Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 50
62 LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992. Laugardagur 8. ágúst SJÓNVARPIÐ 9.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitum í hand- knattleik kvenna. 12.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá leik islendinga og Frakka um bronsverölaunin í handknattleik karla. 14.55 Ólympíuleikarnir í Barcelona. Bein útsending frá úrslitaleik Svía og Samveldismanna í handknatt- leik karla. 16.30 Ólympíuleikarnir I Barcelona. Bein útsending frá úrslitum í frjáls- um íþróttum. Úrslit í spjótkasti klukkan 17.00. 19.52 Happó. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Ólympíuleikarnir I Barcelona. Bein útsending frá úrslitum (körfu- knattleik karla. 22.00 Blóm dagsins - melablóm (card- aminopsis petraea). 22.05 Hver á aö ráöa? (19:25) (Who's the Boss?). Bandarískur gaman- myndaflokkur meö Judith Light, Tony Danza og Katherine Hel- mond í aöalhlutverkum. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.35 í skugga höggormsins. Seinni hluti. (Shadow of the Cobra). Bresk/áströlsk sjónvarpsmynd þar sem sagt er frá tveimur áströlskum blaöamönnum sem taka að sér að skrifa bók um fjöldamorðingjann Charles Sobhraj og og glæpaferil hans á áttunda áratugnum. Leik- stjóri: Mark Joffe. Aðalhlutverk: Rachel Ward, Michael Woods og Art Malik. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 0.15 Ólympíusyrpan. Farið verður yfir helstu viöburði kvöldsins. 0.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunstund. Teiknimyndasyrpa fyrir börnin í morgunsárið. 10.00 Halli Palll. Leikbrúðumyndaflokk- ur með íslensku tali um leynilögg- una snjöllu og vini hans. 10.25 Kalli kanína og féiagar. Teikni- mynd. - 10.30 Krakkavísa. Þáttur um hressa (s- lenska krakka. Umsjón: Gunnar Helgason. 10.50 Brakúla grelfi. Teiknimynda- flokkur með íslensku tali. 11.15 Robinson Cruso. Teiknimynd sem gerð er eftir þessari ævintýra- legu sögu. 12.00 Landkönnun National Geograp- hic. Fróðlegir þættir þar sem nátt- úruundur veraldar eru könnuö. 12.55 Bilasport. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu miðvikudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.25 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu þriðjudagskvöldi. Stöð 2 1992. 13.55 Skiöasveitin. (Ski Patrol). Farsi frá framleiöanda Lögregluskóla- myndanna. Að þessi sinni er um að ræða björgunarsveit skiða- kappa sem leggja allt ( sölurnar til að bjarga nauðstöddu skíðafólki. Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og Martin Mull. Leikstjóri: Richard Correll. 1990. 15.20 Dagur þrumunnar (Days of Thunder). Tom Cruise er hér i hlut- verki blladellunáunga sem lendir í árekstri í keppni og slasast mjög illa. Á sjúkrahúsinu heillast hann af ungri konu sem er heilaskurð- læknir. Aöalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Robert Duvall og Randy Quaid. Leikstjóri: Tony Scott. 1990. 17.00 Glyi (Gloss). Sápuópera þarsem allt snýst um peninga, völd og framhjáhald. 17.50 Svona grillum vlö. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnu fimmtudags- kvöldi. Stöð 2 1992. 18.00 Nýmeti. 18.40 Addams fjölskyldan. Sígildur bandarískur myndafiokkur um eina óvenjulegustu sjónvarpsfjölskyldu allra tíma. 19.19 19:19. 20.00 Falln myndavél (Beadle's A- bout). Breskur myndaflokkur. 20.30 Nasstum engill (Almost an Ang- el). i þessari gamanmynd leikur Ástralinn Paul Hogan (Krókódíla- Dundee) þjóf sem vaknar upp á sjúkrahúsi einn góðan veðurdag og af einhverjum orsökum er hann þess fullviss aö Guö hafi umbreytt honum í engil. Aörir leikarar: Linda Kozlowski (Krókódíla-Dundee myndirnar, Óskabarn Ameríku), Charlton Heston. Leikstjóri: John Comell. 1990. 22.05 Skuggamynd (Silhouette). Arki- tektinn Samantha Kimball er strandaglópur I smábæ í Texas á SMAAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: • 99-6272 meðan gert er við bilaðan bíl henn- ar. Út um gluggann á hótelinu sér hún skuggamynd af því er ung gengilbeina er myrt. Hún lætur lögregluna vita en lögreglan finnur hvorki tangur né tetur af sönnunar- gögnum. Aðalhlutverk: Faye Dunaway, David Rasche og John Terry. Leikstjóri: Carl Schenkel. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 23.30 Morö í dögun (A Killing Affair). i hinu afskekkta héraði, Appalachia í Bandaríkjunum, býr Maggie Gresham með eiginmanni sínum og börnum. Dag einn finnur hún eiginmann sinn myrtan, skömmu síðar birtist ókunnugur maður og ekki líður á löngu uns Maggie kemst að því að hann er morðing- inn. Aðalleikarar: Peter Weller, Kat- hy Baker, John Glover. Leikstjóri: David Saperstein. 1987. Strang- lega bönnuð börnum. 1.00 Eftirreiöin (Posse). Hór er á ferð- inni þriggja stjörnu vestri þar sem gamla brýniö Kirk Douglas bæði leikstýrir og fer með eitt aðalhlut- verkanna. Aðalhlutverk: Kirk Dou- glas, Bruce Dern, Bo Hopkins og James Stacy. Leikstjóri: Kirk Dou- glas. 1975. Bönnuð börnum. 2.30 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Vlllta vestriö (Views of a Vanish- ing Frontier). Þessi þáttur fjallar um sögulega ferð þýska hefðar- mannsins Maximilians zu Wied prins og svissneska listamannsins Karls Bodmer um villta vestrið 1832-34. Frumleg málverk Bod- mers af indíánum og náttúru og lýsingar Maximilians í greinum og dagbókum hafa gefið okkur ná- kvæma og grípandi mynd af menningu sem fljótlega átti eftir að hverfa með komu iðnbyltingar- innar. 18.00 Smásögur (Single Dramas). Þetta er fyrsta sagan af þrem í þáttarööinni Smásögur. Þættirnir eru sjálfstæðir og heitir fyrsta sag- an „Dawn og frambjóðandinn". 19.00 Dagskrárlok. 23.00 Á róli viö Alhambrahöllina i Granada á Spáni. Þáttur um músík og mannvirki. Umsjón: Kristinn J. Nielsson, Sigríður Stephensen og Tómas Tómasson. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til rnorguns. 8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta lif. Þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir og Adolf Erlingsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og alls konar uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 16.50 Ólympíupistill Kristins R. Ólafs- sonar. 17.00 Meö grátt I vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. , 19.32 Rokksaga íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Endurtek- inn þáttur.) 20.30 Mestu „listamennlrnir“ leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að- faranótt mánudags kl. 0.10.) Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Endurtekinn þátturfrá mánudags- kvöldi.) 22.10 Stungiö af. Darri Ólason spilar tónlist við allra hæfi. 24.00 Fréttir. 0.10 Stungið af heldur áfram. 1.00 Vinsælalisti rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinnfrá föstudagskvöldi.) Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Jóna Hrönn Bolladóttir flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Karlakórinn Fóst- bræður, Kristinn Sigmundsson, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Hljóm- sveitin Hrím, Smárakvartettinn á Akureyri, Kirkjukór Lögmannshlíð- arsóknar, Pálmi Gunnarsson og fleiri syngja. 9.00 Fréttlr. 9.03 Funl. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Út í sumarloftiö. Umsjón: Ön- undur Björnsson. (Endurtekið úr- val úr miðdegisþáttum vikunnar.) 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagslns. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. (Einnig útvarpaö næsta föstudag kl. 22.20.) 13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Út um allti (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Næturtónar halda áfram. 9.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson velur blandaða tónlistardagskrá úr ýmsum áttum. Helgardagskráin kynnt ásamt því að flutt er brot af því besta frá liðinni viku í umsjón Eiríks Jónssonar. 12.00 Hádegisfróttir frá fróttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Ljómandl laugardagur á Bylgj- unni. Biarni Dagur Jónsson, Helgi Rúnar Oskarsson og Erla Friðgeirs- dóttir leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum, at- burðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlífsins. Fréttir kl. 15.00. Síðdegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar kl. 17.00. Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 19.19 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 15.00 Tónmenntir- Hátíö íslenskrar pía- nótónlistar á Akureyri. 2. þáttur af fjórum. Umsjón: Nína Margrét Grímsdóttir. (Einnig út- varpað þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fróttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 HádegislelkritÚtvarpsleikhúss- ins, „Frost á stöku stað" eftir R. D. Wingfield. 1. til 4. þáttur endurtekinn. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Þór- hallur Sigurösson (Laddi), Kristján Franklín Magnús, Örn Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Helgi Skúla- son, Hákon Waage, Andri Örn Clausen, Pálmi Gestsson, María Sigurðardóttir, Sigurjóna Sverris- dóttir, Saga Jónsdóttir og Kristján Viggósson. 17.40 Fágætl. John Williams og Paco Pena leika þjóðlega tónlist frá Andesfjöllum með „Inti-lllimani" hljómsveitinni. 18.00 Sagan, „Útlagar á flótta“ eftir Victor Canning. Geirlaug Þor- valdsdóttir les þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (19). 18.35 Dánarfregnlr. Áuglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfróttlr. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpaö þriöju- dagskvold.) 20.15 MannlHiö á Stöövarfiröi. Um- qón: Bergþór Bjarnason. (Frá Eg- ilsstöðum.) (Áöur útvarpað sl. mánudag.) 21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fróttlr. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 „Veiöimaöur hlmnadrottningar- lnnar“, smásaga eftir Martin A. Hansen. Knútur R. Magnússon les býöingu Sigurjóns Guöjónssonar. 20.00 Viö grilliö. Björn Þórir Sigurðsson leiðir hlustendur um undraheima góðrar grillmennsku. 21.00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er með dagskrá sem hentar öllum, hvort sem menn eru heima, í sam- kvæmi eða á leiðinni út á lífið. 0.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson fylgir hlustendum inn I nóttina með góðri tónlist og léttu spjalli. 4.00 Næturvaktin. 9.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 9.30 Bænastund. 13.00 Ásgeir Páll. 13.05 20 The Countdown Magazine. 15.00 Stjömulistinn.20vinsælustulögin. 17.00 Ólafur Haukur. 17.05Fyrirheitiö ísrael fyrr og nú. Gestur þáttarins er frú Aliza Kjartansson gyðingur og israeli. 17.30 Bænastund. 19.00 Gumml Jóns. 20.00 KántrttónlisL 23.00 Siguröur Jónsson. 23.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á laugardögum frá kl. 9.00-1.00, s. 675320. FM#957 9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig- mundsson vekur fólk í rólegheitun- um. . 13.00 Þátturinn þlnn. Mannlega hliöin snýr upp í þessum þætti. 17.00 Amerlcan Top 40. Shadoe Ste- vens og Ragnar Már Vilhjálmsson flytja hlustendum FM 957 glóð- volgan nýjan vinsældalista beint frá Bandaríkjunum. 21.00 Á kvöldvaktinni í góöum fíling. Halldór Backman kemur hlustendum í gott skap undir nóttina. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns fylgir hlust- endum inn í nóttina. 6.00 Náttfari. FMfíjOO AÐALSTÖÐIN 9.00 Fréttir á ensku frá BBC World Servlce. 9.05 Fyrstur á fætur.Jón Atli Jónasson vekur hlusteridur með Ijúfum morguntónum, lítur í blöði og fær til sín góða gesti. 12.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 12.09 Fyrstur á fæturJón Atli Jónas- son heldur áfram með þátt sinn. 13.00 Radíus. Steinn Ármann og Davíö Þór stjórna eina íslenska útvarps- þættinum sem spilar eingöngu El- vis. 16.00 Fréttir á ensku. 16.09 Laugardagssveiflan Gísli Sveinn Loftsson stjórnar músíkinni og létt- ir mönnum lund. 19.00 Kvöldveröartónar. 20.00 Slá i gegn. Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson og Böðvar Bergsson. Ert þú í laugardagsskapi? Óskalög og kveöjur í síma 626060. S ó Ci n frn 100.6 10.00 Sigurður Haukdal. 12.00 Krlstin Ingvadóttir. Af llfi og sál. 14.00 Blrglr Tryggvason. 17.00 Ökynnt laugardagstónllst vlð allra hæfi. 19.00 Kiddi stórfótur með teitistónlist. 22.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Geir Flóvent með óskalagaslm- ann 682068. 