Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Side 16
16 LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. Fríða og dýrið frumsýnd næstu helgi: Var tilnefnd til fjölda óskarsverðlauna Teiknimyndin Fríða og dýriö, Beauty and the Beast, verður frumsýnd í Bíóhöll- inni um naestu helgi. Þessi teiknimynd þykir ein sú besta sem komið hefur úr smiðju Walt Disney-manna enda var hún tilnefnd til fjölda óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta kvik- myndin. Er það í fyrsta skipti sem teiknimynd er til- nefnd sem besta kvikmynd- in á óskarsverölaunahátíð. Fór svo að myndin hlaut óskarsverðlaun fyrir tónlist og lag. Sögusvið myndarinnar er Frakkland á síðari hluta 19. aldar. Myndin fjallar um stúlku, BeUe, sem leitar skjóls frá veruleikanum í bóklestri. Hún lendir í klóm dýrsins inni í kastala þess. Kemst hún smám saman að því að dýriö er í raun prins í álögum. En stúlkan á sér aðdáanda í þorpinu sem -50 meðlimum Krakkaklúbbs DV boðið á frumsýninguna Teiknimyndin Fríða og dýrið veröur frumsýnd um næstu helgi að viðstöddum 100 krökkum sem verða þar á vegum Krakka- klúbbs DV. Fríða og dýriö munu koma til landsins í tilefni frumsýningarinnar. verður afbrýðisamur og fer þangað fylktu liði. Best er að segja sem minnst af sögu- þræðinum tU aö spUla ekki fýrir bíógestum. Myndin þykir höfða jafnt tU bama sem fuUorðinna og er að sögn mjög spennandi. I tílefni frumsýningarinn- ar munu Fríða og dýrið koma tíl landsins. Dýrið er yfir tveir metrar á hæð og ætti þ ví ekki að fara framhj á neinum sem heimsækir Kringluna á frumsýningar- daginn eða Bíóhöllina. Meðlimir í Krakkaklúbbi DV tóku þátt í samkeppni sem fólst í að lita mynd af Fríðu og dýrinu sem birtist í blaðinu. 50 bestu myndirn- ar voru valdar úr og fengu Ustamennirnir senda tvo boðsmiöa hver. Fara því 100 krakkar á vegum Krakka- klúbbs DV á frumsýningu Fríðu og dýrsins. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.