjöldi skemmtilegra sumarmynda borist í samkeppni DV og Hans Petersen. Til mikils er að viima því verðlaunin eru vegleg. Dómnefndin hefur þegar farið yfir þær myndir sem komið hafa inn og birtist úrval þeirra hér á síðunni. Næstu vikur verða birtar myndir í helgarblaði DV og eru þær jafnframt tilnefndar til verðlaunanna. Nú er bara að finna til bestu mynd- irnar og senda þær í samkeppnina fyrir 30. september. Úrsbt verða Ég fékk ekki að fara ein í heita pott- inn svo ég geri mið bara ánægða með þessa skál. Myndin er af Sól- veigu Jónsdóttur og er tekin i sum- arbústað í Brekkuskógi. Sendandi er Guðrún Albertsdóttir, Hringbraut 44, Reykjavík. Farþegi fellur útbyrðis. Davið Páls- son, Gunnarsholti, á þessa mynd líka. kunngjörð þann 10. október. í hverju umslagi á að vera annað vel merkt og frímerkt umslag sem notað verður til að senda myndirnar til baka. Skrifið nafn og heimilisfang sendanda líka á bakhlið myndanna. Annað sem koma má fram fyrir utan nafn ljósmyndara er hvar myndin er tekin, af hvaða tilefni og hver er á henni. Myndirnar mega hafa heiti og ekki er verra að lítil sagafylgimeð. -JJ Af litlum neista verður mikið bál. Myndina sendi Davíð Pálsson, Gunnars- holti, Hellu. Ungur kúasmali i rigningu. Sendandi er Guðrún Birna Sigmarsdóttir, Ara koti, Skeiðahreppi. NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA I ÁSKRIFT SlMA (91) 63-27-00 í Á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.