Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992. 49 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 Framhásingar undir Ford Econoline 5 og 8 bolta Dana 44, einnig millikassar 205. Bílabúðin H. Jónsson, Brautarholti 22, sími 91-22257. Golf, árg. '83, 1100 vél, ekinn 155 þús., skoðaður ’93, verð 190 þús. eða 155 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-42543 eftir kl. 18. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Gullfallegur BMW 3181, árg. '85, til sölu, 4 dyra, álfelgur. Selst á mjög góðu verði. Úppl. í síma 91-675546 í dag og næstu daga. Gullfallegur Range Rover '84 til sölu, 4 dyra, sjálfskiptur, bíll í toppstandi, aukadekk og felgur, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-668155 og 985-37655. Gott stgrverð. Til sölu sjálfekiptur Mitsubishi Lancer GLX, árg. '89, ek- inn 72 þús. Sumar- og vetrardekk, útv./segulb. V. 670 þús. stgr. S. 679442. Hilux extra cab til sölu, óbreyttur, ek- inn 43 þús., verð 1170 þús. staðgreitt, skipti athugandi. Uppl. í síma 91-42599. Húsbill. Húsbíll. Ford Transit '74, vel innréttaður, gaseldavél, V6 vél, ekinn ca 20 þús., verð ca 180 þús. stgr. Upp- lýsingar í síma 91-40011. Lada Samara 1500 '90, ekinn 30 þús. km, 5 dyra, mjög gott útlit. Ath. skipti á ód. eða skuldabr. Uppl. á bílasöl- unni Skeifunni. Sími 689555. Magnús. Mazda E2200, dísil '88 til sölu. ek. 112 þús., nýskoðaður. Hugsanleg skipti á ód. sendibíl eða stationbíl. Sigrún í síma 13386 eða Birgir í síma 42330. Mazda 323 sedan, árg. '87, til sölu, sumar/vetrardekk, útvarp/segulband, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-641658. Eggert. Mazda 323 station GLX '86, sjálfekipt, ek. 76 þús. km, útvarp/segulband, ljós- brúnn og mjög vel farinn, verð 550 þús., ath. skipti á ódýrari. S.72966. Mazda 929 hardtop, Ameríkutýpa, árg. '82, góður bíll, sk. 93, rafin. í öllu, sjálfek. Get tekið ódýrari bíl upp í. Verð ca 140 þús. stgr. S. 91-77287. Milligjöf staðgreidd. Lada Samara '88 til sölu í skiptum fyrir dýrari bíl, ca 300-400 þús. kr. milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í síma 91-652394. MMC Colt GLX, árg. '87, til sölu, ekinn 88 þús. km, 5 dyra, 5 gíra, 1500, vökva- stýri. Verð kr. 550.000, ath. öll skipti. Uppl. gefur Guðmundur í síma 652708. MMC L-300, 4x4, árg. '88, til sölu, út- varp/segulband, ekinn 110.000 km, viðhald hjá umboði ffá upphafi. Uppl. í síma 91-985-25189 eða 91-15296. MMC Lancer GLX '90, sjálfsk., rafmagn í öllu, hiti í sætum, central, útv./seg- ulb. Verð 830 þús. stgr. Ath. sk. á ód. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-6252. MMC Sapporo, árg. '82, til sölu, selst mjög ódýrt, þarfnast lagfæringar. Skiljið eftir nafti og símanúmer á sím- svara í síma 91-46927. Nissan Sunny, árg. '83, sjálfskiptur, ekinn 120 þús., bíll í mjög góðu standi, skoðaður '93, verð 175 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-657218 eða 9146460. Til sölu á afar góðum kjörum Honda Prelude, árg. '85, sjálfekipt, sóllúga, sportfelgur o.fl. Upplýsingar á Bíla- sölunni Skeifunni, sími 91-689555. Olíuryðvörn, olíuryðvörn, oliuryðvörn. Tökum að okkur að olíuryðverja bif- reiðar, stórar sem smáar. