Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992. 17 I I I > I I ► I I I I B Landsbanki A,, Islands____ Prentsmiðjan UDDI hf FLUCLEIDIR EIMSKIP ikandia sland 4*^ M M iivuiTsn Umsjón: Stefán Guðjohnsen Tvær leiðir eru hentugar til þess að verja ungbarn í bíl Látið barnið annaðhvort liggja í bílstól fyrir ungbörn eða barnavagni sem festur er með beltum. UMFERÐAR RÁÐ Bridge Bridgeheilræðakeppni BOLS: Láttu segj ast" - segir Paul Marston Enn á ný gengst hollenska stórfyr- irtækið BOLS fyrir keppni um besta bridgeheilræðið og það er sérfræð- ingur frá Ástralíu, Paul Marston, sem ríður á vaðið. Þvert á það sem margir sérfræðing- ar hafa haldið fram telur Marston rétt að reyna flótta þegar andstæð- ingamir hafa doblað. í mörgum til- fellum borgar það sig og hann styður skoðanir sínar með ágætum dæm- um. Og við gefum Marston orðiö: „Ef þú ert sektardoblaður, láttu segjast og hugieiddu að flýja í annan ht - sérstaklega ef makker þinn hefur ekki átt neinn þátt í Utavahnu. Þann- ig flótti gerir sjaldan illt verra og oft batnar staðan verulega. enginn góður samningur. Ef and- stæðingamir missa ekki kjarkinn og taka út dobhð hefir flóttinn sett þig einum hærra. Það er líklega ekki gott en það gæti verið verra. í tvi- menningi er botn ávailt bótn og í sveitakeppni dregur úr áfalhnu eftir því sem ofar dregur á skalanum. BOLS-bridgeheilræði mitt er því þetta: Sittu ekki fastur í snöranni, ef þú ert doblaður - reyndu skynsam- legan flótta." I ÞESSUM LANDSLEIK TEFLA ÍSLENDINGAR FRAM STERKU LIÐI MEÐ ÖFLUGA ATVINNU- MENN INNANBORÐS GEGN ISRAELSKA LANDSLIÐINU OG ÞVÍ MÁ BÚAST VIÐ HÖRKULEIK ÞAR SEM EKKERT VERÐUR GEFIÐ EFTIR. GERUM LAUGARDALSVÖLL AÐ ALVÖRU HEIMA- VELLI FYRIR HEIMSMEISTARAKEPPMIMA. FORSALA ADGÖNGUMIÐA ER Á BENSÍNSTÖÐVUM ESSO Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU, KEFLAVÍK, AKRANESI OG AKUREYRI OG Á LAUGARDALSVELU FRÁ KL. 11 Á LEIKDEGI. MHDAVERÐ: 1.000 KR. (EITT VERD). FRÍTT FYRIR BÖRM 12 ÁRA OG YNGRI. FÉLAGAR [ KSf-KLÚBBNUM HITTAST Á [SÍ KL 16.30. MÆTUM Á VÖLLIMM! BOÐSMIÐAR: STARFANDI DÓMARAR OG AÐRIR MEÐ AÐGANGSKORT FÁ AÐGÖNGUMIÐA AFHENTA Á LAUGARDALSVELU Á LEIKDEGI FRÁ KL. 11-16. V/0 * 875 V 7 ♦ K 8 6 5 2 + G 9 6 3 * Á K G 10 4 V D G 10 9 ♦ G 9 + D 2 * 932 Y ÁK653 ♦ Á + K 10 8 5 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass lspaði 2hjörtu dobl Pass Pass ? Það borgar sig ekki að segja pass. Vestur sphar út spaðadrottningu, austur tekur þrjá slagi á spaða og spUar síðan fjórða spaðanum sem tryggir þijá trompslagi og þijá niður. I raunveruleikanum sagði suður þijú lauf, vestur doblaði eins og vamarspUaramir era vanir að gera og samningurinn vannst auðveld- lega. Eftir þrisvar spaða var engin vöm og sagnhafi víxltrompaði upp í níu slagi. „En sú heppni", hrópaði vömin að fá fjögur tromp í blind- um“! En auðvitað er líklegt að makk- er eigi eitthvað í hinum Utunum, þegar hann er stuttur í hjarta. Auðvitað á norður ekki að flýja þótt hann óttist að austur passi til sektar. Aðeins með því að segja pass setur hann austur í vandann. Auðvitað kemur fyrir að það er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.