Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Síða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1992, Síða 44
LAUGARDAGUR 7. NÓVEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverl Leikhús Volvo Lapplander, árg. ’82, til sölu, nýskoðaður ’93, ekinn 65.000 km. Beigelitur. 1 góðu standi. Upplýsingar í síma 91-653840. Chevrolet plckup, yflrbyggður, Custom Delux 20, 6,2 dísil, beinskiptur, 36" dekk, rafmagnsspil. Upplýsingar í síma 9145033 á kvöldin. Chevrolet Blazer, árg. 1978, til sölu, gott kram en þarfnast ryðbætingar og skoðunar. Verð kr. 210.000. Upplýsingar í síma 91-685223 á virkum dögum (Olafur), símboði 984-58432. Cherokee Limited '88 til sölu. Glæsileg- ur bíll með öllum þægindum, leður- klædd sæti, skoðaður ’93, ekinn 65 þús. km. Uppl. í vs. 985-32850 og hs. 91-79846. ■ Ýmislegt íölvukennslo (.642244 Vönduð námskeið. Aðeins 6 i hóp. Andlát Guðbjörg Einarsdóttir, Stigahlíð 30, lést í Landspítalanum fóstudaginn 6. nóvember. Reynir Breiðfjörð Sigurbjömsson frá Stykkishólmi er látinn. Tilkynningar Starfsþjálfun fatlaðra í tilefni 5 ára afmæiis starfsþjálfunar fatl- aðra verður opnuð sýning og námsstefna á morgun, sunnudag, kl. 14 í Hátúni lOa, 9. hæð. Sýndur verður og kynntur ýmis tölvubúnaður sem nýst getur fotluðum í samskiptum, námi og starfi. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar í Tónabæ sunnudaginn 8. nóvember kl. 13.30. Á boðstólum verða kökur, handavinna, ullarvörur og fleira. Heitj kaffi og ijómavöfflur. Félag eldri borgara Bridge kl. 13 á sunnudag í litla sal í Ris- inu, félagsvist kl. 14 í stóra sal. Dansað í Goðheimum kl. 20. Kvenfélagið Freyja verður með félagsvist að Digranes- vegi 12 á morgun, sunnudag, kl. 15. Kaffiveitingar og góð verðlaim. Allir velkomnir. Lausn á svipmyndinni Svipmyndin er af Fidel Castro. Castro komst til valda á Kúbu árið Hann fæddist árið 1926. Hann lenti 1959. í fangelsi effir misheppnaöa árás á Hann gengur oft í ólifugrænum Moncada-herbúðimar í Santiago hermannabúningi. Castro hætti aö de Cuba áriö 1953. Hann skildi við reykja áriö 1985 til þess aö verða Mirtu árið 1955. Hún giffist affiir, þjóð sinni góð fyrirmynd. fór frá Kúbu og settist að á Spáni. Rafstöðvar óskast Óskum eftir að kaupa eftirtaldar dísilrafstöðvar: 1. stk. 300 kW, 3x380 W, 50 rið. 1. stk. 200 kW, 3x380 W, 50 rið. Vélar óskast byggðar á ramma eða sleða. Tilboð óskast, sendist til DV, merkt ,,T-7945“, fyrir 13. nóvember. LADA þjónusta Hvað kostar útseldur tími á verkstæði? Hjá okkur kostar útseldur tími 1.386 kr. án vsk. Innifalin er vinna, lyftugjald, trygging, verk- færagjald, akstur eftir varahlutum o.fl. Vetrarskoðun á LADA LADA SAMARA kr. 4.999. Aðrir LADA bílar kr. 5.399. Innifalið í verði vinna, kerti, platínur og vsk. Það borgar sig að gera verðsamanburð. LADA þjónusta í 10 ár. Bifreiðaverkstæðið Auðbrekku 4, Kóp. Símar 41100 og 46940 ■ 'k ÞJÓÐLEKHÚSIÐ Sími 11200 Stórasvlðlðkl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Frumsýning á morgun kl. 14.00, uppselt, lau. 14/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 15/11 kl. 14.00, uppselt, lau. 21/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 22/11 kl. 14, uppselt, sun. 22/11 kl, 17.00, uppselt, mlð. 25/11 kl. 16.00, sun. 29/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 29/11 kl. 17.00, uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 12/11, uppselt, lau. 14/11, upp- sell, mlðvlkud. 18/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt, lau. 28/11, uppselt. KÆRA JELENA efttr Ljúdmílu Razumovskaju. F östud. 13/11, uppselt, föstud. 20/11, föstud. 27/11. Handhafar aðgöngumiða á sýningu sem féll niður 22. okt. vinsamlega hafi samband við miðasölu Þjóðleikhússirts fyrir laugardaginn 14. nóv. óski þeir eftir endurgreiðslu eða miðum á aðra sýningu. UPPREISN Þrlr ballettar meö islenska dans- flokknum. Mlðvikud. 11/11 kl. 20.00, sunnud. 15/11 kl. 20.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir JimCartwright. Þriðjud. 10/11, aukasýnlng, uppselt, mlð- vlkud. 11/11, uppselt, fimmtud. 12/11, upp- selt, lau. 14/11, uppselt, laugard. 21/11, uppselt, sunnud. 22/11, mlðvikud. 25/11, uppselt, flmmtud. 26/11, uppselt, lau. 28/11, uppselt. Ath. að sýnlngln er ekkl vlð hæfi barna. Ekkl er unnt aö hleypa gestum i salinn ettir aö sýnlng hefst. Litla sviðið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. í kvöld, uppselt, mlðvlkud. 