Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992.
Sunnudagur 9. ágúst
SJÓNVARPIÐ
8.00 Ólympíuleikarnir I Barcelona.
Sýndur veröur úrslitaleikurinn í
knattspyrnu karla.
10.00 Ólympíuleikarnir í Barcelona.
Bein útsending frá úrslitum í
hnefaleikum.
11.00 Ólympiuleikarnir í Barcelona.
Bein útsending frá úrslitum í blaki
karla.
13.30 Ólympíuleikarnir í Barcelona.
Sýnt verður frá keppni í hesta-
íþróttum.
15.00 Olympíuleikarnir í Barcelona.
Bein útsending frá úrslitum í sund-
knattleik.
16.20 Ólympíuleikarnlr í Barcelona.
Bein útsending frá úrslitum í mara-
þonhlaupi karla.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Ríki úlfsins (6:7) (I vargens rike).
Lelkinn myndaflokkur um nokk-
ur börn sem fá aö kynnast nátt-
úru og dýralífi í Noröur-Noregi
af elgin raun. Þýöandi: Guörún
Arnalds. (Nordvision - sænska
sjónvarpiö.) Áöur á dagskrá I
júni 1991.
19.30 Ólympiuleikarnlr i Barcelona.
Bein útsending frá lokaathöfn leik-
anna.
20.00 Fróttlr og veöur.
20.35 Ólympiuleikarnir í Barcelona.
Upptaka frá lokaathöfn leikanna.
21.30 Gangur lífsins (16:22) (Life Goes
On). Bandarískur myndaflokkur
um hjón og þrjú böm þeirra sem
styðja hvert annaö í blíðu og striðu.
Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti
LuPone, Monique Lanier, Chris
Burke og Kellie Martin. Þýðandi:
Ýrr Bertelsdóttir.
22.20 Borg borganna. Með íslenskum
listamönnum í París. Guðrún Finn-
bogadóttir ræðir við Eddu Erlends-
dóttur píanóleikara, Nínu Gauta-
dóttur myndlistarmann, Helgu
Guðmundsdóttur fiðluleikara og
Björn Ólafs arkitekt um líf þeirra
og störf í borginni á Signubökkum.
Dagskrárgerð: Jóhann Sigfússon.
22.55 Vlö vatnlð (At the Lake.) Kana-
dísk sjónvarpsmynd sem gerist á
sjöunda áratugnum og fjallar um
unglingsstúlku sem fer með for-
eldrum sínum upp í sveit f heim-
sókn til gamallar frænku. Leik-
stjóri: Jane Thompson. Aðalhlut-
verk: Godric Latimer. Þýðandi:
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
23.25 Listasöfn á Noröurlöndum
(10:10). Bent Lagerkvist skoðar
söfn þeirra Marie Gullichsen og
Söru Hildén í Finnlandi. Þýðandi:
Helgi Þorsteinsson. (Nordvision -
sænska sjónvarpið.)
23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Kærleiksbirnlrnlr. Teiknimynda-
flokkur fyrir yngstu kynslóðina.
9.20 össi og Ylfa. Teiknimynd um
þessi fjörugu bangsakríli.
9.45 Dvergurinn Davíö. Teiknimynda-
flokkur sem geröur er eftir sögunni
Dvergar.
10.10 Prins Valíant. Teiknimyndaflokk-
ur sem gerður er eftir þessu heims-
þekkta ævintýri.
10.35 Maríanna fyrsta. Teiknimynda-
flokkur um þessa tápmiklu ungl-
ingsstúlku og vini hennar.
11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Fjórt-
ándi þáttur þessa leikna spennu-
myndaflokks fyrir börn og ungl-
inga. Þættirnir eru tuttugu og sex
talsins.
11.25 Kalli kanína og félagar. Teikni-
mynd.
11.30 í dýraleit (Search for the World's
Most Secret Animals). Sjötti þáttur
þessarar fróðlegu þáttaraöar fyrir
börn og unglinga. Þættirnir eru
tólf talsins.
12.00 Eöaltónar.
12.30 Svartskeggur sjórænlngl
(Blackbeard's Ghost). Það er eng-
inn annar en Peter Ustinov sem fer
á kostum í hlutverki draugsa eöa
Svartskeggs sjóræningja. Peter
Ustinov, Dean Jones og Suszanne
Pleshette. Leikstjóri: Robert Ste-
venson. 1968.
