Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bamagæsla Barngóð 16 ára stúlka, sem ætlar í kvöldskóla í Rvík í vetur, óskar eftir góðu heimili, getur tekið að sér að passa böm á daginn gegn fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 94-2563 milli kl. 17 og 21. Guðbjörg. Barnfóstra/fóstri óskast til að aðstoða 11 ára fatlaðan skólastrák í Norður- mýri síðdegis í vetur. Reglusemi áskil- in. Nánari uppl. í síma 91-15973. Foreldrar, ath. Tek skólabörn í gæslu. Er við Selásskóla og er með leyfi. Upplýsingar í síma 91-689837. Tek börn í gæslu. Hef góða útiaðstöðu. Bý í Kleppshoiti. Uppl. í síma 91-36041. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. „Hærra mlnn Guó til þin.“ Við fetum saman hinn andlega veg. Vilt þú ganga með okkur? Okeypis uppl: Universal Life, Dept. 6/1, Haugerring 7, 8700 Wúrzburg, Germany. Einstæó móðir óskar eftir fjárhagsað- stoð. 100% trúnaður. Svar sendist DV fyrir þriðjudaginn 11. ágúst, merkt „L-6228". Fallega sólbrún án sólar. Banana Boat næringarkrem, engir mislitir flekkir. Upplýsandi hámæring, augngel. Heilsuval, Barónsstig 20, s. 626275. Fjármál heimilanna, bók sem allir þurfa að lesa. Svarar spurningum og gefur góð ráð í fjármálum. Seld hjá Nýrri framtíð, Ármúla 15, s. 678740. Ljósmyndafyrirsæta óskast til að sitja fyrir á listrænum ljósmyndum. Um- sókn sendist í pósthólf 7202, 127 Reykjavík. öllum umsóknum svarað. Einkamál Rúmlega þritugur, myndalegur maður, óskar eftir kynnum við heiðarlega og huggulega konu á aldrinum 25-35 ára með heilbrigð framtíðaráform í huga. Svör sendist DV fyrir 15. ágúst, merkt „Samvera 6237“. Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Skapgóður og hress karl hefur áhuga á að kynnast konu, 45-60 ára, hvar sem er á landinu. Svar óskast sent DV, merkt „Trú 6217“. ULTRA GLOSS Endist langt umfram hefðbundnar bóntegundir. Auðvelt í notkun. ESSO stöðvamar Olfufélagið hf. UTAÐ BÁRUSTÁL AÐEINS KR. 600 M1 Þú sparar 30% Upplýsingar og tilboð í síma 91-26911 Fax 91-26904 Markaðsþjónustan Skipholti 19,3. hæð. Myndarlegur menntaður karlmaður, 37 ára, 178 cm, 80 kg, í góðu formi, reglu- samur, reyklaus, skuldlaus, óskar eftir að kynnast huggulegri víðsýnni og vel vaxinni konu. Mynd verður skilað. Fullkominn trúnaður. Svar sendist DV merkt „Ástvinur 6222“. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann- gjam taxti. Símar 91-626638 og 985- 33738. Smiður getur tekið að sér ýmiss konar smærri verkefrii. Upplýsingar í síma 91-686313. Góður maður i góöri stöðu óskar eftir varanlegum kynnum við huggulega konu, 30-42 ára. Myndarlegur, traust- ur og hress. Trúnaðartraust. Vinsam- lega skrifaðu til DV, Þverholti 11, merkt „T-6200“. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 91-619084 og 91-672413. ■ Líkamsrækt ■ Spákonur Viltu lita vel út? Þarftu að grennast? Trim-form vöðvaþjálfunartæki hjálp- ar þér. Frábær árangur í styrkingu allra vöðva og einnig meðferð gegn cellolite. Pmfutími firír. Opið frá kl. 10-22. Uppl. gefur Harpa í s. 91-76070. Spákona skyggnist i kristal, spáspil og kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er. Vinsamlega pantið tímanlega ef mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn. ■ Ökukennsla ■ Hreingemingar •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsim á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, háþrýstiþvott á húsum, vegghreingemingar og teppa- hreinsanir. Örugg og góð þjónusta. Símar 985-36954, 676044, 40178. Hólmbræður em með almenna hreingemingaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Olaftir Hólm, sími 91-19017. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. •Ath. Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á Mercedes Benz, Þ-52. ökuskóli ef óskað er, útvega námsefni og prófgögn, engin bið, æfingatímar fyrir endumám. •Bílasími 985-29525 og heimasími •91-652877. Gylfl K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guöjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD. Tímar eftir sam- komulagi. Ökuskóli og prófgögn. Vinnusími 985-20042 og hs. 666442. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- im, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjónusta. Gerum föst verðtilb. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Ath. Þrlf, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónustan, s. 9142058. Tökum að okkur allar almennar hreingerningar. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð. S. 9142058. ■ Verðbréf Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Krlstján Slgurösson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Kaup á vanskllakröfum. Vilt þú selja eða láta innheimta með árangri van- skilakröfur, s.s. reikninga, víxla, skuldabréf o.þ.h.? Vinsaml. leggið nafn og síma (skriflega) inn á augl- þjón. DV, merkt „Hagnaðarvon 6183“. ■ Bökhald Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og 642056. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald. Þór P Albertsson. Er kominn úr sum- arfríi. Kenni allan daginn á Hondu Prelude 2,0 ’90. Engin bið. Hs. 43719 og 985-33505. Bókhaldsstofan Byr, s. 91-35839. Bókhald, launaútreikningar, skila- greinar, vsk-vinnslur, framtöí, skatta- kærur. Góð þjónusta - góð verð. Þórlr S. Hersveinsson. Almenn öku- kennsla og æfingartímar. Glænýr Nissan Sunny ’92. Get bætt við nem- endum. Sími 91-19893. ökukennsla Ævars Frlðrlkssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Þjónusta Hreinsivélar - útlelga - hagstætt verð. Leigjum út djúphreinsandi teppa- hreinsivélar. Áuðveldar í notkun. Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð: • hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500. Teppabúðin hf., Suðurlandsbraut 26, sími 681950 og 814850. ■ Garðyrkja Sérræktaðar túnþökur. • Með túnvingli og vallarsveifgrasi. • Þétt rótarkerfi. • Skammur afgreiðslutími. • Heimkeyrðar og állt híft í netum. • Ath. að túnþökur em mismunandi. • Ávallt ný sýnishom fyrirliggjandi. • Gerið gæðasamanburð. Jarðvinnslan, túnþökusala Guðmund- ar Þ. Jónssonar. Áratugareynsla tryggir gæðin. Símar 91-618155 og 985-25172. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Verktak hf., s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulavana múrara og smiði. •Túnþökur. •Hreinræktaður túnvingull. •Þétt og gott rótarkerfi. •Keyrðar á staðinn. •Túnþökumar hafa m.a. verið valdar á golfvöllinn á Seltjamamesi og golfyöllinn í Mosfellsbæ. •Hífúm allt inn í garða. Gerið gæðasamanburð. Grasavinafélagið, sími 682440, fax 682442. Glerisetningar, gluggaviðgerðlr. Önnumst allar glerísetningar. Fræs- um og gerum við glugga. Gerum tilboð í vinnu og efrii. S. 650577 og 985-38119. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Vinnuþrýstingur 400 kg/cm2. 11 ára reynsla. Ný tæki. Gerum tilboð þér að kostnaðarl. S. 625013 og 985-37788. Garöverk 13 ára. • Hellulagnir, aðeins kr. 2990 á m2. •Innifalið efiíi og vinna. • Með ábyrgð skrúðgarðameistara. •Alhliða garðaþjónusta. •Mosaeyðing með vélum. •Varist réttindalausa aðila. •Garðverk, sími 91-11969. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði: Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Steypu- og sprunguvlðgerðlr. Trésmíði og málim. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki m/vana menn, reynsla tryggir gæðin. K.K. verktakar, bílas. 985-25932. Túnþökur - túnþökur. Höfum til sölu mjög góðar túnþökur með túnvingli og vallarsveifgrasi af sérræktuðum túnum. Verðið gerist ekki betra. Gerið samanburð. Símar 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Jám8mlði. Smíða hjólagrindur í hjóla- geymslur, einnig alls konar jámsmíði, stórt og smátt, hagstætt verð. Sími 985-38387 og á kvöldin 91-23919. Trésmíðl. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetningar. S. 91-18241/985-37841. Túnþökur til sölu. Greiðslukjör Visa og Euro raðgreiðslur. Bjöm R. Einars- son. Sfrni 91-20856 og 91-666086. Hellulagnir. •Hitalagnir. *Gott verð. Heimkeyrslan tilb. á nokkrum dögum. Tökum að okkur hellulagnir og hita- lagnir, uppsetningu girðinga, tún- þöku, grjóthleðslu og jarðvegsskipti. Föst verðtilboð. Garðaverktakar. Símar 985-30096 og 91-678646. Gæðamold í garðinn.gijóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. •Vantar þig garðyrkjumann?* Alhliða garðyrkjuþjónusta fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Veljið vönduð vinnubrögð fagmanna. S. 14768 (símsv.), 93-51163 og 610048. Afbragðs túnþökur í netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. Alhliða garðyrkjuþjónusta: sláttur, trjá- klippingar, hellulagnir, mold, tún- þökulagning, garðúðun o.fl. Halldór Guðfinnsson, garðyrkjum., s. 91-31623. Helluiagnir. önnumst hellulagnir í görðum og á lóðum fjölbýlishúsa, 20 ára reynsla, sanngjamt verð, vönduð vinna. Uppl. í s. 91-671552. Guðlaugur. Lítil grafa í stór og smá verk, hentug þar sem þrengsli em, s.s. baklóðir, breidd 1 m. Geri föst verðtilboð. Gejmið auglýsinguna. Simi 92-68387. Mold, mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu. Annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Símar 91-668181 og 985-34690. Jón. Úrvals túnþökur, á staðnum eða heim- keyrðar. Islenska umhverfisþjónust- an, Vatnsmýrarvegi 20, v/Miklatorg, opið mán.-fös. frá 10-13, s. 628286. Heiðargrjót, sjávargrjót, hraunhellur og basalthellur til sölu. Uppl. í símum 91-78899 og 985-20299. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 16, Kóp., sími 9140600. Mótatimbur til sölu, 1500 metrar, 1x6, 950 metrar 2x4. Einnig lítill vinnuskúr með rafinangnstöflu. Uppl. í síma 91-44057. Til sölu tveir vinnuskúrar, báðir með rafmagnstöflu, annar ca 5 m2 á 30 þús., hinn ca 12 m2 á 130 þús. Uppl. í síma 91-76904 og 985-21676. Tlmbur. Gott stillnsaefrii til sölu. Hefur verið notað einu sinni. Uppl. í síma 91-53030. Óska eftir að kaupa notað mótatimb- ur, 1x6. Uppl. í síma 9145388 eftir kl.17 sun. 9.08’92. Dálitið af notuðu mótatimbri til sölu. Uppl. í síma 91-676704. Tilboð óskast i að setja upp limtré og sperrur. Uppl. í síma 91-46941. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús að utan sem Innan. Jámklæðningar, þakviðg., sprungu- viðg., gler, gluggar, steyptar þakrenn- ur. Vanir - vandvirkir menn. S. 24504. ■ Vélar - verkfeeri Háþrýstidælur til leigu. Höfum allar stærðir af háþrýstidælum til leigu, allt frá 230 til 600 bar, auk sandblást- urstækis og turbostúta af öflugustu gerð, komum með tækin á staðinn og sækjiun hvert á land sem er. Uppl. í síma 985-38010,91-27475 og 91-672531. BSport____________________ Seglbretti með reiða til sölu, gott byrj- anda-bretti, tvö segl fylgja. Uppl. í síma 91-814489 (Jón Ingi) og 95-24655. ■ Tilkynningar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ TQsölu Keðjutalfur og búkkar á frábæru verðl. A. Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900, 2 tonn, kr. 5.900. B. Búkkar, 3 t., kr. 695, 6t., kr. 840. C. Verkstæðisbúkkar, 3 t., kr. 970, 6 t., kr. 1970. Pantið j síma 91-673284. Einnig selt í Kolaportinu. Nýi Kays vetrarlistinn komlnn. Meiri háttar vetrartíska. Jólagjafir o.fl. o.fl. Verð kr. 400 án bgj. Pantanasími 91-52866. B. Magnússon. nw——.-u v, jaSRðHj Ottó pöntunarlistlnn er komlnn. Haust- og vetrartískan, stærðir fyrir alla, glæsilegar þýskar gæðavörur, verð 500 + bgj. Pöntunars. 91-670369. Garðhús. Kjörið sem geymsla í garðinn. Efni: Litað Borgamesstál og vatnsvarinn krossviður. Innanmál: 1,50 m x 2,41 m. Verð m/vsk.: kr. 79.960. Einnig öll sérsmíði ef óskað er. Vímet hf., Blikksmiðja Borgamesi, sími '93-71000. Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli, kopar og lakkaðir. Opið mánudaga til fimmtu- daga 10-18 og föstudaga 10-16. Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944. Empire haust- og vetrarlistinn er kom- inn, frábærar tísku- og heimilisvörur. Pöntunarsimi 91-657065 fax 91-658045. ÓDÝRAR SPAÐAVIFTUR í LOFT • Poulsen, Suðurlandsbraut 10. Sími 91-686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.