Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. 23 Kvikmyndir Isabelle Pasco og Lisa Hérédie leika aðalhlutverkin í Celine. Frönsk kvikmyndahátíð í Háskólabíói: Nýjar myndir þekktra leikstjóra forðar ungri konu frá því að drekkja sér. Harmþrungin ást kviknar á milli þeirra. Celine hefur verið talin erfið mynd sem fiallar um dauða, krafta- verk, heilagleika og guð, öðruvísi kvikmynd sem gagnrýnendur hafa skrifað mjög jákvætt um. -HK Frönsk kvikmyndhátíð hefst í Há- skólabíói í dag með sýningu nýjustu kvikmyndar Jean-Jaques Beneix IP5 - L’ile aux pachydermes, sem jafn- framt er síðasta kvikmyndin sem hinn dáði leikari Yves Montant lék í, en síðasta daginn sem tökur á myndinni fóru fram lést hann. Á hátíðinni verða sýndar fimm fransk- ar kvikmyndir auk þess sem Svo á jörðu sem á himni verður sýnd í tengslum við hátíöina. Hér á eftir fer stutt kynning á myndunum fimm: Garrel. La Discrete varð mjög vinsæl í Frakklandi. Celine Celine er alveg ný kvikmynd sem leikstýrð er af Jean-Claude Brisseau. Ejallar hún um hjúkrunarkonu sem IP5-L'ile aux pachydermes Þrír menn, ólíkar kynslóðir, sem koma úr mismunandi umhverfi, verða samferða: Gamall og þreyttur maöur, Léon Marcel, í leit að fomri ást, fiörugur 12 ára svartur drengur, sem leitar aö móður sinni, sem hljópst að heiman, og ungur arabi frá úthverfi Parísar, sem eltir fyrstu ást- ina, hjúkrunarkonuna Gloríu. Leik- stjóri myndarinnar, Jean-Jacques Beneix, er umdeildur leikstjóri en hefur gert góðar kvikmyndir. Má þar nefna Diva og Betty Blue. Van Gogh Ekki eru allir sammála um gæði Van Gogh og hefur mikið verið skrif- aö og rætt um myndina frá því hún var frumsýnd fyrir tveimur árum. Er fiallað mn síðustu mánuði listmál- arans Vincent van Gogh. Auk þess að lýsa listmálaranum og manninum sem slíkum sýnir hún einnig tíðar- andann í Montmartre í lok síðustu aldar. Maurice Pialat er þekktur leik- stjóri í Frakklandi og telst til þeirra leiksfióra sem gerðu garðinn frægan undir samheitinu Nouvelle vague. Madame Bovary Madame Bovary er leikstýrð af ein- um þekktasta leiksfióra Frakka, Claude Chabrol, og mjög ólík flestum hans myndum en Chabrol er þekkt- astur fyrir sálfræðiþrillera. Hér tek- ur hann fyrir stórvirki franskra bók- mennta þar sem fiallað er um smá- bæjarlíf á nifiándu öld. Ung kona, Emma, er vonsvikin í hjónabandi sínu, leitar örvæntingarfuíl aö stóru ástinni en rekst bara á eigingimi karlmannsins. Þaö er Isabelle Hupp- ert sem leikur Emmu. La Discrete La Discrete eða Hógværa stúlkan er um ungan mann sem ákveður að slíta sambandi við ástkonu sína en verður aðeins of seinn því að hún yfirgefur hann fyrir annan mann. Hann ákveður að hefna sín á næstu bráð en sú á eftir að koma honum á óvart. La Descrete er fyrsta kvik- mynd leiksfiórans Christian Vinc- ent. Aðalhlutverkin leika Fabrice Luchine, Judith Henry og Maurioce 2. TBL, 1992 VEf® 550 KR new rom - BORGáNI SIM AiDREI SiFUR HEiMUR mmmmmm § LOmBaRDIHERADI - STDSTA SViITIN Á SÖGUSLÓÐUM í EIN FERÐ KALLAR A AÐRA ViROLD FiRÐAGiTRAUN? HiilSUOAGAR 5 HVERAGiRÐI Fjölskyldutilboð: Þú færð einn og hálfan lítra af Pepsí og brauðstangir frítt með stórri fjölskyldupizzu. Hádegishlaóborð: Heitar pizzusneiðar og hrásalat eins og þú getur í þig látið fyrir aðeins 590 kr. alla virka daga frá kl. 12-13. Hausttilboð: Heit Hawaianpizza fyrir tvo ásamt skammti af brauðstöngum á aðeins 1.090 kr. Hótel Esju, sími 680809 Mjódd,sími682208

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.