14.30 Gerö myndarinnar Batman Ret-
urns (The Making of Batman
Returns). Fylgst með gerö mynd-
arinnar, auk þess sem rætt er við
aðalleikarana og leikstjórann.
15.00 Hlátrasköll (Punchline). Sally
Field leikur húsmóður sem þráir
aö slá í gegn sem grfnisti og í
óþökk eiginmanns síns, sem er al-
gert karlrembusvín, stelst hún til
að koma fram á áhugamanna-
kvöldi á næturklúbbi. Þar kynnist
hún Tom Hanks sem eru öllu sjó-
aðri í bransanum en hún og leggur
hún sig eftir aöstoð hans sem hann
ekki beinlínis réttir upp f hendurnar
á henni. Aðalhlutverk: Sally Field,
Tom Hanks, John Goodman og
Mark Rydell. Leikstjóri: David
Seltzer. 1988.
17.00 Llstamannaskállnn (The South
Bank Show). I þetta skiptiö er við-
fangsefni þáttarins gamanleikarinn
og háðfuglinn Steve Martin. Hann
sló fyrst f gegn sem skemmtikraftur
þegar hann flutti Bandaríkjamönn-
um rokkóperuna King Tut, um
samnefndan fornkonung sem
fæddist í Arizona og flutti sfðan til
Babýlóníu. Einnig hefur hann leik-
ið í mörgum kvikmyndum, s.s.
Dauðir ganga ekki í Kórónafötum,
eða Dead Men Don't Wear Plaid,
All of Me og Roxanne.
18.00 Petrov-mállö (Petrov Affair).!
Spennandi og sannsögulegurj
myndaflokkur um Vladimir Petrov:
og eitt ótrúlegasta njósnamál ástr-
alskrar stjórnmálasögu sem varð
einum virtasta þingmanni þeirra að
falli árið 1954. Þetta er fyrsti hluti.
Annar hluti veröur á dagskrá á
sama tíma að viku liðinni en alls
eru þættirnir fjórir talsins.
18.50 Áfangar. í þessum þriðja þætti fer
Björn G. Björnsson til Mööruvalla
í Eyjafirði en Mööruvellireru merk-
ur sögustaður og þar er timbur-
kirkja frá 1848 og í henni merk
altaristafla sem að öllum líkindum
er frá árinu 1484 og klukknaport
frá 1781. Handrit og stjórn: Björn
G. Björnsson. Upptaka: Jón Hauk-
ur Jensson. Dagskrárgerð: María
Maríusdóttir. Stöð 2 1990.
19.19 19:19.
20.00 Klassapíur. Gamanþáttur um eld-
hressar konur á besta aldri.
20.25 Heima er best (Homefront).
Bandarískur framhaldsmynda-
flokkur.
21.20 Arsenio Hail. Það kemst enginn
með tærnar þar sem hann hefur
hælana, þessi kjarnyrti spjallþátta-
stjórandi.
22.05 Á fölskum forsendum. (False
Arrest). Sannsöguleg framhalds-
mynd um ótrúlegar raunir konu
sem er ásökuð um morð sem hún
ekki framdi og ákærð fyrir glæpi
sem hún veit ekkert um. Eiginmaö-
urinn yfirgefur hana en hún berst
fyrir því að sanna sakleysi sitt og
að halda fjölskyldunni saman.
Seinni hluti er á dagskrá annað
kvöld. Aðalhlutverk: Donna Mills,
Steven Bauer og Robert Wagner.
Leikstjóri: Bill L. Norton. 1991.
23.40 ABC moröin (The ABC Murd-
ers). Þeir félagar Poirot og Hast-
ings mega svo sannarlega hafa sig
alla við aö hafa hendur í hári morð-
ingja sem sendir þeim fyrrnefnda
bréf þess efnis hvar hann ætli að
drepa næst. Poirot óttast að morö-
inginn sé að reyna að ná sér niðri
á honum því aö (fljótu bragði virð-
ist ekkert benda til þess að fórn-
arlömbin eigi eitthvað sameigin-
legt. Aðalhlutverk: David Suchet,
Hugh Fraser og Philip Jackson.
Leikstjóri: Andrew Grieve. Hand-
ritshöfundur: Clive Exton. 1992.
