Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. Fréttir Spenna 1 réttarhöldum kókaínmálsins er Bjöm Halldórsson var yfirheyrður í gær: Heyrði Stein og tálbeit- una soga í sig kókaínið - átti í vök að verjast gagnvart spumingum dómarans og verjanda Steins Ármanns Þegar Björn Halldórsson, yfirmað- ur fíkniefnadeildar, var yfirheyrður vegna kókaínmálsins í héraðsdómi Reykjavíkur í gær ríkti greinileg spenna í þéttskipuðum aðalsai emb- ættisins við Lækjartorg. Eftir þing- haldið var mál þeirra sem DV ræddi við að verulega hefði verið „þjarm- að“ að Bimi, sérstaklega af veijanda Steins Ármanns Stefánssonar, en Björn þó komist tiltölulega áfaUalítið út úr þriggja tíma yfirheyrslu miðað viö að fyrirfram var hann tahnn eiga mjög á brattann að sækja. Islenska lagasafnið vanbúið ákvæðum um tálbeitur Guðjón Marteinsson héraðsdómari lagði taisvert ríka áherslu á að spyija Björn um hvað hann hefði haft fyrir sér í íslenskum lögum er hann tók þá ákvörðun að notast við tálbeitu. Bjöm sagðist hafa ráðfært sig og haft gott samstarf við Bjama Stef- ánsson, fyrrum dómarafuiitrúa í Sakadómi í ávana- og fíkniefnamál- um, og stuðst við undirréttardóm hans í hhðstæðu fíkniefnamáh þar sem tálbeita var notuö. í því máli hefðu viðskipti einmitt verið sviðsett eins og í kókaínmálinu og dómurinn tekið það gjlt. Hann kvaðst m.a. jafn- framt hafa lesið sér th um vinnuregl- ur norskra og danskra starfsbræðra sinna þar sem svipað réttarfar ríkir - það er um „óhefðbundnar rann- sóknaraðferðir". Bjöm bar að sér hefði verið bæði heimilt og skylt að nota tálbeitu. Lögreglufuhtrúinn sagði aö „rýr fróðleikur" væri th um tálbeitur með hhðsjón af íslenska lagasafninu. Dómarinn spurði hvort honum hefði verið ljóst að hann notaði brotamann sem tálbeitu og sagði Bjöm þá að vegna smæðar landsins væri nær útilokað aö nota lögreglumenn sem tálbeitur og því væri það þrautalend- ing að nota aðra. Lögreglan getur útvegað tvær milljónir í reiðufé Bjöm upplýsti að hann hefði ekki borið það undir neinn yfirmanna sinna að hann hygðist nota virka tálbeitu. Hann kvaðst þó hafa sagt yfirlögregluþjóni frá að hann væri í dómsalimm Óttar Sveinsson að vinna að stóm kókaínmáli en ekki að tálbeitan væri brotamaöur. Bjöm leitaöi heimildar th yfirlög- fræðings embættisins um að fá greiddar ailt að 100 þúsund krónur th kaupa á aht að 10 grömmum af kókaínsýnishomum við rannsókn- ina. 80 þúsund krónur sendi hann tálbeitunni í þessu skyni. Bjöm kvað tálbeituna hafa talað við Stein um kaup á kókaíni fyrir 6 mhljónir króna þegar verið var að reyna að fá efnin fram á yfirborðið - eiginleg sviðsett sala hefði þó aldrei átt að eiga sér stað. Aðspurður kvaðst Bjöm telja að mögihegt hefði verið að sýna „seljandanum", Steini Ármanni, 2 mihjónir króna ef svo hefði borið undir th að fá hann th aö „framkaha" mikið af kókaíni. Lögreglan hefði getað útvegaö það fé. Tálbeitan og Steinn sog- uðu kókaínið í sig Bjöm lagði áherslu á að hann hefði ítrekað við