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kópavogi, sími 72060. Porsche 924, árg. '82, afmælisútgáfa, toppbíll, verð kr. 800.000 eða góður staðgreiðsluafsláttur, ath. skipti á ódýrari. Sími 92-14536 og 985-31720. Porsche 924i, árg. '78 og '83, til sölu, báðir í góðu standi, fást á góðu verði, ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-650797 og 985-34039. Renault 5 GT turbo '85 til sölu, ekinn 105 þús., 35 þús. á vél og túrbínu, fæst á 450 þús. eða 350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-650797 og 985-34039. Rússajeppi '56, góð Benzvél og kassi, 31" dekk, tréhús, þaríhast smáviðgerð- ar fyrir skoðun, nýleg ljós, málning fylgir, tilboð. S. 91-625506. Skoda 105, árg. '86, til sölu, ekinn 53.000 km, verð kr. 60.000 stgr. Uppl. í síma 91-625523 um helgina og á kvöldin. Subaru 1800, árg. '82, 4x4, skoðaður '93, krókur og tengi, útvarp/segulb., ek., 130 þús., bíll í góðu ástandi, v. 200 þús. stgr. S. 91-17343 og 91-12153. Subaru turbo station, árg. '87, ekinn 97.000 km, sjálfekiptur. Góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-30694 og 91-676995._______________ Suzuki Fox 413 JX '88, stutt háþ., boddí: skemmdur eftir veltu, aðallega á vinstra bretti, húdd og toppi, heilar rúður, vel ökufær. ek. 58 þ. S. 656323. Til sölu gullfallegur MMC Colt GLX, árg. '87, 4 dyra, hvítur, með vökvastýri, ekinn aðeins 68.000 km. S. 91-641715. Einnig fallegur Taunus '82, sjálfek. Til sölu MMC L200 '82 4x4, sk. '93, ný dekk. Að auki til sölu lokuð kerra, 1x1,5 m. Upplýsingar í síma 91-611156 eftir kl. 19. Til sölu MMC Lancer, árg. '86, brún- sanseraður, ekinn 96 þús. km, gott eintak, verð 370 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-689708 í dag og næstu daga. Toppbill á góðu verði. Til sölu 5 dyra Mazda 323 GLX '88, nýskoðuð og mjög vel með farin, bein sala, staðgreiðslu- verð 490 þús. Uppl. í síma 91-29908. Toyota Corolla liftback '88 til sölu. Mjög fallegur bíll og BMW 520i '83 með rafin. í rúðum, centrallæsingum o.fi. Uppl. í símum 92-14628 og 985-28332. Toyota Corolla sedan, árg. '88, til sölu, sjálfsk., ekinn 55 þús., stgrverð 640 þús., skipti möguleg á ódýrari, mjög fallegur bíll. Sími 91-667787. Toyota Hilux, árg. '81, til sölu, pickup, dísil, nýupptekin vél, 35" dekk, skipti athugandi. Upplýsingar í símum 91-643120 og 91-25827._______________ Toyota Tercel, árg. '83, 4x4, til sölu á góðu verði. Á sama stað til sölu gott Titleist golfeett með poka og kerru. Uppl. í síma 91-30140. Volvo 244 GL '83, ek. 98 þús., ssk., vökvast., álf., sk. '93, verð 495 þús., stgr. 350 þús. Cadillac Eldorado Biar- ritz '79, hlaðinn aukahl. S. 92-14312. Volvo 740 GLE, árg. '85, til sölu, lítur mjög vel út. Einnig til sölu Skoda, árg. '86, á sama stað. Upplýsingar í síma 91-78744. VW Golf '84, vsk-bill, til sölu, góður og nýlega skoðaður '93. Verð 320 þús. eða 240 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-680989.___________________________ VW Golf GL, árg. '87, til sölu, sjálfskipt- m, vökvastýri, 5 dyra, ekinn 52 þús. km, keyrslubók, verð 800 þús., skipti á ódýrari eða skuldabréf. S. 91-686797. VW Jetta GL 1988, ekinn 68 þús. km, beinskiptur, útvarp og segulband, lit- ur brúnsanseraður, vel með farinn bíll, staðgreiðsluverð 530 þ. S. 641662. XR3I, Escort '85, grásans., sóllúga, góð- ar græjur, ek. 110 þús. (biðjumst afsök- unar á villu í síðustu auglýsingu). Afeláttarv. Borgarbílasalan, s. 813150. Yamaha J500, árg. '89, til söiu, ný- sprautaður og nýupptekinn. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Skipti mögu- leg. Uppl. í síma 91-675565 á kvöldin. Þýskur Ford Escort, árg. '85, til sölu, lítillega tjónaður eftir umferðaró- happ. Tilboð óskast í síma 682695 eftir kl. 20.