1.25 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
SÝN
17.00 Konur í iþróttum (Fair Play). í
dag verður haldið áfram að fylgjast
með konum í blaki auk þess sem
verður fjallað um íþróttasálfræði
og hvernig okkar helstu íþrótta-
konur beina huganum aö barátt-
unni á vellinum. Er velgengni öll í
huganum, og ef svo er, á hverjum?
17.30 Háöfuglar (Comic Strip). Nokkrir
breskir háðfuglar gera hér grín að
sjálfum sér, öórum Bretum og
heimalandi sínu eins og þeim ein-
um er lagið.
18.00 Meistaraverk Metropolitan-
safnsins (Masterpieces of the
Metropolitan Museum). Philippe
de Montebello, forstjóri Metro-
politansafnsins í New York, sýnir
okkur 30 af helstu meistaraverkum
safnsins, frá egypskum bátslíkön-
um til málverka Rembrandts og
Monet, svo eitthvað sé nefnt.
19.00 Dagskrárlok.
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar
Jónsson, prófastur á Sauöárkróki,
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónllst.
9.00 Fréttlr.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.20 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson. (Einnig útvarpað föstu-
dag kl. 20.30.)
11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur
séra Birgir Snæbjörnsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Þau stóöu í sviösijósinu. Brot
úr lífi og starfi Lárusar Ingólfsson-
ar. Umsjón: Viöar Eggertsson. Áð-
ur flutt í þáttaröðinni I fáum drátt-
um.
14.00 „Yfir kaldan eyölsand". Þáttur
um Kristján Jónsson Fjallaskáld
(1842-1869). Umsjón: Ólafur
Oddsson. Lesari með umsjónar-
manni: Edda Heiðrún Backman.
15.00 Á róll viö Eszterhása-höllina í
Ungverjalandi. Þáttur um músík
og mannvirki. Umsjón: Kristinn J.
Nlelsson og Sigríöur Stephensen.
(Einngi útvarpaö laugardag kl.
23.00.)
16.00 Fréttlr.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Út i náttúruna. I nágrenni Ála-
borgar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Áður útvarpað í maí sl.
Einnig útvarpað á morgun kl.
11.03.)
17.10 S(ðdegi8tónli8t á sunnudegl.
18.00 Sagan, „Útlagar á flótta eftir
Victor Canning. Geirlaug Þor-
valdsdóttir les þýðingu Ragnars
Þorsteinssonar, lokalestur (20).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Vaöurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfróttir.
19.32 Funl. Sumarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá
laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi Ragnars
Þórðarsonar í Markaðnum. Um-
sjón: Einar Örn Stefánsson. (End-
urtekinn þáttur frá miðvikudegi.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
22.20 Á fjölunum - leikhústónlist.
Öskubuska - ballettsvíta eftir
Sergej Prokofjev. Sinfóníuhljóm-
sveit Saint-Louisborgar leikur;
Leonard Slatkin stjórnar.
23.10 Sumarspjall. (Einnig útvarpað á
fimmtudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Veöurfregnlr.
1.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug
Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erl-
ingsson. - Úrval dægurmálaút-
varps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan heldur áfram.
15.50 Ólympíupistill Kristins R. Ólafs-
sonar.
16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn
Petersen. (Einnig útvarpað næsta
laugardag kl. 8.05.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Úrvali útvarpað í næturútvarpi
aöfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2
fyrir ferðamenn og útiverufólk sem
vill fylgjast með. Fjörug tónlist,
íþróttalýsingar og spjall. Umsjón:
Ándrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Darri Ólason.
22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason.
23.00 Úr söngbók Pauls Slmons.
Fjórði þáttur af fimm. Ferill hans
rakinn í tónum og rætt við hann,
vini hans og samstarfsmenn. Um-
sjón: Snorri Sturluson. (Áður á
dagskrá í maí sl.)
0.10 Mestu „listamennirnir“ leika
lausum hala. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Áður á dagskrá í gær.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttlr. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttlr af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttlr af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
9.00 Sunnudagsmorgunn. Gott útvarp
með morgunkaffinu.
11.00 Fréttavikan meö Hallgrími
Thorsteins. Hallgrímur fær góða
gesti í hljóöstofu sem ræða atburði
vikunnar.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Kristófer Helgason. Þægilegur
sunnudagur með huggulegri tón-
list. Fréttir kl. 15.00.
