Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992.
47
Taylor, 3ja stuta ísvél, í góðu ásigkomu-
lagi, til sölu. Uppl. í síma 91-612426.
Óska eftir að kaupa rörasnittvél. Uppl.
í síma 96-52177 eftir kl. 19.
■ Oskast keypt
Óska ettir aö kaupa frystikistu, krist-
alsljósakrónur, stórar skrautmottur,
eða teppi og flygil. Upplýsingar í síma
91-622631.__________________________
Óska eftir að kaupa ljóðasafn Jóns
Helgasonar og eða kvæðakverið Úr
landsuðri. Uppl. í síma 91-641456 og
91-611311.__________________________
Óska eftir saumavél og lítilli frysti-
kistu. Á sama stað til sölu prinsessu-
stóll, húsbóndastóll, sófaborð og org-
el. Uppl. í síma 91-79319.
Vel með farinn leðurhornsófi óskast
keyptur, helst brúnn. Upplýsingar í
síma 91-670862.
Þykktarhefill óskast keyptur, 40-50 cm
breiður. Uppl. í síma 97-21479 og
97-21217 eftir kl. 18.______________
Óska eftir gömlu, djúpu pottsetbaðkari.
Losa frá og sæki ef þarf. Uppl. í síma
91-628872.
Videotæki óskast, fyrir PAL og NTSC.
Uppl. í síma 91-611522.
■ Verslun
Útsala á handavinnu og prjónagarni.
Pósts. Höfum nú aftur opið á laugar-
dögum frá kl. 10-14. Hannyrðav.
Strammi, Skólavörðust. 6b, s. 91-13130.
■ Fyiir ungböm
Dökkbl. barnav. m/d., v. 5000. Taust.
m/leikf., v. 2400. Burðarp., v. 1900.
Maxi Cosi bílst., 0-9 mán., v. 3500.
Bastvagga m/d og kl., v. 8000.91-46713.
Námskeiö i svæðanuddi fyrir byrjend-
ur. (Hef að baki 3 ára nám og próf í
svæðanuddi frá Danmörku.) Nudd-
stofa Þórgunnu, sími 624745 og 21850.
Silver Cross barnavagn, blár, með stál-
botni, blá Silver Cross kerra, skipti-
borð, Hókus Pókus stóll, Colcraft, 0-9
mán., og bílastóll. Uppl. í s. 91-658137.
Blár Silver Cross barnavagn (með báta-
laginu) til sölu, er á nýjum dekkjum.
Uppl. í síma 91-652969.
Kerruvagn meö skermi og svuntu til
sölu, ónotaður. Uppl. í síma 91-75925.
Vatnsdýna í bama-rimlarúm,til sölu.
Uppl. í síma 91-667286.
Óskum eftir tvíburavagni/kerru. Uppl. í
síma 91-678827.
■ Hljóðfæri
Tónastöðin auglýsir: Gítarviðgerðir.
Eggert Már gítarsmiður verður starf-
andi í versluninni næstu tvo mánuði.
Mjög gott úrval af gíturum, bæði
klassískum og þjóðlagagíturum.
Landsins mesta úrval af nótum.
Tónastöðin, Óðinsgötu 7, s. 91-21185.
Fyrsta pianósending haustsins er kom-
in, mikið úrval, gott verð. Visa og
Euro raðgreiðslur. Opið 10-14 laugar-
daga. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-
688611.____________________________
Ódýrt til sölu. 50 W Marshall lampa-
magnari, Professional 1250 W og 300
W kraftmagnarar og hátalarar á súl-
um, Laney 100 W stæða, 8 rása mixer
og Sequencer, Ovation raf-kassagítar
og ýmsir effectar. S. 91-72762 e.kl. 19.
Gftarlnn hU hljóðfærav., Laugavegi 45,
s. 22125. Úrval hljóðfæra. Notað og
nýtt, á góðu verði. Trommusett 33.900.
Gítarar frá 5.900. Effectar. Cry Baby.
Litið notaður Baldwin konsertflygill
(2,1 m) til sölu, einnig fiðla frá 1780
(smiður J.G. Schönfelder). Uppl. í vs.
91-699760, hs. 91-35634.___________
Nýjar og notaðar harmóníkur. Opið
10-14 laugardaga. Hljóðfæraverslun
Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6,
simi 91-688611.