tálbeituna að hún mætti aldrei hafa kókainið í vörslum sín- um. Á þessu atriði hefur málathbún- aður veijanda byggst talsvert þvi dómhúsinu eftir yfirheyrsluna í gær. DV-mynd GVA Steinn Ármann hefur sagt að hann hafi aldrei sett kókaínið inn í bh tál- beitunnar í Faxafeni áður en eltinga- leikurinn varð. Tálbeitan sjálf segist ekki „geta munaö“ hvort það var hún eða Steinn sem settu það inn í bhinn. Bjöm sagði tálbeitumanninn hafa verið haldinn ofsóknareinkennum eftir kókaínneyslu og veriö æstan fyrsta daginn er hann hitti manninn á heimili hans. Bjöm kvaðst engu hafa lofað tálbeitunni nema að halda nafni hennar leyndu og ef um útgjöld yrði að ræða yrðu þau greidd. Bjöm ákvað að nota tálbeituna þremur dögum fyrir „böstið". Björn hlustaði á það í gegnum falda talstöö í bh tálbeitunnar er Steinn Ármann og hún lögðu á ráðin að kvöldi 17. ágúst og þeir hafi „sogað" kókaínið í sig. Hann vhdi heyra sjáif- ur í Steini með því að hlusta á sam- töl mannanna í gegnum falda talstöð undir framsæti í bh þeirra. Á meðan fylgdist Bjöm með í gegnum aðra talstöð og tók samtímis upp á segul- band. Aðspurður um dómsúrskurð vegna hlerunar sagði Björn að líthl tími heföi gefist th slíks, hagsmunir fyrir því að koma í veg fyrir að kóka- ínið færi í umferð væru miklir og vísaði hann til heimildarákvæða í lögum í þessu sambandi. „ Allir vildu sjá efnin en enginn fann þau“ Varðandi hraðakstur lögreglu- manna Bjöms í eftirfórinni í Mos- fellsbæ sagði hann að sínum mönn- um væri skhyrðislaust uppálagt að handtaka menn þegar skipun um slíkt kæmi frá honum - sá sem væri fyrstur í eftirfór stjórnaði þá þannig aðgerðum. „Hraðakstur er, innan gæsalappa, eðlhegur,“ sagði hann. Björn sagðist ekki muna hver hefði fundið kókaínið í bh Steins. Hann vísaði á skýrslur enda hefði hann ekki verið á vettvangi í Mosfehsbæ. Með þessu er ljóst að ekki hefur feng- ist upplýst í dómsrannsókninni hvaða lögreglumaður sá eða fann fyrstur efnin. Það hefur heldur ekki fengist upplýst hver setti þau inn í bíl tálbeitunnar í Faxafeni. Dómar- inn sagði í gær að komið hefði fram að allir lögregliunennimir hefðu vhj- að sjá efnin í Mosfehsbæ en enginn kcumaðist við að hafa fundið þau. Dómarinn áminnti Stein Mikhl æsingur greip um sig í rétt- arsalnum þegar Ragnar Aðalsteins- son veijandi spurði Bjöm hvort hann hefði gert sér grein fyrir því að Steinn Armann var ekki með öku- leyfi er honum var fenginn bíh th umráða hið örlagaríka kvöld. „Ertu að fuhyrða þetta?“ spurði Bjöm. Verjandinn svaraði að bragði og fullyrti að Steinn hefði ekki verið með ökuleyfi. Eghl Stephensen, fuU- trúi ákæruvaldsins, greip þá inn í og sagði: „Þetta er rangt“. Sakboming- urinn sjálfur, sem fylgdist með við hhð veijanda síns, kaUaði þá: „Ég var sviptur ökuleyfi.