16.00 Pálmi Guömundsson Notalegur
þáttur á sunnudagseftirmiðdegi.
Klukkan 17.00 kemur svo vandað-
ur fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgj-
unnar og Stöðvar 2.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir frá frótta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni.
Björn Þórir Sigurðsson hefur ofan
af fyrir hlustendum á sunnudags-
kvöldi rétt þegar ný vinnuvika er
að hefja göngu sína.
0.00 Bjartar nætur. Erla Friögeirsdóttir
með blandaða tónlist fyrir alla.
3.00 Næturvaktin.
9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson.
9.30 Bænastund.
11.00 Samkoma. Vegurinn; kristið sam-
félag.
13.00 Guörún Gísladóttir.
13.30 Bænastund.
14.00 Samkoma; Orð lífsins, kristilegt
starf.
16.30 Samkoma. Krossinn.
17.30 Bænastund.
18.00 LofgjöröartónllsL
23.00 Krlstinn Alfreösson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Ðænalínan er opin á sunnudögum frá kl.
9.00-24.00, s. 675320.
FM#957
9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig-
mundsson fer rólega af staö I til-
efni dagsins, vekur hlustendur.
13.00 í helgarskapl. Jóhann Jóhanns-
son með alla bestu tónlistina í
bænum. Síminn er 670957.
16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem
Ivar Guðmundsson kynnti glóð-
volgan sl. föstudag.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson f helgarlok
með spjall og fallega kvöldmatar-
tónlist. Óskalagasíminn er opinn,
670957.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns-
son fylgir hlustendum inn í nótt-
ina, tónlist og létt spjall undir
svefninn.
5.00 Náttfari.
FIVfff909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um-
sjón Kolbrún Bergþórsdóttir.End-
urtekinn þáttur frá síðasta þriðju-
dagskvöldi.
12.00 Gullaldartónlist.
13.00 Sunnudagsrúnturinn. Gísli
Sveinn Loftsson heldur áfram með
fjörið.
17.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Servlce.
17.05 Sunnudagsrúnturinn. Glsli
Sveinn Loftsson stjórnar tónlist-
inni.
18.00 íslensk tónlist.
22.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Service.
22.09 Einn á báti.Djassþáttur Aðal-
stöðvarinnar.
00.09 Útvarp frá Radio Luxemburg til
morguns.
SóCin
jm 100.6
10.00 Sigurður Haukdal.
14.00 Steinn Kári.
17.00 Hvíta tjaldið.Umsjón Ómar Frið-
leifsson.
19.00 Ljúf sunnudagstónlist.
21.00 Úr Hljómalindinni.Kiddi kanína
veit allt um tónlist.
23.00 Vigfús Magnússon.
1.00 Næturdagskrá.
12.00 Bjarni Jóhann Þóröarson.
15.00 Ásgeir Kolbeinsson.
18.00 Kjartan Óskarsson.
21.00 Rokkrásin.Heitur rokkþáttur í
umsjón Gunnars Inga Halldórs-
sonar og Freys Halldórssonar.
24.00 Daniel Ari Teitsson.
EUROSPORT
★ . .*
***
04.30 Olymplc Mornlng.
04.30 Eurosport News 2.
05.00 Olympla Club.
05.30 Olymplc Mornlng.
06.00 Tennls.
08.00 Hnefalelkar.
11.00 Llve Volleyball.
13.30 Rhythmlc Gymnastlcs.
14.30 Llve Waterpolo.
16.00 Eurosport News 1.
16.30 Llve Athletlcs.
19.00 Equestrlan Events.
20.00 The Closlng Ceremony.
22.00 Olympla Club.
22.30 Eurosport News 2.
01.00 Olympla Club.
01.30 Eurosport News 2.
02.00 Dagskrárlok.
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
10.30 World Tomorrow.
11.00 Lost In Space.
12.00 Chopper Squad.
13.00 Hart to Hart.
14.00 Elght Is Enough.
15.00 Hotel.
16.00 All Amerlcan Wrestllng.
16.30 Growlng Palns.
17.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
18.00 21 Jump Street.