Til sölu eins og hálfs árs gamall Vox
ÁC30 gítarmagnari, 6DOD effectar í
tösku. Einnig svartur Washburn sem
selst á lítið. Uppl. í síma 98-12272.
Ibanez Roadstar með EMG pickupi til
sölu á kr. 50 þús. Upplýsingar í síma
91-656611 eða 985-32730. Hrafiikell.
■ Hljómtæki
Pioneer A449, 2x100 vatta magnarl, Pi-
oneer geislaspilari, PD7700, og Pion-
eer hátalarar, SZ470, 140 vatta, sem
nýtt, ódýrt. Uppl. í síma 98-78348.
Sanyo biltæki til sölu, 1 árs, 100 W,
mjög gott tæki með öllu. Einnig til
sölu Technics magnari og JVC kass-
ettutæki. Uppl. í síma 91-622926.
Phlllps magnarl, 2x30 vött, með tón-
jafnara, ca 3 ára, btið notaður, gott
verð. Uppl. í síma 91-620342.
Til sölu Nesco geislaspllari. yerð 15
þús. Uppl. í síma 91-610005 eftir kl.17.
(Bói)
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
Viöurkennd teppahreinsun af 60 helstu
leiðandi teppaframl. heims. Náttúrl.,
umhverfisvæn efni. Hreinsun sem
borgar sig. Teppahr. Einars', s. 682236.
■ Húsgögn
Til sölu vönduð skrifstofuhúsgögn, skrif-
borðssamstæða, 4 einingar, 2 skrif-
borðsstólar, 3 kúnnastólar, gulbrúnt
sófasett, 31ft*2 skápar, ljós viður. Tek
minni húsgögn upp í. S. 642985.
Eldhúsinnrétting til sölu, mjög vel með
farin. Verðtilboð. Upplýsingar í síma
Í91-812737 laugardag og til kl. 15 á
sunnudag.
Hjónarúm.
Til sölu vel með farið furuhjónarúm
með náttborðum og springdýnum, st.
150x200. V. 25 þús. Úppl. í s. 91-666514.
Seljum litillega útlitsgölluð húsgögn
af lager okkar með minnst 40% af-
slætti. G.P. húsgögn, Bæjarhrauni 12,
Hafnarfirði.
Svefnsófi með Ikea áklæði til sölu og
einnig fjórir gamaldags eldhússtól-
ar.Uppl. í síma 91-675961 og 677974
(Lillý)._______________________________
Til sölu nýlegur fimm sæta, grár leður-
homsófi, einng grátt IKEÁ sófaborð
með glerplötu, 77x52 cm. Uppl. í síma
91-627815.
• Útsala - Ódýrt - Útsala - Ódýrt.
•Nýjar vörur. Fatask., skrifst.húsg.,
kojur, óhr.varinn, sófas. og homs.
•Gamla krónan, Bolholti 6, s. 679860.
Til sölu þriggja sæta Ikea sófi, sem
nýr, kr. 25.000. Uppl. í sima 91-620352.
■ Bólstnm
Allar klæðningar og viðg. á bólstmðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Bólstra og breyti eins og þú vilt.
Mitt fag, þér í hag, vinna og verðlag
sanngjamt. Upplýsingar í síma
675185 e. kl. 18. Eyþór Vilhjálmsson.
Húsgögn, húsgagnaáklæði, leður, leð-
urlfki og leðurlux á lager í miklu úr-
vali, einnig pöntunarþjónusta. Goddi
hf., Smiðjuvegi 5, Kópavogi, s. 641344.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku mikið úrval af fágætum antik-
húsgögnum og skrautmunum. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18
virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið,
Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
Nýkomnar vörur frá Danmörku:
Bókahillur, skrifborð, skápar, speglar,
frisenborg, rósenþorg, jólarós,
mávastell o.m.fl. Antikmunir, Hátúni
6a, Fönix húsinu, simi 27977.
Vinrauður plusssófi (danskur, frá ca
1860), uppgerður og vel með farinn.
Fallegur og vandaður gripur. Einnig
lítill skápur. S. 91-21903.
