Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992.
Fréttír
Norðurlandamótið 1 hestaíþróttum 1 Noregi:
Fjórir Islendingar í
úrslitum í fimmgangi
íslenska landsliðið í hestaíþróttum
hefur haslað sér völl á Norðurlanda-
mótinu í Seljord í Noregi. Styrmir
Snorrason er með besta tímann í 250
metra skeiði á Baldri frá Sandhólum
á 22,6 sek., eftir tvo spretti af fjórum
en í fimmgangi eru fjórir íslendingar
í lírslitum af fimm mögulegum. Ein-
ar Öder Magnússon er efstur eftir
forkeppni í fimmgangi á Háfeta, Pet-
er Haggberg frá Svíþjóð er annar á
Smáhildi, Herbert Ölason þriðji á
Blekkingu, Styrmir Amason fjórði á
Þrótti og Trausti Þ. Guðmundsson
fimmti á Steingrími.
Skeiðlaus í annað sæti
Fimm hryssur sex vetra og eldri
kepptu í kynbótkeppninni. Efst stóð
norska hryssan Katla frá Lian með
7,79 í aðaleinkunn; 7,95 fyrir bygg-
ingu og 7,68 fyrir hæfileika en ís-
lenski keppandinn, Þota frá Hær-
ingsstöðum, var í öðru sæti með 7,78,
þó aö hún hafi ekki sýnt skeið. Þota
fékk 7,93 fyrir byggingu og 7,68 fyrir
hæfileika.
Katla er undan Kóngi frá Lien og
Dögg frá Fosse en Hæra er undan
Hugbúa frá Ytra-Dalsgerði og Grímu
frá Kolkuósi.
„Mökkur er að springa út“
í fjórgangi er gengi landsliðsins
ótrúlega gott. Efstur er Jón Stein-
bjömsson á Mekki, nýrri stjörnu sem
er borin saman við Röð, sem Bernd
Vith í Þýskalandi situr. „Mér hefur
aldrei gengið eins vel með Mökk í
sýningu," segir Jón. „Hann er að
springa út,“ sagði Jón ennfremur.
í öðru sæti er Hinrik Bragason á
Pjakki. Sami eigandi er aö báðum
hestunum, August Beyer, sem lánaði
Jóni og Hinrik hestana á mótið. í
þriðja sæti er Erik Andersen á stóð-
hestinum Yggdrasil, í fjórða sæti
Helene Nilsson á Leira og í fimmta
sæti Otto Beckström á Sóma.
-E.J.
Áhugi hjá Fáki um aö koma veðmálum inn í lottókassa:
Vikulegar kapp-
reiðarogveð-
banki í athugun
- bara spurning um hvenær, segir Haraldur 1 Andra
Hugmyndir era uppi meðai hesta-
manna Fáks í Reykjavík að koma af
stað veðbönkum á kappreiðum. Har-
aldur Haraldsson í Ándra hf. er þar
fremstur í flokki og að hans sögn er
mikill áhugi á því að koma veðmál-
um inn í lottókassana. Forráðamenn
íslenskrar getspár og íslenskra get-
rauna hafa haft erindi Fáksmanna
til athugunar. Málið er hins vegar
ekki lengra komið. Ef til kemur þarf
að breyta tölvukerfum kassanna og
eignaraðild þeirra.
„Málið er í biðstöðu eins og er,“
sagði Harlaldur við DV. „Hugmynd
okkar er að gera þetta veglegt. Það
þarf að gera hlaupabraut og aðra
aðstöðu. Við hugsum okkur kapp-
reiðar um hverja helgi þar sem hest-
ar og knapar hvaðanæva af landinu
mæta tii leiks. Tvímælaiaust er mik-
iU áhugi til staðar. Þetta er spurning
um hvenær af þessu verður en ekki
hvort," sagði Haraldur.
Hvað varðar lögmæti veðbanka
sagði Haraldur að Fákur hefði haft
leyfi yfirvalda fyrir veðbönkum í
mörg ár. Haraldur sagðist ekki sjá
að hugmynd Fáksmanna væri á
skjön við lög.
Á áram áöur tíðkuðust veðbankar
á kappreiðum hér á landi en aldrei í
miklum mæh. Það var síðan fyrir
nokkru sem hestamannafélögin
Funi, Léttir og Þráinn í Eyjafirði
stóðu fyrir veðbanka á kappreiðum
á Melgerðismelum. Að sögn Stefáns
Erlingssonar á Akureyri var þessi
veðbanki ekki stórtækur en tókst
engu að síður vel. Veðmál vora ekki
hærri en 1000 krónur. Stefán sagði
að þetta hefði verið tilraun og líklega
verði veðbankar ekki settir oftar upp
ísumaráþeirravegum. -bjb
SigurðurLíndal:
Kvótaúthlutun ráðherra
andstæð stjórnarskrá
Sigurður Líndal lagaprófessor hef-
ur komist að þeirri niðurstöðu að
fyrirkomulag kvótaúthlutimar
stangist á við ákvæði stjómarskrár-
innar um atvinnufrelsi manna. Ef
takmarka eigi mannréttindi á við
atvinnufrelsi þurfi skýlaust að koma
til lagaboð. Framsal valds til sjávar-
útvegsráðherra og kvótaúthlutun
með reglugerð uppfylh ekki skilyrði
stjómarskrárinnar um lagasetningu.
ÁJitsgerð Sigurðar var unnin að
ósk Kristins Péturssonar, stjómar-
maxms í Félagi um nýja sjávarút-
vegsstefnu. Davíð Oddsson forsætis-
ráðherra hefur kynnt hana í ríkis-
stjóminni. Þá mun áhtsgerðin verða
tekin til umfjöllunar og kynningar
hjá félögum Kristins.