19.00 The Last Convertible.
21.00 Falcon Crest.
23.00 Entertalnment Tonlght.
24.00 Pages From Skytext.
SCRIENSPORT
23.00 Baseball 1992.
24.00 Major League Baseball 1992.
02.00 AMA Camel pro Blkes 1992.
03.00 Snóker.
05.00 IMSA GTP 1992.
6.00 Nlke Classlc- Road Race.
06.30 FIA 3000 Champlonship.
07.30 World Soccer Challenge.
09.00 Internatlonal Danclng.
10.00 NHRA Drag Raclng 1992.
10.30 Top Rank Boxlng.
12.00 World Snooker Classlcs.
14.00 Volvó Evróputúr.
16.00 Celebrlty Golf Open.
16.30 The Reebok Marathon Serles.
17.30 Grand Suomo Madrld Tourna-
ment.
18.30 24 Heures Francorchamps.
19.30 Volvó Tennls.
21.00 Volvó Evróputúr.
22.00 Revs.
22.30 Ten Pln Bowllng.
23.30 FIA 3000 Champlonshlo.
DV
Stúlkan kemst aö þvi aö ekki er allt með íelldu í fjölskyldu-
Sjónvarpiö kl. 22.55:
Sjónvarpið sýnir á suirnu-
dagskvöld kanadísku verð-
launamyndina Viö vatniö.
Myndin gerist um miðjan
sjöunda áratuginn og segir
frá unglingsstúlku sem fer
með foreldrmn sínum að
heimsækja frænku sína í
sveitinni einn íágran sum-
ardag. Stúlkan verður þess
áskynja að ekki er allt með
felldu 1 Ijölskyldulífmu og
„ iUa við en frænka
hennar kemur henni til að-
stoðar og leggur henni lífs-
reglumar.
Höfúndur og leikstjóri
myndarinnar er Jane
Thompson en meö aðalhlut-
verkin fara Godric Latimer,
Piona Reid, Andrew Gillies,
Esther Hockin og Norma
Edwards.
Rás 1 kl. 15.00:
Á róli við Eszterhása-
höllina í Ungverjalandi
Eszterhása er óðalssetur
Eszterhásyættarinnar í
ungverska bænum Fertöd
við Neusiedlervatn. Það var
byggt á árunum 1764-69 með
Versali að fyrirmynd. Eszt-
erhásyfjölskyldan er þekkt
fyrir mikinn tónlistaráhuga
og mikilvægt frumkvöðuls-
starf í því sambandi. Til
dæmis réö hinn áhrifamikli
Prins Paul Anton Eszter-
hásy til sín aðstoðarhljóm-
sveitarsfjóra árið 1761 sem
hét Joseph Haydn. Ari síðar
andaðist prins Eszterhásy
og við tigninni tók bróðir
hans Nicolaus Eszterhásy.
Nicolaus þessi, sem var ák-
afur listunnandi, lét reisa
Eszterhásahöllina og þar
fékk Haydn fasta stöðu
næstu 24 árin við tónlistar-
störf. Þar fékk hann fyrsta
flokks hljóðfæraleikara og
söngvara sem urðu honum
mikil hvatning til að semja
alls kyns tónlist.
Þaö er Donna Mills sem leikur Joyce en Robert Wagner
leikur eiginmann hennar.
Stöð 2 kl. 22.05:
Á fölskum forsendum
Á fólskum forsendum er
saimsöguleg framhalds-
mynd sem fjallar um Joyce
Kukezic. Hún er falleg, gift
glæsileguro roanni, á frá-
bæra krakka og á allt sera
hugurinn girnjst. Þegar
samstarfsmaöur eigin-
roanns hennar og íjölskylda
eru myrt breytist líf hennar
í einni svipan. Joyce er
ásökuö lyrir að hafa átt þátt
í morðunum. Hún er hand-
jámuð fVammi fyrir dóttur
sinni og réttarböldin eru
skrípaieikur einn. Þarnotar
yfirbragð Joyce til að lýsa
henni sem kaldrifjaðri konu
sem líkleg er tll alls. Hún
er sakfelld fyrir að eiga þótt
í morðunum og skyndilega
er hún orðin allslaus fangi
sem þarf að beijast fyrir lífi
sinu. Saksóknarinn krefst
dauðarefsingar en hún er
ekki tfibúin að leggja árar í
bát og heldur því áfram aö
reyna að sanna sakleysi sitt.