12.00 B|arn! Jóhann Þórðarson. 15.00 Jón Gunnar Gelrdal. 18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans- tónlist I fjóra tlma. Plötusnúöar, 3 frá 1, múmian, að ógleymdum „Party Zone" listanum. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 MH. 1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá Pizzahúsinu. 04.00 Olympic Morning. 04.30 Eurospsporl News. 05.00 Olympla Club. 05.30 Olymplc Mornlng. 06.00 Tennla. 07.00 Llve Canoelng. 08.00 Hnefalelkar. 10.45 Olymplc News. 11.45 Llve Tennls. 15.00 Llve Handball. 16.45 Athletlcs. 18.00 Knattspyrna. 18.45 Llve Athletlcs. 19.00 Knattspyrna. 20.00 Llve Basketball. 21.30 Olympla Club. 22.00 Eurosport News 2. 22.30 Hnefalelkar. 24.00 Olympla Club. 24.30 Eurosport News 2. 01.00 Tennls. 02.30 Knattspyrna. 11.00 Beyond 2000. 12.00 Rlptide. 13.00 Blg Hawal. 14.00 Monkey. 15.00 Iron Horse. 16.00 WWF Superstars of Wrestllng. 17.00 TJ Hooker. 18.00 Booker. 19.00 Unsolved Mysterles. 20.00 Cops I og II. 21.00 FJölbragðaglima. 22.00 The Untouchables. 23.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 11.00 Baseball 1992. 12.00 NFL Bowl Games 1992. 14.00 Voló Evróputúr. 16.00 Nike Classtc- Road Race. 16.30 Kraftaiþróttlr. 17.00 NHRA Drag Raclng 1992. 17.30 World Rally Champlonshlp 1992. 18.30 Glllette sport pakklnn. 19.00 Volvð Evróputúr. 20.00 Llve Volvo Tennls. 22.00 Women’sProBeach Volleyball. 23.00 Golf ReporL 23.15 Top Rank Boxlng. 24.45 FIA 3000 Champlonshlp. 01.45 GO. 03.00 Snóker. Guðríður St. Sigurðardóttir pianóleikari mun leika limm gamlar stemmur á hátlð islenskrar pianótónllslar. hátíð íslenskrar píanótónlistar Meðal efnis s öörum hluta þáttaraöarinnar um hátíö íslenskrar píanótóniistar, sem veröur á dagskrá rásar 1 í dag klukkan 15.00, verður útdráttur úr fýrirlestri dr. MareksPodhajski um þjóð- leg einkenni íslensks tón- máls og úr fyrirlestri Hall- dórs Haraldssonar um túlk- un íslenskrar píanótónhst- ar. Einnig verður rætt við HaDdór um undirbúning hátíðarinnar en hann átti sæti í skipulagsnefnd. Flutt- ur verður kafli úr verkinu Sumir dagar fyrir sópran, þverflautu, klarínettu, selló og píanó eftir Karólinu Ei- ríksdóttur, brot úr spuna Ellasar Ðavíðssonar á steinaspi] og verk Jórunnar Viðar Hugleiðingar um fimm gamlar stemmur verður leikið af Guðríði St. Siguröardóttur. Sjónvarpið í dag: Ólympíuleikam- ir í Barcelona Þá er komið að næstsíð- asta keppnisdegi á ólympíu- leikunum í Barcelona. Sjón- varpið hefur útsendingar klukkan 9.55 um morguninn með beinni útsendingu frá úrshtaleiknum í handknatt- leik kvenna. Beinar útsend- ingar halda síðan áfram fram eftir degi. Klukkan 11.55 verður sýnd úrslita- viðureignin í einliðaleik karla í tennis. Klukkan 14.55 er komið að úrshtaleik í handknattleik karla og klukkan 16.30 hefst útsend- ing frá úrslitakeppni í frjáls- um íþróttmn. Að loknum fréttum og lottói verður síð- an sýndur úrshtaleikurinn í körfuknattleik karla og að lokinni bíómynd kvöldsins hefst Ólympíusyrpan. þar sem farið verður yfir helstu viðburði kvöldsins. Á sunnudagsmorgni verður þráðurinn tekinn upp og klukkan 8.00 fáum við að sjá úrslitaleikinn í knattspymu karla. Síðan taka við hnefa- leikar, blak karla, hesta- íþróttir, sundknattleikur og maraþonhlaup. Klukkan 19.30 verður bein útsending frá lokaathöfn leikanna. Klukkan 20.00 verður gert hlé á henni til að koma að fréttum og veðri en að því loknu verður haldið áfram þar sem frá var horfið. Morðinginn skýtur upp kollinum hjó ekkju hins myrta og fer ó fjörumar vló hana. Stöd2 kl. 23.30: Spennumyndin Morð i dögun gerist árið 19431 App- alachía, afskekktu héraði i Bandaríkjunum. Þar er framið morð og eiginkona hins myrta er alein og bjarg- arlaus er morðinginn skýt- ur upp kollinum. Hann segir að eiginmaöur henuar hafl verið i ástar- sambandi við konu hans og hefði svo myrt hana og böm hennar að auki. Maggie fer aö vorkenna manninum og er hann fer á Qörumar viö hana er hún í vafa um hvemig hún eigi að taka því.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.