______________________________ Útsala - BMW 732i '80, gott eintak, eins og nýr að innan en þarfnast smálagfæringar að utan. V. 600 þ., 200 þ. stgr. Verður að seljast. S. 52508. Útsala - Galant GLS 2000 '87, góður bíll með rafin. í öllu, digital mælaborði. Verð kr. 700 þ., 490 þ. stgr., ath. gott skuldabréf. S. 52508. 250 þúsund staðgreitt. Til sölu Nissan Micra, árg. '86, mjög vel með farinn og góður bíll. Uppl. í sima 91-53127. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. BMW 3181, árg. '82, skoðaður '93, þarfhast smálagfæringa, verð 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-71454. Bronco 302, árg. '74, skoðaður '93, til sölu, verð 100 þús. staðgreitt. Upplýs- ingar í síma 91-44797. Chevrolet Nova custom '78 til sölu, óskoðaður, fæst ódýrt. Uppl. í síma 91-39475 (símsvari). Colt 1500 EXE, árg. '91, ekinn 18 þús., verð 930 þús staðgreitt. Uppl. í síma 93-66694. Dalhatsu Charade CS, árg. '88, til sölu, 5 dyra, ekinn 44 þús. km, verð 400 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-624933. Daihatsu Rocky, árg. '87, til sölu, ekinn 78.000 km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-51145 eða 50348. Ford Escort XR3I, árg. '86, til sölu, svartur með topplúgu, skipti á ódýrari eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-641863. Ford Flesta, árg. '83, til sölu. Tilboð óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6259.___________ Honda Civic 1,5 S, þarfnast smáað- hlynningar á lakki, sanngjamt verð. Uppl. í síma 91-75772 eða 91-620440, Honda Clvlc, árg. '89, til sölu, ekin 42 þús., staðgreiðsluverð 640 þús., fæst fyrir 580 þús. Uppl. í síma 91-676528. Kr. 70.000. Til sölu Mazda 323, árg. '82, mikið endumýjuð. Uppl. í síma 91-45470. Lada Lux 1500, árg. '87, skoðuð '93, sumar- og vetrardekk, góður bíll. Upp- lýsingar í síma 91-653394. Lada Samara 1300, árg. '86, ekin 60 þús., í topplagi, vel með farin, gott verð. Uppl. í síma 91-78251. Mitsublshi Colt '81 til sölu, skoðaður '93, lítur vel út. Uppl. í síma 91-73413. Gunnar. MMC Colt, árg. '89. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut. Einnig upplýsing- ar í heimasíma 91-667763. MMC Galant GLX 2000 '81, verð 80 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 93-66751. MMC Lancer GLX, árg. '88, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 65 þús. km, verð 600 þús., skipti á ódýrari. Sími 91-46908. MMC Lancer GLXi, árg. '91, ekinn 16 þús., útvarp/segulband. Upplýsingar í síma 91-813657. Nissan Vanette '87 til sölu, lítur vel út, ekinn 111 þús. km. Upplýsingar í síma 985-23068 (Þröstur). Bein sala. Peugeot 309 XR, árg. '89 (’90), til sölu, 3 dyra, 5 gíra, ekinn 23.700 km. Uppl. í síma 91-44579 og 91-685591 eftir kl. 17. Scout '74 til sölu, hálfuppgerður, í heilu eða pörtum. Uppl. í síma 91-75428._____________________________ Skoda Favorit '89 til sölu, ekinn 35 þús. km, lítur vel út. Upplýsingar í síma 91-53498. Subaru 1800 station, árgerð '85, til sölu, sjálfekiptur, hvítur, ekinn 94 þúsund km, gott eintak. Uppl. í síma 98-34109. Subaru E700 4x4 skutla, árg. '82, til sölu, góður bíll, verð kr. 100.000 stað- greitt. Uppl. í síma 92-12784. Subaru Justy 4x4, árg. '86, ekinn 48 þús., mjög vel með farinn, verð 420 þús. Nánari uppl. í síma 91-652323. Subaru, árg. '88, til sölu, vel með farinn, ekinn 60 þús. km. Upplýsingar í síma 91-651047. Suzuki Fox, árg. '82, óbreyttur, mjög góður bfll, skoðaður '93, verð 180 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-53309. Til sölu fallegur VW Golf CL '87, ekinn 85 þús. km. Verð 530 þús. stgr. Uppl. í síma 91-668128 eftir kl. 17.