Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.1992, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992.
63
Kvikmyndir
____________(
hásköiabTcS
SÍMI22140
Frumsýnir grin- og
spennumyndina
FALINN FJÁRSJÓÐUR
i i' /
[■ffiás JÍI’I-U .Ifa-MI 3lga»Ai L
—
GRÍN, SPENNA, SVIK 0G
PRETTffi.
Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05.
BARA ÞÚ
0»lv
You
Sýndkl. 5,7,9og11.
VERÖLD WAYNES
111§P j
" A;-
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
r Melstaraverk. Biólinan.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
GREIÐINN, ÚRIÐ OG
STÓRFISKURINN
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
REFSKÁK
Sýndkl. 9og11.05.
Siöustu sýnlngar.
LAUGARÁS
Frumsýnlng:
BEETHOVEN
.Big heart,
Big appetite,
Big trouble.
HillnDvén
Heil sinfónía af gríni, spennu og
vandræðum.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Mlðaverð kr. 450 á allar sýningar -
alladaga.
TILBOÐ Á POPPIOG KÓKI.
KYNNING Á FREYJUHRÍS.
PLAKÖT AF BEETHOVEN FYRIR
ÞAU YNGSTU.
TÖFRALÆKNIRINN
Vegna flölda áskorana sýnum við
þessa frábæru mynd með Sean
Connery í nokkra daga.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Miðaverð kl. 5 og 7 kr. 300.
STOPPAÐU EÐA
MAMMA HLEYPIR AF
Óborganlegt grín og spenna.
Sýndkl. 3,5,7,9og11.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
STEPHEN KING - STEPHEN
KING - STEPHEN KING
Frumsýning:
NÁTTFARAR
0
11 r BiflKl i{S Ci
sffiiiras
Nýjasta hrollvekja meistara
StephensKing
Ógnvekjandi - ógurleg - skelfileg
_SlfllggjQgg
SANNKALLAÐUR SUMAR-
HROLLUR
Sýnd kl. 5,9og11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd í A-sal kl. 3 og 7, i B-sal kl. 5.
Mlðaverð kr.500.
HNEFALEIKAKAPPINN
The streets made him a
Ttie undenvorid œaóe biffi a gladiator.
Tbe onfy ftíe: Win or Oie.
*.v, ir
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
ÓÐUR TIL HAFSINS
Sýnd kl. 9.
BINGÓ
Sýnd sunnud. kl. 3.
Mlðaverð kr. 200.
INGALÓ
Sýndkl.7.05.
I
DC^Monr.iMKl
®19000
Frumsýnlng:
ÓGNAREÐLI
★ ★ * * Gísli E., DV.
★ ★ ★ 'A Bíólfnan.
★ ★ ★ A.I., Mbl.
Myndin er og verður sýnd
óklippt.
Sýnd kl. 5,9 og 11.30.
Stranglega bönnuö innan 16 ára.
LÉTTLYNDA RÓSA
>■!»* .sSSS^^nlp-
Sýndkl.5,7,9og11.
KOLSTAKKUR
Bókin er nýkomin út í íslenskri
þýðingu og hefur fengið frábærar
viðtökur. Missiö ekki af þessu
meistaraverki Bruce Beresford.
★★★ Mbl. *★★ 'A DV ★*★ ‘/j Hb.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan16ára.
LOSTÆTI
★ ★★SV.Mbl.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
HOMOFABER
36. SÝNINGARVIKA.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Svidsljós
BrigitteBardot:
Þykir ennþá
• ••
mjog
kynþokkafull
Þó að Brigitte Bardot hafi
ekki sést á hvíta tjaldinu sl.
20 ár hefur enginn í Frakk-
landi gleymt þessari frægu
frönsku kynbombu sem var
frægust á sjötta og sjöunda
áratugnum.
Brigitte dró sig úr sviös-
ljósinu er hún var 39 ára
gömul og keypti sér villu í
St. Tropez þar sem hún hef-
ur búið síðan. Hún á að baki
þijú misheppnuð hjóna-
bönd en hefiir nú búið ein í
langan tíma. Líf sitt hefur
hún helgaö dýrum og er
þekkt fyrir þá baráttu sína.