■ Málverk
Geri andlitskolateikningar eftir ljós-
myndum. Mála ennfremur vatnslita-
mynd af húsinu sem þu býrð í og jafn-
vel götuna sem það stendur við. Sími
91-652309 milli kl. 18 og 22 virka daga.
íslensk grafík og málverk, m.a. eftir
Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og
Atla Má. •Rammamiðstöðin,
Sigtúni 10, sími 91-25054.
■ Ljósmyndun
Tll sölu Canon T-90 myndavél og auka-
hlutir, er sem nýtt! Upplýsingar í síma
91-688530 eða 91-682348.
■ Tölvur
Eltech. Frábærar tölvur frá USA, t.d.:
386 DX/40 MHz, 100 Mb diskur, SVGA
litaskjár, kr. 128.400. Einnig 486 vélar
á ótrúlegu verði. *Bestu kaupin!
•Hugver, Laugavegi 168, gegnt
Brautarholti, s. 91-620707, fax 620706.
Maclntosh-eigendur.
Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit
og fleira fýrirliggjandi.
PóstMac hf., s. 91-666086. ________
Mjög Iftlð notuð 8 mánaða gömul
Amiga 500 með minnisstækkun, ster-
eoskjá, mús, stýripinna og yfir 100
diskum. Uppl. í síma 91-52250. Grétar.
Nýr Mlcro Tech harður diskur fyrir
Macintosh tölvur, 40 Mb og fjöldi
vandaðra forrita til sölu. Upplýsignar
í síma 91-628981.
Til sölu AST ferðatölva með 20 Mb
hörðum diski, mús og hleðslutæki.
Tilboð óskast. Uppl. í vs. 91-813290 og
hs. 91-31483.
Til sölu Vlctor 386 DX með 387 reikniör-
gjörfa, 2 mb. minni, mús, Windows og
40 mb. hörðum diski, Super VGA lita-
skjár. Uppl. í síma 91-651412.
Ódýrt tölvufax - kr. 19.500 m/vsk.l
Tölvan sem faxvél með mótaldi.
Góð reynsla. Leitið nánari uppl.
Tæknibær-s. 91-642633, fax 91-46833.
286 tölva + prentari til sölu, verð 50
þúsund staðgreitt. Uppl. í síma
91-39032.
Macintosh power book 170 4/40 til sölu,
einnig Nec geisladrif fyrir Macintosh.
Upplýsingar í síma 91-814562.
Til sölu Amiga 500 tölva, með 1084 S
litaskjá, mús, forrit og leikir. Uppl. í
síma 94-7357.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
ITT, 22" litsjónvarp, 9 ára gamalt, og
Panasonic Hi-Fi stereo video upp-
tökuvél, 2 ára, til sölu. Upplýsingar í
síma 91-75654.
Notuð og ný sjónv., vid. og afrugl. til
sölu. 4 mán. áb. Viðg.- og loftnetsþjón.
Umboðss. á videotökuvél. + tölvum
o.fl. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki.
Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr.
38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Bushido 5" litasjónvarp m/útvarpi, 12
volt + 220 volt, til sölu, lítið notað.
Uppl. í síma 91-45507.
■ Dýrahald
Frá HRFÍ. Hundaeigendur, einstakt
tækifæri. Hinn þekkti hundaþjálfari
og atferlisfræðingur, Roger Abrantes,
heldur tvö námskeið í Sólheimakoti
10.-13. og 14.-17. ágúst. Einkatímar
fyrir þá hundaeigendur sem þurfa sér-
aðstoð. Innritun og nánari uppl. á
skrifst. félagsins, Skipholti 50B. Símar
91-625275 og 91-625269.________
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Á sýningu félagsins 13. sept. nk. er
fyrirhugaður sérstakur flokkur ungra
sýnenda, 8-16 ára. Undirbúningsnám-
skeið hefst 18. ágúst. Innritun og nán-
ari uppl. í síma 91-657667 og 91-625275.
Hreinræktaðir schafer hvolpar til sölu.
Scháfer tíkin Shadowsquad Mosaic
sem er innflutt frá Engl. er búin að
eignast hvolpa í fyrsta sinn á íslandi.
Báðir foreldrar hvolpanna eru ættþó-
karfærðir. Uppl. í síma 91-651408.
Hundaþjálfunarskóli Mörtu, sími 650130.