________ Til sölu Ford Mercury Topaz '87, 4 cyl., ekinn 62.000 km, sjálfskiptur, blár. Vil skipta. Uppl. í síma 92-68458, Stefán. Toppbíll í toppforml, nýskoðaður, Ford Fairmont '78, verð kr. 100.000. Uppl. í síma 91-642955 og 91-36198. Toyota Corolla '88 til sölu, svartur, 5 dyra, 5 gíra, toppbíll. Upplýsingar í síma 92-14659. Toyota Corolla, árg. '87, góður stað- greiðsluafeláttur. Uppl. í síma 91-51453._____________________________ Toyota extra cab EFi turbo, árg. '86, til sölu, öll skipti koma til greina, helst á ódýrari. Uppl. í síma 93-71029. Toyota Hiace, árg. 1984, til sölu, dísil, þarfnast viðgerðar, fæst á góðu verði, skipti möguleg. Uppl. í síma 92-68759. Vel með farin Toyota Tercel, árg. '80, til sölu á kr. 60.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-658388. Wagoneer '79 til sölu, 360 vél, nýskoð- aður, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-650461 og 91-54900.________________ Útsala. Toyota Hiace, árg. '83, til sölu, bensín, í góðu standi, verð kr. 145.000 stgr. Uppl. í síma 91-44958. Bronco '74 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 98-61177 eftir kl. 19. Daihatsu Charade 1984 til sölu, skoð- aður '93. Uppl. í síma 91-814954. Izusu pickup, árg. '84, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 93-56660. Mazda 323 GTi '87 til sölu, skoðaður '93. Uppl. í síma 91-683137. Mazda 323, árgerð '86, til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-650922. MMC Lancer, árg. '91, til sölu, sjálf- skiptur, hvítur. Uppl. í sima 91-642455. Til sölu Lada 1300 '86, ekinn 62 þús. Uppl. í síma 91-40536 eftir kl.20. Til sölu Scout '74 til niðurrifs. Uppl. í síma 77851. ■ Húsriæði í boði 3 herb., 75 mJ íbúð á jarðhæð í parhúsi í Grafarvogi, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Einhver fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilb. sendist DV fyr- ir 14. ágúst, merkt „Laus 1. sept. 6232“. Aðstoð & ráðgjöf við leigusamninga o.fl. Bókhalds- og tölvukennsla, forrit- unar- og bókhaldsþjónsta. Ath! viðg.- þjón f. tölvuhljóðfæri og -kerfi. Alm. kennsla. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. Til lelgu I Hafnarfirðl, norðurbæ, her- bergi með eldunaraðstöðu, sérinn- gangur. Upplýsingar í síma 91-54860. 2 herb. stúdíó-íbúð til leigu á fögrum stað í Heimahverfi, á jarðhæð, björt, 55 m2, nýstandsett, flísar. Upplýsingar í síma 91-32126 (skilaboð). 2ja herb. fbúð I vesturbænum til leigu, leigist með húsgögnum, frá og með 20. ágúst til 20. maí, 40 þús. kr. á mán- uði. Uppl. í síma 91-621968. 2ja herb. íbúð til leigu I Kópavogi. íbúðun er laus nú þegar. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DV, merkt „K 6242“ fyrir 14. ágúst. 5 herbergja ibúð (4 svefnherbergi) i þingholtunum til leigu frá 1. septemb- er '92 til 31. maí '93. Upplagt fyrir skólafólk. Uppl. í síma 91-22313. Blfvélavirki. Vaniu- bifyélavirki óskast strax á lítið alhliða bílaverkstæði í Hafharfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-6224. H-6249 Einbýlishús. Gullfallegt, gamalt hús í miðbænum til leigu. Vinsaml. leggið inn uppl. ef áhugi er fyrir hendi fyrir 15.8. Tilb. sendist DV, m. „Hús 6233 Einstaklingsherbergi til leigu í miðbæ Kópavogs, aðgangur að eldhúsi og baðherbergi, laust strax. Uppl. í síma 91-46123.