Hún vekur enn mikla at-
hygh er hún sést á strætum
St. Tropez í stuttbuxum og
bol með hárið í hnút að
kaupa í matinn. Segja sumir
hana ennþá bera kynþokk-
ann sem hún varð svo fræg
fyrir.
Þýska toppfyrirsætan
Claudia Schiffer, sem þykir
líkjast mjög Brigitte Bardot
er hún var upp á sitt besta,
fékk tilboð um að leika í
kvikmynd um leikkonuna
en hún hafnaöi boðinu.
Brigitte Bardot þykir enn hafa mikinn kynþokka þó svo
aldurinn sé aó færast yfir. _
SAMBÍ
cicccclly.
SÍMI 11384 - SN0RRABRAUT 37
TVEIR A TOPPNUM 3
MEL BIBSON .OANNY BLOVER
Islenska myndin sem allir hafa
beðiðeftir!
Veggfóður fjallar á skemmtilegan
hátt um ungt fólk í Reykjavík.
Veggfóður - spennandi - fyndin
- óbeisluð skemmtun!
Aðalhlutverk: Baltasar Kormákur,
Stelnn Á. Magnusson, Inglbjörg
Stefánsdóttlr, Flosl Ólafsson o.m.fl.
Framlelðandl: Július Kemp, Jóhann
Slgmarsson og ísl. kvikmyndasam-
steypan.
Tónlist: Mánl Svavarsson.
Handrlt: Július Kemp og Jóhann
Sigmarsson.
Leikstjórl: Július Kemp.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
GRAND CANYON
★★★ Mbl.
Sýndkl.9.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
Bönnuðlnnan14ára.
FYRIRBOÐINN 4
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
3-SÝNINGAR:
SUNNUDAG
LEITIN MIKLA
Mlðaverð kr. 450.
PÉTUR PAN
Miðaverð kr. 300.
.............................................................................II I I H I
TT
BiöHftaBií.
SlMI 71900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Grinmynd sumarsins er komin
BEETHOVEN
Blg heart,
Big appetite,
Big trouble.
MYNDSEMÞU
NÝTURBETURÍ
Ivan Reitman, sem gert hefur
myndir eins og Ghostbusters og
Twins, er hér kominn með nýja
stórgrínmynd, Beethoven.
Myndm hefur slegið í gegn um
allanheim.
BEETHOVEN, GELTANDIGRÍN
OGGAMAN!
BEETHOV®N, MYND SEM FÆR
ÞIG OG ÞINA TIL AÐ VEINA
AFHLÁTRI!
Aðalhlutverk: Charles Grodln,
Bonnle Hunt, Dean Jones og Ollver
Platt.
Sýndkl.3,5,7,9og11ITHX.
Sýnd kl. 4,6,8 og 10 í sal 3.
ATH. Þelr sem sjá Beethoven kl. 3,
4 eða 5 um helgina fá boðsmlöa á
ijölskyldugrinmyndlna „Hélstu að
foreldrar þínir vœru skritnir".
Mlðarnir gllda i Bióborglna Laugard.
15. ágúst og sunnud. 16. ágúst kl. 3.
Góða skemmtun.
TVEIR Á TOPPNUM 3
Sýndkl.4.50,6.55,9 og 11.10.
HÖNDIN SEM
VÖGGUNNI RUGGAR
Sýndkl.5,7,9og11.
3-SÝNINGAR:
LAUGARDAG OG SUNNUDAG
FADIR BRÚDARINNAR
PÉTUR PAN
Miðaverð kr. 300.
nmim
3HX.
111111111111 III I I I I III I I I I I I I ITTTT
VINNY FRÆNDI
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
VEGGFÓÐUR
Islenska myndin sem allir hafa
beðiðeftir!
Vegfóöur flallar á skemmtilegar
hátt um ungt fólk í Reykjavík.
Sýndkl. 3,5,7,9og11.
Mlðaverðkr.700.
Sýnd 4.50,6.55,9og11.10.
LEITIN MIKLA
Sýndkl.3.
mlðaverðkr. 450.
n]
jj.
JLL
jj.ii;
LU