“ Guðjón dómari hastaöi á Stein og áminnti hann - sagði að ákærði yrði að fara út úr salnum ef hann héldi áfram aö trufla réttarhaldið. Steinn lyfti þá annarri hendinni til merkis um að hann skhdi dómarann og ætl- aði að hafa sig hægan. Steinn hefur ávallt mætt og greini- lega fylgst vel með öUu sem sagt er við þinghöldin og oft sýnt mikil svip- brigöi, sérstaklega þegar vitni virð- ast eiga erfitt með að svara spuming- um. Stundum hefur hann gleymt sér og gripið inn í. Fram kom í gær að Björn skoðaði sakavottorð Steins Ármanns í ágúst en þar kom ekki fram að Steinn hefði verið sviptur ökuleyfi - aðrir lög- reglumenn fengu hins vegar upplýs- ingar síðar um að hann hefði veriö sviptur leyfinu. Þetta sagðist Björn ekki geta útskýrt. Hann vissi að Steinn hefði verið dæmdur fyrir of- beldisbrot en dró ályktun af dómi þess efnis að dæmdur maður væri sakhæfur. Ný flölmlðlakönnun ÍM Gallup: Flestir lesa DV í viku hvevri - 77,7 prósent lásu DV en 75,8 prósent Morgunblaðið í könnunarvikunni DV er mest lesna dagblað landsins sé tekið mið af lestri yfir lengra tíma- bh. Sanhcvæmt nýjustu fjölmiðla- könnun ÍM Gahup á íslandi lásu 77,7 prósent landsmanna blaöið einhvem tíma í vikunni er könnunin fór fram. Hjá Morgunblaðinu var hlutfallið 75,8 prósent og Pressunni 17,4 pró- sent. Úrtakið í könnuninni var 1500 manns sem valin vom af handahófi úr þjóðskrá. Það samanstóð af ein- staklingum á aldrinum 12 th 70 ára af landinu öhu. Hringt var í viðkom- andi og þeir spurðir hvort þeir væm reiðubúnir að taka þátt í könnuninni og fyha út dagbók fyrir vikuna 8. th 14. október. í könnuninni var mæld hlustun á útvarp, áhorf á sjónvarp og lestur dagblaðanna í eina viku. Af úrtakinu skhuðu 833 þátttakendur ghdum dagbókum. Síðustu 12 mánuði kváðust 92,3 prósent þátttakenda einhvem tíma hafa lesið DV. Hjá Morgunblaðinu var hlutfahið 88 prósent og Press- unni 62,9. Síðustu þrjá mánuði höfðu 90 prósent lesið DV á tímabilinu en vegar að 10,2 prósent lesenda lesa helgarblað DV á sunnudegi og 5,4 prósent á mánudögum. Á öðrum ein- stökum dögum könnunarinnar lásu ívið fleui Morgunblaöið sé tekiö mið afsvörumallraaldurshópa. -kaa | Lestur blaða yfir iengri tímabil j — Hlutfall þeirra sem sögðust einhvern tíma hafa lesið blöðin á viðkomandi tímabili — Hversu margir lásu blöðin? — Fjöldi þeirra sem lásu blöðin einhvern tíma í könnunarvikunni DV Morgunbl. Helmlld: Fjölmlðlakönnun ÍM Gallup I okt. '92 Pressan hjá Morgunblaðinu var hlutfahið 85,8 prósent og Pressunni 49,1 pró- sent. Þetta er svipuö niðurstaða og í síðustu könnun Gahup. í hehdina séð njóta DV og Morgun- blaöið nánast jafnmikhlar hyhi ís- lenskra blaðalesenda. DV nýtur marktækt meiri hyhi meðal yngri lesenda en hjá elstu aldurshópunum er Morgunblaðið meira lesið. DV er hins vegar meira lesið á landsbyggð- inni en önnur blöð. Á laugardögum er lestur DV og Morgunblaðsins áþekkur sé tekið mið af öhum aldurshópum. Á mánu- dögum nýtur DV þess að vera eitt á markaðinum eins og Morgunblaðið á sunnudögum. AthygU vekur hins Morgunbl. Pressan Lestur sl. 12 mán. C3 Lestur sl. 3. mán. Heimlld: Fjölmiðlakörmun ÍM Gallup iokt. '92

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.