Veiðiþjálfun, sýningarþjálfun,
Flyball, veiðihvolpanámskeið, heimil-
ishundaþjálfun, hvolpaleikskóli,
hegðunan-áðgjöf og hundinn við hæl
með Halti á 10 mín. Allt hjá Mörtu.
Hin deildin. Félagsmenn, hundaeig-
endur og áhugamenn um hunda. Farið
verður í göngu sunnudaginn 9.8. kl.
14. Allir velkomnir! Mætum tímanlega
við Lögbergsrétt kl. 14.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silki terrier, langhund, silfur-
hund og Fox terrier. Sími 98-74729.
2 falleglr og hreinlegir 3 mán. kettlingar
óska eftir góðum heimilum. Uppl. í
síma 98-34812.
3 loðnlr persa/angórablendingar, 2ja
mánaöa, til sölu. Úpplýsingar í síma
91-620118.
Sjö vikna gullfallegir og kassavanir
kettlingar fást gefins. Úppl. í síma
91-71541 eftir kl. 16.
Terrier hundur fyrlr terrier tik, sem er í
látum, óskast sem fyrst. Uppl. í síma
91-652136 eftir kl. 19.________________
Tveir 4 mánaða collie-hvolpar fást
gefins. Upplýsingar í síma 95-38081,
helst á kvöldin.
Tvelr svartlr kettfingar, 9 vikna, fást
gefins, einnig 2ja ára svört læða. Uppl.
í síma 91-666381.
850 litra fiskabúr með flskum, ljósi og
dælum til sölu. Uppl. í síma 93-86909.
■ Hestamennska
ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun þréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
6 vetra rauður alhllða hestur til sölu.
Rúmur og hreinn á öllum gangtegund-
um. Verð 240 þús. Upplýsingar í síma
98-78255.
Til sölu stórt og rúmgott 9 hesta hús í
Hlíðarþúfúm við Kaldárselsveg, einn-
ig 6 vetra stór og myndarlegur, jarpur
hestur. S. 91-653041 e.kl. 18.____
Til sölu tveir efnilegir 6 vetra folar und-
an Skóg 823 frá Flatey. Hreinræktaðir
Homfirðingar. Uppl. í síma 97-81338
og 91-679531 á kvöldin.
Fallegur 6 vetra, reistur, rauðblesóttur
klárhestur með tölti til sölu.
Upplýsingar í síma 98Ö4444.
Jámlngar - Jámingar.
Kem til þín í sumarhagana og jáma.
Helgi Leifur, FT-félagi, sími 10107.
Úrvals hey til sölu, einnig Intemation-
al B414 með ámoksturstækjum. Upp-
lýsingar í síma 93-51391.
9 vetra „reiðskólahestur’* til sölu. Uppl.
í síma 92-12783 milli kl. 18 og 20.
■ Hjól
Bifhjólaverkstæðið Mótorsport auglýsir.
Höfum opnað glæsilegt verkstæði, 2
sérlærðir menn frá USA í viðgerðum
á bifhjólum, vélsleðum og sæþotum.
Em sérhæfðir í „tjúningum" á fjór-
og tvígengisvélum. Þekking tryggir
gæðin. Bifhjólaverkst. Mótorsport,
Kársnesbraut 106, Kóp., s. 642699.
Suzuki GSXR 1100 ’90 (kom á götuna
’91), blátt og hvítt, ekið 7400 km, ný
Michelin dekk. Race hnakkur og auka
tannhjól fylgja, gott hjól, verð kr.
950.000, kr. 700.000 stgr., ath. skipti
og skuldabréf. Upplýsingar í síma
985-23969 kl. 8-21 næstu daga.
Fjögur góð til sölu: Honda Shaadow
1100 ’89, Honda Magna 750 ’88, Honda
Shadow 600 ’88 og Honda Shadow 700
’85. Ath. hagstæð kjör og góð verð á
topphjólum, verða að seljast. Uppl. í
síma 91-78060, 98-21775 eða 91-51962,
Chopper. Til sölu Kawasaki Vulcan,
árg. ’89, fallegt hjól, hugsanlegt að
taka ódýrara hjól eða bíl upp í. Einn-
ig til sölu tveir básar í Gusti, Kóp.
Uppl. í síma 98-68867 e. kl. 20.