-kaa
Slasaðist við Dettifoss
Þýsk kona datt í stórgrýti við Detti- hættuleg. Konan var á ferð ásamt
foss í gær og hlaut höfuðáverka. Hún eiginmanni sínum við náttúraskoð-
var flutt með sjúkrabO til Húsavíkur. un við fossinn þegar óhappið gerðist.
Meiðsl hennar vora ekki tahn lífs- -bjb
Teknir með 15 grömm af hassi
Fíkniefhalögreglan handtók tvo kenndi að hafa íluti efniö inn en
karlmenn á fimmtudag með 15 hinn maöurinn er ekki viðriðinn
grömm af hassi. Fíkniefnið fannst málið. Mönnunum var sleppt eftir
eftir húsieit á tveim stöðuro í borg- y’firheyrslur og raáhð afgreitt þjá
inni Annar raannanna viður- fikniefnaiögreglunni. -bjb
Málningarvinna stendur nú yfir við Fríkirkjuna i Reykjavík. Undanfarin ár
hefur þessi þessi fagra kirkjubygging í hjarta höfuðborgarinnar látið nokkuð
á sjá og hefur það farið fyrir brjóstið á mörgum. Ytra útlit kirkjunnar hefur
meira að segja orðiö að deilumáli meðal safnaðarbarnanna. Þeim deilum
ætti Ijúka þegar fegrun kirkjunnar er lokið og hver veit nema þá komist
friður á í söfnuðinum. DV-mynd S
Vinnuslys:
Festist í valsi
Tvö vinnuslys uröu í Reykjavík
um miðjan dag í gær. í fyrra skiptið
festi ungur maður aöra höndina í
valsi hjá fyrirtækinu Steinprýði við
Stangarhyl en hlaut ekki alvarlega
áverka.
Um þrjúleytið datt maður úr stiga
í Dalshrauni og var fluttur á slysa-
deild með áverka á bijósti.
-bjb
Hólahrossin:
Afsökunar-
beiðni ekki
(ögðfram
„Við höfum ekki sent þeim
Hólaraönnum neina afsökunar-
beiðni og það stendur ekki til
enda veit ég ekki á hverju við
eigum að biöjast afsökunar,"
sagði Gísh Sv. Halldórsson sem
situr í stjórn Vindheimamela sf.
Eins og DV gremdi frá í vikun ni
var Hólamönnum meinuð þátt-
taka í mótinu á Vindheimamel-
um um verslunarmannahelgina.
Stjórn Vindheimamela sf. hefur
sent frá sér greinargerð þar sem
fram kemur að hrossin, sem
sijórnin fjallaði um, era fjögur.
Hólamenn fóru heim með 19
hross. í þeim hópi voru kynbóta-
hross sem ekki eru í eigu Hóla-
búshis. Gísli sagði að stjórnin
hefði aðeins verið að fara aö þeim
reglum sem gilt hafa á hestamót-
um.
„Það er ekki verið aö persónu-
gera þetta mái. Hins vegar teljum
viö að ríkið geti ekki gefið neinum
heimild til að eigna sér það sem
ríkið á. Þetta mál snýst um eign-
arhald eh ekki menn. Reglurnar
era mjög skýrar hvað það varðar
- að sá sem tekur þátt í svona
mótum verður að eiga hrossin.
Við vitum það öll að hrossin á
Hólum eru í eigu ahra lands-
manna," sagði Gísli. „Ég hefði
viljað að þeir hefðu þegiö að ,
keppa þama sem gestir. Okkur
hefur aha tíð þótt sómi að Hóla-
hrossunum á Vindheimamelum
og það hefur ekkert breyst. Auð-
vitað hörmum við þá ákvörðun
þeirra Hólamanna að fara heim.
Ég lít svo á að sú ákvörðun hafi
verið tekin 1 fljótfærni. Hefðu
Hólamenn þegið að vera á mótinu
sem gestir og sigrað heföu þeir
komið sínum hrossum á framfæri
og tamningamennirnir hefðu
sýnt fram á góðan afrakstur sinn-
ar vinnu. Með því að fara heim
útilokuðu þeir sig frá slíku,"
sagði Gísli.
ask
Evrópska efhahagssvæðið:
Neytendasam-
tökin vilja
þjóðaratkvæði
Að ósk utanríkismálanefndar
Alþingis fjallaði stjóm Neytenda-
samtakanna um EES-samning-
inn. Stjóm samtakanna komst að
þeirri niðurstöðu, hvað varðar
íslenska neytendur, og þá sér-
staklega neytendalöggjöfraa, að
samningurinn sé í öllum megin-
atriðum til bóta.
Hins vegar taldi stjómin sjálf-
sagt og eðlilegt „að vilji þjóðar-
innar fái að koma í ljós og telur
nauðsyniegt að fólkið í landinu
taki ákvörðun um hvort gengið
verði í evrópskt efnahagssvæðl
eða ekki. Með þjóðaratkvæða-
greiðslu verður ehmig tryggt að
samningurinn verði betur kynnt-
ur og það er mjög jákvætt með
tilyísun til mikilvægi hans,“ sagði
i niðurstöðu stjómarinnar.
■■ -ask
Bráðabirgða-
viðgerðáStöng
„Ástandið á Stöng er ekki betra
en þvi hefur veriö lýst. Þangað
streyma ferðamenn og óhætt er
aö segja aö þetta er ekki góð land-
kynning," segir Guðmundur
Magnússon, settur þjóðminja-
vörður.
„Það er Ijóst að hefjast þarf
handa um umfangsmikla við-
gerö. Við stefnum aö bráða-
birgöaviðgerö fyrir veturinn tU
að vama frekari skemmdum,“
segir þjóðminjavörður.