11/11, upp- selt, föstud. 13/11, uppselt, lau. 14/11, uppselt, sun. 15/11, aukasýnlng, uppselt, miövikud. 18/11, aukasýning, uppselt, fimmtud. 19/11, uppselt, föstud. 20/11, uppselt, lau. 21 /11, uppselt, sun. 22/11, aukasýnlng, mlðvlkud. 25/11, uppselt, fimmtud. 26/11, uppselt, lau. 28/11, upp- selt. Ekkl er unnt að hleypa gestum inn i sal- inn eftir að sýning hefst. Ath. aögöngumlöar á allar sýnlngar grelðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Mlðasala Þjððleikhússins er opln alla daga nema mánudagafrá 13-18 ogfram að sýningu sýningardaga. Mlðapantanlr frá kl. 10 vlrka daga i síma 11200. Grelðslukortaþj. - Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir Alftahólar 8, 2. hæð C, þingl. eig. Matthías Hansson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands, 12. nóvember 1992 kl. 14.30. Faxafen 12, norð-aust.hl.kjallari, þingL eig. Prenthúsið s£, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðn- lánasjóður og Iðnþróunarsjóður, 12. nóvember 1992 kl. 16.00. Jörfabakki 18, hluti, þingl. eig. Jón Ingvar Haraldsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsfél. Jörfabakka 18,11. nóvember 1992 kl. 15.30._____________________________ Krókháls 5, þingl. eig. Pólaris hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. nóvember 1992 kl. 16.00. Torfufell 23, hluti, þingl. eig. Marteinn Hákonarson og Siguijóna H. Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands- banka íslands og íslandsbanki hf., 12. nóvember 1992 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Slórasviðiðkl. 20.00. DUNGANONeftirBjörn Th. Björnsson Föstud. 13. nóv., Laugard. 21. nóv. Föstud. 27. nóv. Sföustu sýningar. HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNell Simon. 9. sýn. i kvöld. 10. sýn. fimmtud. 12. nóv. 11. sýn. laugard. 14. nóv. Fimmtud. 19. nóv. Föstud. 20.nóv. Litla svlðiö Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV Ídag kl. 17.00. Uppselt. Sunnud. 8. nóv. kl. 17.00. Uppselt. Fimmtud. 12. nóv. kl. 20.00. Laugard. 14. nóv. kl. 17.00. VANJA FRÆNDI íkvöldkl. 20.00. Uppselt. Sunnud. 8. nóv. kl. 20.00. Föstud. 13. nóv. kl. 20.00. Laugard. 14. nóv. kl. 20.00. Verö á báöar sýningamar saman að- eins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekkl er hægt að hleypa gestum Inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Muniö gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. LEIKFÉLAG MOSFELLSSVEITAR INNANSVEITAR- KRONHCA HALLDÓRS LAXNESS. í HLÉGARÐI Sunnud. 8. nóv. kl. 21.00. Örfá sæti laus. Laugard. 14. nóv. kl. 21.00. Sunnud. 15. nóv. kl. 21.00. Siðasta sýning. Miðapantanir í sima 667788. Simsvari allan sólarhringinn. Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren ídagkl.14. Sunnud. 8. nóv. kl. 14. Sunnud. 8. nóv. kl. 17.30. Miðvikud. 11. nóv. kl. 18. Fimmtud. 12. nóv. kl. 18. Laugard. 14. nóv. kl. 14. Sunnud. 15. nóv. kl. 14. Enn er hægt aö fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum lelkársins. Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alia virka daga nema mánudagakl. 14-18 ogsýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga frákl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simiimlðasölu: (96) 24073. leikLístarskóli ÍSLANDS Nemenda leikhúsið LINDARBÆ simi 21971 Lindargötu 9 CLARA S. e. Elfriede Jelinek. 7. sýn. laugard. 7. nóv. kl. 20.30. 8. sýn. sunnud. 8. nóv. kl. 20.30. 9. sýn. mánud. 9. nóv. kl. 20.30. 10. sýn. föstud. 13. nóv. kl. 20.30. Miðapantanir í s. 21971. ÍSLENSKA ÓPERAN eftir Gaetano Donizetti Sunnudaginn 8. nóvember kl. 20.00. Órfá sæti laus. Föstud. 13. nóv.kl. 20.00. Sunnud. 15. nóv. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýnlngardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. SÉammcmnoov- i Leikbrúðulandi, Fríkirkjuvegi II. Sýningin fékk tvenn alþjóðleg verðlaun í sumar. Sýnlngar laugard. og sunnud. kl. 3. Miðasala fri kl. 1 sýningardagana. Simi: 622920. t Innilegustu þakkirfærum við öllum vinum okkarog velunnurum fyrir samúðarkveðjur og vináttu sem okkur var sýnd við andlát og útför okkar ástsælu dóttur, systur, móður, ömmu og sambýtiskonu, Línu Kragh Sigríöur Kragh Sveinn G.Á. Kragh Þorsteinn I. Kragh Ellen Ingvadóttir Sveinn Kragh Þorsteínn Kragh Kjartan Guðbrandsson Eydfs Gréta Guðbrandsdóttir barnabörn Svelnn Gfslason

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.