Fallegasta Honda MT á landinu til sölu,
árg. ’83, 70 cc, 6 gíra MB gírkassi,
skoðað ’93, toppkraftur og topphjól.
Úppl. gefur Binni í síma 91-621038.
Suzuki RM 250 '90 til sölu, flutt inn
nýtt í júní ’91, allt nýyfirfarið, nýr
stimpill, tannhjól o.fl. Verð aðeins 330
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-656609.
Til sölu Kawasaki 600 R Ninja, árg. '86,
hvítt, blátt og rautt, í góðu lagi, mögu-
leiki á að taka ódýrara hjól eða bíl
upp í. Uppl. í síma 91-616414.
Vélhjólamenn, fjórhjólamenn, hjóla-
sala. Viðgerðir, stillingar og breyting-
ar, Kawasaki varahlutir, aukahlutir,
o.fl. Vélhjól og sleðar, s. 91-681135.
Óska eftir nýlegu lítið keyrðu 50 cc
mótorhjóli, verðhugmynd kr. 100-
120.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma
92-27230.
Endurohjól tii sölu, Suzuki DR 350, árg.
’90. Til sýnis og sölu hjá Vélhjólum
og sleðum, Stórhöfða 16, sfmi 681135.
Honda Shadow 700, árg. '87, til sölu,
fallegt og gott hjól. Upplýsingar í síma
98-33746._____________________________
Suzuki Dakar 600, árg. ’86, til sölu,
ekið 18 þús., Endurro týpa. Uppl. í
síma 92-14744.
Suzuki GSXR 750, árg. ’90, til sölu,
skipti á ódýrari bíl, verðhugmynd kr.
830.000. Uppl. í síma 92-11303.
Suzuki RMX 250 ’89, ekið 1100 km, á
númeri, fæst á 270 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-656489.
Til sölu gullfallegt Honda Shadow
Chopper mótorhjól, 500cc VT. Uppl. í
síma 33859.
Til sölu Yamaha XT-350, árg. ’88. Gott
hjól. Hagstætt verð. Uppl. í síma
91-73764._____________________________
Honda XR 600 ’89 til sölu, gott útlit.
Uppl. í síma 91-44235 eftir kl. 18.
Skellinaðra til sölu. Yamaha MRX 50
cc., árg. ’82. Uppl. í síma 91-813236.
Suzukl Dakar 600, árg. '88, til sölu.
Uppl. í síma 98-61178.
Suzukl TS 70 ’88 til sölu, verð 100 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 96-43203.
Til sölu Suzukl TS 70, árg. ’90, vel með
farið. Uppl. í síma 91-51009.
■ Fjórhjól
Honda fjórhjól, 4x4, '87, til sölu, 350
cub. Upplýsingar í síma 95-11176.
Hannes.
■ Vetrarvörur
Frábær tækffærl. Til sölu Skidoo MX
Formula, verð kr. 200 þús. stgr. Skbr.
og skipti koma til greina. Uppl. gefttr
Bílastúdío í s. 91- 682222
Arctic Cat El Tigre ’85 ásamt kerru til
sölu. Upplýsingar í síma 91-686412.
■ Byssur
Sako, cal. 243, með Bausch og Loms
kíki til sölu. Upplýsingar í s. 96-21883,
Ágúst, á kvöldin og um helgar.
■ Rug
Flugáhugamenn. Nú er tilvalið að
prófa svififlug, kennsla öll kvöld, frá
kl. 19-23 á Sandskeiði og frá hádegi
um helgar. Svifflugfélagið.
Hlutar í Cessna Sky Hawk til sölu. Mjög
góð vél. Staðsett í Rvík. Upplýsingar
í síma 91-670430.
■ Vagnar - kerrur
Bílasala Kópavogs. Vegna mikillar
sölu vantar okkur á staðinn allar
gerðir af hjólhýsum, fellihýsum, tjald-
vögnum, húsbílum og jaftiframt ný-
lega bíla. S. 642190. Verið velkomin.
Coleman Sequia fellihýsi, árg. '88, 7
manna, 4 ljós, vaskur, 3 gashellur,
kæliskápur, skápar, skúffúr, rúmfata-
geymsla, fataslá, varadekk og stórt
fortjald, verð 600 þús. S. 91-44865.
Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað
á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
Vönduð, stór 2 hásinga kerra til sölu,
yfirbyggð, gæti notast sem fjögurra
hesta kerra. Uppl. í síma 91-678830 og
91-658614.
Camp Let, árg. '90, til sölu, lítið
notaður, með gashellum, grjóthlíf o.fl.
Uppl. í síma 91-675155.
Nýleg kerra með Ijósum, kúlutengi og
varadekki. Uppl. í síma 91-29171.
■ Sumarbústaðir
Af sérstökum ástæðum er mjög ódýrt
en þurrt og gott 2 ha. sumarþústaðar-
land til sölu í Grímsnesi, stutt frá
Apavatni. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700, f. 12.8. H-6244.
Rotþrær fyrir sumarbústaði og ibúðar-
hús, viðurkenndar af Hollustuvernd
ríkisins. Opið virka daga milli kl.
9 og 16. Boddíplasthlutir, Grensásvegi
22-24, sími 91-812030.
Eigum nú á lager rotþrær á mjög hag-
stæðu verði, verð aðeins kr. 44.900,
1.500 lítra, og kr. 78.400, 3.000 lítra.
S.G. búðin, Selfossi, sími 98-22277.
Rotþrær fyrir sumarhús. Framleiðum
rotþrær fyrir sumarbústaði. Viður-
kenndar af hollustunefnd. Hagaplast,
Gagnheiði 38, Selfossi, s. 98-21760.
Sumarbústaðateikningar. Allar teikn-
ingar (teiknipakki). Biðjið um nýjan
bækling „1992“. Teiknivangm-,
Kleppsmýrarvegi 8, Rvk, s. 91-681317.
Sumarhús. Til sölu 40 m2 sumarbú-
staður á mjög góðum stáð í skógi
vöxnu landi í Borgarfirði. Gott verð,
góðir skilm, S. 92-11303 og 985-38397.
Sæplast - rotþrær. Framleiðum rot-
þrær fyrir sumarbústaði og íbúðarhús,
gæðavara á hagstæðu verði.
Sæplast hf., Dalvík, s. 96-61670.
Til sölu eignarlóðlr fyrir sumarhús í
„Kerhrauni”, Grímsnesi. Fallegt
kjarri vaxið land. Hagst. greiðsluskil-
málar. Sendum upplbækling. S. 42535.
Til sölu kjarri vaxið sumarbústaðaland
við Efstadal í Laugardal. Fagurt út-
sýni. Uppl. í síma 77851.
Óskum eftir sumarbústað til leigu í 3-6
mánuði. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6221.
■ Fyrir veiðimenn
Velðihúsið - Veiðileyfl. Lax- og silungs-
veiðil. í Sog - Þrastarlundarsvseði,
örfá leyfi eftir í Korpu. Einnig lax- og
silungsl. á yfir 60 veiðisvæði. Oll beita,
s.s. sandsíli, maðkur, laxahrogn og
beiturækja. Allt f. veiðiferðina. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 622702/814085.
Velðileyfi — Rangár o.fl. Til sölu lax-
og silungsveiðil. í Ytri- og Eystri-
Rangá, Breiðdalsá, Kiðafellsá, Galta-
læk, Tangavatni o.fl. Kreditkortaþj.
Veiðiþjónustan Strengir - Veiðivon,
Mörkin 6, Rvík, sími 91-687090.
Bjóðum frábæran kfnverskan mat á
góðu verði, fjölbreyttur matseðill.
Tongs takeaway, Tryggvagötu 26,
heimsendingarsími 91-619900.
Hvolsá og Staðarhólsá. Nokkrir dagar
lausir í ág. og sept., t.d. 14.-16. ág. S
91-651882 og 985-23642 á daginn og
91-44606/42009 kvöld/helgar.
Laxamaðkar. Feitustu og sprækustu
laxamaðkar í bænum til sölu á aðeins
25 kr. stk. Uppl. í sima 624359. Notum
hvorki eitur né rafinagn,
Laxvelðl og silungsvelðl!!! Veiðileyfi í
lax og silung á vesturl. og f. austan.
Verð við allra hæfi. S.V.F.R, Háaleit-
isbr. 68,103 R., s. 686050, fax 91-32060.
Stórir og feltir laxamaðkar tll sölu. Uppl.
í síma 91-44449.