___________________________ Góð 3-4ra herb. ibúð í Hliðunum til leigu, nýleg teppi, dúkar og gler, stór- ar svalir, gott útsýni. Tilboð send. DV f. 14. ágúst, merkt „Reglusemi 6202“. Herbergi, rétt við MS, til leigu, hentar vel skólafólki, morgunmatur og kvöldmatur gæti fylgt. Uppl. í síma 91-673494 eftir kl. 14 í dag. Klapparstígur. Til leigu 3-4 herb. íbúð í fallegu húsi, frá 20. ágúst, verð 45 þús. á mánuði, einn mánuður fyrir- fram. Tilb. send. DV, merkt „K 6260“. Nýstandsett 62 mJ 2 herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi til leigu. Reglusemi skilyrði. Tilboð sendist DV, merkt „Miklatún 6254“. Til leigu 2 herb. íbúð i Hlíðunum með húsgögnum. Leigutími 4 mán. (hugs- anlega lengur), aðeins reyklaust fólk. Tilboð sendist DV, merkt „FS 6229“. Til leigu herbergi með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofú með sjónvarpi. Strætisvagn í allar átt- ir. S. 91-37722.____________________ Til leigu strax rúmgóð 2ja herbergja íbúð í Norðurmýri. Leigutilboð og greiðslumöguleikar sendist DV, merkt „Þriðjudagur 6212“. Til leigu i miðbæ 2 herb. ibúð ásamt eldhúsi, í tvíbýlishúsi, sameiginl. bað- herb., leigist einstaklingi, sanngjörn leiga. Svör send. DV, merkt „T 6236“. Þriggja herb. ibúð í miðbænum. Þriggja herb. íbúð miðsvæðis í Rvk til leigu frá byrjun sept., hentar vel lítilli fjöl- skyldu. Uppl. í síma 91-15224. 2ja herb. íbúð tll lelgu í Hliðunum. Upplýsingar gefnar í síma 91-623755 eftir kl. 12. 4 herberga íbúð, nýuppgerð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 6226“ fyrir 12. ágúst. Hafnarfjörður. Nýuppgert einbýlishús á tveimur hæðum, verð 45 þús. kr. á mánuði. Sími 91-40304. Herbergi til leigu í Hraunbænum. Að- gangur að snyrtingu og baði. Uppl. í síma 91-674275. Nýleg tveggja herb. sérfbúð á góðum stað til leigu. Mánaðarleiga er kr. 40.000. Uppl. í síma 814152 á kvöldin. Rúmgóð 2 herbergja fbúð í neðra Breiðholti til leigu. Upplýsingar í síma 91-682416. Rúmgóð 3ja herb. ibúð til leigu strax í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 91-17658 eftir kl. 12. Til leigu 15 mJ herbergi i neðra Breið- holti, snyrting í sameign. Stutt í strætó og FB. Uppl. í síma 91-72230. Til leigu 2 herb. ibúð í Selási, leiga 35 þús. á mán., er laus. Upplýsingar í sima 91-673238. Óska eftir kvenkyns meðleigjanda sem reykir ekki, staðsett nálægt HI. Uppl. í síma 91-652545. Ragnhildur._______ Einstaklingsíbúð til leigu, laus frá 15. ágúst. Uppl. í síma 91-44969. Bilskúr til lelgu. Uppl. í síma 91-40010. ■ Húsnæði óskast Húsnæðismlðlun sérskólanema vantar allar gerðir af íbúðarhúsnæði á skrá. Sérskólanemar á höfuðborgarsvæðinu er um 3000 og eru skólamir staðsettir víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 91-17745 eða á skrifetofu Bandalags íslenskra sérskólanema að Vesturgötu 4, 2. hæð, eftir 3. ágúst. Dreng utan af landi vantar herbergi frá 1. september, í grennd við Iðnskólann, með aðgangi að eldhúsi, eða að komast inn á gott heimilil. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið í síma 93-51400. Námsmaður á 3. árl I raunvísindadeild Háskóla íslands, óskar eftir að leigja ódýra einstaklingsíbúð í vesturbæn- um til tveggja ára. Reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-37918 e. kl. 19. Gunnar. Ungt par I góðum stöðum (dr. í hag- fræði) er að leita að góðri 3 herb. íbúð, helst í vesturbænum, á sanngjömu verði. Góð umgengni og skilvísar greiðslur sjálfeagður hlutur. Uppl. í síma 689106 eða 621617. HJón með eitt barn, nýkomin til starfa úr framhaldsnámi í Bandaríkjunum, óska eftir að leigja rúmgóða 3-4 herb. íbúð í miðbænum eða vestur í bæ. Uppl. í síma 91-18886 eða 38019. Reglusöm hjón með tvö börn (9 og 16 ára) óska eftir 4ra herbergja íbúð til leigu í 4-6 mánuði, helst miðsvæðis í Rvík. Óskastaðurinn er: Heimamir, Vogahverfi eða Sundin. S. 91-813169. Ungur hagfræðingur i góðu starfi vill taka á leigu góða íbúð, helst í póst- hverfi 101, 103, 104, 105, 107 eða 108. Traust umgengni, ömggar greiðslur. Uppl. í hs. 91-683032 Þrjú frændsystkini frá Stykkishólmi bráðvantar 4 herb. íbúð í vetur. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 93-81312 og 93-81396.______________ 2 námsmenn, 27 og 28 ára, í HÍ, óska eftir 3ja herb. íbúð í Rvík. Fyrirfram- greiðsla og meðmæli engin fyrirstaða. Greiðslugeta 40-50.000. Sími 98-21841. 23 ára nema i KHÍ bráðvantar íbúð í vetur, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. gefur Una í síma 91- 668119. Nemendur úr Iðnskólanum óska eftir 2-3 herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í sima 94-2527. 3 herb. íbúð óskast á svæði 101, 104 eða 108 frá og með 1. okt. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-25125 e.kl. 18. 3 herb. íbúð óskast til leigu, er reglu- söm, heimilisaðst. kæmi vel til gr. Er vön ummönnun aldraðra. Uppl. gefur Þórdis í s. 74861 eða Ásdís í s. 667548. 3 háskólastúdinur utan af landl vantar 4ra herb. íbúð frá 1. september. Greiðslur öruggar og góðri umgengni heitið. Sími 95-35449 eða 93-11475. 3ja manna fjölskylda óskar eftir íbúð á Seltjarnamesi eða í vesturbæ, reglu- semi og öruggar greiðslur. Upplýsing- ar í sima 91-671336. Allar tegundlr húsnæðis óskast á skrá, mikil eftirspum, leigjendaábyrgð í boði. Húsnæðismiðlun stúdenta, sími 91-621080. Bílskúr með góðrl aðkeyrslu óskast á leigu, helst í Hlíðahveifi, notast sem geymsla undir snyrtilega vöm. Hafið samb. v/auglþj. DV í s. 632700. H-6256. Garðabær. Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð, helst sem næst miðbæ Garðabæj- ar Leigutími minnst 1-1 'A ár. Hafið samb. v/DV í síma 632700. H-6157. Lelguskipti, Akureyri/Rvík. Emm ungt par með 1 bam og óskum eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík. í sk. f. 1 árs gamla, 3 herb. íbúð á Akureyri. S. 96-11216. Lelgusklpti/lelga. Ég er með stóra 4 herb. íbúð á Austurlandi í skiptum fyrir 3-4 herb. íbúð í Rvík. Hafið sam- band við auglþj. DV, s. 632700. H-6185. Par utan af landi, með bam, óskar eftir 2-3 herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-688652. Reglusamur maöur um fertugt óskar eftir 2-3ja herb. íbúð, helst miðsvæðis í Rvík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Sími 74984 e.kl. 20. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að baði nálægt Hótel Sögu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 9822328. Traust par óskar eftir 2 herb. íbúð, helst í Hlíðum eða Fossvogi. Greiðslugeta 30 þús. Upplýsingar hjá Orra í síma 91-79302 e.kl. 16. Ungt par óskar eftfr 2 herb. fbúð, helst í efra Breiðholti eða Seljahverfi. ör- uggar greiðslur. Uppl. í síma 91-78610, Haukur. Ungt par, annað í skóla, óskar eftir herb. frá og með 1. sept. með aðg. að baði og eldhúsi. S. 97-12256, Guðlaug- ur, eða 97-11985, Ásdís, e.kl. 18.30. Vesturb., Hlfðar, Teigar. Gott húsnæði m/ 2-3 bamaherb. ósk. f. starfem. tiyggingaf. ásamt fjölsk. Langtíma- leiga. Tilb. s. DV, m. „Öruggt 6211”. Við erum tvær 28 ára utan af landl, í skóla og vinnu, sem vantar 3ja herb. íbúð frá 1. september. Upplýsingar gefur Brynja í síma 95-12571. Vlð erum ungt par með tvö böm og auglýsum eftir 3 herb. íbúð í Breið- holti. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 95-24990 eftir kl.19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.